Tíminn - 21.09.1929, Síða 4

Tíminn - 21.09.1929, Síða 4
206 TÍMINN Málningarvörur — veggfóður. Elsts og stærsta sérverslun landsins í þeirri greín. álari Sími 1498. Reykjavik Pósth. 701. Au é 1 ý s i n é um Ijósatíma á bifreiðum og bif- og reið-hjólum. / I lögsagnarumdæmi Reykjavíkur skulu ljós tendruð á í og bif- og reiðhjólum svo sem bér segir 7. janúar frá kl. 15.20 til kl. 9.50 14. — — _ 15.40 9.35 21. — — — 16.00 9.45 28. — — _ 16.25 8.55 7. febrúar — — 17.00 8.25 14. — — — 17.20 8.05 21. — — _ 17.45 7.40 28. — — _ 18.05 7.15 7. mars — — 18.30 6.50 14. — — — 18.50 6.25 21. — — — 19.10 6.00 28. — — — 19.30 5.35 7. aprjl — — 20.00 5.00 14. — — _ 20.40 4.20 21. — — — 20.55 4.00 28. — — — 21.15 3.40 7. maí — — 21.45 3.05 14. — — — 22.25 2.45 1. ágúst — — 21.10 2.55 7. — — — 21.50 3.15 14. — — — 21.25 3.40 21. — — — 21.00 4.00 28. — — — 20.35 4.20 1. september — — 20.10 4.40 7. — — — 19.50 — — 5.00 14. — — — 19.25 5.20 21. — — — 19.00 5.40 28. — — — 18.35 6.00 7. október — — 18.05 6.25 14. — — — 17.40 6.50 21. — — — 17.15 7.10 28. — — — 16.50 7.30 7. nóvember — — 16.20 8.05 14. — * — — 15.55 8.25 21. — — — 15.35 8.50 28. — — — 15.20 9.10 7. desember — — 15.00 9.35 14. — _ 14.55 9.50 21. — — _ 14.50 10.00 28. — — 15.00 10.00 Þetta er hér með birt til eftirbreytni öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. september 1929. Hermann Jónasson Cr r a, xn 111 ó fö xt a. r í afarmiklu úrvali. Verð frá kr. 45. Grammófönsplötnr íslenskar plötur, fiðlu- söng- piano- orkester og dansplötur altaf nýjar í hverjum mánuði. Vörur sendar gegn póstkröfu um land alt. "'MH Biðjið um plötulista. Katrin Vidar. Hljóðfæraversiun Lækjargötu 2. Sími 1815. S. Jóhannesdóttir Austurstræti, Reykjavik (beint á móti Landsbankanum) hefir mest og best úrval af álnavöru og fatnaði. Sængurveratau. Lakatau. Undirsængurdúk. Rekkjuvoðir. Rúm- teppi. Koddaveraléreft. Morgunkjóla- efni mjög fjölbr. Tvisttau. Bomesi. Flonel. Frottétau. Bómullartau. Lér- eft, ein- og tvíbreið.' Alklæði og alt til peysufata. Ullar-káputau og kjóla- tau. Svuntusilki. Slifsi. Fatnað allsk. innri sem ytri, fyrir konur, karla, unglinga og börn. VerSið er lægst og peningamir verða því drýgstir, ef verslað ,er í Soffíubúð Missirisritið „Saga“ Útgefandi þorst. p. þorsteinsson æ.ttaður úr Svarfaðardal, nú búsett- ur í Ameríku. Saga flytur allskonar ritgerðir og sögur til fróðleiks og skemtunar, eftir valda höfunda, er fjölbreytt, fjörug og hressandi, al- þýðlegt rit við allra hæfi, hefir hlot- ið ágæta 'dórna hvar sem á hana er minst. 1. bók 5. árg. nýkomin. Fæst hjá flestum bóksölum í Rvík og víð- ar um land, einnig fyrirliggjandi öll frá byrjun hjá undirrituðum, sem af- greiðir pantanir hvert sem er á landinu. Maynús jþórarinsson, Bakkastíg 1. Reykjavík. Aðalumboðsm. „Sögu“ á íslandi. Dánardægur. Nýlátinn er i Reykja- lilíð í Mývatnssveit öldungurinn Ein- ar Friðriksson, faðir þeirra Reykja- hlíðarbræðra. Einar var merkur mað- ur, fjörmaður mikill, góður bóndi og hugkvæmur um nýjungar. Tók hann fyrstur manna í þingeyjarsýslu upp þann hátt að flytja silung á milli vatna. Einar var blindur allmörg síðustu ár æfinnar en hélt vel and- legu og líkamlegu fjöri sínu til dauðadags. — Látin er á Eyri í Flókadal Kristin Klánsdóttir móðir Vigfúsar Guðmundssonar í Borgar- nesi og þeirra bræðra fjögurra. Guð- mund Eggertsson mann sinn misti Kristín fyrir nokkrum árum. Hún var kona hæglát í dagfari, traust í hví- vetna og ágætiskona. — Nýlega er látinn Guðmundur Kristjánsson í Leirhöfn, einn af hinum kunnu Leir- hafnarbræðrum, Halldór frá Kollavík pórarinsson Guðnasonar, Kristjáns- sonar frá Leirhöfn, síðast bóndi á Hóli á Melrakkásléttu, Pétur Sveins- son kaupm. í Raufarhöfn, ungur maður og efnilegur. Dó hann svip- lega af blóðeitrun út frá tönn, por- steinn Arason á Patreksfirði, fyrrum bóndi á Felli í Tálknafirði, varð bráðkvaddur skamt frá heimili sínu og Anna Helgadóttir á Patreksfirði, kona Guðm. þórðarsonar útvegs- bónda. Er hún látin frá 9 bömum, flestum í ómegð. Eru slíkt þung örlög. T. W. Buch (Xiitasmiðja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demants&frti, hmfnsvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, lallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og sHki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduit „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blánv skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITABVÖRUR: Anílinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónallttr. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar veL Ág»t tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Pæst alstaðar á íslaudi. Grull og silfurvörur við iillra hæfi. Vasaúr, Armbandsúr, karla og kvenna. Húsklukkur, Veggklukkur, Borðklukkur og V ekjaraklukkur, fjölbreytt úrval — og lágt verð. — Gullvörur, Silfurvörur og Piettvörur. Allskonar sjóntækjavörur, loftvogir o. m. fl. Leitið tilboða hjá mér, áður en þér festið kaup annars- staðar. (xuðni A. Jónsson, úrsmiður Austurstræti 1. í tilefni af söngmóti Norðurlanda í Kaupmannahöfn 1929. Sigfús Einansson Fimm íslensk þjóðlög 1. Keisani nokkun mætur mann 3. Hrafninn flýgup um aflaninn 2. Bápa blá 4. Hoffinn og fllfinn 5. Fjallkonan Vepð kp. 3.50, bupðapgjaldsfplll ef bopgun fylgip pönlun. Útgefandi: HLJÓÐFÆRflHÚS REYKJflVÍKUR Símnefni hljóðfæpahús. Slmi 656. Ný bók Ný bók Fleygar stundir SÖGUR eftir JAKOB THORARENSEN Fást hjá bóksölum. — Verð kr. 5.00 heft og 6.50 í bandi Aðalumboðssala: Prentsm. Acta

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.