Tíminn - 09.11.1929, Síða 2
236
TlMINN
Jónsson væri, ofan á alt annað,
ekki greindari en Guðm. Jóhanns-
son. En svo hefir það nú samt
reynst í þessu máli, þvi í blaði
sínu 12. okt. síðastl. vegur hann
í þennan sama knérunn og kennir
stjóniinni um ófarir og sjúldeik
fyrverandi gjaldkera Brunabóta-
félagsins.
Veikindi þessa manns munu
vera þess eðlis, að þau verða ekki
sett í samband við þetta mál. Og
síst verður stjóminni um þau
kent né annan ófarnað hans,
heldur fremur þeim mönn-
um, sem kunna að einhverju leyti
að hafa fært sér í nyt veikleika
mannsins og misferli. Mælt er að
Magnús nokkur Magnússon og
fieiri slungnir bófar muni geta
gefið skýringar á því, hvers
vegna gjaldkeranum hafi orðið
svo óhaldssamt á brunabótafénu
við spilaborðið. — Sannarlega
hrapa þeir menn til óhappanna
og viija ósæmd sína og sinna
manna sem mesta, er vilja
halda á lofti slíku máli og draga
það hvað eftir annað inn í um-
ræður um almenn mál.
VI.
Þá skal loks minst á þau atvik
úr opinberu lífi Áma frá Múla,
sem eru líkiegust til þess að halda
á lofti nafni hans til viðvörunar
öllum þeim, sem eiga að gæta
sæmdar landsins út á við. Ámi
Jónsson hefir komist allra manna
næst því, að gera að engu merki-
lega frægð Kolumbusar, þegar
svo bar við í lífi hans, að hann
týndi úr tilvem meðvitundar
sinnar heimsálfunni, sem Kolum-
bus fann við mikla erfiðismuni og
háskasemdir. Mun þess hvergi
getið í frásögnum, að nein þjóð
hafi eignast þvílíkan Anti-Kolum-
bus, sem þann, er fyrverandi
íhaldsráðherrar hafa klakið út
með oftrausti sínu á Árna frá
Múla og hirðuleysu um sæmd Is-
lands „á erlendum vettvangi".
Atburðir þeir, sem hér er
bent til, eru áður kunnir og verð-
ur því hér farið fljótt yfir þá
smánarsögu. íhaldsstjóminni fyr-
verandi hugkvæmdist það fráleita
óráð, að senda Árna frá Múla á
fund Bandaríkjastjórnar, til þess
að leita samninga fyrir hönd Is-
lands um tilslökun á ullartolli.
Hafði han skotsilfur ríkulegt og
fylstu meðmæli íslenskra stjórnar-
valda. Lagði hann þannig út í
leiðangur þennan með nokkurn
hluta af ríkissjóðnum í öðrum
Byltingabrölt
læknaklíkunnar í Reykjavík.
I.
„Læknar nútímans ætla að gera
klerka kaþólskunnar góða“, sagði
sögufróður maður, er hann heyrði
um byltingarbrölt nolckurra lækna
í höfuðstaðnum og nágrenninu.
Þeim manni var ljóst, að eins og
barátta klerkanna á miðöldunum
stefndi að því að gera hina
svartklæddu stétt að ríki í rík-
inu, svo hefir nokkur hluti hinn-
ar íslensku læknastéttar um
nokkurt undanfarið skeið stefnt
að því að rjúfa ríkisheildina til
að koma fram sérhagsmunum
sínum, og að nú hafa þeir kveð-
ið upp úr í Mbl. og öðrum íhalds-
málgögnum, og játað tilgang
sinn og áform.
Ofsi miðaldakirkjunnar birtist
í mörgum myndum, en niður-
staða af baráttu klerkanna var
sú, að kirkjan svældi undir sig
meginhlutann af auði þjóðanna,
og hélt almenningi í helfjötrum
eymdar, fáfræði og hjátrúar. Og
vopnið sem klerkastéttin notaði
til að beygja almenning undir
kirkjuveldið, var óttinn við kval-
ir í öðru lífi. Almenningur hélt
að prestar, munkar, biskupar,
kardinálar og páfar hefðu í
höndum sér lyklana að hliðum
vasanum, en traust þjóðarinar og
sæmd upp á hinn. En Árna fór
svipað og öðrum þeim, sem skort-
ir sjálfan manndóminn og ábyrgð-
arkendina í skapferð sína. Hann
svignaði fyrir þunga traustsins
sem á hann var lagt. Áður er
hann komst í næstu landsýn, var
hann orðinn ófær, til þess að
reka sín eigin erindi, gæta eigin
sæmdar, hvað þá að mæta á er-
lendum vettvangi fyrir hönd
þjóðarinnar. Ekki verður rakin
hér saga þessa ferðamanns
landsins meðan hann dvaldi er-
lendis. En eftir nokkrar vikur
var hann fluttur heim, veikur á
sál og líkama. Hafði hann þá
eytt öllum farareyri sínum, Um
10 þús. kr. gleymt hversu heims-
álfum er skipað niður á „vorri
jörð“, týnt erindi sínu og gert
landinu varanlega ósæmd sem
sendimaður þess.
Ámi frá Múla hefir lagt mikla
stund á gleiðgosalegar fyrirsagn-
ir yfir níðgreinum sínum. Fyrir
skemstu taldi hann i’ektorsvalið
bera vott um „andþróun“ í þjóð-
lífinu og nokkru áður var í blaði
hans deilt á dómsmálaráðherrann
fyrir að hann væri að stofna á-
liti landsins í voða „á erlendum
vettvangi“. Meiri fjarstæðu get-
ur ekki. En í þessu efni fer
Árna sem öðrum þeim, sem eiga
til margs að svara, fyrir undan-
gengin misferli, að hvert högg,
sem þeir hyggjast að greiða öðr-
um verður fyrst og fremst
snoppungur á sjálfa þá. Jafnvel
fyrirsagnirnar fela í sér ótví-
ræðan áfellisdóm; því hvenær
skyldi íslensk „andþróun“ hafa
orðið skammarlegri „á erlendum
vettvangi“, heldur en þegar Ámi
frá Múla var að kynna sig meðal
hótelgesta í Kaupmannahöfn, sem
sendimann íslenska ríkisins?
Frámunaleg ófremd Áma frá
Múla verður því furðulegri, þeg-
ar þess er gætt með hvílíkri
kostgæfni forsprakkar Ihalds-
manna hafa dregið hann upp úr
hverju foræði og haldið honum
fram til einnar vegtyllu og trún-
aðarstarfs af öðru. Þegar haxm
ekki dugði sem verslunarstjóri,
þótti flokknum, sem hann mundi
duga vel til þingmensku. En þeg-
ar hann brast dug og traust til
þingmenskunnar, var hann álit-
inn fyrirmyndar sendimaður rík-
isins vestur í Hvítahúsið. En
er sú tilraun hafði mishepnast
með þeim atburðum, sem að
framan er lýst, var hann álitinn
himnaríkis. Prestastéttin ógnaði
mótþróafullum mönnum með því
að sálir þeirra skyldu tortímast,
sem ekki beygðu sig fyrir sér-
hagsmunakröfum kirkjunnar.
Hin ofsafengna barátta ka-
þólsku kirkjunnar var nieginor-
sök hins pólitíska skipulags-
leysis á miðöldunum. Uppreisn
kirkjunnar veikti ríkisvaldið, en
það fæddi aftur af sér réttleysi
og eymd borgaranna. Hér á
landi átti sérhagsmunabarátta
klerkanna einna drýgstan þátt-
inn í að landið týndi frelsi sínu,
og allri þeirri óhamingju sem af
því leiddi.
II.
I þeim hluta Norðurálfunnar,
þar sem persónulegur manndóm-
ur og félagsþroski var á hæsta
stigi, gerðu þjóðimar í lok mið-
aldanna uppreist móti kaþólsk-
unni, hinu óeðlilega ríki í ríkinu.
Aðalþýðing siðabótarinnar lá í
því, að skapa kirkjustarfsemi
eðlilegt valdsvið. Kirkjan varð
þýðingarmikill þáttur í lífi þjóð-
anna, en ekki sjálfstæð, óháð
ræningjaborg, mitt inni í frið-
sömu landi.
Og frá þessum þjóðum, þeim
sem létu ríkisvaldið skipa hærri
sess en sérhagsmuni einstakrar
stéttar, hafa runnið, síðan um
siðabót, nálega allar þær um-
bótahreyfingar sem mestu hafa
orkað um frelsi og félagsmenn-
ingu nútímans.
hafa hlotið nægilega verðleika
til þess að takast á hendur yfir-
stjóm og siðferðislega og fjár-
hagslega ábyrgð á einni af stofn-
unum ríkisins. Hefir því verið
lýst hér að framan, hversu sú
ráðstöfun gafst. Og að öllu þessu
undangengnu, þótti forsprökkun-
um hann vel hæfur, til þess að
takast á hendur aðalritstjórn
fyrir flokkinn og koma þannig
fram sem helsti fulltrúi íhalds-
málstaðarins.
VII.
Nú hefir hér að framan verið
gefið nokkurt yfirlit um opin-
bera framkomu Árna frá Múla.
Mun fáum blandast hugur um, að
enginn sæmilegur stjórnmála-
flokkur gæti talið slíkan mann
hæfan til þess að gerast aðal-
fulltrúi málstaðarins í opinber-
um umræðum. Eins og' ljóst má
vera, er Árni frá Múla eitt hið
furðulegasta rekald, sem borist
hefir upp á fjörur nokkurs
stj órnmálaf lokks.
Rúmi blaðsins hefir ekki verið
eytt til þessara umræðna vegna
Árna sjálfs, heldur til þess að
sýna fram á, hversu háttað muni
vera um málstað íhaldsflokksins
og afstöðu hans til þjóðarinnar.
Sérhver óspiltur og sómakær
maður fyrir hönd þjóðar sinnar
myndi álíta það skyldu flokksins,
að hafa slíkan mann, sem Áma
frá Múla í fjórðu stofu frá aðal-
inngangi og sem lengst frá al-
mannafæri, í stað þess að skáka
honum fram í opinberum skilm-
ingum um þjóðmálin og bjóða
hann fram til fulltrúastarfs á
Alþingi. En umkomuleysi Ihalds-
flokksins, ófremd hans og óverj-
andi málstaður verður best skil-
ið þegar litið er á þær stað-
reyndir, að enginn dugandi mað-
ur er fáanlegur til þess að standa
þar til vamar, hvað þá að sókn
sé af hálfu flokksins. — Stjóm-
málaflokkur, sem getur notast
við Magnús ræfilinn „einskis-
virta“ og Jóhannes flakkara,
hann er um málstað og brautar-
gengi fullsæmdur af því, að hafa
Áma frá Múla í fremsta sæti.
—.—o-------------------
Andrés Böövarsson miðill flytur er-
indi í Nýjabíó á morgun kl. 3^2 a8
tilhlutun Sálarrannsóknarfélags Is-
lands. Mun hann þar greina frá
langri og margvíslegri reynslu sinni
í sálrænum efnum. Ágóðanum verð-
ur varið til styrktar fátækum og
heilsulausum manni.
m.
Síðastliðið sumar fóra Ihalds-
menn víðsvegar um land að tæpa
á því sín á milli að nú væri að
byrja uppreist í landinu. Heil-
brigðisstjórnin væri afsett. Land-
læknir og stjórnarráðið skyldu
ekki lengur spurð um hvað gera
skyldi um skipun heilbrigðis-
mála. Þeir sem meira þóttust
vita bættu við, að í hinni nýju
heilbrigðismálastjóm væru ein-
tómir íhaldslæknar, og í þeim
hópi sumir æstustu samherjar
Mbl. Læknamir hefðu bundist
órjúfandi samtökum um að
brjóta ríkisvaldið á bak aftur í
sínum lögbundnu framkvæmdum.
Hin nýja byltingarmiðstjóm átti
að hafa lokkað og kúgað nálega
alla lækna undir sig. Ef einhver
læknir gerðist svo djarfur, að
ráða sig til starfs hjá lands-
stjóminni, þá skyldi' sá læknir
„bannfærður“ þegar í stað. Upp-
reistarmiðstjórnin ætlaði að
setja tvo praktiserandi lækna
við hlið hins bannfærða, til að
svifta hann öllum bjargráðum.
Félag lækna átti að kosta þessa
tvo varðmenn. Ef hinn bannfærði
læknir dirfðist samt að halda á-
fram og taka móti sjúklingum,
þá áttu hinir frómu og velþenkj-
andi sérfræðingar í læknisment í
höfuðstaðnum, að neita að taka
við nokurri þeirri persónu, sem
kom. úr höndum hins ba,nnfærða.
Að síðustu var talað um, að ef
| Páll Bjarnasson |
frá Steinnesi.
Páll Bjamason lögfræðingur
frá Steinnesi andaðist á heimili
sínu hér í Reykjavík 4. þ. m.
Páll var sérlega vinsæll maður
og virtur af þeim, sem höfðu af
honum náin kynni.
----o^---
Eggert Stefánsson
söngvari.
Hann hefir verið í kynnisför
hér heima í sumar og haldið
nokkra hljómleika hér í Reykja-
vík og á ísafirði við góða að-
sókn. I haust voru liðin tuttugu
ár síðan Eggert fór utan til söng-
náms. Hafði hann áður verið smali
í Þingvallasveit, og blaðadrengur
og búðarmaður í Reykjavík. Þótti
tiltæki hans ekki álitlegt í þá
daga og höfðu margir ótrú á því,
að íslendingur sigldi til þess að
Iæra söng, sem þótti mörgur list
þótt fögur væri. En Eggert lét
ekkert aftra sér. Hann átti þá
djörfu listamannslund, sem hefir
verið mörgum efnilegum Islend-
ingi því nær hið eina vegarnesti,
er þeir hafa lagt út á torsótta
braut listar sinnar. — Eggert
gat sér strax hið besta orð á
Sönglistarskólanum í Kaup-
mannahöfn, fór síðan til Svíþjóð-
ar og var þar vel tekið sem söngvr-
ara. Eftir það lagði hann, fyrst-
ur íslenskra söngvara, leið sína
til Ítalíu til náms. Eggert hefir
sungið mjög víða, í Ameríku, í
London, París og víðar. Hér
heima er hann mjög kunnur
söngvari og mjög vinsæll. Hann
syngur á morgun í Gamlabío og
er það sjötti hljómleikur hans hér
á þessu hausti.
\
í harðbakka slægi fyrir byltingar-
forkólfunum, skyldi miðstjórn
uppreistarinnar í höfuðstaðnum
heimta af héraðslæknum, að þeir
gerðu allsherjarverkfall, og létu
dauðveika menn og sængurkonur
í lífshættu vita af því hvað það
þýddi á íslandi, ef Bjarni Snæ-
bjömsson „praktiserandi" lækn-
ir í Hafnarfirði fengi ekki nægi-
lega mikið fyrir berklasjúklinga
landsjóðs frá heilbrigðisstjóm-
inni eða ef Níels Dungal kæmist
ekki nema ofurlítið á fjórtánda
þús. í landsjóðslaunum, og bit-
lingum úr ríkissjóði. öll þessi
hemaðarráðagerð, bygðist á því,
að nútímamenn væru í jafnmik-
illi hættu, með líkama sinn, ef
læknar neituðu þjónustu, eins og
sálir miðaldamanna í höndum
bannfærandi klerkalýðs.
IV.
Flestir menn hafa tekið þessu
háværa upphlaupsbrölti með góð-
látlegu brosi. En þó að tilefnið sé
broslegt, og margt í framkomu
þeirra manna, sem mest láta á
sér bera í þessu uppreistarskrafi,
þá er þó það mikil alvara í hreyf-
ingu þessari, að það er ómaks-
ins vert íyrir alla skynberandi
menn í landinu að skilja hvað hef-
ir komið dálitlum hóp af mönn-
um, sem sumir hafa meðalgreind
eða meira, til að byrja á athæfi,
.sem aldrei getur endað betur
fyrir þeim, heldur en ef þeir
Á vfðavanöí.
Velgerningur læknaklíkunnar.
Sigvaldi Kaldalóns læknir og
tónskáld var mjög heilsulítill á
stríðstímunum og þoldi ekki erf-
íð landferðalög á hesti eða skíð-
um. Var hann þá um langt skeið
atvinnulaus í Rvík. Margir aðrir
læknar seldu þá brennivínsresept
sér til gróða, en Sigvaldi þoldi
heldur erfiðleika fátæktarinnar
og heilsuleysis, en að bletta nafn
sitt. Læknaklíkan studdi á engan
hátt þennan „bróður“ þá. Þegar
Bolungarvíkurhérað losnaði sótti
Kaldalóns um þorpið. En lækna-
klíkan vildi ekki unna honum
þess, og fékk settan þangað ung-
an lækni, sem gat ferðast hvar
sem var. En að lokum fékk Sig-
valdi Flateyjarhérað, þar sem
öll ferðalög gerast í vélbátum.
Ekkert læknishérað á landinu er
•betui' fallið tíl að seigdrepa mann
með líkamsþoli Kaldalóns, heldur
en Flatey. Sífeldar ferðir í ólofti
vélbátanna, og ósjó á smákænum.
En Keflavíkurhérað er eitt hið
minsta á landinu, og bílvegir um
það alt. Ekkert héi*að er betra
fyrir Sigvalda en Keflavík, ekk-
ert verra en Flatey. Sigvaldi
hafði beðið vini sína og vanda-
menn að sækja um héraðið. Þar
vill hann starfa helst af öllu.
Hann fær veitingu, og missir um
leið Flatey. En þá rísa upp nokkr-
ir „vinir“ hans, í læknastétt, elta
vandamenn og velunnara Kalda-
lóns á röndum til að lokka þá og
hræða til að hafa áhrif á lækn-
inn, til þess að neita því starfi,
sem hann þráir mest að hafa.
Altaf þangað til Kaldalóns fékk
Keflavík, gleymdi læknaklíkan
honum. Nú á að hrekja haxm út
í vélbátaferðimar aftur. Og að
því starfa aðallega praktiserandi
læknar í kauptúnum, sem ekki
hafa þorað að taka á sig vosbúð
héraðslækna. X.
Vígslusöngur Laugarvatnsskóla.
Á öðrum stað í blaðinu eru
birtar vísur, sem Jak. Thoraren-
sen skáld hefir ort til Laugar-
vatnsskóla. Á leiðinni frá Minni-
boi'g að Laugarvatni gerði Emil
Thoroddsen slaghörpuleikari lag
við kvæðið, ritaði það niður
jafnskjótt og hann kom að Laug-
arvatni um kvöldið, síðan lærði
Skagfield lagið og söng það með
aðstoð Emils við vígsluna daginn
eftir. Er lagið tilþrifalag mikið
byrjuðu að láta Þjórsá renna öf-
uga upp farveg sinn frá ósum og
inn í Hofsjökul.
V.
I þróun hinnar íslensku lækna-
stéttar er samskonar ósamræmi
og í líkama Byrons. Hann hafði
frítt höfuð en nauðaljótan og
vanskapaðan fót. Margir íslensk-
ir læknar hafa stundað nám sitt
með alúð, og haldið þekkingu
sinni betur við en margar aðrar
stéttir. Og 1 hópi héraðslækn-
anna, og einstakir mexm meðal
„sérfræðinganna“ í höfuðstaðn-
unx hafa sýnt mikla elju og ekki
ósjaldan mikinn drengskap við að
hjúkra og lækna sjúka menn. En
fyrir þetta hefir læknum yfirleitt
verið vel borgað, betur en
nokkurri axmari stétt, sem launað
er af ríkisfé.
En þegar litið er á lækna lands-
ins sem borgara í þjóðfélaginu,
þá eru afrek þeirra miimi. Ef frá
eru teknir nokkrir gáfuðustu og
best mentu menn í stéttinni, sem
samhliða læknisstörfunum hafa
beitt sér fyrir almennum. umbót-
um bæði í heilbrigðismálum, og
félagsmálum yfirleitt, þá eru
verk stéttarinnar, „sem slíkx*ar“
litlu aðdáanlegri en hinn van-
skapaði fótur Byrons. Nokkur
dæmi skulu nefnd þessu til söxrn-
unar.
Hinir mörgu lækngr, höfuðstað-
arins hafa þolað þá smán og