Tíminn - 16.11.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.11.1929, Blaðsíða 4
242 TtMINN Til yðarl — Ný fegarð — nýr yndisþokldL PAlð hvftari, fegtnri tennttr — tenmtr, sem engin húð er á. 'VANNHIRÐINOAR heh tekiö stðram frttnfSnmt. Tmmlæknavfstndln rekja nú fjðlda tann- kvilit IS búð«r (lags), sem myndast á tðnnnnnra. RennlO tungunni yflr tenn- nrair; þi ftnnið þér sllrakent lag. Nú hefs Tisindln gert tannpastað Pep- •odent og þer með fnndið ráð til að eyða að fullu þessart húð. Það losar búðina 02 naar benni $í Það inniheldur hvorid kSsfl né vikttr. Reynið Pepsodent SJiIð, hvernig tena- urnar hvitna jafnððum og húölaglð hverf- ur. Fárra daga notkun fterir yður heira sanninn um mátt þess. Skriflð eftir ðkeypls 10 daga sýnlsborni til: A. H. Riise, Afd. 15601 80 Bradgade 28, U, Kaupmannahðfn, K. FÁBÐ TÚFO - NÚ1 ■b mmm^^mmmmmm m nsmtláM VanuMrU ■■*■■■■■■■■■■■■■■■■§ Afbtir&M-tazmpMsfa nútímans. H«fnr meSmall helrtn tannlcilmi ( SUwn hntml. IWO Jóla og sá.lxxia.söxig'splötiix*. Heims um ból/í Bethlehem ðr barn oss fætt (sungin af Eggert Stefánssyni). Friður á jörðu/Sólsetursljóðin (Pétur Jónsson & Tr. Sve/nbjarnarson). Ó, þá náð að eiga Jesú./ó, guð vors lands (F,. Stef.)/Ave Maria./ísland (E. Stef.). Agnus Dei./Nú legg eg augun aftur (E. Stef.). Vor guð er borg á bjargi truust./Sönglistin (Skagí'ield). Eg lifi’ og eg veit./Öxar við ána (Skagfield). Rósin./Drauma- landið (Pétur Jónsson). Lofsöngur Beethovens./Ó, guð vors lands (P. Jónsson). Af himnum ofan./Signuð skín réttlætissólin (P. Jóns- son). Hærra minn guð, til þín./Fögur er fotdin. Sjá þann hinn mikla flokk./Heims um ból. Faðir andanna./Heims um ból (orgel rneð kirkjuklukkum) í Bethlehem er bam oss fætt./Nú gjalla klukkur. Heims um ból./Fríð er himins festing blá. Hin fegursta rós- iu er fundin./Syngið, syngið svanir mínir iSkagfield)! Alfaðir rœður./Fögur er foldin. (E. Stefánsson). Hærra minn guð, til þín./. I-Iör oss Svea. Fögur er foldin./Heims um ból Juleskibet ankommer./Juleaften i Hjemmet. Heims um ból./Dýrö sé guði í hæstum liæðum (kvartctt). Heims um ból./Faðir andanna (terzett). Heims um ból. Faðir andnnna (fiðlusóló: Marek Weber). Heims um ból./Julen har Englelyd (fiðla, sello og piano). Sunnudagur selstúlkunnar./Sjá þann hinn mikla flokk (Skagfield). Friður á jörðu./ Sólsetursljóð (Pétur og Tryggvi Sveinbjömsson). Á hendur fel þú honum./Ó, þá náð að eiga Jesú (P. Jónsson). í dag er glatt í döpr- um hjörtum./þú ert móðir vor kær (Skagfieldj. í Bethlehem er barn oss fætt./í dag er glatt i döprum hjörtum (P. Jónsson). Vor guð er borg á bjargi traust./Lofið vom drotlinn (P. Jónsson). ATH.: þar sem ekkert stendur við eru lögin orkesturspiluð. — 2 lðg á hverrl plötu. 6 jólasálmar á nótum með íslenskum texta, fyrir piano og orgel, kr. 1,50. — Sálmasöngsbókin i bandi, kr. 12.00 og 15,00. — Sálmasöngbók og hátíða- söngvar eftir B. þorsteinsson, 20,00. — Hátíðasöngvur sér, 5,00. Organtónar Brynjólfs 6,00. — 4 sönglög eftir Sigfús 4,75. fsl. þjóðvísur kr. 3,50, sem sungnar verða á Alþingishátíðínni 1930. Sent gegn eftirkröfu um land alt. Burðargjaldsfritt, ef minst 3 plötur eru pantaðar í rinu. Verð á plötu 4,50. Síðasfa ferð fyrir jól er með Esju 9. desember. HLJÓÐFÆRAHÚS REfKJAVÍEUR Símnefni: Hljóðfærahús. Höfum til: Ágsta norska eineykissleða Samband jsl. samvinnufél. Höfum til: Drykkjarker i ijós og öxm- ur gripahús, vandaðar og ódýrar tegundir. - Samb. isi. samvinnuféi. Póstskiim í Skagafírði. Fyrir nolikru siðan birtist grein i Timanum um póstskilin i landinu. þar vóm nefnd nokkur dæmi um vanskil á pósti, aðallega í grend við Reykjavik og jafnframt óskaö eftir að menn sendu blaðinu rökstudd dæmi uin vanskil á pósti víðar að af landinu. Aí því að eg hefi sjálfur pérsónulega orðið dálítið íyrir barð- inu á slíkum vanskilum í Skaga- firði, vil eg tilfæra hér nokkur dæmi um póstskiJin þar, sem eg hefi sjálf- ur reynt, m,eð póst frá Akureyri og Siglufirði til Skagafjarðar um Sauð- árkrók. Eg hef keypt )rDag“ af Akureyri nokkur undanfarin ár, og hefi lagt svo fyrir, að hann væri sendur heim tii mín, þótt eg kynni að vera fjar- verandi i atvinnuleit eða af öðrum ástæðum. Blaöið hefir oft komið seint og óreglulega heim til min nú upp á síðkastið, þótt kastað hafi tólfunum meö það síðastliðið sumar. Eg fór „út á Siglufjörð" s. 1. vor í atvinnuleit -og var þar í sumar. Einu sinni sem oftar kom eg þar í „privat“-hús. Eitt hið fyrsta sem eg rak augun í, er eg kom þar inn, var blaðastrangi af „Degi“ með nafn- inu mínu, sem lá þar á borðinu. Hann hafði komið til Sauðárkróks og svo verið skrifað utan á hann með blýant, að hann ætti að fara til Siglufjarðar; autvitað hafði ekkert húsnúmer verið sett á hann,- og hann svo lent þarna af hendingu, af því kunningi minn hafði rekist á hann. Nú er mér kunnugt um, að mitt heimílisfólk breytti ekki utanáskrift- inni. það getur því tæpast verið um aðra að ræða, er hafi gjört það, en annaðhvort póstafgreiðsluna á Sauð- árkróki eða viðkomandi bréfhirð- ingu, þó þekki eg ekki bréfhirðing- una að slíku. En ef til vill hefir þetta verið gert af greiðasemi við mig og blaðið!, Um miðjan sept. var eg kominn iieim til mín. þann 14. sept. kom strangi af „Degi“ heim til mín. í honum var blaðið, sem kom út 13. júnill „Já, satt er það, ekki væri nú vanþörf á, að póstskilin bötnuðu eitt- hvað hér i Skagafirði. það væri ekki úr vegi, þótt hlessuð ríkisstjómin léti það eitthvað til sín taka“, hugsaði cg. J>að hefi eg fyrir satt, að ekki muni þessi óregla og vanskil á „Degi“ vera afgreiðslu blaðsins að kenna, því hún sendir blaðið mjög reglulega til kaupenda. Annars væri fróðlegt að vita, hvort ísafold og Vörður koma ekki með betri skilum til skagfirskra bænda en Framsókn- arblöðin. Eg hefi grun um að svo muni vera. Eitt dæmi enn. Seint í ágúst sendi eg peningabréf með tals- verðum peningum í til kunningja míns inni í Skagafirði. Bréfinu kom eg á Siglufjarðarpósthús og átti það að fara um Sauðárkrók og á bréf- hirðingu, sem er rétt við tún þessa kunningja mins. Um miðjan septem- ber, þegar eg var kominn heim, spurði eg hann hvort hann hefði fengið bréfið. Nei, það hafði ekki komið á bréfhirðinguna. þá höfðu fallið póst- ferðir á þessum tíma, bæði frá Siglu- firði til Sauðárkróks og frá Sauðár- króki á bréfhirðingarstaðinn; og eg’ hefi mikla ástæðu til 'að-ætla, að hréfið hafi verið sent frá Siglufirði. En eg veit ekki einu sinni hvort þetta bréf er enn komið til skila, a. m. k. er mér ókumiugt um það. Aftur er mér kunnugt um, að það munu fleiri en eg hafa svipaða sögu að segja um póstskilin i Skagafirði, sérstaklega með skil á Framsóknar- blöðunum og er eg hræddur um, að póstafgreiðslan á Sauðárkróki eigi sinn þátt í þvi. Fleiri dæmi nefni eg ekki að sinni, þótt til séu, ef vel er íeitað, en þetta er mín eigin reynsla. Skagfirðingur. -----o----- Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Ásvallagötu 11. Sími 2219. Reyhjavík Sími 249 Niðursuðuvörur vorar: Kjöt......i 1 kg. 0 gl/2 kg. dósutn Kæfa ..... 1 — - 1/2 — Bayjarabjúgn 1 - - - Fiskabollur - 1 — - '/2 — Lax.......- 1 _ - 1/2 - hljóta almenningslof Ef þér hafið ekki raynt vörur þessar, þá gjörið það nú. Notið innlendar vörur fremuren erlendar, með þri stuðlið þór að þvl, að íslendingar verðl sjálfum sér nóglr. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. tr r í miklu úrvati. gegn póstkröfu. Jón Sigmundsson, gullamiSur Sixni 883 — Laugaveg 8. S 1 Og S2 Þesöi tvö ágætu Grammófóiimerki eru nú komin afur og verða seld með sama lága verði og áðnr: 87.50 og 107.50. Borð- og ferðafónar frá: 65,00 Barnafónar 22.50 mjög vandaðir. Sent gegn eftirkröfu um land alt. Hljóðfærahúsið. Símnefni: Hljóðfærahús. Umsóknlr um styrk af fé því sem ætlað er til styrktar skáldum og listamönnum í fjárlögum fyrir árið 1930, séu komnir í hendur Mentamálarádi (utaná- skrift: Skrifstofa Alþingis, Reykjavík) fyrir 15. janúar 1930. T. W. Buch - (Xiitasmidja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantsairti, hnafnsvart, kastorsarti, Parísaraorti og allir litir, lallegir og sterkir. Mælum meö Nuralin-lit, á ulþ baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-bIæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámf skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. hefir hkxöð einróma loí allra neytenda Fæst í öllum vershrn- um og veltlngahúsum ölgerðin Bgill Skallag’rímsson - @ AuglýsiDgar í Tímanum fara viðast og eru mest lesnar! '•Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.