Tíminn - 30.11.1929, Blaðsíða 4
260
TÍMINN
Hestamannafélaglð Fákur.
Þingyallatappreiðar
Til þess að hægt verði að haga flutningi tilbúins áburð-
ar til landsins næsta vor, á sem hagkvæmastan og ódýrast-
an hátt, verðum vór ákveðið að mælast til þess að
í sambandi við Alþingishátíðina 1930 efnir félagið til kappreiða í svonefndum Bolabás
inn undir Ármannsfelli. 5 verðlaun verða veitt fyrir hvortveggja skeið og stökk og eru
þau ákveðin þessi:
1000 kr. — 400 kr. — 200 kr. — 150 kr. — 100 kr.
allar áburðarpantanir séu komnar í vorar
hendur fyrir janúarlok 1930.
Eins og undanfarið tökum vór á móti pöntunum frá kaup-
fól'ögum, kaupmönnum, búnaðarfólögum og hreppsfólögum
en alls ekki frá einstðkum mönnum.
Samhnd IiL samvinnulélaoa
BETRI OG
CITROEN bílarnir eru
nú jafn breiðir á milli
hjóla og aðrir bílar. —
Engir bílar með sambærileg'U
verði eru jafn rúmgóðir, fagrir og
fullkomnir að öllum frágangi! Notið
tækifærið sti'ax í dag og skoðið og
reynið þessar undurfögru bifreiðar.
Verö á 6 cylindra C6 E, 7 manna Fami-
liale, 3.12 m. milli lijóla, krónur 8400.00.
Einkaumboð:
Sambaud ísl. samvinnuféL
Hús og jörð tíl sölu.
Hálf jörðin Bakkagerði í Borgarfirði eystra, fæst til kaups
og ábúðar í fardögum 1930, ásamt timburhúsi járnklæddu, stærð
15XH álnir með tveimur skúrum áföstum. Kjallari steinsteypt-
ur er undir öllu húsinu.
Jörðinni fylgja talsverð hlunnindi, s. s. lóðargjöld, uppsátur,
reki, fjörubeit, svarðartekja o. fl. Ágæt skilyrði fyrir nýrækt
eru á landi jarðarinnar. Borgunarskilmálar ágætir.
Lysthafendur snúi sér til undirritaðs eða Kaupfélags Borg-
arfjarðar, sem gefa frekari upplýsingar.
‘ Bakkagerði, 15. september 1929.
Sprettfæri skeiðheeta verður 250 metrar, þar af 200 metrar á hreinum kostum, en
hlaupvöllur stökkhesta 400 metrar.
Gera skal aðvart um hesta þá, er keppa eiga formanni félagsins Daniel Danielssyni
dyraverði í Stjórnarráðinu (sími 306) eigi síðar en fimtudag 5. júni, en allir verða
kappreiðahestarnir að vera komnir til Þingvalla laugardaginn næstan áður en Alþingishá-
tíðin hefst og verður þar tekið við hestunum til geymslu fram yfir kappreiðarnar.
Þingvallanefnd Fáks.
Reyhjavík Sími 249
Niðursuðuvörur vorar:
Kjöt......11 kg. og 1/2 kg. dósum
K»fa .... - 1 - - i/z - -
Bayjarabjúgn 1 - - 1/2 -
Fiskabollnr -1 - - i/í —
Lax.......- 1 - - 1/2 -
iiljóta almenningslof
Ef þér hafið ekki reynt vömr
þessar, þá gjörið það nú. Notið
innlendar vörur fremuren erlendar,
með því stuðlið þér að þvi, að
islendingar vorði sjálfum sér nógir.
Pantanir afgreiddar fljótt og
vel hvert á land sem er.
UMBOÐSMENN
óskast um land alt til að selja
saumavélar. Há ómakslaun. Engin
áhætta. Biðjið um upplýsingar.
Magnús Þorgeirsson,
Bergstaðastr. 7,
pósth. 714, Reykjavík. Sími 2136.
Bækur sendar Tímanum.
Björn í'ormaður og fleiri smá-
sögur, eftir Davíð Þorvaldsson.
Höfundurinn er ungur maður,
ættaður af Akureyri. Stundaði
hann nám í Fraklandi, en veiktist
af brjóstveiki. Lengsta sagan er
Bjöm formaður og er hún reynd-
ar viðvaningsleg að allri gerð, en
grípur á háalvarlegu efni. Smærri
sögumar eru mun betur gerðar
og eru þar víða skáldleg tilþrif
og list í frásögn og stíl. „Guð og
lukkan“. Svo kallar Hagalín síð-
ustu sögur sínar. Þær eru þrjár,
á 158 bls. Frásögn Hagalíns er
fjörleg, en víða orkar tvímælis
um, hversu sönn muni vera og
víða er hún klúr og klámfengin.
Hagalín er duglegur rithöfundur
og tekst sumt allvel. En hann
er einn þeirra manna, sem hefir
verið hælt um of og er ekki vax-
inn upp úr því að þurfa að taka
sér fram.
Internationai
dráttarvélar dnga best.
Athugið hina mðrgu og miklu kosti
þeirra áður en þér afráðið um
kaup á dráttarvélum.
Samband ísl. samvinnufél.
Jarðyrkjumenn athugið!
Þessi Tractor hefir 2ja hestafla mótor-vél, og er ætlaður til
allrar garðyrkju o. fl. Eyðir 4 lítrum af bensíni í 6 klst. vinnu.
Með honum fást til áfestingar: Plógur til að plægja léttunna
jörð, sömuleiðis 18 tanna herfi, breiðir stáltindar til að hræra
með jarðveginn, stálskóflur til götugerðar, sáðvél, skóflur til að
róta með yfir illgresi, vél til dreyfingar áburði á tún og kál-
garða, og loks sláttuvél 1 meter breið, sem slær nærri rót eftir
vild.
Áhald þetta er nauðsynlegt á hverri bújörð, sérstaklega þar
sem er fólksfátt. — Þeir, sem vilja eignast þetta ágæta verk-
færi fyrir næsta vor, ættu að tala við undirritaðan sem fyrst.
Fyrirspumum utan af landi verður svarað strax.
Haraldur Sveínbjarnarsson
Pósthólf 301. Sími 1909.
Þórólfur Riehardsson
fri byigingar- og loodiiiossjiii.
Samkvæmt reglugjörð sjóðsins eiga lánbeiðnir allar að send-
ast fyrir áramót. öll tilskilin gögn samkv. 20. gr. reglugerðar, eiga
að fylgja lánbeiðni.
Teiknistofa sjóðsins lætur í té ókeypis uppdrætti að húsum.
En nauðsynlegt er að lánbeiðendur geri glögga grein fyrir hve
stór hús þeir vilja reisa, herbergjafjölda, staðháttum etc.
Eftirleiðis verða lán því aðeins veitt, að teikningar hafi fyrir-
fram verið samþyktar af byggingarráðunaut sjóðsins og verður
strangt gengið eftir, að þeim verði nákvæmlega fylgt.
Skipanir trúnaðarmanna Ræktunarsjóðs gilda og fyrir Bygg-
ingar- og landnámssjóð.
Sjóðsstjórnin
Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir
befir nýlega gefið út tvær
bækur. Önnur heitir Kristur
og kirkjukenningarnar. Er hún
fyrirlestrar og ræður eftir Har-
ald Níelsson. Hin bókin heitir
Frjálst líf og eru þar ræður eftir
J. Krisnamurti fluttar í Ommen
1928. Hefir frú Aðalbjörg lofað
að senda Tímanum ritgerð þar,
sem væri í stuttu máli greint
frá þeim tíðindum, sem gerst
hafa í Ommen.
o
Ritstjóri: Jéaas Þurbergsewn.
Ásvallagötu 11. IStmi 2219.
PpentBmíðjan Ada.
hefír hlotíð einróma
kif allra neytenda
Fuest í öúam verahm-
om og veíttngahúsum
L\\Á\\\\\Á