Tíminn - 23.11.1929, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.11.1929, Blaðsíða 3
TlMINN 245 R|pí hans. Var og einungis rætt um afleiðingar óhóflegrar vínnautn- ar hans, en ekki óreglu hans sjálfa. Ritstjóri Tímans lítur svo á, að nautn áfengra drykkja sé einkamál hvers manns, sem hann verði að eiga um við sjálf- an sig, meðan sú nautn brýtur ekki bóg við alment velsæmi, eða hindrar hann í, að gæta skyldu sinnar. — En er menn gerast þrælar nautnar sinnar, svo að þeir valda almennum hneykslum og fremja afglöp í opinberum störfum, er drykkju- skaparóregla slíkra manna orðin opinbert mál, sem varðar alþjóð, eins og störfin og sá opinberi trúnaður, sem við þau er bund- inn. — Nú er það næsta furðu- legt, er Árni frá Múla telur sér fært, að bregða reglumönnum um drykkjuskap. Fer honum það við- líka eins og ef svinið færi að predika þrifnað eða þjófurinn ráðvendni. Skipstjóri einn hér við land hefir sagt um Áma, að hann sé einn þeirra ferðamanna, sem sjálfsagt sé að setja í jára jafnskjótt og hann stigi á skips- fjiöl. Er það og kunnugra en frá þurfi að segja eða til þrifnaðar sé í mæltu máli eða rituðu, að Árni Jónsson frá Múla hefir lengst æfi sinnar oltið um hrygg í hverskonar óþrifum æðislegs drykkjuskapar. Skulu slíkar sög- ur rkki raktar hér að sinni. En þess má hann vís vera, að eigi verður þeim manni vopnavant, er hann býður til slíkrar hólmgöngu. Þjóðfélagssiðspeki dr. Helga Péturss. Vísir 18. nóv. «íða*tl. flytur eftirfarandi greín: „Jóh. JóhannaMon. öllum, »em þekkja Jóhannes Jóhannesson og vita að um góðan og míkilhæfan mann er a8 ræða, mun falla illa málsóknin á hendur honum. Virðist sem nægt hefði, að girt væri fyrir það sem vandlegast með lagafyrir- mælum, að valdsmenn teldu rétt embætta sinna meiri en hæfilegt þykir. En ekki undarlegt um mann, sem ættaður er eins og Jóhannes Jóhannesson, þó að hann teldi sýslu mannsembættið mikinn rétt á sér eiga, því að hann er mjög af laga- mönnum kominn. Faðir hans og afi voru sýslumenn, en langafi Stefán þórarinsson, amtmaður og konferens- ráð, er Jón Sigurðsson taldi verið hafa einn af bestu embættismönn- um á íslandi, en faðir Stefáns og afi voru sýslumenn. En í beinan karllegg er Jóhannes kominn af Jóni Pjeturssyni, er vitringurinn Jón F.i- ríltsson, konferensráð, hafði meira traust á, en nokkrum lækni öðrum, og óefað var einn af bestu og þörf- ustu mönnum á íslandi um sínu daga. þó að ekki væri á annað litið, þá virðist ólíklegt mjög, að menn sem ættaðir eru eins og Jóhannes Jóhannesson, vei'ðskuldi fremur fang elsisdóma en viðurkenning, þegar ell- in nálgaat. — 15. nóv. Helgi Pjeturss." Þessi smágrein dr. Helga Pét- urss. mun verða hrygðarefni mörgum þeim mönnum, sem met- ið hafa gáfur hans, lærdóm og heimspeki. í greininni kemur fram miklu minni nærgætni við almenna viðleitni til siðferðilegs skipulags manna, en ætla mætti. En hvað sem líður hinni þjóðfé- lagslegu siðspeki í þessari kenn- ingu dr. Helga, þá mun það virð- ast kynleg rökvísi hjá heimspek- ingi, að ættgöfgi ein eigi að nægja, til þess að afsaka það, er menn, að almennu siðferðislegu mati, bregðast almennum trúnaði og gera ætt sinni allri vanvirðu. Og jafnótrúleg skoðun má það virðast, að réttur fjáreigenda í þrota- og dánarbúum, þar á með- al ekkna og munaðarleysingja, geti á afsakanlegan hátt orðið borinn fyrir borð, vegna þeirrar staðreyndar, að sá maður, er slíkt fremur, er kominn af em- bættismönnum, og lítur á embætt- ið með ofríki ættarhrokans. — Hefir dr. Helgi unnið Jóh. Jóh. misskilinn greiða en sjálfum sér ótvírætt álitstjón með grein þessari. Sláturhúsraimir Gísla Sveinssonar. Ihaldsmenn í V.-Skaftafells- sýslu þökkuðu, eftir sínu lagi, Lárusi í Klaustri alþm., fyrst að hefja slátrun í Vík og spara hér- aðsbúum rekstra til Reykjavíkur, og forustu við að koma upp hinu góða og vandaða sláturhúsi í Vík. Fyrir síðustu kosningar létu Ihaldsmenn í veðri vaka, að L. H. og kaupfélagsmenn ætti ekki hús það er þeir höfðu. Mælt er að sýslumaður hafi ekki latt fylgismenn Mbl. málsóknar á hendur kaupfélaginu, til að reyna a'ð liafa af því húsið. Var Mbl. mjög kampakátt yfir máli þessu, og þegar sýslumaður hafði dæmt í því, birti Mbl. allan dómnn, en hann var eins og lélega skrifuð æsingagrein í Ihaldsblaði. Lét Gísli alt vera eins og skjólstæð- ingar Mbl. vildu helst, og var látið heita, sem kaupfélagsmenn ættu ekki sitt eigið hús. Lárus Helgason áfrýjaði málinu og féll dómur fyrir skömmu. Var alt dæmt dautt og ómerkt, sem Gísli Sv. hafði í málinu gert. Mbl. þorði nú ekki að minnast á dóm- inn, og var því vorkunnarmál, því að sjaldan hefir nokkur dóm- arí fengið lakari, en um leið rétt- mætari útreið, en Gísli Sveinsson í þessu efni. Mun Mbl. hika við að birta dóm hans, eftir hrakför þessa. y. Þakklátir Gíslar. Mbl. vill exm reyna að vegsama hið mishepnaða þakklæti Gísla landssímastj óra til Gísla sýslu- manns, og Gísla sýslumanns til Gísla landssímastjóra. Tilefnið á að vera það, að þessir tveir dánu- menn hafi átt eitthvert frum- kvæði að símalagningu um Kkaftafellssýslu og gert þar ein- hver afrek önnur en bein em- bættisskyida bauð. Athugum byrjunina. Forberg landssíma- stjóri veit dauða sinn nálægjast og þykir nokkur huggun, ef sími er lagður eða ákveðinn um land alt áður en liami fellur frá. Gísli landssímastjóri hefir þá enga aðstöðu til að gera neitt íyrir máiið, í þinginu er þm. Austurskaftfellinga formaður fjárveitiugarnefndar, og Fram- sóknarflokkurinn hefir meiríhluta aðstöðu í nefndinni og Nd. Á- hugamál Forbergs, og meirihluta Nd. fellur saman, og símalagning þessi er ákveðin. Gísli í Vík og Gísli í Reykjavík komu ekki nærrí málinu. Ef landssímastjór- inn ætti að þakka nokkrum fram- göngu í málinu, er það Þorleifi í Hólum. Og ef sýslumaðurinn í Vík ætti að senda þakkarskeyti til Reykjavíkur, þá væi’i það vit- anlega til atvinnumálaráðherr- ans. — Mbl. telur afrek Gísla Sv. liggja í því, að semja við bænd- ur um stauraflutning á línuna. Það var blátt áfram embættis- skylda sýslumanns. En það skylduverk gekk nauðailla og varð L. H. að grípa inn í, fá breytt línunni í mikilsverðum efn- um, svo sem að hún lægi um bygð, en ekki brunahraun í suð- urhluta Meðallands og einkum, að bjarga við hagsmunum alls | austurhluta sýslunnar, Skaftárós- símanum, sem báðir hinir þakk- lætissjúku nafnar höfðu gleymt, — Annars hafa báðir Gíslarnir með símskeytum þessum gert mannfræðinni í landinu töluvert gagn, sem sannarlega er þakkar- vert. x. Vaxtalækkun. Verðhrunið mikla í New York hefir haft þær verkanir, að pen- ingastraumurinn hefir fallið til Evrópu með vaxandi hraða. Hafa menn spáð því, að þessir atburðir leiddu til allsherjarverðlækkunar á lífsnauðsynjum. Virðast þeir spádómar ætla að rætast, því að Englandsbanki hefir nú þegar lækkað vexti ofan í það sem þeir voru fyrir hækkunina. Mun þá | fara á eftir almenn vaxtalækkun j j í iöndum Evrópu og væntanlega einnig hér á landi áður langt um líður. — íhaldsblöðin kendu nú- verandi landsstjóm Islands um vaxtahækkunina á dögunum. Von- ; andi hlýtur þessi volduga stjórn alment þakklæti Ihaldsmanna fyr- ir þá vaxtalækkun sem nú er að ganga yfir löndin. ----o---- Fréítir. Útvarpsráð. Samkvæmt lögum um útvarp bar að skipa þriggja manna útvarpsráð. Skyldi liáskólinn til- nefna einn, félag útvarpsnotenda annan, ef þaö uppfylti ákveðin skilyrði um tölu félagsmánna, en landstjórnin þriðja manninn og tvo, ef réttur útvarpsnotenda Jelli niðui'. Eftir að hafa rannsakað kjörliæfi félagsins úrskurðaði at- vinnumálaróðherru, að þvi beri ekki réttur til tiineíningar. Skipaði hann síðan i útvarpsráðið þá Helga Hjörv- ar kennara og Pál ísólfsson orgel- leikara. Háskólinn tilnefndi dr. Alexander Jóhannesson. Helgi Hjörv- ar er iormaður. Kautaia nefnist iiið mikla tónverk, sem hefir verið gert sérstaklega til ílutnings á þingvöllum 1930. Var eínt til samkepni mikillar um gerð Jæssa tónverks. í dómnefndina voru skipaðjr Carl Nielsen tónskáld i Kliöfn, Haraldur Sigurðsson píanó- leikari og Sigfús Einarsson tónskáld. Nefndinni bárust 7 tónverk og dsemdi hún Páli ísólfssyni fyrstu verðlaun, en Emil Thoroddsen önn ur. Verður því kantata Páls ísólfs- sonar sungin við hátíðina næsta sumar. Nýtt stúdentaíélag. Eftir hinn sögulega aðalfund Stúdentafélags Reykjávíkur var stofnað nýtt stúd- entufélag hér i bælium meðal hinna frjálslyndari og framsæknari stúd- enta. Er fjöldi stúdehta hér í bæ hetur rnentur en svo, að þeir telji að öllu viðhlítandi slíkt félag aka demiskra borgara, þar sem uppvaðsiii og siðieysi Árna Pálssonar og Ólaís Thors má sín rnest. í þetta nýja fé- lag hafa þegar gengið um eða yfir (10 stúdentar. Guöm. Hannesson prófessor biður þess getið hér í blaðinu, að hann liafi boðið Tímanum til birtingar svargrein gegn greinum blaðsins um læknainálið, en verið synjað. Ástæð- 'U’ blaðsins fyrir synjuninni eru þess- or: í fyrsta lagi brestur mjög mikið fi. nð blaðið geti orðið við óskum stuðningsmanna sinna urn birtingu ritgerða þeirra, er það teldi sér ljúf- ara og skyldara að birta, en varnar- skrif uppreistarlækna. í öðru lagi hefir allur hinn mikli hlaðakostur ílialdsmanna tekið uppreistarlœkn- ana upp á amia sína, stendur þeini ápin til varnar og mun fá minna uf uppreistarskrifunum en hann mundi kjósa. Er því ástæðulaust að iþyngja oí litlu rúmi Tímans með þeim skrifum. Pélmi Laftsson áður skipstjóri á Esju hefir nú verið skipaður for- stjóri skipaútgerðar ríkissjóðs eins og bréf utvinnumálaráðherrai'.s til Eim- skipafélags íslands, sem birtist hér ú íorsiðu blaðsins, b.er með sér. Við skipstjórn á Esju tók Ásgeir Sigurðs- son óður fyrsti stýrimaður á Goða- fossi, ágætur sjómaður. Jónas Lárusson, sem hefir um langt skeið verið bryti á Gullfossi og mörgum er að góðu kunnur, hef- ir nú látið af því starfi. Verður hann bryti á liinu nýja og veglega hóteli Jóhannesar Jósefssonar, sem verið er að reisa liér í bænum og sem mun taka til starfa um áramótin næstu. Andrés Böðvarsson miðill endurtek- ur kl. 2 á morguii í Nýjabíó erindi sitt um mjög merkilega dulræna reynslu sina. Fjárskaði varð á Snorrastöðurn i Ivolbeinsstaðahreppi í Ilnappadals- sýslu 21. okt. Flæddi þar af skeri 41 á og 10 lömb. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Ásvallagötu 11. Sími 2219. Prentsmiðjan Acta. lokum hefir stjórain veitt Kalda- lóns Keflavíkurhérað. Hann hafði verið 12 ár í erfiðu héraði við Isafjarðardjúp, og síðan mörg ár í Flatey. Hafði hann þolað vos- buðina í báðum þessum héruðum illa, en „bræður“ hans, embættis- lausu læknarnir í Rvík hafa talið eftir hrakninga hans. I Kefla- víkurhéraði má fara heim á hvern bæ í bifreið, bæði vetur og sumar. Ekkert hérað á landinu vai heppilegra Kaldalóns, en það, sem „bræður“ hans eru nú með ofstopa og ódrengskap að reyna að hrekja hann úr — út 1 vél- bátaloftið og hrakningana á Breiðafirði. Allar þessar veitingar eru hversdagslega í anda þeirra, sem taka tillit til læknanna sjálfra og hagsmuna þeirra. Síst ættu þær að gefa Ihaldsmönnum ástæðu til uppreistar. Næst koma læknaráðningar á þrem sjúkrahúsum. Að Kristnesi var valinn Jónas Rafnar, eftir einskonar óskrífuðum vinsemdar- áskorunum Eyfirðinga. Að Nýja- JKleppi dr. Helgi Tómasson, sem getið hefir sér mikinn hróður i staríi sínu, og að lokum hefir stjórnin trygt Vífilstaðahæli að- stoðarlækninn 'Helga Ingvarsson. Hann hugði á burtflutning, en þá skrifuðu nálega allir sjúkling- ar á Vífilstöðum og Kópavogi undir áskorun til stjómarinnar, um að freista að kyrsetja Helga, því að hann var augasteinn og eftirlætisgoð allra hinna veiku á þessum hælum. Stjóminni tókst að bjarga máli þessu við, sam- kvæmt áskorunum sjúklinganna og vandamanna þeirra út um land. Ósagt er ívort Jón Þor- láksson eða Eggerz hefðu haft löngun eða getu til að leysa mál- ið þannig. Að lokum kemur þá höfuð- sakarefni „læknabolsanna“, þrjár veitingar læknishéraða, þar sem stjórnin fór eftir eindregnum yfirlýstum vilja héraðsbúa, á Seyðisfirði, í Stykkishólmi og Dölum. Einkennilegt við þetta mál er það, að allar þessar veitingar, eftir vilja borgaranna, eru í íhaldskjördæmum. Alment talið ei' því þessi undaniátssemi við fólkið ekki gerð vegna flokks- bræðra stjómarinnar. Ekki er heldur sýnilega. til að dreifa pólitískri vináttu við læknana. Um einn af þessum læknum var alkunnugt, að haxm var beinn andstæðingur núverandi stjómar. Um annan var vitað, að hann vai' alinn upp á einu æstasta íhalds- heimili í kjördæmi forsætisráð- herra. Um hinn þriðja var það eitt kunnugt í stjórnmálum, að hann var ekki Framsóknarmaður. — Hér var því ekki til að diæifa þeiiri ásökun í sambandi við embættaveitingar, að flokksfylgi væxi sett ofar verðleikum. Eiixkennilegt tilfelli er það, að um þær þrjár af læknaveitingum núverandi stjórnax', sem lækna- klíkan hefir tekið næst sér: Seyðisfjörð, Stykkishólm og Keflavík, má segja að lækixa- félagið hafi vonlausa aðstöðu vegna forsögu málsins. I öllum þessum héruðum höfðu árum saman verið faxiama læknar, með öllu ófærir til að gegna skyldum sínum. En læknafélagið lét sér það á sama standa. Læknafélagið gerði aldrei neitt til að hlutast til um að þessir gömlu læknar hættu starfi, sem þeir voru ófærir til að gegna. En þegar ungir lækn- ar komu í Stykkishólm og Seyðis- fjörð, þá logaði eldur gi'emjunn- ar í hjöi’tum embættislausra lækna í Reykjavík. Hér er þá komið að insta kjarna deilumálsins. Stjómin hef- ir veitt ungum, vel mentuðum og vel hæfum læknum þrjú embætti. 1 öllum þessum þrem tilfellum hafði allur þorrinn af fullorðnum mönnum, köi'lum og konum beðið um þessa lækna og enga aðra. I Dalahéraði skrifaði að heita má lxvei't einasta mamxs bam undir áskorunina. Eftir tillögum „læknabolsanna“ hefði hiklaust átt að veita Dala- hérað hvaða lækni sem var, er verið hafði nokkur ár í embætti, fremur en þeim unga lækxxi, sem héraðsbúar þektu, vildu fá og treystu. Samkvæmt tillögum læknafélagsins hefði mátt svifta Dalamenn hæfileikamanni", sem þeir vildu fá, en neyða upp á þá lélegum manni, sem þeir vildu ekki fá. Og hvers vegna hefði átt að kúga hvern einasta fullorðinn mann í heilli sýslu til að fá í heilan mannsaldur lækni, sem fólkið ekki vildi og ekki treysti? Ekki hefði það verið gert til að gleðja Dalamenn. Nei. Lækna- klíkan vill láta brjóta yfii’lýstan vilja almeimings út um land á bak aftur, til að geta komið gæð- ingum sínum að. Menn, sem flýja úr héraðslæknisembætti, eins og Dungal, eða eru of væx-u- kærir til að þoi'a nokkurn tíma að verða héraðslæknir, eins og Bjarni Snæbjömsson, ætla sér þá dul á 20. öldinni, að þeir séu þess umkomnir að brjóta þjóð- félagið á bak aftur til þess eins að beygja borgai’ana svo gersam- lega undir þrældómsok einnar launastéttar, að heil héruð eigi að vera svift því frjálsræði, að segja álit sitt um það, hvaða lækni héraðsbúar treysta til að lækna sín líkamlegu mein. Enginn af forkólfum lækna- klíkunnar hefir þorað að nefna tilefni uppreistarinnar. En málið hefir nú verið skýrt héi', svo að litlu mun síðar við það bætt, að því er snertir aðalati’iði. Lækna- stéttin hefir mjög einhliða varið ki'öftum sínum til að lækna þá veiku, en að fi'átöldum þremur eða fjórum bestu læknunum, sára- lítið gert til að fyi'ii’byggj a veik- indi með félagslegum aðgerðum. Leikmenn hafa nálega eingöngu orðið að bera uppi aðgerðir eins og Kristneshæli og landsspítal- ann, sundlaugamar, sem nú í'ísa í hverju héraði, alþýðuskólana, landnámssjóðinn, verkamaxmabú- staðina, og vemdarlöggjöf erfið- isstéttanna, það sem hún nær. Og þessi vöntvm á forustu í hin- um hæiTi heilbrigðismálum frá hálfu alls þorrans af læknum ætti að vera meira áhyggjuefni fyrir kennarann í heilsufræði við Há- skóla Islands, heldur exi að flytja milli íæknishéi'aða þann nafntog- aða stjórnmáladverg, sem frægur mun verða fyrir það, að þekkja ekki sundur stói'a sulli og tilvon- andi kjósendur M. G. og Jóns á Reynistað. Vaxandi manxidómur þjóðariim- ar veldur því, að áfengis-sala nokkurra seinheppilegra lækna og hóílausir reikningar á hendur i'íkissjóði, hafa nú um stund mætt talsverðri mótspymu af hálfu ríkisvaldsins. Að sama skapi veld- ur vaxandi kjai'kur landsmanna því, að fleiri og fleiri af borg- urum landsins vilja fá að ráða miklu um það, hvaða lækni þeir hafa, Öllum maxmdómsmöxmum í landinu ætti að vera þetta gleðiefni. Takist læknaklíkunni á- foi’m sitt, að bi'jóta valfrelsi hinna skattgreiðandi þegna i landinu á bak aftur í heilbrigð- ismálum, er það mikið áfall fyr- ir þá kynslóð, sem er að reyna að gex-a litla þjóð fi'jálsa og stei'ka. En takist þjóðfélaginu að kenna óróa- og yfirgangsseggj- um í hópi lækna, að þeir séu jafnt sem aðrir boi'garar háðir lögum réttar og velsæmis, þá hefir þjóðin sýnt í verki, að hún sé boi'in til frelsis en ekki til ófrægilegrar ánauðar. J. J. ----o----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.