Tíminn - 27.01.1930, Blaðsíða 4
12
l'i'sri
TIMINN
„INTERNATIONAL’
JnternationaNráttarvélar fara sigurför um heiminn
145,000 10|20 hestaíla vélar eru dreifðar víðsvegar um lönd, og alstað-
ar er reynslan sú sama: afburða nothæfi og öryggi við mísmunandi
notkun og staðhætti. Hér á landi er hið sama að segja.
Hinar 7 International dráttarvélar sem vér seldurn síðast liðið
ár, hafa allar reynst ágætlega vel. Spyrjið þá sem reynt hafa.
Samband ísl. samvinnufélaga
Dr eif íð
tilbúna áburðinum jafnt og vel.
Bestu áburðardreifararnir eru
DEERING- dreífarar frá I. H. C.
Leitið upplýsinga um þá.
Samband ísl. samyinnufél.
Jövðin Fellsendi
i Dölum ev til sölu, meö eða án ábúöav. Upplýsingav hjá
r
Finni Olafssyni
Austuvstvæti 14 Reykjavik
Flutníngur búfjár
með skipum.
Á síðustu árum hefir faiið vax-
aJidi þörí manna á því, að fá fluit
sauðfé og annan lifandi pening
hafna milli með skipum landsins.
Frá því fyrsta að ég man eftir,
heíir öilum skipum, sem siglt
hafa eftir áætlun, verið ætlað að
fullnægja þörf landsmanna í
þessu efni, og á farmskrá skip-
anna er ákveðið flutningsgjald
fyrir hverja tegund búfjár.
Einstakir mexm, víðsvegar á
landinu hafa oft ieitað til mín
með að útvega sér kynbótafé, og
hefir sjaldnast verið mögulegt að
íullnægja þeim beiðnum, nema fá
skepnumar fluttar með skipum.
En í reyndinni hafa skipin verið
treg að taka sauðfé til flutnings
hafna á milli, og hafa með því
bakað sendendum og viðtakend-
um umstang, erfiði og fjárhags-
legt tjón. Kindurnar eru sendar
á hafnai’staðinn og bíða þar oft
svo vikum og mánuðum skiptir,
eftir hverju skipinu á fætur öðru,
sem endar oft með því, að öll
neita að taka þær til flutnings.
Bera skipstjórar jafnan við,.að
ekkert mm sé í skipinu fyrir
þennan flutning, og jafnvel þótt
ekki sé nema um eina eða tvær
kindur að gera.
Þótt ótrúlegt sé, gekk þessi
flutningur miklu betur með
dönsku skipunum, meðan þau
sigldu hér við land, heldur en
síðan þau íslenzku tóku við. Og
það er klögunarvert, að gabba
almenning með því, að láta sem
skipin taki kvikfé til flutnings,
en neita því síðan þegar til kem-
ur. Væri skárra að gefa engan
kost á flutningi þessum, en búa
við þá óvissu og brigð, er ríkir.
Sjá þó allir hversu vel slíkt full-
r_ægði flutningsþörf almennings
hér á landi á tuttugustu öldinni.
Vitanlega er kvikfé verra til
flutnings en dauðir hlutir. Skepn-
urnar þurfa daglega hirðingu og
nákvæmni, ef vel á að vera. Mun
stirfni og leti skipstjómarmanna
oft valda neituninni, en oft mun
það vera á rökum byggt, að
heppilegt rúm vantar fyrir skepn-
ur á skipunum, því það er ekkert
tillit tekið til flutnings þeirra
þegar skipin eru byggð.
Væri hin mesta nauðsyn og
mannúðaratriði að byggja sér-
stakan klefa með jötu fyrir
skepnur á þilfari eða milliþilfari
í lest, og tryggja með því tvennt
í einu: ákveðið rúm fyrir skepn-
urnar og betri líðan þeirra. Klef-
inn þyrfti ekki að vera stór, í
flestum tilfellum fullnægjandi, að
hann tæki 10—20 kindur eða
3—6 gripi. Þyrfti að byggja slík-
an klefa tafailaust á öllum skip-
um, sem ætlað er að flytja skepn-
ur hafna milli.
„Esja“ og önnur strandferða-
skip ættu eðlilega að vera bezt
útbúin í þessu efni og skyldast
að fullnægja þessum flutningum
á sem beztan hátt.
Hallgr. Þorbergsaon.
Úr bréli írá bónda í Dalasýslu.
Kristján læknir Sveinsson kemur
iiér hverjum deginum betur fram.
Hann er hvers manns hugljúfi og
reynist ágætur læknir. Hefir hann
þegar gert nokkra skurði og suma
þeirra vandasama og lánast mjög
vel þrátt fyrir illa aðstöðu, þar sem
hér er ekkert sjúkraskýli. Hann er
því búinn að ávinna sér hið besta
álit. Kr óhætt að fullyrða, að stjórn-
inni er mjög þakkað, að hún veitti
honum héraðið eftir ósk okkar, bæði
af íhaldsmönnum og stuðningsmönn-
um hennar.
Til þess að læknir fái betur notið
liæfileika sinna er nú verið að safna
fé til sjúkrahúss og gengur sú söfn-
un vcl.
Illa mælist fyrir uppreisn lækna
gogn stjórninni og veitingavaldinu,
og virðist það mál ekki flokksmál
hér, enda mun þetta vera hættuleg-
ustu og óskammfeilnustu stéttasam-
tökin, sem hingað til hefir verið
stofnað til í landinu. þingið og þjóð-
Sóðnr
og v&nd&ður sleði, fyrir
1 hest, til sölu.
Lágt verð.
Samband isl. samvinnufélaga
^'VYV'i.y
MILLUR og alt
til upphluts.
Skúfhólkar,
úr gulli og silfri
Sent út um land gegn póstkröfu.
Jón Sigmundsson, gullsmiöur
Sími 383. — Laugaveg 8.
A St/0
GQ '
1
Reykjavík Sími 249
Niðursuðuvörur vorar:
Kjöt......i 1 kg. og '/2 kg. dósum
Ka fa .... - 1 — - 1/2 -■
Bayjarabjága 1 - - >/2 -
Fiskabollnr - 1 - - 1/2 — -
Lax ...... 1 - - '/2 -
hljóta almenuingrslof
Ef þór hafið ckki reynt vörar
þessar, þá gjöriö það nú. Notiö
innlendar vörur fremuren erlendar,
með því stuðliö þér að þvi, að
fglendingnr rerðl gjálfum sér nógir.
Pantanír afgreiddar fljótt og-
vel hvert á land sem er.
K e 1 v i n
Að gefnu tilefni eru menn
áminntir um að bera saman gæð-
in en ekki verðið á vélunum.
Menn hafa, hver eftir annan,
keypt ódýra mótora, og fleygt
eþim, en það er of dýr sparn-
aður.
Kaupið þessvegna
K e 1 v i n
Islenska ölið
hefir hk,m eteróœ* |££
krf a&ra nejtcnda
Feet 1 öSum verahm-
mn og vettlngahúimm
Ölgerðiu
Egill SkaJlagrímsson
T,
Buc
(3jitasm.idj|a Bnchs)
Tietgensgade 64. Köbenhavn B.
UTIR TIL HEIMALITUNAR:
Demants&irti, hrafnsvart, kastoraorti, ParísarBorti og
allir litir, tullegir og sterkir.
Mælurn með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki.
TIL KEIMANOTKUNAR:
Gerduft „Fenuenta11, eggjaduft, ávaxtadropar, soya,
matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-6kósvertan,
sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn,
„Dixin“-sápuduftið, .,Ata“-skúriduftið, kryMdvörur, blánd
skilvinduolía o. fl.
Brúnspónn.
LITARVÖItUR:
A.nilinlitir Catechu, bíásteinn, brimspónBlitir.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Besta teguud, hreint kaffibragð og iirnur.
Fæst alstaðar á. Xslandi.
HAVNEMBLLEH
KAUPMANNAHOFN
iuselir m«6 rirm ajytBsrkeoda RÚGMJÖLl og HTIITL
Meiri vörugæði öfáanleg
S.X.S. slciftir ©irLg-örxgna. -vrLð olclCTxr
Seljnm og mörgvm Oðram ístenskmn
in þarf að svara þessum ofbeldissam-
tökum lækna með fullri einurð, og
svarið finnst mér, að ætti að vera
ströng kosningalög lækna, ekki samt
til lífstíðar, heldur til nokkurra ára,
5—6, í einu. þjóðin leggur fram
næga kennslukrafta og fé til lækna-
náms og á þv.í fulia heimtingu á að
njóta þeirra lækna, sem liún vill
kjósa og reynast nothœfir-.hinir mega
oiga sig og sinn eigin ónytjungshátt.
Verðlauna-samkepní
Samkvæmt auglýsingu vorri um verðlaun fyrir meðmæli með
Lillu-gerdufti, hafa þessi nöfn dregist út:
Guðrún Daníelsdóttir, Laugav. 76, Reykjavík 1. verðlaun kr. 75.00
Guðmmundur ó. Sigurðsson, Ytrí-NjarjBvík 2. verðlaun kr. 50.00
María Jónsdóttir, Móakoti, Hafnarfirði 3. verðlaun kr. 25.00
Ritstjóri: Gísli Guðmundwion.
Hólatorgi 2. Simi 1245.
r
' 1
Prentsmiðjan Acta. f
Ennfremur fyrir bestu meðmælin:
Kristín Eiríksdóttir, Bræðraborgarstíg 25, Reykjavík
kr. 75.00
H.í. Efnagerð Reykjavíkur