Tíminn - 19.05.1930, Qupperneq 4
122
TIMINN
Húsmæðraskólinn
á Hallormsstað
tekur til starfa 1. nóvember n. k. Námstími 2 vetur, 6 mánuðir
hvorn. Skólinn starfar í 2 deildum. 1 yng-ri deild verða aðal-
námsgreinar: Islenzka, reikningur, náttúrufræði, danska, saumur,
vefnaður og prjón. En í eldri deild: Aðallega matreiðsla og heim-
ilisstjórn. Inntökuskilyrði eru: Nemendur séu ekki yngri en 18
ára; skulu þeir hafa lokið fullnaðarprófi samkvæmt fræðslulög-
um, og hafa heilbrigðisvottorð. Nemendur, sem óska inntöku í
eldri deild, skulu hafa alþýðuskólafræðslu, eða aðra fræðslu álíka.
Skólinn leggur nemendum til ókeypis: Ljós, hita og rúmstæði
með dýnum, en nemendur rúmfatnað. Nemendur greiði 100 kr. í
skólagjald, fyrir hvert skólaár og 60 kr. fyrir fæði um mánuðinn
fyrra veturinn, en 55 kr. um mánuðinn seinna veturinn. Nemend-
ur hafi ábyrgð fyrir skilvísri greiðslu skólakostnaðar. Umsóknin
sendist undirritaðri fyrir 15. ágúst n. k.
Sigrún P. Blöndal
skólastýra.
|@ Anglýsingar í Tímapmp fara Yíðast og ern mest lesnar!
6li :! •]
Ódýr — sparneytinn. Búínn til af
hinum heimskunnu Citroen-verk-
smiðjum - verksmiðjunni sem býr
til snjóbílinn.
Aðaumboðhjá:
Sambandí ísl. samyinnuíél.
Af Vestfjörðum er skrifað: Núps-
skólinn hefir starfað í vetur 6 mán-
uðu, í fyrsta sinn samkvæmt nýju
héraðsskólalögunum. Var honurn sagt
upp 24. þ. m. sumardaginn fyrsta, að
undangengnu prófi í báðum deildum.
Var það vel af hendi leyst af nem-
endum. 9 burtfararnemendur fluttu
fyrirlestra, sem þóttu mjög góðir,
sérstaklega Halldórs Kristjánssonar,
sem talaði um skáldskap og gildi
bans, Steinunnar Jóhannsdóttur, sem
talaði um Asdísi á Bjargi, Hallfríðar
Sveinsdóttur, er talaði um Auði Vé-
steinsdóttur, Margrétar Guðmunds-
dóttur, er talaði um Hrafn Svein-
bjarnarson og Aðalbjargar Bjarna-
dóttur, er talaði um björkina á Is-
landi. Bókmenntaefni nemenda og
upplestur á skáldskap var vei af
hendi leystur. Byrjað verður i vor að
reisa rafstöð fyrir skólann, öðrum
byggingarframkvæmdum frestað þetta
árið. Barðastrandasýslur hafa nú lagt
10 þús. til skólans og eru þá 3 sýsl-
ur orðnar sameinaðar um hann. Ung-
mennasamband Vestfjarða virmur að
fjársöfnun til hans, svo að þess mun
ekki langt að bíða að nýtt og vegiegt
I Verzl, Vald. Poulsen
Klapparstig 29 — Reykjavík
Sími 24 -- Simnefni: Valdpoul.
Málningarvörur allskonar.
Vélareimap allskonar — .Reimalásar — Reimafeiii
Gnjóivinnuverkfæpi allskonap — 5iunguskóflup —
5ieypuskóflup — Kvíslap.
Skpúfup allsk. - Boliap - Razp - Skífup.
Nýsilfupplöiup - Láiúnsplöiup - Kopapsiangip.
Búsáhöld email. og aluminium.
Vainsföiup - Mjólkupbpúsap o. m. fl.
Verzl. Vald. Poulsen
skóialuis geti risið upp, er fullnægi
þörfunum. Nemendasjóður er mynd-
aðru að vísi lil. Á hann að styrivja
fátæka nemendur. Skólinn er starf-
jæktur með áhuga og dugnaði af
skólastjóranum, Birni Guðmundssyni.
Á þar og hlut aðalkennarinn, Valde-
mar Össurarson. Yfirstjórn skólans
er í lröndum 5 manna framkvæmda-
nefndar, sem í sitja Örnólfur Valde-
marsson, Suðurevri, Ólafur Ólat'sson
skóiastjóri, þingeyri, Jóhannes * 1 ‘a-
víðsson, Hjarðardal, Jens Hólmgeirs-
son, Tungu og síra Sigtryggur Guð-
laugsson, Núpi, sem látið hefir af
skólastjórn eftir mikið og veglegt
starf fyrir vöxt og viðgang skól-
ans. — Á hann óskiptar samúðar-
þakkir aUra fyrir forustu sína í
skólamáli Vcstfjarða. Skólinn sækir
i það horf að vera menntamiðstöð
)>essa landshluta. Eru fyrirlestrar
fluttir við hann opinberlega, bæði
and.legs og verklegs efnis.
Prófdómendur voru séra Sigurður
Gíslason þingeyri og Kristinn Guð
laugsson bóndi á Núpi.
Af bæjarfóoetamáliim heyrist enn
þá ekkert frá hæstarétti.
Erram-
hnappar
og alt til
upphlatm
Sent út um land gegn póstkröfu.
Jón Sigmundsson, gullsmiður
Sími 388. — Laugaveg 8.
Tímiim
fæst í lausasölu á þessum
stöðum:
Reykjavík:
Tóbakssalan á Hótel Borg,
Bókaverzl. Þór. Þorlákssonar
Bankastræti 11.
Tóbaksverzl. Hekla, Laugav. 6.
Bókabúðin, Laugaveg 55.
Tóbaksbúðin, Austurstræti 12.
Ólafur Gunnlaugsson, Holtsg. 1.
Hafnarfjörður:
Valdimar S. Long, bóksali.
Akureyri
Kaupfélag Eyfirðinga.
ísaf jörður:
Jónas Tómasson, bóksali.
Sigluf jörður:
Andrés Hafliðason, kaupmaður.
Seyðisfjörður:
Verzlunin Breiðablik.
V estmannaey jar:
Ágúst Ámason, kennari.
Norðfjörður:
Stefán Guðmundsson.
REIPI ný og- góð til sölu
ódýrt.
Framnesveg 19 (bakhús)
Auglýsingar
sem eiga að bfrtast í Tímanam
verða að vera komnar í SÍÐASTA
LAGI á fimmtudagskvðldum.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson.
Hólatorgi 2. Sími 1245.
Prentsmiðjan Acta.
Tilboð
Sarakvæmt ákvörðun á skiptafundi þrotabús kaupmanns
Stefáns Th. Jónssonar, Seyðisfirði, óskast tilboð í útistand-
andi skuldir þrotabúsins.
Það er til skilið, að andvirðið greiðist kontant, en jafn-
framt er réttur áskilinn til að hafna öllum tilboðum.
Skuldirnar verða seldar án allrar ábyrgðar og sam-
kvæmt skuldalista, er liggur frammi hér á skrifstofunni og
á skrifstofu Lárusar Fjeldsteð hæstaréttarmálaflutningsmanns,
Reykjavík.
Undirrritaður skiptaráðandi tekur við tilboðum til 1. júní
næstkomandi og verða þau opnuð á skiftafundi þrotabúsins,
sem auglýstur er föstudaginn 6. júní næstkomandi hér á
bæjarfógetaskrifstofunni.
Skrifstofu bæjarfógeta Seyðisfjarðar 9. maí 1930.
Ari Arnalds
HAVNEM0LLEN
KAUPMANNAHOFN
mælir m«ð sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI ©g HVKITI.
Meiri vörugæði ófáanleg
S.I.S. alciftir ©Ín.g-ÖIXg"UL ~VÍc3 nlrTpnr
Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum.
Kjöttunnur,
L. Jacobsen,
KÖBENHAVN Sfau.: C3»operag* TA1.IT
alt til beyldaiOnnr, amjOHtrarUi o. s. frv. frá aUsntu beyUadmMty-
um í Danmörku. Höfum i mhf ár seit tunnur tU
og margra kaupmanna.