Tíminn - 19.04.1930, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.04.1930, Blaðsíða 4
TÍMINN Yélsmiðjaii Crermania Oliemnitz Áður J. 8. Soliwalbe & Solm. Stofusett 1811 Símnefni: Germania, Chemnitz Smíðar: Frysti- & kælívélar fyrir sláturhús, kæli- & fryatigeymslur GermaníaLoftkæla fyrir kælingu, þurkun og hreinsun lofts í hverskonar geymsluhúsum, kæli og frystiklefum. Verksmiðjan hefir afgreitt til íslands þessar vólar: 1927: 50.000 hitae. Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði 1928:50.000 — Sláturf. Austur-Húnvetninga, Blönduósi — 50.000 — Kaupf. Norður-Þingeyinga, Kópaskeri 1929: 70.000 — Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki — 1.500 — Verzlunin Kjöt & Fiskur, Reykjavík Aðalumboðsmenn: Samband ísl. samvinnufél. Reykjavík Auglf sið í Tímanum Fylgist með tímanum o g líttryggid yður. Líftrygging&lélagið A N D V A K A Sitni 1250. 7S w “ Reykjavík Sími 249 Niðursuðurörur vorar: Kjtft.....11 kg. ag l/z kg. dóttun Knfa .... -1 - - i/z — - BftjjarabJáfftt 1 - - i/z - Fltkabollnr -1 - - i/z — - L»x.......-1 - - i/i - hijrtta nimonning'slof Ef þér hafið ekki roynt rörur þessar, þá gjöriö það nú. Notlð innlendar vörur fremur on erlendar, meö þvi atuðlið þór að þvi, að íslendingar verði sjálfutu gér aégir. Pantanír afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Armbanda to af bestu tegiind — afar 6dfr. — Jón Sigmundasoit, gpillamiSur Sími 883 — Laugaveg 8. Lax- og silungs veiðitæki allskonar fyrir stangaveiði. Biðjið um verðskrá. Sportvöruhús Bankastr. 11. Reykjavíkur, Box 384. Samvinnan er tímarit íslenskra samvinnumanna Styðjið göfugustu hugsjónina í þjóðfélagsmálum nútímans. Kaupið Samvinnuna Auglýsingasala á girðinganetum: Til að kynna hinum ýmsu notendum hina sérstaklega góðu teg- und af Girðinganetum frá ,,Middelfart“ höfum við ákveð- ið að selja á tímabilinu frá 14. apríl til 14. maí (eða svo lengi sem birgðir endast) eftirfarandi stærð: 68 cm. há 100 metrar í rúllu 12’, möskva stærð, príma galvanisering. Verð kr. 20.00 rúllan. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og- HVIITI. Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S. elglftir ©irxg-örrg-u. srlö olciknxr Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. Kjöttnnnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Síran.: Ofloperag* TAIBT alt til beykiaiönar, smjörkvarUl o. s. frv. frá stceratu b*ykifijsmi8ý- um í Damoðrko. Höfuin i znfirr ár seit tonnnr tii SamhandalM og margia kanpmanna. Nc. Nc “'Jr Nc, Al ”4* Nr »Jr *Jr Nr -\lr "\lr, Tryggið aðeins hjá íslensku fjelagi. F Pósthólf: 718 Símnefni: Incuranee BRUNATRY GGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542 Framkvæmdastjöri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík segja um hann. Gjafir Isafoldar á annanhvem bæ eru því hrein- asta forsending og óþarfa eyðsla á pappír. Það, sem okkur, sem bezt þekkj um J. J., verður ætíð eftirminni- legast, er hin mikla andlega frjósemi, þessir miklu „skógar hugmynda" og sú raunhæfa gáfa hans að benda um leið á leiðir tii þess að koma hugsjónunum í framkvæmd. Ekki mun geta tvo ólíkari menn en Jónas Jónsson og Jón Þorláksson. J. Þ. er glögg tákn- mynd hins vélgenga starfsmanns. J. J. er glögg mynd brautryðj- andans. — Tökum örlítið dæmi af handahófi. 1 leit sinni að nýung- um kom J. J. auga á snjóbílinn. Með venjulegri skarpskygni sá hann að hér var Islendingum hent ugt tæki. Hann bar þegar fram þingsályktun sem skipaði stjóm- inni að kaupa snjóbíl. Þetta var á stjórnaráram J. Þ. J. Þ. fann hvergi „snjóbíl“ nefndan í sínum gömlu verkfræðisnámsbókum. En þar var snjóplógur nefndur. Með venjulegri nýungahræðslu hins vélgenga miðlungsmanns hræðist hann hina nýju uppgötvun og kaupir snjóplóg, sem gerir veginn enn ófærari en áður, hjálpar hríð og renningi. Nú er snjóbíllinn kominn og búinn að sýna nytseml sína. Og þetta var þó á því eina sviði þar sem J. Þ. átti að hafa lærdómsyfirburði. Hann var lærð- ur verkfræðingur. V. Nú mun sumum finnast að eg sé að gera útúrdúr frá umræðum um embætti. En svo er ekki. Það sem nú er sagt eru forsendur þess að menn athugi að aldagöml- um óvenjum verður aldrei hrundið af ófrjóum venjuþjónum eins og J. Þ. og Magnúsi Guðm., heldur aðeins af mönnum, sem hafa lík- ar gáfur og lundarfar eins og Jónas Jónsson. Það er nú svo, að eftir því sem óvenjur eru rótgrónari verðui’ mótstaða gegn afnámi þeirra harðarí. J. J. hefir tekið sér fyrír hendur að afnema óvenjur í em- bættaveitingum og heil stétt hef- ir tendrað gegn honum slíkt hat- urs- og ófríðarbál að einsdæmi mun vera. En sleppum öllu hatri þeirra, rógburði og ódrengskapar- „bombum“, slíkt er sjálffallið. Lítum á stefnumuninn. Ihaldsblöðin tönnlast sífelt á óréttlæti J. J. gagnvart læknun- um. Öllum sem sem ritað hafa ádeilur um embættaveitingar J. J. kemur saman um að líta á málið eingöngu frá sjónarmiði embætta- stéttarinnar. Þeir telja allir sjálf- gefið að hagur og vilji embættis- mannanna eigi að ráða, annað sé ,,óréttlæti“. I þessum ádeilum er hvergi reynt að benda á að J. J. hafi verið óréttlátur gagnvart hér- uðunum. J. J. hefir aftur á móti varíð sitt mál og sýnt og sannað að I hann hafi látið hag og vilja hér- aðanna ráða. Þessari vöm hans hefir ekki verið mótmælt. Auð- sjáanlega hefir honum aldrei komið til hugar að verja málið á öðrum grundvelli en að al- mannahagur og vilji eigi að ráða veitingum embætta. I deilunni milli læknanna og J. J. sést glöggt að sterkar stefnur rekast á. Kjaminn í stefnu lækn- anna er: Embætti vegna em- bættismanna. Stefna J. J. er: Embætti vegna almennings. VI. Fróðleg til athugunar um skoð- anir manna á embættum er einnig deilan um rektorsemöætt- ið. Þess munu varla dæmi að svo hafi verið flatmagað fyrfir helgi vanans. Isafold og kviðfylli henn- ar gjörðu málsókn gegn J. J. Þar er gengið út frá því sem alveg sjálfsögðum hlut að aldurs- venjan beri að ráða. Málsóknin byggist öll á því og hvergi er gjörð tilraun að rannsaka rétt- mæti þessarar venju. En hér stóð nú alveg sérstak- lega á. Auk þeirra yfirburða Pálma, að hann var yngstur, á langbezta starfsaldrinum af öllum umsækjendunum, var hann ný- lega búinn að sýna á tvennan hátt mikilsverða starfshæfileika. Flestir embættismenn okkar eyða „sumarleyfinu" án þess miklar sögur fari. I sumarleyfmn sínum hefir Pálmi Hannesson unnið mikilsverð störf. Fyrst fór haim upp á öræfi, gjörði þar mikils- verðar jarðfræðilegar uppgötvan- ir, og leiðrétti mjög uppdrátt- Is- lands á stóru svæði. Frá þessu öllu skýrði hami mjög ljóst og skilmerkilega, svo auðskilið var hverjum alþýðumanni (sbr. ,,Rétt“). Því næst notar hann sumar„hvíldina“ til þess að rann- saka skilyrði fyrir klaki laxa og silunga. Slóðin hans í þeirri ferð er auðrakin. Þeir, sem þá hittu Pálma Hannesson, loga allir af áhuga fyrir málinu. Þama koma í ljós þrír kostir, sem mikilsverðastir eru fyrir skóla stjóra. Plæfileikinn til frumlegra rannsókna, hæfileikinn til þess að skýra frá og til þess að vekja áhuga. Þetta var hin stutta reynsla Pálma Hannessoaar. En um hina umsækjendurna alla má segja, að þeir voru þraut- reyndir. Hinn elzti, sem eftir íhaldskenningunum átti embættið, var svo reyndur, að engum datt í hug að hann yrði rektor. Næst- elzti umsækjandinn hafði farið víða um lönd og komizt að þeirri niðurstöðu, að menntaskólinn, sem hann starfaði við, væri ein- hver lélegasta menntastofnun álfunnar. Flestir umsækjendur höfðu starfað við þessa geysilega lélegu menntastofnun, hún er beinlínis þein-a verk. Og hvemig er reynslan, framleiðsla stofnun- arinnar. — Stúdentar hafa í öll- um löndum, á síðari öldum verið andvarinn og óróinn í þjóðlífinu, boðberar nýrra hugsjóna, fram- sæknastir allra framgjarnra. Svo hefir og verið hérlendis aRt fram að starfstíma umsækjendahóps- ins. En eins og dæma ber skól- ann eftir áhuga og andlegum þroska hinna yngstu stúdenta er réttast að dæma stúdentana eftir — Stúdentablaðinu. 1 Stúdenta- •blaðinu sést ekkert nema ramm- asta íhald. Þar sér ekki vott nokkurra áhugamála er alþjóð varða, heldur aðeins rædd sér- hagsmunamál stúdenta. Berið þetta blað saman við stúdentarit fyrri tíma: „Ármann á Alþingi“, „Fjölni“ og „Verðanda“. Þau sýna eðlilegan stúdentaþroska. Stúdentablaðið, sem nú kemur út, er aftur á móti andlaust með fá- dæmum. „Umsækjenda" fylkingin vii’ðist hafa haft furðu gott lag á að stinga hinni ólgandi æsku svefnþom. En þrátt fyrir augljósan og ágætan árangur af skömmu starfi Pálma Hannessonar, og þrátt fyr- ir óvenjulega neikvæðan árangur af löngu starfi hinna umsækj- endanna, dirfist íhaldið að halda því fram, að firran mikla um embættisaldur eigi að ráða. Yztafelli í marz 1930. Jón Sigurðsson. Ritstjóri: Gíaii Saðmœwlason, Hólatorgi 2. Sími 1945. Prentsndðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.