Tíminn - 27.07.1929, Síða 2

Tíminn - 27.07.1929, Síða 2
108 TlMINN aði lengi stjómxnálagreinar í helstu blöð frjálslynda flokksins. Af bókum hans hafa tvær hlotið heimsfrægð, er önnur um William Pitt, en hin um Napóleon á St. Helenu. Eru þær þýddar á mál flestra mentaþjóða. ---o--- frá tllbnsdMi [Rœða sú er hér birtist er eín af síðari svarræðum Jónasar Jónssonar dómsmálaráðherra á eldhúsdegi í vetur. Er hún hér birt vegna þess, að þar er að finna fróðleik sem kem- ur ærið þvert á ýmislegt það sem íhaldsblöð og íhaldsmenn hafa reynt að telja almenningi trú um]. Aðeins fá orð út af ræðu hv. 1. þm. Rang. (E. J.). Það er mis- skilningur hjá hv. þm. að mikil óánægja sé út af skólamálinu. Sannleikurinn er sá, að nefndin sem hv. þm. minntist á, hefir haft marga mánuði til þess að koma fram með kröfur sínar, en hún hefir enn eigi hafist handa. — Og engar óskir hafa konoist til stjómarinnar frá þessum meirihl. Árnesinga og allri Rangárvalla- sýslu, sem hv. þm. gat um að stæði á bak við þessar óskir. Við- víkjandi jámbrautarmálinu vil eg geta þess, að þann fund hélt eg sem landk. þm. — Og það mátti heyra á hv. þm. að Rang- æingar mundu eikkert vilja á sig leggja til að hrynda því máli áfram, ekki einu sinni svo miklu sem svarar eins árs útsvörum þessara héraða. Með þessu er í raun og veru unnið á mótimálinu frá þeirra hálfu, svo sem framast er unt. Það er ólíikt því sem gerð- ist í Eyjafirðinum og Akureyri, þegar þar var á einu ári safnað 200 þús. kr. til hælisins í Krist- nesi. Hv. 1. þm. Rang. óskaði eft- ir því að stjórnin væri Rangæing- um innanhandar í þessu máli. En hv. þm. ætti að muna það, að þeim er jafnan fyrst hjálpað, sem eitthvað vilja hjálpa sér sjálfir. Meðan hv. þm. Borgf. (P. O.) kemur ekki í deildina, ætla eg að víkja að nokkrum atriðum al- menns eðlis. Hann vildi halda því fram, að ekki hefði orðið neinn spamaður við breytinguna á skip- Koma kardinálans * 0 Vilhelm van Rossum til íslands. Sunnudaginn 19. þ. m. síðdegis kom Hans Eminence Vilhelm van Rossum kardináli hingað til lands- ins, ásamt föruneyti sínu, með „Drotningunni“. Voru þar á meðal Jósef Brems Hróarskeldubiskup, sýslumaður páfa í Danmörku og Dr. Jóhannes Muller Loreabiskup, sýslumaður páfa í Svíþjóð; klerkar kardinál- ans og annað fylgdarlið. — En um hádegi sama dag höfðu komið frá Skotlandi Richard kórsbróðir og Dr. Hiipperts, æðstu menn Maríureglunnar. En daginn eftir kom frá Noregi Dr. Kjelstrup 1 stað hins háaldraða yfirmanns kaþólsku kirkjunnar þar. Þegar skipið var lagst að bryggju gekk séra Marteinn bisk- upsefni á skipsfjöl og heilsaði kardinála og biskupum. Síðan gengu þeir kardináli og fylgdar- lið hans í land, settust í bifreið- ar sem biðu þeirra og óku til Kristskirkjunnar í Landakoti. — Margmenni var við skipshlið og lúðrar þeyttir meðan á landgöng- unni stóð. í Landakoti var viðbúnaður mikill. Fánastengur voru settar á tum kirkjunnar og blakti fáni páfaríkisins á annari hvorri stöng en íslenski fáninn á hinni. En í kringum kirkjutúnið vóru reistar un bæjarfógeta- og lögreglustjóra- embættanna í fyrra, heldur þvert á móti 40 þús. kr. kostnaðarauki, er komi nú fram sem hækkun á útgjaldalið fjárlaganna. Fjárlög- in hafa nú verið athuguð í hv. ( fjvn. og hún álítur, að þessi út- j gjaldahækkun sé ekki 40 þús. kr., eins og hv. þm. Borgf. vill vera láta, heldur einar 17 þús., og eru þar ekki taldar með þær tekjur, sem á móti koma. Óbeinar tekjur þessara tveggja embættismanna voru orðnar svo miklar með gamla skipulaginu, að það var komið út yfir öll takmörk. Kunnugir menn álitu, að annar þeirra hefði um 80 þús., en hinn um 40 þús. í tekjur á ári, en með breytingunni frá í fyrra renna mestallar aukatekj- j urnar sumpart út til almennings : og sumpart í ríkissjóð, svo að sparnaðurinn er auðsær fyrir þá, sem á annað borð vilja hafa opin augun fyrir honum. Eg vonast til þess, að hv. þm. Borgf. sjái það, að hin háu laun þessara embætt- ; ismanna hlutu að hafa mjög ill j áhrif á hina illa launuðu embætt- i ismannastétt í landinu. Það var : ekki von að sýslumenn út um land i gætu verið ánægðir með lág laun ! og mjög takmarkað skrifstofufé, j þegar gæðingar fyrverandi stjóm- j ar, sem sátu í þessum feitu em- j bættum, fengu alveg ótakmarkað j skrifstofufé og svo há laun, að ; annar þeirra var látinn borga 9500 kr. í útsvar, sem er sama upphæð og þessir embættismenn eiga að geta fengið mest í tekjur á ári. Mig furðar satt að segja stórlega á því, -að annar eins sparnarmaður og hv. þm. Borgf. þykist vera, skuli ekki sjá hvað þetta ástand er spillandi fyrir alla embættismannastétt landsins. Mér þótti undarlegt að hv. þm. Borgf. skyldi fara svo óráðvand- lega með þá reikninga, sem jeg var svo liðlegur að leyfa að sýna honum, eins og raun varð á. Hann hefir komist þar í ýmsa reikn- inga ókláraða, og býr svo til mis- sagnir og útúrsn-úninga. T. d. fjölgar hann bílunum um helming og setur kostnaðinn við Borgar- j fjarðarferð varðskipanna á land- i helgissjóð, sem hefir ekki borgað ! þar einn eyri. Það getur verið að • þetta komi hv. þm. einhverntíma í koll að fara svona að ráði sínu. Þegar honum er af góðvild hleypt fánastengur svo skifti tugum og dregnar á þær veifur páfaríkisins og íslands. Fyrir dyrum kirkj- unnar var reistur sigurbogi, með skjaldarmerkjum Páfa og Vil- hjálms kardinála og var skraut þettað alt hið smekklegasta og hin mesta augnagleði, litirnir nutu sín hið besta, því veður var svo gott sem hæfði slíkum hátíð- ardegi kaþólskra manna. Er Vilhjálmur kardináli kom að kirkjudyrum var þar saman kominn múgur og margmenni og frá stétt kinkjunnar lýsti hann blessun sinni yfir mannfjölda öll- um. En er kardináli steig inn í kirkjuna var honum fagnað með iiinum tilkomumikla virðingarsöng biskupa: „Ecce sacordos magn- us“, og er efni hans úr Jesú Sír- aks bók. Því næst þá ávarpaði biskupsefni kardinálannn á frakk- neskri tungu og mæltist sköru- lega að dómi þeirra er það mál skilja. Páll ísólfsson lék á orgel en Sigurður Skagfield söng ein- söngva, en fagnaðarljóð til kirkju og kardinála hafði orkt Stefán frá Hvítadal. Lauk síðan athöfn þessari með bæn kardinála og blessun hans yfir alla kirkjugesti. Kirkjan. Kirkjan í Landakoti gnæfir hátt yfir umhverfi alt í höfuðborg landsins. Hún sést því langt að og er það fyrsta sem sést af Reykjavík á sjó og hið síðasta sem hverfur. í hálfgerða reikninga, þá notar hann aðstöðu sína til þess að mis- skilja, afbaka og snúa út úr og beinlínis falsa frásagnir. Það er varla hægt að hugsa sér meiri mun á framkomu tveggja manna heldur en hjá okkur í þessu máli. Eg sýndi honum þann drengskap að hleypa honum í reikningana hálfgerða, en hann misnotar þá svo á hinn lúalegasta hátt til þess að ófrægja mig og svívirða. Af þessum ástæðum væri víst hyggi- legast fyrir mig að taka upp sömu aðferð og íhaldsstjómin hafði, að lofa engum að sjá neitt nema ákveðnum flokksbræðrum, því að þessi misnotkun er mjög áfellisverð á allan hátt. Hv. þm. Borgf. byrjaði á því að tala um hina óhemjulegu eyðslu núverandi stjómar á ýms- um sviðum. T. d. fann hann að því, að maðurinn, sem á að standa fyrir vinnuhælinu og hafa marga ! fanga undir höndum, fær 1000 kr. | ferðastyrk til þess að geta kynt J sér fyrirmyndarstofnanir í þess- | ari grein erlendis. Þetta ætti þó ! enginn að telja eftir, því að bæði | er styrkurinn lítill, og svo verður að vera trygging fyrir því, að þessi stofnun sé í góðum hönd- um. Hingað til hefir ekki verið til neinn staður fyrir þá rhenn, sem eiga ógoldið sketarfé í ríkis- j sjóð, en í sumar verða þeir látn- ir vinna af sér sektirnar við vega- gerð í Flóanum, og þá undir stjóm þessa manns, sem hv. þm. Borgf. vildi ekki láta gera hæfari til starfsins. 1 þessu sambandi vil eg minna hv. þm. Borgf. á það, að í tíð fyr- verandi stjómar var einu íhalds- kjördæmi greiddar 25 þús. kr. í skaðabætur fyrir skemdir á net- um, vegna þess að varðskipið var fj arverandi þaðan í 3 daga. Mér er sem eg sjái framan í hv. þm. Borgf. ef stjórnin hefði látið bols- ana á ísafirði fá þessa upphæð, en af því að íhaldskjördæmi á í hlut, þá er -alt gott og blessað í hans augum. Þetta var mikil eyðsla, 25 þús. kr., en íhalds- stjómin borgaði þetta án þess að bera það undir þingið, og væri fróðlegt fyrir hv. þm. Borgf. að gera samanburð á þessari upphæð og þeim aurum, sem hann er nú svo flinkur að leggja saman. íhaldsstjómin veitti upp undir Kirkjan í Landakoti er bygð í gotneskum stíl og því er oddbog- inn gotneski þar ráðandi í öllu, í hvelfingum og kirkjugluggum. Súiumar inni í ikirkjunni sem hjálpa til að bera hvelfingamar uppi eru örmjóar, fíngerðar og sýnist undur að þær skuli nógu máttugar vera til þess að bera hinn mikla þunga sem á þeim hvílir. Ef nota mætti svo fjar- stæða líkingu um steinbyggingu, þá er eitthvað víravirkiskent yfir gotneskum kirkjum, þar sem gotikinni er fylgt út í ystu æsai'. Súlur allar og ytri veggir milli glugga eru svo mjóir og háir, að jafnvel lítur út fyrir að oddboga- hvelfingai’nar teygi sig til himna. Því er ætíð lofgerðar- og helgi- blær yfir gotneskum kirkjum. Þó að kirkjan í Landakoti sé sannkölluð kotkirkja, — borin saman við hinar voldugu gotnesku kirkjur í mið- og suður-Evrópu, þá ber hún langt af öllum kirkj- um sem hér á landi eru. Gluggar gotneskra kirkna eru jafnan háir og breiðir og hafa jafnan verið skreyttir með gler- málverkum, eða mislitum glerj- um. Mislitar eru og rúðurnar í Landakotskirkju, en það gefur blæfagra birtu, en gotneskar kirkjur eru ávalt bjartar og loftgóðar. Súlur allar, veggir og hvelfing eru málaðar gráum lit, með stein- lími. Fer sá litur einkar vel og er auganu þægilegur. En á grunni hins gráa litar, nýtur skraut kórs i/2 .milj. kr. fram yfir heimild til hafnargerðar í Vestmannaeyjum, og nú er þar alt í mestu óreglu. Hv. þm. Borgf. telur þetta víst alveg leyfilegt, vegna þess að Vestmannaeyingar senda íhalds- mann á þing. Ofan á þetta bætist, að mikið af hafnargarðinum bilaði og varð að gera við hann fyrir 70 þús. kr. í fyrra, og nú þarf víst einhverjar nýjar viðgerðir í sumar. Hv. þm. Borgf. væri því nær að líta nær sínum eigin dyr- um og athuga öll þau hundruð þúsunda, sem þar hefir verið bruðlað, heldur en að vera með þennan sparðatíning í reikningum núverandi stjómar. Eg man ekki eftir að hann segði neitt á ár- unum 1920 og 1921 út af fjár- aukalögunum miklu, en vill hann íletta upp í þeim og sjá póstana, þar sem hans eigin stjórn fleygir hverjum bitanum öðrum feitari í gæðinga sína? í samanburði við alt þetta er það hreint og beint hlægilegt að véra að telja eftir einar þús. kr. til manns, sem fer utan til þess að rannsaka þarflegt fyrirtæki, til að bjarga heilli grein þjóðarviðskiftanna, sem íhaldið skildi við í því ástandi, sem skrælingjum einum var samboðið. Iíann talaði um að einhver fram- sóknarlögfræðingur hefði fengið 27 hundr. kr. fyrir að semja laga- frumvarp fyrir núverandi stjóm, en hann gat ekki um það, að ann- ar lögfræðingur, sem er íhalds- maður, fékk 25 hundr. kr. fyrir alveg sama verk hjá hans eigin stjórn. Hv. þm. Borgf. er enn ekki far- inn að sætta sig við bílana. Eg held þó að hann sé farinn að sætta sig við bílana, sem notaðir eru við vegagerðina, og jafnvel oiiinn, sem vegamáiastjóri notar sjálfur, sérstaklega eftir að hann frétti, að vegamálastióri borgaði einu sinni 500 kr. á viku fyrir bíla meðan hann hafði engan sjálfur. Það mun þó vera mála sannast, þar sem stjómin sjálf og starfsmenn hennar eru altaf öðru hvoru í ferðalögum, að það væri heldur lítil búmensika af iandinu að hafa ekki sína eigin bíla. Eg vil rétt drepa á, að þegar svona algengt fiskfirma eins og Kveldúlfur leyfir sér að hafa 3—4 bíla fyrir direktörana og tiltölu- lega fáa starfsmenn, ætti ekki og altaris og klæða hinna ka- þólsku presta sín ágætlega. Enda hafa kaþólsku kirkjunni ætíð ver- ið ljós áhrif hinnar ytri umgjörð- ar og því er hún dýrðleg höfð. Kirkjan í Landakoti á nú þeg- ar marga gripi góða en einkum vegna kirkjunnar sjálfrar er eg viss um að flestir þeir er tii höf- uðstaðarins koma, munu leggja leið sína að Landakoti, til þess að líta á þetta veglega guðshús. Vígð Kristskirkja. Vígsla kaþólskrar dómkirkju, er bæði löng athöfn og fögur og mun vera rómversk að uppruna. En fyrirkomulag athafnarinnai’, eins og hún nú er framkvæmd, mun vera frá 10. öld. Öll fer hún fram á latínu og með allri þeirri ytri dýrð, sem ikirkjunni kaþólsku er svo lagið að bjóða. Vígslan er á- kaflega margbrotin og tekur full- ar 6 klukkustundir og er mér ekki fært að skýra frá nema fæstu af því sem þar gerðist. Vegna hins háa aldurs síns, treysti Vilhjálm- ur kardináli sér ekki til að fram- kvæma vígsluathöfnina alla í einu og var því ákveðið að byrja hana síðdegis á mánudegi. I byrjun 5. stundar fór kardin- áli til hinnar gömlu kirkju og skrýddist þar hvítri kórkápu, mítri gullnu og bagli og gekk síð- an í skrúðgöngu ásamt biskupum og klerkum áleiðis til hinnar nýju kirkju. Norðurlandabiskupar og Marteinn biskupsefni vóru allir skrýddir viðhafnarklæðum pre- síður að borga sig fyrir landið að hafa 2 bíla. Úr því að Kveld- úlfur getur það, þó að ríkur sé talinn, ætti landið að geta það. Eg vildi, að hv. þm. (PO) gerði í næstu bílaræðu sinni samanburð á Kveldúlfi og landinu í þessu efni, bæði þörfum og getu í þessu efni. Hv. þm. var óánægður með það, sem hann kallaði eyðslur úr land- helgissjóði. En eg ætla að benda á eina eyðslu, sem bráðum mun sjást í reikningum landhelgis- sjóðs, frá vorinu 1926. 1 apríl- mánuði hefir einn merkur Ihalds- maður kvittað fyrir 4000 kr. úr landhelgissjóði. Síðan líða nokkrir mánuðir. Um þetta bil kom kon- ungur til íslands og Jón Magnús- son dó í fylgd hans. Þegar svo þessi merki íhaldsmaður á að fara að standa sikil á peningunum, segir hann, að þetta hafi verið fyrir Jón Magnússon, til þess að standast kostnað við konungskom- una. Eg veit ekki, hvað satt er í þessu, en peningarnir hafa aldrei komið aftur, og enginn reikning- ur fyrir því, hvernig þeim var varið. í sambandi við útgjöld land- helgissjóðs, vil eg minna á það, að þegar eg tók við stjóm, voru borgaðar 10 þús. krónur fyrir bókhald sjóðsins, sem þó var svo seinlega og klaufalega gert, að ekki var hægt að fá glögga hug- mynd um hag hans. Maðurinn var að vísu heiðarlegur, en alls ekki fær um að inna þetta verk af hendi. Á sama tíma virðist fyrir- rennari minn (M. G.) hafa gert samning við einn mann í stjórnar- ráðinu um að hann skyldi fá 4000 kr. árlega fyrir að líta eftir skip- um, senda skeyti o. s. frv. Þetta var borgað út fyrir árið 1925, þegar ekkert skip var tii, 1926 og eg má segja 1927, svo að þessi eini starfsmaður hefir, með bein- um samningi við ráðherrann, lagt landhelgissjóði þunga byrði á herðar. Slíkar ráðstafanir gerði þessi mjög sparsami vinur hv. þm. Borgf. (P.O.). En í stað 10 þúsund króna bókhaldsins, er nú kominn maður með 3 þúsund króna laun, sem þó gerir verkið betur en fyrirrennari hans. Og auk þess hefir hann haft annað á hendi kauplaust, til dæmis inn- kaup til spítala iandsins. láta, íjóiubláum. Við kirkjudyr hóíst fyrsti liluti vígslunnai'. Vigöi kardináii vatn og salt og bianuaöi saman og er Litania alli'a heiiagra hafði sungin verið — á- kaiiaðir aliir dýrlingai’ ikirkjumii tii heíiia — vígði hann kirkjuna utan. Gekk kardináli og alt fylgd- ariiö hans tvívegis rangsæiis kringum kirkjuna og einu sinm réttsælis og dýfði ísópsgrein í vatnið vígða og stökti á veggi aila. En við umferð hverja knúði hann á kirkjunnar dyr og bað þær upp að ljúkast „svo að kon- ungur dýrðarinnar mætti inn kom- ast“. I þriðja sinn er kardináli iknúði á, með aðstoð biskupa og kiei'ka, þá lukust upp kirkjudyr en kardináli markaði kross á þröskuldinn með bagli sínum. Gekk hann síðan inn, með fylgd sinni, staðnæmdist í forkirkjunni og var nú á ný kyrjuð Litania allra heilagra. Eru kaþólskir dýrðlingai' þar nefndir, en fylgd- arlið alt svarar „Ora pro nobis“ („Bið fyrir oss“) eftir nafni hverju. Var síðan gengið til alt- aris og vígði kardináli vatn á ný og blandaði salti og ösku, hóf síðan vígslu kirkjunnar að innan og helgaði hana Jesú kónginum Kristi. Gekk hann m. a. 7 sinn- um kringum altarið, stökti á það vígðu vatni, en klerkar allir sungu sálma Davíðs á meðan. Því næst vígði kardináli veggi og gólf og var honum heilsað með knéfalli af kaþólskum mönnum, er hann gekk um kirkjuna. Staðnæmdist

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.