Tíminn - 01.02.1930, Qupperneq 1

Tíminn - 01.02.1930, Qupperneq 1
0|aíb£eti o9 afgrci6slumaí>ur Cínians cr Rannueið þorsteinsöóltir, Sambanösíjúsinu, Ke-yíjamf. JiuftaBfa6 * ^fgtei&sía C i m a n s cr í Sambanösfyúsinu ©pin öa<jlcga 9—l2 f- 4- Sími 06. I. ái. Reykjavík í febrúar 1930. 1. blað. Aukablað Tímans Gistíhúsið Borg Tíminn birtir hér að ofan mynd af gistihúsinu nýja, sem Jóhann- es Jósefsson glímukappi hefir látió reisa og á Reykjavíkurmáli heitir „Hótel Borg“. Hefir Jóhannes valið þessu veglega stórhýsi fornt heiti og frægt og svo til stofnað, að það bæri af öðrum gistihúsum eins og bær Skallagríms fyrrum af öðrum bæjum i landnámi Mýramanna, enda mun svo vera og það án tvímæla. Borg stendur austanvert við Pósthússtræti og er með stærstu húsum' í bænum. llúsið ei' 1000 fermetrar að grunnmáli, 5 hæðir auk kjallara, með gestaherberjum handa 70 manns.Á neðstu hæð hússins er gildaskáli mikill, þar sem fólk situr að kaffidrykkju: Er þar rúm fyrir 200 manns. Innar af gildaskálanum er danssalur, sem hlotið hefir nafn- ið „gyllti salurinn“, með upphækkuðum hljómsveitarpalli. Þá koma nokkrir smærri samkvæmissalir. Allir eru salirnir glæsilegir og fagur- Iega skreyttir myndurn og annari veggjaprýði. Þýzkur maður, Grosser að naíni, hefir málað salina, og standa þeir að útliti fyllilega jafnfætis samskonar samkvæmissölum á Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað. Öll gólf í húsinu eru korklögð nema gólfið í danssalnum, sem er lagt krosskífum úr eik. í þeim sal eiga að geta dansað 150 „pör“ í einu Teikninguna að Borg gjörði Guðjón Samúelsson húsameistari rík- isins, en smíðið önnuðust þeir byggingameistararnir Einar Einarsson og' Ólafur Jónsson. Teikningar að vatns- og hitaleiðslum gjörði Bene- dikt Gröndal verkfræðingur, en „bræðurnir Ormsson" önnuðust inn- lagning raftauga. í kjallara hússins eru m. a. 3 kæliklefar fyrir matvæli, geymsla fyrir farangur gesta, tveir miðstöðvarkatlar, gufuþvottaketill, vatns- geymir, sem tekur 2000 lítra, tvær loftdælur, önnur til að dæla köldu lofti og hin heitu um húsið, ennfremur mótor, sem dælir heita vatninu upp í ofnana í nokkrum liluta hússins. Borg er að öllu leyti með nýtískusniði gistilnisa eins og það er bezt erlendis. Sérstakur sími fylgir hverju herbergi, ef óskað er. Hehningur herbergjanna er með. sérstökum baðklefa. Gistihúsið kostar fullbúið með vélum, áhöldum og öllum húsbúnaði nál. einni miljón króna. Bezta bókin uni stríðið Útgefendum Tímans hefir lengi verið það ljóst, að blaðið er of fá- breytt að efni, að það hefir orðið að binda efnisval við umræður þjóðmálanna nærri eingöngu og að það hefir of litlu rúmi getað varið til að flytja lesendum al- mennar fréttir eða fróðleik um þau efni, sem liggja utan við al- gengustu deilumál dagsins. íslenzka blaðaútgáfu skortir mikið til þess að verða sett í bekk með samskonar starfsemi í öðrum löndum. Erlendis, þar sem póstur kemur daglega á hvert heimili, eru vikublöðin að mestu horfin, en dagblöð komin í þeirra stað. Dagblöð stórborganna, sem dag hvern þjóta í stórum förm- um með j árnbrautarlestum eða flugvélum út um víða veröld, eru oft á tíðum moðal stærstu fyrir- tækja, sem til eru. Blöðin eiga sjálf prensmiðjur. Þau eiga verk- smiðjur, sem búa til pappírinn. Og þau eiga jafnvel heila skóga og fá þaðan efnið, sem pappírinn er búinn til úr. Slík fyrirtæki hafa mikil fjár ráð, og þau hafa efni á að launa fjölda starfsmanna. Auk rit- stjórnarinnar og fasts starfs- fólks heima fyrir, hafa slík blöð einn eða fleiri fréttaritara í hverju landi, sem fylgjast með því, sem fram fer og síma nýj- ungarnar heim til blaðsins. Ilin margbrotna verkaskifting stórblaðanna gjörir mögulega fjölbreytni í efni blaðanna. í slíku blaði finnur hver einasti maður, sem á annað borð er læs, eitthvað, sem er við hans hæfi. Eitt tölublað af „Times“, „Ber- liner Tageblatt“, eða „Politiken" inniheldur lesmál á við heila bók. Enginn les allt, sem í slíku blaði stendur. Hver tegund efnis er á ákveðnum stað í blaðinu og má ganga að því þar. Maður, sem t.d. hefir sérstakan áhuga á íþróttum, les oft bara þá blaðsíðuna, sem á hverjum degi er helguð íþrótta- málum. Sú síðan er að nokkru leyti sjálfstætt blað og getur jafnvel hafl, sérstakan ritsjóra, sem er aðalntstjórninni alveg óháður. í öðrum löndum, sem standa á jafnháu eða álíka menningarstigl og fsland, er gag-nsemi blaðanna og menningarleg nauðsyn al- mennt viðurkennd. Blöðin eru þar talin ómissandi alveg á sama hátt og síminn, póstur eða skóla- fræðsla barnanna. Eitt af lífsskil- yrðum nútímamannsins er að „fylg'jast með“. Sá sem ekki „fylgist með“ höfuðatburðum ver- aldarinnar eða því merkasta, sem gjörist í hans eigin föðurlandi, heldur tæpast virðingu samborg- ara sinna óskertri. En allur þorri almennings, sem ekki hefir efni á að kaupa bækur svo að neinu nemi, hefir aðeins eitt úrræði til að verða við þessari borgaralegu þekkingarkröfu. Það úrræði er að lesa blöðin. Blöðin eru ódýrari en bækur. Það er af því að þau eru prent- uð á óvandaðri pappír og af því að þau eru gefin út í fleiri ein- tökum. Þau eru ekki ætluð til geymslu og varanlegrar eignar eins og bækumar. Hlutverk þeirra er að vekja menn til umhugsun- ar um atburði og viðfangsefni líðandi stundar. Reksturskostnaður stórblaðanna er vitanlega geysimikill. Þann kostnað bera þeir fyrst og' fremst sem blöðin lesa. Meðal stórþjóð- anna, þar sem kaupendur blaða skifta tugum miljóna, eru blöðin oft einhver allra álitlegustu á- góðafyrirtæki. Hér á landi er aðstaða blað- anna öll önnur. Veldur því tvennt: Fámenni þjóðarinnar og of lítill skilningur á nauðsyn blaðanna — bein afleiðing ein- angrunarinnar. Auk þess hefir komizt á hér á landi sú óeðlilega og hættulega venja, að dreifa blöðum út meðal almennings, án þess að krefjast greiðslu á andvirði þeirra. Hefir þessari aðferð verið beitt til þess að afla fylgis ákveðinni stjórn- málastefnu, en ekki hirt um það, að þessháttar tiltæki hljóta að verða til þess að tefja þróun íslenzkrar blaðaútgáfu um ófyrir- sjáanlegan tíma. Blöðin hér á landi eru flest gefin -út af einstökum stjórn- málaflokkum og í þeim tilgangi að styðja fyrst og fremst á- kveðinn málstað. Hinu hafa þau ekki náð, að verða boðberar al- hliða menningar úti á meðal þj óðarinnar. Fátækt blaðanna veldur. En fá- tækt blaðanna stafar af því, hve kaupendurnir eru fáir og hve erfitt ér að fá almenning, sem blaðanna nýtur, til þess að leggja þeim til nægileg-t rekstursfé. Tíminn er nú sem stendur út- breiddastur allra íslenzkra viku- blaða. Honum ætti því að vera skyldast og hafa bezta aðstöðu til að hefja þá viðleitni, sem hér að framan hefir verið lýst: Að auka fjölbreytnina í efnis- vali íslenzkra blaða. Útgefendur blaðsins hafa nú ákveðið að gjöra byrjunartilraun í þessa átt. Eítirleiðis kemur út af Tímanum svonefnt aukablað einu sinni í mánuði. Aukablaðið flytur ekki greinar um íslenzk stjórnmál. I því eiga að birtast ritgjörðir um bókmenntir og önn- ur menningarmál, innlend og er- lend, sem mest verða útundan í pólitísku blöðunum hér á landi. Myndir mun blaðið flytja eftir því sem við verður komið. Auka- blaðið verður prentað á vandaðri pappír en önnur tölublöð. Framtíð aukablaðsins er undir því komin fyrst og fremst, að lesendur Tímans víðsvegar um landið æski breytinga frá því, sem verið hefir, og vilji eitthvað á sig leggja í því skyni. Eftir gjalddaga í sumai' verður auka- blaðið (æssvegna eingöngu sent skilvísum kaupendum. En verð Tímans helzt hið sama og áður, þó að blöðum fjölgi um 12 á ári. Af því að efni aukablaðsins verður fyrst og fremst miðað við lesþörf almennings, eru rit- stjóra Tímans kærkomnar hvers- konar leiðbeiningar og bendingar frá kaupendum um val þess efnis. o Jónas Þorbergsson hálffimmtugui'. Jónas Þorbergsson útvai'ps- stjóri, og fyrverandi ritstjóri þessa blaðs, varð hálffimmtugur 22. jan. s. 1. Með útvarpsstjórastöðunni hef- ir Jónasi Þoi'bergssyni verið fal- ið eitt hið mesta virðingar- og vandastarf með þessari þjóð. Bjartsýnustu stuðningsmenn út- varpsins trúa því, að það muni valda tímamótum í íslenzkri menningu. Jónas Þorbergsson er einn af víkingum hins nýja tíma. Af fóstrunni íslenzku þá hann í heimanbúnað það vopn, sem bitrast er og glæstast á andleg- um vopnaþingum: Hina auðugu orðhvössu íslenzku tungu, sem í hendi afburðamannsins er hverj- um brandi bitrari. Forfeður vorir, víkingarnir nor- næru, herjuðu á tvo vegu, í vesr- urveg og í austurveg. Á æskuárum herjaði Jónas Þorbergsson í vesturveg. Félítill fór hann að heiman og félítill kom hann aftur. En honum hafði aukizt útsýn yfir hinn mikla or- ústuvöll félagsmálabaráttunnai', sem háð er með öllum þjóðum um víða veröld. Hann hafði fengið tækifæri til að kynnast menningu Vesturheims og land- nánxi íslenzki'a öi'eiga í hrjóstur- löndum Norður-Ameríku. Haixn kom heim aftur með óbif- anlega trú á framtíð fslands og trúna á mátt samstarfsins meðal lítilmagnanna. f tíu ár hefir Jónas Þorbergs- son barizt fyrir æskuhugsjónunx sínum, undir merkjum Framsókn- arflokksins. Og í þeii’ri bai'áttu hefir lxann eignast margaix sam- herja, senx gjarnan vildi eiga þess kost að rétta honum hlýja hönd, yfir hafið, nú á þessum tíma- mótunx í lífi hans. En nú er Jónas Þorbergsson að hex-ja í austurveg. Fór haixn utan í síðastliðnunx mánuði til þess að kynna sér út- varpsstai'fsemi í ýmsum löndunx til undirbúniixgs því vandasama vei'k-i, sem honum nú hefir verið falið á hendur. Var förinni heitið til Norðui'landa, Þýzkalands, Frakklands og Englands. Eru vinir J. Þ. og samherjar þeiiTar trúar, að sú liin síðari víkiixg nxuni eigi síðm’ hinni fyrri, auðga íslenzku þjóðina að andlegum verðmætum. o Ilún ei' eftir Þjóðverjann Erich Maria Remarque, og kom út á síðastliðnu vori. „Inx Westen nichts neues“ heitir hún á þýzku. „Tíðindalaust á vesturvígstöðv- unum“ ætti hún að heita á ís- lenzku. Hvers vegna valdi höfuixdui’inn bók sinni þetta nafn? Skýringuna á því er að finna á síðustu blað- síðu bókarinnar. Þegar í heiti bókarinnar felst bitur ádeila á það nxiskunnaiiausa afl, sem knýr miljónir manna nauðugar fram til I vígvallanna. Þúsundir manna láta lífið daglega í skotgi'yfjunum í Frakklandi. En í blöðunum, senx flytja stríðfréttirnar, stendur ekkert, senx ber vott um að neitt óvanalegt hafi átt sér stað, Þar sendur blátt áfram: „Tíðindalaust á vesturvígsstöðvunum“ (im Wes- ten nichts neues). 12 6 4 5 8 Renxarquo tók sjálfur þátt í óíriðnum. Iíann hefii' vafalaust þekkt af eigin raun flest það, sem skýrt er frá í bókinni. Frásögnin er öll í dagbókai’fornxi. Átjáix ára skólapiltur gjörist sjálfboðaliði í byrjun stríðsins ásamt bekkjai’- bræðrunx sínum. Það er hann, sem höf. lætui' halda dagbókina. Frásagnarstíllimx er tilgjörðai’- laus og fagur. Efnið er hvort- tveggja jöfnum höndum: frásögn um atbui'ði og lýsing á sálarlífi hermannanna. Þess eru fá dæmi, að bók h’afi vakið aðra eins athyg'li á jafn skömixxum tíma og þessi. Hún hefir verið þýdd á fjölda tungu- mála, og í Þýzkalandi hefir hun vei'ið gefin út mörgunx sinnum, þó að ekki sé liöið ár frá þvi að hún fyrst kom fram. Remarque var áður óþekktur maður. En

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.