Tíminn - 04.05.1929, Blaðsíða 2
110
TlMINN
M«C hinnl fömlu, riðurkeBdu
og Agmtu gaaðartra.
aem framleidd er á verkamiðju
vorri „Dorthetsminde" frá þrí
1896 — þ. e. í 80 ár — hafa
nú verið þaktir í Danmörka og
íslandi
ol 80 milj. fermstra þettx
Pœst alstallar ft latsndL
HlataíálagiB
}m llillta íebrikker
Kalvebodbrygge 2
Köbenhavn V.
Hólkar úr gulli, silfri og gullpletti
Sent út um land gegn póstki öfu.
Jón Sigmundsson, gulismiður
Sími 383 — Laugaveg 8.
Sveitamenii!
Verslið við sveitanianninn, það
er liuppadrýgst. Höfum ailskoiuu-
skófatnað: Sérstaklega vandaða
vinnuskó. Verðið afar lágt.
Skóbúð Vesturbæjar
Vesfcurgötu 16
liluti þoss uð niynda sérstaka sjóði
liointa íyi'j.r í framfœi'sliiliéniðunuin,
« ii nokkui' . Iiluti skyldi ganga i
sameiginlegan fmmfíerslu.sjóð fyrir
inndið í lieild. þessum sjóðum œlii
lljótlega að vaxa fiskui- um lirygg,
þaimig, uð þeii' gætu létt til stória
muna undir íátækruframíærið, þegar
illa áraði og ntvhmuhrestur neyðii'
fólk 1ÍI að þiggja af sveit..
petta er málefni, sem vert er að
gefa guum, því úrlausn, þess er mjög
aðkallandi. Amkell.
Samvinnuskólinn
1929—1930
Skólatíminn er 7 mánuðir, frá 1. október til 30. apríl.
Námsgreinar; íslenska, enská, þýska, danska, sænska, sam-
vinnusaga, hagfræði, félagsfræði, verslunarsaga, bókfærsla, verslun-
arreikningur, reikningur, skrift, vélritun. Skólinn er tveggja áxa
skóli. — Inntökuskilyrði: Nemendur eiga að hafa lesið: I ís-
lensku: málfræði H. Briem; í dönsku: 3 hefti Jóns Ófeigssonar;
í ensku: 50 tíma í kenslubók Geirs Zoega; í reikningi: fjórar hðf-
‘uðféglur í 'héilum“tölum og brötum. —
Umsóknir sendist undirrituðum. Fyrirspurnum svarað um hæ!.
Þorkell Jóhannesson
Sóleyjargötu 7, Reykjavík.
Með e.s. Guilfoss síðast hefi ég feng-
ið mikið úrval af allskonar húsgögnum
og sEcal hér talið upp það helsta;
Borðstofuhúsgögn, heil af mörgum gerðum, mjög smekkleg,
einnig einstök stykki, t. d. Buffet, fléiri gerðir; Dækketausskáp-
ar, Anretterborð, Matborð, mismunandi gæði og stærðir; Stólar,
mikið úrval; Mahogniborð, mismunandi stærðir og gæði, Sauma-
borð, Puntborð, Stativ, Söjlur, Píanóbekkir, Orgelstólar, Nótna-
stativ, Dívanborð, Reykborð, margar tegundir, Vegghillur, Horn-
hillur, Konsoller mah. Fatasnagar, Fatahengi, Eldhúshillur, Hjól-
börur, Rólur, Krocketspil, Barnaditto, Hlaupahjól, Garðstólar, Am-
ager-hillur, Spilaborð, Skrifborð og Ski'ifborðsstólar, Barnakeriui',
lægra verð; Körfustólar, margar tegundir og borð, Ruggustólar,
Bókahillur o. m. fl.
HnsMiifsli Krisljáns Sinmr
Laugaveg 13.
íslenska ölið
hefir hlotið einróma
lof allra ne y t e n d a
Fæst í öllum verslun-
um og veitingahúsum
Olgerðin
Egill Skallagrímsson
r3ooocxxxxxxxxacxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx?ö
Hér um Islands breiða bygð
bundið haía við það tryg-ð
allir þeir, sem ljóst og leynt.
lifa við að gera hi’eint.
Bóndinn fer í ferð af stað,
fylgir konan út á hlaö,
kyssir hun þar karlinn sinn:
.,Kauptu Persil, góði minn“.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson,
Ásvallagötu 11. Sími 2219.
Prentsmiðjan Acta.
Best að auglýsa í Tíiuanum
T. W. Buch
(Iiitasmiðja Buchs)
Tietgensgade 64. Köbénhavn B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Pafísarsorti og
allir litir, fallegir og sterkir.
Mælurn með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki.
TILHEIMANOTKUN AR:
Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya,
matarlitir, „Sun“-skósvertan, „Ökonom“-skósvertan,
sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blæsódinn,
„Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi,
skilvinduolía o. fl.
Brúnspónn.
LITARVÖRITR:
Anilinlitir Catéchu, blásteinn, tminspónslitir.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur.
Fæst alstaðar á Xslandi.
Kj öttunnur,
L. Jacobsen,
KÖBENHAVN Sínm.: Cooperage VAIBY
alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stæratu beykistmiöj-
um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsina
og margra kaupmanna.
X X X X X. X
I heildsölu hjá:
Tóbaksversl. Islands h. f.
¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥
snsnn
sniaRLíKl
IESIa.TJ.pféla.gsstj órajr I
Munið eftir því að haldbest og smjöri líkast er
„Smára“ - smjörlíkí
Sendið því pantanir yðar til:
H.t. Smjörlíkisgerðín, Reykjavík.