Tíminn - 01.06.1929, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.06.1929, Blaðsíða 2
132 TIMINN þm. fluttu í Nd. þingsályktunartill. um að skora á stjómina, að áður en gerðar yrðu gagngerðar breytingar á landpóstferðum, samkvœmt till. póstmálanefndarinnar, skyldi hún hlutast til um að þær yrðu bornar undir viðkomandi sýslunefndir og samgöngumálanefndir Alþingis. Till. var samþykt. Herdísarsjóðurinn oy Staðarlells skólinn. Ingibjörg H. Bjarnas. flutti í Ed. þál.till. um að skora á stjóm- ina að ráðstafa á engan hátt gjafa- sjóði frú Herdisar, nema til kæmi samþykki sýslunefndanna í hinu foraa Vesturamti, samkvæmt tilskip- un sjóðsins; en Ingvar Pálmason flutti þessa rökstuddu dagskrá: „Með því að deildin lítur svo á, að skóla- staður Herdísarskólans hafi verið á- kveðinn þegar landsstjórnin og Al- þingi tók við Staðaríellsgjöíinni, tek- ur hún fyrir næsta mál á dagskrá". Var dagskr. samþ. Alþingi á þingvtillum. Áður hefir verið skýrt frá þál.till. þeirri er 10 þdm. fluttu í Nd.; kom hún til um- ræðu síðasta þingdaginn. Sveinn i Firði fylgdi henni úr hlaði með skörulegri og greinilegri ræðu og benti á hinar eindregnu óskir lands- manna um þingflutninginn. Ýmsir þingm. andmæltu till. og urðu umr. svo langdregnar, að forseti neyddist til að taka málið út af dagskrá, enda biðu fleiri mál úrslita. Till. varð því ekki afgreidd. Hagskýrslur. Halld. Stef. o. f!. fluttu i Nd. þál.till. um að skora á rikisstj. að hlutast til um, að hag- stofan gefi út á þessu ári skýrslur um hag bæjarsjóða og sveitarsjóða og sýslusjóða. Var hún samþ. Dýpkunarskip. Jóh. Jós. flutti í Nd. þál.till. um að skora á stjómina að undirbúa kaup á dýpkunarskipi, sem h.entugustu til notkunar við hafnar- bætur landsmanna, leita samninga um þátttöku í ltaupunum við þá kaupstaði, sem mesta þörf hafa fyrir afnot skipsins og leggja síðan málið fyrir næsta þing. Var till. samþ. Kosningar í sameinuðu þingi. Yfirskoðunarmenn landsreikninga voru kosnir Pétur þórðarson í Hjörs- ey, Gunnar Sigurðsson, báðir endur- kosnir og Magnús Guðmundsson i stað Árna Jónssonar frá Múla. í fulltrúaráð íslandsbanka var Hall- ' dór Stefánsson kosinn í stað Magn- úsar heitins Kristjánssonar fjármrh. í útfiutningsnefnd einkasðiunnar var kosinn varamaður Ingimar Ey- dal ritstjóri, í stað Jakobs Karlssonar, er sagt hafði af sér. Verðlaunanefnd gjafar Jóns Sig- urðssonar var endurkosin. í henni eiga sæti Sigurður Nordal, Hannes Jtorsteinsson og Ólafur Lárusson. þinglausnir. Síðari hluta dags laugardaginn 18. þ. m. fóru þinglausnir fram í sam- einuðu þingi. Forseti, Magnús Torfason, gaf yfir- lit um störf þingsins og ávarpaði síð- an þingheim með eftirfarandi ræðu: „Kærir þingbræður! Af málaskrá .þessari, sem nú var lesin, má sjá, að þau málin, sem fram hafa gengið, eru ekki ýkja mörg talsins, enda varðar jafnan mestu að þau séu til góðra nytja og sannra þjóðþrifa.^ Til slíkra nytja mála má telja lög um Búnaðarbanka, lög um verksmiðju til bræðslu síldar og lög um verkamunnabústaði, er öil horfa til mikilla hagsbóta. þá hafa verið sett og samin lög um héraða ^skóla, er marka munu nýtt spor i menningarsögu sveitanna, og loks hafa verið samþykt lög um gjald- þrotaskifti, sem liin mesta nauðsyn var á tii tryggingar viðskiftalífinu. þá er og vert að minnast þess, að á þinginu hafa verið borin fram ýms merk frumvörp, er benda til að sami vorhugur markar löggjafar- starf þingsins og atvinnulíf þjóðar- innar, og má þar sérstaklega geta hins stórmerka frumvarps til ábúð- ariaga, sem sett hefir verið á dag- skrá þjóðarinnar. Með þakklæti til háttvirtra þing- manna fyrir það, hve vel þeir hafa vikist við tiimælum inínum í þing- byrjun um prúðmannleg ræðuhöld og fyrir góða samvinnu hver með öðr- um um þau málin, er mestu skifta, óska eg þeim góðrar heimkomu og alls farnaðar. Guð blessi oss starfið“. Stóð þá upp dómsmálaráðherra og lýsti Alþingi slitið að konungsboði, en Lárus á Klaustri bað menn hylla Stækkaðar Ijósmyndír eftir gömlum myndum fáið þér vel éerðar hjá mér arkar stærð (vanalegust stærð) kr. 20,00 með burðaréjaldi. Loftuv Konungl. sænskur hirðljósmyndari Reykjavík ooooooooíxxicicxxxxxxxioooooc x xkxxííxj Wr fslenska ölið r hefir hlotíð einróma lof allra ne y t e n d a Fsest í öllum verslun- um og veitingahúsum ölgerðii Egill Skallagrímsson r 9 r nr od §r í afar mikin úrvali, sungnar og spilaðar af bestu listamönnum heimsins, íslenskar plötur, harmoniku og dansplötur. Einnig nótur fyrir öll hljóðfæri. Plötuskrá send ókeypis. Vörur sendar gegn póstkröfu út um alt land. Katrin Vidar mjóðfæpavepslun Lækjargöcu 2 Kauplélag Grímsnesinga fær allskonar matvörur með skipi upp á Eyrarbakka í byrjun maí. — Menn geta pantað vörur hjá jóní B. Stefánssyni Hofi, Ey arbakka og' verða pantaðar vörur talsvert ódýrari en annars Einnig fær Kaupfélag’ið byggiugarefni, svo seln semení, þakjárn og timbur. Ennfremu tilbúínn ábnrð og sáðhaíra Reymið viðsháítín. Kaupfélag Gnmsnes«nga Eius og uudanfui'iii smnur kaupum við u 11 liæsta veröi Talið \ ið okkui' úðui’ en liið seljiö ull yðar. Aliar uauðsy nja r reijum viö lægsta verði Sítni 228 Keykjavík Póstliól!' 122 komtng og tók þingheimur undir þaö með nííöldum húrrahrópum, að und anteknum Jafnaðarmönnum. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Ásvallagötu 11. Sími 2219. Prentsm. Acta. T. W. Buch (Lifasmidja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, iallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fennenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „8un“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: ,,Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. IIOLLENSKT EXPORT KÁFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibtagð og ilmur. Fæst alstaðar á> íslandl. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Ceoperage VAIBY alt til beykiaiðnar, emjörkyart*! o. s. frv. frá atæratu beyki**miðj- um í Damnörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambaadsina og margra kaupmaima. M f f t! Rakvélablað Florex or fram- leitt úr príma svensku dia- mantstáli. Er slípað hvelt. Er því þunt og beygjanlegt. Bítur þessvegna vel. Florex verk- smiðjan fram- leiðir þetta blað með það fyrir augum, að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því Florex rakvélablað ekki af því að það er óbýrt heldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst hvarvetna á aðeins 15 aur. í heildsölu hjá: H.f. Efnagerð Reykjavíkur c^GA\ 1 \ Reykjavík Sími”249 Niðursuðuvörur vorar: Kjöt....í 1 kg. og' x/2 kg'. dósum Kiofa .... - 1-1/2 -■ - Bnyjarabjágu 1 - - */2 - Fiskabollur - 1 - - 1/2 — Lnx.....- 1 - - 1/2 - hijóta almonuiugslof Ef þör hafið ekki reynt vörur þessar, þá gjörið það nú. Notið innlendar vörur fremuren erlendar, með því stuðlið þór að því, að íslending'ar verði sjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. I Timanum koma Hiiglýsingai’ lyrir augn íleiri niaiiiin, en í nokkru öðru lilnði laiulsiiis Með hinni gömlu, viðurkendu og ágætu gæðavöru. Herkules þakpappa I sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde“ frá því 1896 — þ. e. í 80 ár — hafa nú verið þaktir í Danmörku og Islandi c. 30 milj. fermetra þaka. Fæst alstaðar á íslandi. Hlutafélagið )m Hillte \é\M Kalvebodbrygge 2 Köbenhavn V.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.