Tíminn - 10.05.1930, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.05.1930, Blaðsíða 2
108 TÍMINN Adalfundnr Búnaðarfélag's íslands verður haldinn að Egilsstöðum á Völlum laugardaginn 31. maí, að loknum aðalfundi Búnaðarsambands Austurlands. Dagskrá samkværnt félagslögum. Stjórnin í heiminum hjálpa, ekki einu sinni til að ná réttu máli. Við landskjörið 15. júní er það á valdi íslenzku þjóðarinnar að kveða upp svo þungan dóm yfir íhaldsflokknum, að nægt geti um ókomnar aldir til þess að hindra það, að framdir séu pólitiskir glæpir og skuggi felldur á mann- orð þjóðarinnar út á við. Það er á valdi almennings í landinu að sjá svo um, að íhalds- flokkurinn, sem ábyrgð ber á þeim pólitíska glæp, sem framinn var síðastl. vetur, komi enguiu manni að við landskjörið í sumar. Þá er það sýnt, að enn býr í íslenzku þjóðinni sá sami mann- dómur og á dögum Jóns Sigurðs- sonar. ' Þá skulum vér sýna það, Is- lendingar, frammi fyrir heimin- um öllum — að hér á ekki að ríkja Suður-Ameríku siðferði í stjómmálum. Allir verður vér með til að kveða upp viðvörunar- dóminn! „Vér mótmælum alllr!“ ----o---- Helgi Tómasson og meðalaskráin á Kleppi. Viðvíkjandi meðalaskrá nýja spítalans á Kleppi, sem enn er í höndum Helga Tómassonar, hefir dómsmálaráðuneytinu borizt eftir- farandi greinargjörð frá land- lækni: Samkvæmt fyrirmeeluin dómamála- ráðherra í bréfi til mín, dagsettu 29. t. m., tók ég við nýja apítalanum á Kleppi og öliu þar til heyranda af íráfaranda lækni spitalans, dr. med. Helga Tómassyni, 1. þ. m., og læt ég hér með fylgja afrit af viðtökuskír- teini mínu tii hans. Samdægurs afhenti ég spítalann, eins og fyrir mig var lagt í nefndu hréfi, Ólafi lækni Thorlacíus, og er afrit af viðtökuskírteini hans til min úfast við viðtökuskírteini mitt til frá- faranda læknis. Nú kom það i ljós, að fráfarandi la;kni hafði láðst að afhenda mér skrásettningar sínar um lyfjanotkun til handa sjúklingunum. Átti eg þá síðla dags 1. þ. m. símtal við lækn- inn, hað hann að afhenda mér þenn- an lyfjalista, og lofaði hann þá að gera það. En næsta dag, 2. þ. m., kom hann hingað á skrifstofu mina og þrír aðrir læknar í fylgd með ltonum. Var erindið það, að tiikynna mér, að hann myndi ekki að svo stöddu af- henda þessi gögn. Eg skrifaði honum þá þegar í stað bréf, sem hér með fylgir í afriti. í gær sendi eg honum sím3keyti, Bréf laiMnis um vinnugetu og vinnunauðsyn berklafólks. Guðmundur Björnson landlækn- ir hefir í tilefni af síðustu utan- för sinni, ritað dómsmálaráðherra á þessa leð: I öðrum löndum, þar sem ég hefi komið, er alstaðar talað um það, að iðjuleysið í heilsuhælun- um dragi dáð og dug úr ungu fólki, sem er á batavegi, valdi spillingu. Hvergi mun þetta þó eins átakanlegt og hér á landi, því annarsstaðar er meðaldvalar- tíminn um sex mánuðir, en hér um eitt ár. Þetta kemur til af tvennu. Annarsvegar er atvinna manna hér yfirleitt erfið, sjó- mennska eða sveitavinna, miklu minna hér um hæga vinnu en í öðrum löndum, þess vegna erfið- ara að losna við sjúklingana aftur ef þeir eru ekki albata og hætt- ara við að þeim slái niður, þó þer fari fullfrískir, af því að við- brigðin verða svo mikil frá full- komnu iðjuleysi yfir í stritvinnu. Hins vegar er á það að líta, að okkur vantar enn almenna þar sem eg beiddist eftir fljótu svarl, og fylgir hérmeð afrit af því. í dag barst mér svo svar læknis- ins, dagsett 7. þ. m., og fylgir það einnig hér með. Mér virðist þetta mál svo ljóst, að eg tel ekki þörf á að ræða það frek- ar. fi. BJttrnaon. Til dómsmálaráðuneytisina, Rvík. ‘ Bréf landlækuis til Helga Tómassonar 2. þ. m. þegar þér, herra læknir, í gær af- hentuð mér „journalana" á Kleppi, gekk ég auðvitað út frá því, að í þeim sæist, eins og venja er til, hvaða meðferð þér hefðuð haft á hverjum sjúkling. Nú kom í ijós eftir á, að svo er ekki, og tjáðuð þér mér þá, að þér heíðuð haft þá aðferð að færa flestar aðalfyrirskipanir yðar um lyfja- notkun á sérstakan lista. 1 gær lofuð- uð þér mér því að afhenda mér þenn- an lista. í dag færizt þér undan þessu. þegar læknaskipti verða i sjúkra- húsi, er það auðsæ nauðsyn að við- takandi læknir geti séð ljóslega i eða með „joumal'* hvers sjúklings, hvaða meðferð fráfarandi læknir hefir haft á sjúklingnum. Ég fer því fram á og væntl þess, að þér afhendið mér sem allra fyrst nefndan lista („Ordinationslista"), sem sjálfsagt fylgiskjal með „joumöl- unum“. C. BJÖmson. Hr. Dr. med. Helgi Tómasson. Háteig. Reykjavík. Aí' svari Helga Tómassonar, sem um getur í bréfi landlæknis, er helst að skilja, að H. T. sé að hefna sín á Tímanum! með því að trufla starfsemina á geðveikra- hælinu . Mætti H. T. þó vita, að ekki bera sjúklingamir á Kleppi ábyrgð á því, sem Tímanum hef- ir þótt ástæða til að segja um H. T. og framkomu hans fyr og nú. -----o---- Á viðavangi. Nýstárleg umhyggja lækna. Mbl. og Vísir hafa undanfama daga birt langar harmatölur yfir sjúklingunum á Kleppi. Telja blöðin, að „vamarlausir“ sjúk- lingarnir hafi verið ærið grátt leiknir með læknaskiptunum. Er svo að sjá, sem forráðamenn blaðanna og læknakiíkan, sem blæs þar að kolunum, njóti hvorki svefns né matai' vegna umhyggj- unnar fyrir hinum bágstöddu á Kleppi. En á sama tíma sem læknaklíkan lætur kyrja þennan són í blöðunum, koma forsprakk- sj úkratryggingu og öryrkjatrygg- ingu, og afleiðingin sú, að berkla- fólk, sem er í sjúkrahúsum, hálf- frískt, hálfvinnufært — það fæst ekki burt úr sjúkrahúsunum, dvelur þar oft og tíðum miklu lengur en skyldi, til stórkostnað- ar fyrir þjóðfélagið. Mér er óhætt að fullyrða, að hér á landi eru að jafnaði í hæl- um og sjúkrahúsum á annað hundrað berklamanneskjur, sem ekki þyrftu og ekki ættu þar að vera, og er það hlutfallslega ótví- rætt miklu meira en 1 nokkru öðru iandi. Ýms ráð hafa verið reynd til að bæta úr þeim vandræðum, sem nú hefir verið lýst: 1) Það hefir verið reynt að halda sjúklingum í heilsuhælum -----þegar þeir fara að frískast — að ýmsri léttri vinnu. Víðast hefir lítið eða ekkert orðið úr þessum tilraunum, en þó hefi ég komið í útlend heiisuhæli (Silke- borg í Danmörku, The King George V. Sanatorium á Eng- landi), þar sem þessar tilraunir bersýnilega hafa borið allgóðan árangur. Menn segja — og það með réttu — að hæg vinna í heilsuhælunum eigi að geta dreg- ið úr leti og ómennsku, og við- ar aaman á fund, samþykkja þar og aenda ölium læknum á landmu áskorun um að anúa hvorki hendi né fæti til bjargar sjúklingunum á Kleppi, með öðrum orðum áskorun um að neita með öUu að aðstoða á nokkum hátt við rekst- ur spítalans. — Slík er umhyggj- an í raun og veru. — Verður af þessu berí, að óaldarflokkurinn í hópi lækna mun einskis iáta ófreistað og einskis svífast til þess að hindra heilbrigðisstjóm- ina í eðlilegum framkvæmdum. En fyr munu heilbrigðisstofn- anir ríkisins standa óvirkar og héruð læknislaus en að Guðm. Hannessyni, Níelsi Dungal og þeirra samherjum verði afbent veitingavaldið í læknaskipunar- málum. Valur, „Núveranda þjóðskipulag“. Hvar er nú umhyggja Mbl. íyrir „núveranda þjóðskipulaga“? Hingað til hefir blaðið istist hafa það aðalhlutverk að vernda þjóð- skipulagið. En þegar ein stétt þjóðfélagsins rís upp, tekur sér ekki einungis sjálfsdæmi í við- skiptum sínum við almenning heldur krefst þess að ráða óskor- að um veitingu læknisembætta*), þá veit Mbl. sér ekki læti um að verja slíka uppreist gegu þjóð- skipulaginu. Hallast þar ekki á fremur en annarsstaðar um heil- indi blaðsins og gáfnafar. Lítilþægni Helga Tómassonar. Margir álitu að jafnstórsnúð- ugur „sérfræðingur“ og H. Tóm- asson myndi segja lausri stöðu sinni á Kleppi þegar frumhlaup hans á heimili dómsmálaráðherra var brotið á bak aftur og orðið að háðung fyrir aiþjóð manna. Nei, ónei. Hann rann með þessi nýstárlegu „vísindi“ sín, settist á geðveikisplaggið, sem Alþingi átti að fá og hafði úr því sem hljóð- ast um sig á Kleppi. Þegar á reyndi virðist vísindametnaður- inn ekki hafa verið meiri en það, að H. T. kaus fremur að þjóna manni, sem hann taldi geðveikan en að missa stöðu sína. r. r. Tólf stunda frestur. íhaldsblöðunum þótti H. Tóm- assyni gefinn stuttur frestur til þess að hafa sig burt frá Kleppi. Samt tókst honum að nota tals- veii; af 10 stunda frestinum, til þess að hafa áhrif é starfsfólk *) Sbr., er svonefnd „embætta- veitinganefnd“ lækna sendi heil- brigöisstjórninni aðeins eina af 19 umsóknum um Keflavíkurhérað. brigðin minni þegar sjúklingamir fara og taka til vinnu heima fyr- ir. En það er öllum ljóst alstaðar, að þetta reynist erfitt viðfangs og nægir alls ekki til að bæta úr þeim meinum, sem ég lýsti í upp- hafi. 2) Þá hafa menn reynt að setja á fót vinnustofur í bæjunum fyr- ir berklaveikt bæjarfólk, sem kemur úr sjúkrahúsunum og er meira eða minna vinnufært, en þarf hæga vixmu í hollum húsa- kynnum. Tilraunir í þessa átt hafa einkum verið gjörðar i Eng- landi og Bandaríkjunum. Einna mest hefir verið talað um The Spero FireAVOod Factory og The Spero Leather Factory í London og The Altro Workshops í New York. I sumar sem leið skoðaði ég þessar tvær vinnustofur í London. Það voru vonbrigði. I hverri þeirra unnu ekki ncma 20—30 manns og mikill halli á rekstrinum árlega. Og hvílíkt lítilræði er ekki þetta í bæ, sem hefir 7 milljónir íbúa. Enska heilbrigðisstjómin sagði mér líka, að þessar tilraunir horfðu ekki vænlega, en þó yrði þeim haldið áfram. Hitt er víst að í þessum tveimur litlu vinnustofum fór prýðilega um fólkið. Afturköró og sjúklinga til baga fyrir eftir- mann sinn. Tíu stunda frestur er að vísu stuttur, en verður þó all- langur borinn saman við 12 stunda frestinn, sem læknaklíkan vildi veita Jónasi Jónssyni ráð- herra, til þess að ganga inn á „drengskapar“-yfirlýsingu H. T. um heilsufar hans, yfirgefa ’ífs- starf sitt, stjórn áhugamála sinna og stíga úr ráðherrasæti og ganga í sveit þeirra manna, sem með réttu eru taldir ver farnir en þótt dauðir væru. Tólf stunda fresturinn þeirra geðveikralækn- anna á Kleppi, Guðm. Hannes- sonar og Dungals verður lengi í minnum hafður. Snarfarl. Læknafélagið. hefir kosið nokkra af svæsn- ustu andstæðingum J. J. ráð- herra, sem einna mest hafa verið riðnir við kviksetningarmálið, til þess að fara í gegnum skýrslur þær, sem Helgi Tómasson hefir sjálfur samið um orsakir dauðs- fallamia á Nýja Kleppi. Er það álit þessara manna, að H. T. hafi ekki bókfært neitt það, sem bent geti á, að neinni vanrækslu eða mistökum frá hans hálfu sé til að dreifa, og er það trúlegt mál. Fyrirspum Tímans um það, hvort Pétur Benediktsson lögfræðingur væri höfundur nafnlausra greina, sem dagblaðið Vísir hefir birt um Kleppsmálið hefir enn eigi verið svarað af viðkomendum, en nú gjörist þess ekki lengur þörf, því að Tímanum er kunnugt um, að P. B. er höfundur greinar um sama mál, sem út kom í Morgun- blaðinu í gær. Á Nýja Kleppi er nú að fullu sefuð sú óró, sem lítilsháttar bar á fyrst í stað vegna framkomu H. T. við brott- förina af spítalanum. Mun þetta mjög að þakka ljúfmennsku og voru mjög fátíð, en mörgum hélt áfram að batna og gátu svo farið og fengið sér aðra atvinnu. Hug- myndin er góð, en framkvæmdin afar erfið. 3) Þá hefir verið reynt að setja á stofn berklaþorp (Tuberkulose- kolonier; Village Settlements for the Tuberculous), þar sem hálf- vinnu berklafólki eru fengnar holiar en ódýrar íbúðir og því út- veguð ýmiskonár hæg atvinna, sem er við þess hæfi, og mörgum þá líka kennd ýms hæg vinna, sem getur komið þeim að haldi þegar þeir fara heina, svo að þeir geta fremur haft ofan af fyrir sér sjálfir. Þetta úrræði er þó einnig mjög erfitt viðfangs. Danir, sem þó standa í broddi fylkingar í berklavömum, hafa ekki reynt þetta, að stofna berklaþorp, og er þó heimild til þess í berklavama- lögum þtirra. Norðmenn hafa gert eina lítils- háttar tilraun, en ekki heppnast vel. Englendingar eru hér í fremstu röð. Þeir eiga tvö merk berkla- þorp, Preston Hall og Papworth Hall. Það er Papworth HaU, sem mest kveður nú. Sú stofnun er orðin heimsfræg, þangað kom ég Reipi ný og gód til sölu ódýrt Framnesveg 19 (bakhús) ötulleik þess læknis, sem stjóm- að hefir spítalanum til bráða- birgða og yfirhjúkrunarkonunni, frk. Jórunni Bjarnadóttui'. Landsmálafundirair á Vesturlandi hófust síðastlið- inn sunnudag. Hafa verið haldnir 1U fundir aUs á þessum stöðvum: Sandi, Ólafsvík, Patreksfirði, Bíldudal, Þingeyri, Flateyri, Súg- andafirði, Bolungarvík, Arngerð- areyri og Súðavík. 1 dag er fund- ur á ísafirði. Alstaðar húsfyUir og aðsókn mikil úr nágrannasveit- um. Áhugi sýnilega alveg óvenju- legur, þrátt fyrir uppgripaafia og annríki á Vestfjörðum. — I fundahöldum þessum taka þátt þrír efstu mexm landkjörslist- anna, þeir Jónas Jónsson ráð- herra, Haraldur uGðmundsson al- þingismaður og Pétur Magnússon bankastjóri. — Um allt Vestur- land hefir fylgi Framsóknar- flokksins hraðvaxið á síðasta ári og sjálfsagt eigi sízt vegna þeirra minnisstæðu atburða, sem orðið hafa nú í vetur og öUum eru kunnir. Funduriim í Hafnarfirði. Ut af aðsendri smágrein í næst- síðasta tbl. Tímans hefir Bjami Snæbjörnsson „praktiserandi“ læknir í Hafnarfirði sent blaðinu athugasemd um það, að þessi fundur hafi ekki verið haldinn á sínu heimili og ekki með sinni vitund. Úr aimari átt hefir Tím- anum verið tjáð, að full vissa sé í sumar sem leið, og verð að segja að í mínum augum er sú stofnun í alla staði fyrirmynd. Hún er 12 ára gömul, og var byrjuð i mjög smáum stíl. En nú eru um 700 manns í þorpinu. Hér er ekki rúm til að lýsa staðnum nákvæmlega. Þar eru íbúðarhús fyrir berklaveikar fjölskyldur — sérstakt hús fyrir hverja fjöl- skyldu, þar eru gistiskálar (Host- els), skiptir í tveggja manna stofur, fyrir einhleypt berklafólk, þar eru margs konar vinnu- stofur, þar er sjúkrahús, þar er heilsuhæli, eitt samkomuhús, búð- ir (reknar af samvinnufélagi berklafólksins). Þangað koma sjúklingar á öllum stigum veik- innar. En langmest er þar af meira eða minna vinnufæru fólki, sem kemur úr heilsuhælum. Það fær atvinnu í viimustofunum og flestir vixma fyrir sér, geta borg- að með sér. Margir hafa afgang af kaupi sínu. Mjög mörgum heldur áfram að batna, styrkj- ast við hæga og holla vinnu (Occupation Therapie), fara þá heim til sín eftir skemmri eða lengri tíma — en aðrir koma í staðinn. Vinnan eykur þessu fólki dáð og dug og girðir fyrir spillingu sællífis og iðjuleysis,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.