Tíminn - 14.09.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.09.1929, Blaðsíða 4
200 TIMINN Munlð hta •k.yra orð Vestur-Íalendlngeíiis ÁsmuncWr Jóhaoononar á sífi&atft aðalfrmdl BmiklpsMlnitMt „Bú króna, sem fer út úr landinn, er kvödd í síöasta sinn“. Kreðjið þór ekki yðar krónu í sí&asta sinn, þar sem þese þarf ekki með Vátryjfjfiö alt, á sjó 09 landi, hjá Sjóvátryggingarfélagi Islands, T. W. Buch (Iiitasmiðja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsoiii, Parísarsorti og allir litir, tallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fei*menta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom ‘ ‘-skósvertai;, sjálfvinnandi þvottaefnið „Perail“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftiS, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blárn' skilvinduolía 0. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstadar á íslandi. framleiðir eftirtaldar vörur: KRISTALSÁPU í tunnum, bölum og blikkdósum. GRÆNSÁPU í tunnum. HANDSÁPUR, fleiri tegundir, mjög ódýrar. KERTI, hvít og mislit. JÓLAKERTI, mislit. SKÓSVERTU og SKÓGULU í dósum með lás, mjög auðvelt að opna þær. Leðurfeiti, Gólfáburð, Vagnáburð, GulLfægilög, nýja tegund, Kreolin-baðlög í tunnum og járnbrúsum. »Hreinshvítt« - — ný tegund, skemmir ekki tauið. Þetta nýja sjálfvirka þvotta- efni ryður sér til rúms með degi hverjum. Verðið lægra en á útlendu þvottaefni, en gæðin áreiðanlega engu minni. Islenskar konur og menn! Látið það ekki spyrjast, að þér notið útlendar vörur, þegai’ þér eigið kost á að fá samskonar íslenskar vörur jafngóðar, bæði hvað verð og gæði snertir. Styðjið innlendan iðnað. Notið eingöngu Frá landssímanum. Landssíminn heldur símritaranámskeið næsta vetur, og ef nægi- leg þátttaka fæst einnig námskeið fyrir loftskeytameim. Símritaranámskeiðið er ókeypis, en skólagjald á loftskeytanám- skeiðinu er 250 krónur. Námskeiðin hefjast í Reykjavík 15. okt. Skilyrði fyrir upptöku er að umsækjandinn sé milh 16 og 21 árs og hafi staðist gagn- fræðapróf eða annað próf er jafngildir því. Umsóknir sendist ásamt skírnarvottorði og prófskírteini til landssímastjórans fyrir 25. þ. m. Landssímastjórfnn. Bóksalar og kennarar, sem þurfa að fá kenslubækur Jónasar Jóns^ sonar, sendi pantanir sínar til Bókafélags- ins, Sambandshúsinu í Reykjavík, Sími 496 Siudebake r, Hinn nýi Studebaker vörubíll, burðarmagn 2150 kg. Lengd á milli hjóla 146 þuml., 6 cylinder, 27,3 skatthestölf en framleiðir 68 brensluhestöfl, fjögur „gear“ áfram, hæð undir öxul 9 þuml. Ábyggilega sterkasti og vandaðasti vöru- bíllinn sem fáanlegur er, enda smíðaður af Studebaker verk- smiðjunni. — Spyrjist fyrir um verð. Allar upplýsingar gefur Egill Vilhjálmsson aðalumboðsmaður fyrir Q -í 11 rl n Ii ír n f P.W.Jacobsen&Sön Timburverslun, atamcfni: Gmnfurn. Stofnaö 1884. Gari IjondwffAi KSbcohjivm. Aígrdðmn frá KaupzuanzuúiQfB bœOi stórar og tttkff pentsnir ag heila sMpafarma trk Svlþjóð. SSi og umboðaaalar arrnaet pantantr. EZK OO HFNI 1 ÞILFAR TEL 8E3PA. Dtvega og byggi allar fyrsta fl. tegundh- af viðtækjum: 3 lampa viðtæki frá 40—200 kr. 4 — — — 150—450 — 5 — — — 250—750 — Géllar frá 15—150 kr. Hin þektu NEUTROFON 6 lampa viðtæki kosta nú aðeins 275 kr. „LISSENOLA" ferðagrammó- fónar 60—95 kr. Skrifið og biðjið um upplýsingar. Skiftið við fagmenn. raffr. Þórsgötu 26. Reykjavík. Sími 249 f'4 Reyhjavík Niðursuðuvörur vorar: Kjöt......i 1 kg. og */2 kg. dósum Kœfa . 1 - - 1/2 - - Bayjarabjágu 1 - - V2 - Fiikabollur -1 - - >/2 — Lax.......- 1 - - lli - hljóta almenningilof Ef þór hafið ekki reynt rörur þessar, þá gjörið það nú. Notíð innlendar vörur fremur en erlendar, með því stuðlið þér aö þvi, að íslendingar rerðl sjálfum sér nógir. Pantanír afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Erma- hnappar og alt tfl upphluta Sent út um land gegn póstkröfu. Jón Slgmundsson, guUnmiOnr Simi 883 — Laugaveg 8. Nýjar bækur: Saga frá Sandhóla- bygðinni, gullfalleg sjómannasaga, eft- ir H. C. Andersen. Alpaskyttan, veiði- manna- og ástarsaga frá Sviss, báðar þýddar af Steingrími Thorsteinson. Rökkur 6. árg. og óreifinn frá Monte Christó, II., 2. hefti. Ef pantaðar beint frá útgefanda er verð allra bókanna: Kr. 5.00 (fyrir liðl. 18 arkir), en ann- ars fást bækurnar hjá flestum bók- sölum í lausasölu. Axel Thorsteinson, Sellandsstíg 20, Reykjavík. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mnUr msB rfnu dvOurkrad* BOQHJOLI og HYBITL Meiri vörugæði ófáanleg S.X.S. slciftLr eira-göixgru. -rrlö olsJkrcLr Seljum og mðggtnn ððrum íslenskum verabmom. I Tímanum koma auglýslngar fyrir augu fleiri manna, en í nokkru öðru blaði landsins Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Ásvallagötu 11. Sími 2219. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.