Tíminn - 27.04.1929, Blaðsíða 3
TlMINN
103
D í v a n a r
Fjöbreytt og gott úrval af dívön-
um. Sendir hvert á land sem
óskað er gegn póstkröfu.
pósthóu Msoapamrslun Talslmi
966 Erl. Jónssonar n66
Hverfisg. 4
taka orðréttan upp, tii þess að
sýna meðferð máls og efnís hjá
Sigurði mínum:
,.Nú skal þess getíð, sem oft hefir
verið umrætt hér í héraði, og víðar, að
\ið saÍnv.menn hér í sýslu, höfum verið
mjög skiftir um nauðsyn á vöruskifta-
verslim, hafa Framsóknai'inenn flestir
uijög haldið l'ram hennar nauðsyn
og meira að segja talið iiana einu færu
léiðina, til þess að lialda saman versl-
unarfélagi bænda. Við íhaldsmenn
yfirleitt teljum hana úrelt fyrirkomu
lag, sem ætíð leiði til skuldasöfnuii
ar og fjárhagslegs ófrelsis. þessvégna
höfum við lagt nokkurt kapp á að við-
lialdö Sláturfélagi Skagfirðinga sem
sölufélagi, þar sem bændur geti selt
sinar framleiðsluvörur, kjöt, gærui og
ull, fyrir peninga út i hönd, og svo
notað þá sem frjálsir menn og keypt
fyrir þá sínar útlendu þarfir, þar
sem verð á þeim er skárst".
Þetta lítur svo sem nógu lag-
lega út. Aðeins ber þess að gæta,
að höf. gengur nokkuð harkalega
á snið við sennleikann, þar sem
hann heldur þvi fram, að í odda
liafi skorist með Framsóknar-
mönnum og Ihaldsmönnum um
kosti peningaverslunar á móts við
vöruskiftaverslun. Og vísvitaudi
fer hann með rangt mál, er hann
segir, að Framsóknarmenn liafí
talið hina síðarnefndu verslurar-
aðferð „einu færu leiðina, til þes3
að halda saman verslunarfélagi
bænda“.
Jeg hefi engan mann hitt, þann
er eigi teldi æskilegt, að bændur
hefðu nægjanlqgt rekstursfé til
viðskifta. Að halda því fram, að
Framsóknarmenn vilji það yfir-
leitt ekki, lýsir hámarki heimsku
og illgimi. Það er blátt áfram
„Mogga“-legt! — Hitt er annað
mál, að eg veit ekki til að bændur
hafi, hvað sem öllum stjómmála-
skoðunum líður, átt kost rekstrar-
fjár, þess er þeir hefðu þurft, til
þess að geta látið hönd selja hendi.
En — „þessvegna höfum við
lagt nokkurt kapp á að viðhalda
Sláturfélagi Skagfirðinga“ o.s.frv..
segir Sigurður — c: til að koma
í veg fyrir vöruskiftaverslun. Við
skulum nú athuga þessi rök —:
Höfiim til
beztu tegund af norskum grænfóður sáðhölrum
Samband ísl. samvinnufél.
Bygginéarefni
Sement, Steypustyrktarjárn, Steypumóta- og Bindivír, Þakjárn,
Þaksaum, Þakpappa, Flókapappa, Saum allskonar og fleira.
Vatns- og skolpleíðsiur:
Gaivaniseraðar vatnsleiðslupípur frá x/a”—-2”, Jarðbikaðar skolp-
pípur 2‘/*”—4’’, Dælur frá 1”—2”, Eldhúsvaska, Handlaugar o.fl.
höfum við ávalt fyrirliggjandi.
Spyrjist fyrir um verð eða
biðjið um verðskrá, öllum fyr-
irspurnum svarað greiðlega.
Vörur sendar gegn postkröfu.
j. Þorláksson & Norðmann
Símn.: Jónþorláks REYKJAYÍK Símar: 103 & 1903
Bóndinn fer að taka út þarfir
sínar þegar á nýjári — 1 skuld.
Hann tekur vfirleitt mikið út að
vetrinum, eða svo er það í Skaga-
firði víðast. Ullin kann að hrökkva
fyrir úttekt peninga og vöm í
sumarkauptíð — og er þá vel. Ei
n ú ekki sama hvort bóndinn fer
með kjöt og gærur í Sláturfélagið
og tekur peninga fyrir, sem hann
síðan greiðir skuld sína með 1
Kaupfélaginu (eða hvar hann ann-
ars verslar) — eða hann fer beint
í Kaupfélagið með gæramar og
kjötið, greiðir með því skuldina
og tekur peninga fyrir afganginn,
ef nokkur er? — Og þó er það
ekki sama. Sláturfélagið greiðir
sem sé ekki nema nokkurn hluta
af andvirði afurðanna, meiri hlut-
ann að vísu. Afganguiinn er ekki
greiddur fyr en á næsta vori.Kaup-
félagið færir aftur á móti verð
vörunnar þegai' til reiknings sem
næst því, er telja má víst að verði,
að lokinni sölu.
Af þessu leiðir einatt það, að
menn skulda í Kaupfélaginu um
áramót, og þurfa vitanlega að
greiða háa vöxtu af skuld sinni,
en eiga á sama tíma inni í Slátur-
íélaginu, og fá lága vöxtu af inni-
eigninni.
ætla eg að minnast á framkomu
Akureyrar gagnvart Gagnfræða-
skólanum og Mbl.manna í Reykja-
vík gagnvart Mentaskólanum. Ak-
ureyrarbær sýndi að hann lét sér
ant um sinn skóla, með því að
gefa honum 12 dagslátta land, lóð-
ir og tún, sem skólinn skyldi hafa
til frjálsra afnota. En þegar
stjómin fór fram á við bæjar-
stjóm Reykjavíkur að hún léti
skólanum í té 2 lóðir, sem liggja
á bak við skólahúsið, til þess að
það yrði rýmra um nemendur og
mætti koma við heimavist og að
hún gæfi skólanum leikvöll suður
í Fossvogi, til þess að þeir gætu
iðkað þar knattspymu og æft sig
í öðrum íþróttum, og að síðustu
lóð undir bátaskúr þar suðurfrá.
Við þetta var ekki komandi. Mbh-
menn bæjarstjórnai' Reykjavíkur
neituðu þessu öllu og sýndu með
því, að þeir vilja ekkert gera fyr-
ir þessa elstu mentastofnun lands-
ins, þó að nemendur séu flestir
héðan úr bænum.
Þá vitnaði hv. þm. í skamma-
grein um mig og hv. 1. þm. Skagf.
(M.G.), sem Jón heitinn Thor-
oddsen reit eitt sinn í Alþýðubl.
þegar á kosningabaráttu stóð. Þar
kallaði hann okkur báða svikara.
Báðir værum við á bændaveiðum,
en hv. 1. þm. Skagf. veiddi bara
úrhrakið, en eg hina betri. Ætti
eg því, samkvæmt þessari grein,
sem Ihaldsmenn virðast trúa statt
og stöðugt, að vera langtum betri
maður en hv. 1. þm. Skagf., eins
og líka hefir lengi verið alment
viðurkent.
Annars er það dálítið furðu-
legt, að Ihaldið skuli gera að undir-
stöðu í almennri, pólitísKri bar-
áttu sinni óvalda skammagrein,
skrifaða um kosningar, þar sem
það sjálft ber miklu lakari hlut
frá borði en andstöðuflokkur
þess.
Eg vil svo að allra síðustu sam-
hryggjast hv. 1. þm. Reykv. (MJ)
í sambandi við þær raunir, sem
hann hefir orðið fyrir á árinu.
Hann hefir sem sé síðan í fyrra-
vor mist ósköp fínt og fallegt bein,
sem hann þá sat við að naga og
ber sig að vonum illa út af því.
Mér kemur í hug að honum ferst
líkt og merkum manni einum, sem
er búsettur ekki langt frá Reykja-
vík. — Það kom fyrir þennan
mann, að eitt sinn, er hann var
að matast heima hjá sér og hafði
fengið mjög væna hnútu milli
liandanna, sem hann var í besta
gengi að naga, þá er hringt í
símanum og hann kvaddur til
viðtals. Maðurinn lagði frá sér
hnútuna og gekk að símanum. En
er hann kom aftur að borðinu
var hnútan horfin. Varð þá mann-
inum að orði: „Svona fer það
æfinlega. Ef eg eignast bein, þá
tekur einhver það af mér“!
Þannig fór líka fyrir hv. 1. þm.
Reykv. (M.J.).
Að bændum hafi ekki þótt þetta
alls kostar heppilegt fyrirkomulag.
má nokkuð marka á því, að jafn-
skjótt og K. S. fór að taka kjöt
og gærur, fyrir tveim árum síðan,
þvarr til mikilla muna kjöttaka
Sláturfélagsins, svo sem nú skal
sýnt.
Árið 1922 fekk S. S. um 4200
bnt. af gærum, 1923 fekk það um
3630 bnt., 1924 um 4800 bnt., 1925
um 3500 bnt., 1926 um 5200 bnt..
1927 um 2330 bnt. og 1928 fekk
það 2980 bnt. Þau tvö haust, sem
K. S. hefir tekið gærur, fekk það
fyrra haustið um 3390 bnt. og
hið síðara um 4600 bnt.
Svipuð eru hlutföllin með kjöt-
íð. Arið 1922 fekk Sláturfélegið
920 tn„ 1923 um 860 tn„ 1924 um
1030 tn., 1925 um 750 tn., 1926 um
1040 tn., 1927 um 400 tn. og 1928
um 600 tn. Kaupfélagið fekk aft-
ur á móti í fyrra um 660 tn. og s.l.
haust um 980 tn. af kjöti.
Sýnir þetta yfirlit gerla, að
menn telja sér ekki óhagkvæmara
að leggja afurðir sínar inn í Kaup-
félagið. (Framh.).
G. M.
Eignm enn þá óselda eina
Fréttir
Barnadagurinn. Reykvikingar helg-
uðu börnunum sumardaginn fyrsta að
þessu sinni og var leitast við um
fjársöfnun til stofnunar bamahælis i
Reykjavík. Fjölmentu borgarbúar
mjög við Austurvöll, en á vellinum
sjálfum léku sér hundruð prúðbú-
inna barna. Árni Sigurðsson frikirkju-
prestur flutti skörulega ræðu af svöl-
um Alþingishússins um verndun
barnanna. En á Austurvelli spilaði
lúðrasveitin undir stjórn Páls ísólfs-
sonar.
Viðavangshlaup fór fram á sumar-
daginn fyrsta samkvæmt venju. Keptu
þar þrjú félög: Knattspymufélag
Reykjavíkur, lþróttafélag Reykjavíkur
og Iþróttafélag Kjósarsýslu og voru
ulls 17 blauparar. Skjótastur varð Jón
þórðarson og rann skeiðið á 13 mín.
28,5 sek. Næstur honum varð þor-
steinn Jósefsson 13 min. 30,6 sek.
þriðji varð Jakob Sigurðsson, 13 mín.
31,8 sek., allir úr K. R. Átti það félag
0 fyrstu mennina að marki og vann
því glæsilegan sigur.
Laugarvatnsskóli. Sýslufundur Ár-
nesinga var settur á miðvikudaginn
var. Meðal gerða fundarins var það,
að hann samþykti með öllum atkvæð-
um að leggja fram úr sýslusjóði 20
þús. kr. til byggingar Laugavatns-
skóla.
Sýslufundur þingeyinga hefir ný-
lega samþykt að leggja fram 4 þús.
kr. til kaupa á innanstokksriiunum í
liúsmæðradeild Laugaskóla.
Hegningarhúsið. Sigurður Pétursson
iangavörður lætur nú af starfi sínu.
Enda mjög við aldur.
„Xxiternational“
dráttarvjel
Samband ísL samvinnnfél.
Höfnm til
ódýrar og yandaðar forardælur
Sambands ísl. samvinnufél.
CHEVROLET
6 »cylinder« vörubifreið
Það er einróma álit allra sérfróðra manna, að CHEYROLET
6 „cylinder11 bifreiðin nýja sé mesta meistarastykki sem nokk-
urri bifreiðaverksmiðju hafl tekist að framleiða til þessa.
CHEVROLET 6 „cylinderu vélin er svo gangþýð, hljóð-
laus og kraftmikil, að slíkt hettr aldrei þekst áður nema í allra
dýrustu ski'autbifreiðum.
Þrátt fyrir þessar og margar aðrar mjög verðmætar endur-
bætur er CHEVROLET bifreiðin enn í sama verðflokki og fyr.
Þrátt fyrir það, þótt GENERAL MOTORS seldi síðastliðið
ár 1.200.000 CHEVROLET bit'reiðar á 101/2 mánuði var eigi
látið staðar numið, heldur voru bifreiðarnar endurbættar, kaup-
endum til hagsmuna og gleði.
GENERAL MOTORS er framsýnt fyrirtæki og iætur aldrei
staðar numið.
Væntanlegir bifreiðak mpendur! Athugið bvað GENERAL
MOTORS beíii' að bjóða, áður en þérfestið kaup á bifreið hjáöðrum.
Aðalumboð
Jóh. Ólafsson & Co., Rvík.
Umboðsmenn:
Jón Pálmason,
Blönduósi
Vilhjálmur I*ór,
Akureyri
Gunnar Ólafsson & Co.,
Vestmannaeyjum
Augiilækningaferðalag 1929
Viöstööur verða þessar: Á Noröfiröi 11.—13. júli, ú Seyöisiirði
15.—20. júlí, Húsavik 23.—25. júlí, Sauðárkróki 29. júlí—1. ágúst,
Blönduósi 3.—4. ágúst, Ilvammstanga 6.—7. ágúst, Borðeyri 9. ágúst,
Hólmavík 11.—13. ágúst, Siglufirði 17,—20. ágúst.
Helgi Skúliison.
Heimilisiðnaðariél. íslands hafði ný-
lega opna sýningu í bazamum í Aust-
urstræti á ýmiskonar heimaunnum
húsmunum og vefnaði til heimilis-
prýði. Er framför allmikil í þá átt að
auka sjálfstæði okkar í hýbýlabúnaði
og eiga konurnar þakkir skildar fyrir
áhuga sinn og framkvæmdir í þá átt.
Mun það síðar skiljast, betur en nú,
að slík starfsemi er einn verulegasti
og raungæfasti þáttur i sjálfstæðis-
baráttu þjóðarinnar. Á sýningunni
vai; margt prýðilegra muna.
Fundur kvenna. þegar togarann
„Jón forseta" braut á Stafnesrifi og
15 menn fórust, en margar konur
urðu ekkjur og böm munaðarlaus.
vaknaði allmikill áhugi manna um að
i'inna ráð, til þess að tryggja hag
ekkna á íslandi. — Meðal annars
birtust þá hér í blaðinu tvær ritgerðir
um málið, öhnur eftir J. J. ráðherra
og nefndist: „Hver borgar mann-
gjöldin?" Hin nefndist „Mannfallið og
„Ekknasjóður íslands". — Nú hafa
konurnar látið þetta mál til sín taka.
Héldu þær fund um þetta mál í Nýja
Bió 21. þ. m. Töluðu þar ýmsar af
fremstu konum i félagsmálum af
miklum áhuga um þetta stórfelda vel-
ferðarmál þjóðarinnar. Fer vel á því.
að konur hafi forgöngu um þetta
mál, en liljóti samúð og stuðning allra
góðra manna og félaga svo og ríkis-
valdsins sjálfs.
Frá Alþingi. þriðju umræðu fjár-
laganna i Neðri deild verður lokið i
kvöld og er þá miklu lokið af störf-
um Alþingis. Að öðru leyti hafa ýms
bin smærri mál verið til meðferðar
og bíða þingfréttir næsta blaðs.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson,
Ásvallagötu 11. Sími 2219.
Prentsmiðjan Acta.