Tíminn - 08.06.1929, Page 3

Tíminn - 08.06.1929, Page 3
TÍMINN 135 Fréítir hefir hlotið einróma k>f allra neytenda Feest í öllum verslun- um og veitíngahúsmn ölgerðin Egill Skallagrrimsson Athugasemd. F.g hefi nýlega lesið ritling með fyrirsögninni „Einvaldskiœrnar í Hornafirði", eftir Einar Eiríksson d Hvalnesi í Lóni. Kennir þar margra grasa og eru meðal amtars höfð eftir Benedikt Gíslasjmi frá Egilsstöðum úmmæli um Kaupfélag Vopnfirðinga og forstjóra þess. Á bls. 37—8 sjendur meðal annars: „Hélt eg svo heimleiðis á Esju. þar hitti eg gamian kunningja minn, Benedilct á Egilsstöðum í Vopnafirði. Við Benedikt spjölluðum margt sam- an, og meðal annars bárust kaupfé- lögin á góma. Sagði hann mér, að hann hefði verið endurskoðandi við kaupfélagið hjá sér, og hefði þá rek- ist á allmiklar misfellur hjá kaupfé- lagsstjóranum. Hann kvað bókhald hafa verið þar einfalt, og liefði verið bókuð 25% álagning á vörurnar, en svo kvaðst hann hafa komist að því af bókum, að álagningin var 30%. Kvaðst, hann nú hafa spurt kaupfé- lagsstjórann að því, hvar það fé væri, sem lagt hefði verið á vörurnar fram yfir hina bókuðu álagningu. En i stað þess að gefa Benedikt skýringu á þessu, réðust hinir ráðandi menn kaupfél. á hann með svivirðingum og ráku hann úr félaginu. Las Bene- dikt mér svo upp stefnu á kaupfé- lagsstjórann út af þessum misfeli- um“. Hér er farið með algerlega ósat* mál, hjá þeim kunningjum Einari Ei- ríkssyni og Benedikt Gíslasyni. Eg er vel kunnugur Kaupfél. Vf. og for- stjóra þess, og sömuleiðis viðskiftum Benedikts frá Egilsstöðum við nefnt íélag. Skai því skýra þetta mél nokk- uð nánar. Eg n e i t a því lr i k 1 a u s t að nokkur eyrir sé eða hafi verið lagður á vörur kaupfélagsins hér, sem dulið hafi verið á nokkurn hátt fyrir félagsmönnum. það eiga r, I I i r félagsmenn greiðan aðgang að kynna sér öll þau plögg er félagið snertir, enda þola það, að dregin séu í dagsljósið. Öll reikningsfærsla hjá kaupfélagsstjóra Ólafi Methúsaleins- svni, svo glögg og hrein, að betur vcrður ekki á kosið. Ólafur er syo heiðvirður og merkur maður, að það gæti ekkert verið fjær honum en það, að draga svo mikið sem einn ey'ri í heimildarleysi i sinn vasa, af annara fé. Með ö. o.: hann er sá maður, er allir geta treyst. En eg neita því ekki, lö 25% hafi verið lagt á vörur fé- lagsins á tímabili. En þörfin tik að sjá hag félagsins borgið, mun hafa gnrt það nauðsynlegt. En allar sagn- ir um álagningu hjá Kaupfél. Vf., sem ekki liafi komið skýrt fram i hókunum, eru illkvitnis aðdróttanir og staðlaus þvættingur. Hér mvnduðust skuldir á lággeng- is- og verðfallsárunum, eins og víðar. ITrðu kaupfélagsmenn að leggja meira á sig en ella hefði orðið, til þess að verja félag sitt falli og til þess að standa heiðarlega í skilum út á við. Og býst eg við, að töp hjá Kaupfél. Vf. séu ekki meiri en sumstaðar ann- arsstaðar. Um burtrekstur sinn úr Kaupfé- lagi Vf. ætti Benedikt frá Egilsstöð- um sem minst að segja. það myndi ekki orfitt að. sanna, að honum var ekki gert harðkeypt í þeim skiftum, af neinum er hlut átti að máli, og síst af kaupfélagsstjóranum. Kaupfélagsmaður í Vopnafirði. -----A----- Fimleikaflokkur kvenna frá Akur- eyri er staddur hér í bænum urn þessar mundir og sýnir leikfimi opin- berlega. Forsætisráðherrann og frú hans tóku sér far til Dannierkur með Drotningunni síðast. Guðbrandur Magnússon forstjóri Áfengisverslunar ríkisins er nýkom- inn heim úr för sinni til Spánar og Portugals í vinkaupaerindum fyrir verslunina. — Mun það vera í fyrsta sinn, að forstjóri verslunarinnar tek- ur sér ferð á hendur í þeim erindum að kaupa inn ósvikna vöru og mun hafa gert góða ferð. Úr því sem er að ráða um vínverslun ríkisins mun af illu tvennu betra að inn séu flutt- ar sæmilegar tegundir vína og síður skaðsamlegar heilsu manna, en lit- aðar sprittblönd^- frá Danmörk. Dánardægur. þann 3. þ. m. and aðist á Landakotsspítalanum hér þór- ólfur Beck /skipstjóri á Esju. Veikt- ist hann hastarlega í síðustu hring- ferð Esju, og var skipið þá statt a Vestfjörðum á leið austan um land. Var hann -þegar fluttur hingað, en lifði aðeins fáa daga eftir það. þór- ólíur heitinn var um 12 ár í þjón- ustu Eimskipaféiagsins. Varð hann skipstjóri á Esju þegar er hún var smíðuð og hafði farið á henni réttai' 100 ferðir kringum landið, er hann veiktist. — þórólfur heitinn var prúð- menni í framgöngu og vel látinn. Slys. Aðfaranótt 1. þ. m. hrapaði maður til banu úr Geirfuglasken. Var hann í eggjaleit. Hann hét Sig- urður Einarsson, kvæntur maður, 32 ára að aldri og lætur eftir sig tvö börn ung. Nýja kirkjugarSinum í Reykjavík hefir nú verið valinn staður í Foss- vogi, nokkuð sunnan við bæinn. Er gamli kirkjugarðurinn nú á þrotum, enda á óheppilegum stað, pg hefir ríkið varið of fjár (um 80 þús. kr.j til að gera hann nothæfan með því að ílytja í hann mold. þorkeli Jóhannesson skólastjón Samvimiuskólans er nýfarinn úr bæn- um norður í þingeyjarsýslu til áti- liaga sinna, til dvalar um tíma. Matihías Einarssou læknir varð fimtugur 7. þ. m. Hann er einn af ullra iremstu læknum þessa iands um kunnáttu, samviskusemi og dugn- að. Enda mun enginn njóta meira trausts en hann. Hann var, í tilefni af afmælinu sæmdur stórriddaru- krossi fálkaorðunnar með stjömu. Landhelgisbrot. þór hefir nýiega tekið tvo þýska togara að ólöglegum veiðum fyrir sunnan land. Fór hann með þá til Vestmannaeyja, og stend- ur yfir rannsókn í máii þeirra. óhapp vildi til hér við höfnina nýlegu, er bifreið lenti út af hafnarbakkanum og niður á skip, sem þar lá og verið var að ferma fiski. Biireiðin skemdist eittlivað, og bifreiðarstjórinn meyddist litið eitt, en eigi varð frekara tjón að. Dýraverndarinn (maí—júní biað) er nýkomiim út. Er Einar þoi’kelsson ritliöfundur nýtekinn við ritstjórn ■ blaösins og mun liafa liug á að vanda til þess sem best, svo sem hans er \on og vísa. Er Dýraverndarinn mjög eigulegt blað og eigi síst vegna þess múlstaðar, sem hann berst fyrir. -----o----- • Hegningarlögin gerast slitin og mild. Hæstiréttur dæmdi nýverið Pétur Oddsson í Bolungavík í 100 kr. sekt (sömu sekt og B. Kr. var dæmdur í 'fyrir níðrit hans um kaupfélögin). Pétur hafði snemma vetrar 1927 sýmt rann- sóknardómaranum í Hnífsdals- málinu stórkostlegt ofbeldi, til að varna því að rannsóknaixlómarinn léti mann í Bolungavík, sem virt- ist vera við málið riðinn, setja tryggingu fyrir nærveru sinni. Undirdómarinn, Oddur Gíslason á Isafirði hafði dæmt Pétur í 600 kr. sekt. -v- Mbl. hefir að vanda gert sig að einskonar viðbót við hæstaréttartíðindin, og gefur þá skýringu á þessari lágu sekt sem verður að teljast sama og sýkn- un, að ofbeldi Péturs verði að teljast vítalaust, af því að hann hafi haft á réttu að standa, er hann blandaði sér í starf rann- sóknardómarans. — Ef Mbl. túlk- ar hegningarlögin rétt, þá er á- standið á íslandi þannig, að hvaða dóni sem er, getur vaðið uppi með ofbeldi, liðsdrátt og hótanir, við dómara sem er að ast. Mun það reynast torskýrt fyrir Dalamönnum, hver nauður hafi rekið „sjálfstæðis“-hetjuna Sig'. Eggerz, til þess að gera bandalag- við Jón Þorláksson, Magnús Guðmundsson og ýmsa þá einstaklinga í íhaldsflokknum, sem óiíklegastir hafa reynst til þess að efla sjálfstæðishug Is- lendinga. Fanst það á, að Dala- mönnum er makk Sig. Eggerz við hinn nafnflótta Ihaldsflokk mjög mótstæðilegt og líta á það eins og fláttskap eiim og þrotayfirlýs- ingu. Auk ráðherrans og þingmanns kjördæmisins töluðu þessir menn: Jón BaJdvinsson, Magnús Jónsson, séra Jón Guðnason, Ingimar Jóns- son. Guðm. Benediktsson og Jónas Þorbergsson. Stóðu nokkrar fyrstu ræðurnar í hálfa klukku- stund hver, en síðan var ræðu- tíminn styttur í fjórðung stund- ar og loks í 10 mínútur. Fundur- inn var haldinn í sláturhúsinu í Búðardal. Veður var hvast og kalt, en húsið eigi fokhelt og var því heldur óvistlegt. Fundinn sóttu fjöldi manns nálega úr hverri sveit Dalasýlu og munu hafa verið hátt á fjórða hundrað þegar flest var. — Eftir því sem ræðutími stytt- ist og á leið fundartíma gerðust i*æður hvassari og var þeim fylgt með mikilli eftirtekt af fundar- mönnum. Má það til marka hafa um aðstöðu Sig. Eggerz á fund- inum, að lionum tókst aldrei að vinna minsta samúðarvott þess- ara mörgu áheyrenda, þrátt fyrir það, að hann beitti allri sinni mýkt og hnittni. Aftur á móti var þeim mönnum, sem deildu óvægi- legast á Sig. Eggerz fyrir gasp- ur lians, óheilindi og áhugaleysi um velferðarmál sveitanna, klapp- að lof í lófa. Sérstaklega þótti Jón Baldvinsson hitta naglann á höfuðið er haim líkti Sig. Eggerz og öllum Ihaldsflokknum við Grím ægi, sem um getur í Göngu- Hrólfssögu. Grímur vai' ramm- göldróttur og liinn mesti ódæðis- maður. Brá hann sér í allra kvik- inda líki og var örðugt að festa á honum hendur, því hann sökk, þar sem hann var kominn, ef hon- um bauð svo við að horfa, og skaut upp aftur á nýjum stað! Var þessari samlíkingu þakksam- lega tekið af áheyrendum. Fundurinn stóð hvíldarlaust þangað til klukkan að ganga 8 um kvöldið. Sneri síðan Óðinn heimleiðis með ráðherrann og gesti hans nema Sig. Eggerz, sem varð eítir, til þess að halda leiðar- þing í kjördæmi sínu. Verður með honum á fundunum séra Jón Guðnason á Prestsbakka. — Kom Óðinn til Rvíkur kl. 12 á fimtu- daginn. ----o---- Kvennaskólin n í Reykjavík Starfsár skólans er frá 1. okt. til 14. maí. Inntökuskilyrði til 1. bekkjar eru: 1. Að umsækjandi sje fullra 14 ára og hafði tekið fullnaðar- próf, samkv. fræðslulögum. 2. Að hann sé hraustur heilsu og siðprúður. Umsóknina riti umsækjandi sjálfur í nafni foreldra eða forráðamanna. Umsókn- inni fylgi bóluvottorð, einnig kunnáttuvottorð frá kennara eða fræðslunefnd. Umsóknir sendist forstöðukonu sem fyrst. Umsækjendur — og framhaidsnemendur — séu komnir hingað áður skóli er settur, 1. okt. n. k. Nemendur, sem vilja fá heimavist í skólanum láti þess getið um leið og þeir sækja um skólann. Meðgjöf var s. 1. vetur kr. 85 á mánuði. - ' - Húsmæðradeild skólans starfar með sama hætti og áður. Fyrra námsskeiðið frá 1. okt. til 1. mars, hið síðara frá 1. mars til 1. júlí. Meðgjöf var kr. 80 á mánuði s. 1. vetur. Umsóknum verður svarað með pósti í ágúst, eða fyr, sé þess óskað. Reykjavík, 5. júní 1929, Ingibjörg. H. Bjarnason. Sláttuvélar er best að kaupa hjá okkur. Samband ísl. samvinnufél. Gúmmístígvél haía hlotið lof allra, sem reynt hafa. Rúmgóð, þægileg og fram- úrskarandi endingargóð, ,en samt ekki dýrari en lakari tegundir. Jafnan fyrirliggjandl 1 öllum venjulegum stærðum og gerðum, fyrir karla, konur og böm. Ennfremur Gúmmískór með hvítum, gráum og brúnum botnum. Sterkur og ódýr slitskóíatnaður. Vörur sendar gegn eftirkröfu. Greið og ábyggileg viðskifti. skóverslun, Akureyr’. Reykjavík. Plöturnar sem mest eru spilaðar: Tvær rauðar rósir, Sólarupprás, Haine, Serenade, It goes like this, Foi-thy seven, Camilla. Flest lögin fást líka á nótum. Biðjið um plötuskrá. Vörur sendar gegn eftirkröfu út um alt land. Katrín Viðar Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2, Reykjavík. rannsaka glæpamál í þjóniustu ríkisvaldsins. Og dóninn þarf ekki annað en að segja: „Jeg trúi því að lokaniðurstaðan verði sú, að skoðun réttvísinnar reynist röng. Ofbeldi mitt og uppreist gegn ríkisvaldinu réttlætist hér með“! Y. Misritun. I grein sinni í Vísi 2. júní síð- I astliðinn taldi Jakob Möller það sem eina ástæðu fyrir „samein- ' ingu flokkanna“, að með þeim hætti gæti „Frjálslyndi" flokkur- Til yðarl — Ný fegurð — nýr yndisþokkL ?Alð hvftari, fegurrl tennnr — temror, aem engin húð er á. T'ANNHIRÐINOAR hofa tekiO stóram * tramfðram. Tanalæknattaindin rekja nú fjðlda tano- krilia «1 húðar (lags), sem myndast i tðmmnnm. Reanið tnngunni yflr tenð- umar; þá flnnið þér aHtnkent lag. Nð hafa tfahKSn gert tannpastaO Pep- aodent og þar meO fundiö ráö til aö eyða að fulltt þcásari hfiO. ÞaO losar húöina og naer benni at ÞeO hmlbeldur hvora kteil né ríknr. Reyniö Pepeodent S)MO, hveraig tenn- urnar hvtina jafnóöttm og húðlagiO bverf- ur. Fáxra daga notkun terir yOur betm aannlnn mn mátt þesa. SkrlflO ei ókeypis 10 daga stniaborná tílt A. Riise, AM. 1600180 Bredgade 26, Keapánanaahflfn, K. FÁBÐ TÚKJ - KÉW BfiPSAtiJKí Afbarð&taaapasta nóHmms. meCmall hoteto tuatefan f Sllum hsfml. |8K inn trygt „sér“ þingsæti, sem hann hefði ekki nú. Mun „sér“ hafa verið misritun fyrir ,gnér“, hjá Jakob Möller.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.