Tíminn - 07.06.1930, Qupperneq 2

Tíminn - 07.06.1930, Qupperneq 2
136 TÍMINN vandamönnum Lárusar í ivlaustri. hinsvegar látið rarmsaka upjjreist iækna gegn ríkisvaldinu, og fyrir- skipaö atiiugun á bæjarreikning- um iieykjavíkur. Athugum nú hversu einkaiitari iæknakiíkunnar stendur í þessum efnum. Það er sannað, að sá mað- ur, sem J. J. fékk til aö stýra áfengisverziuninni hefir lyft fyr- irtækinu úr sukki óreiðu og óstandi og náiega öilum sviðum upp í það að vera vel rekið fyrir- tæki að öliu ieyti. bamblöndun sú á gömlum vinum, sem P. -B. dylgjar um var gömui venja, sem íhaldið hafði rekiö ,með miklum dugnaði og var sú venja því al- gerlega á þess ábyrgð. Hvort bíl- stjói'ar út á landi hafa ökuleyfi er mál sem viðkemur sýslumönu- um þar, og er ásökun íhaldsins um vanrækslu því hér beint að írambjóðanda íhaidsins, Magnúsi Gíslasyni. Hina svokölluðu sjóð- þurð hjá kaupmaimi á Seyðisfirði lét J. J. rannsaka án þess að lion- um bæri til þess nokkur laga- skyida, og fói það einum inagn- aðasta íhaldsforkólfi á Seyðis- firði og er málið í höndum hans. Um ofsóknina á heimili Lárusar í Klaustri er merkilegt, að P. B. skuli skrifa. Gísli Sveinsson var búinn að hafa málið með höndum í 3 ár, í því skyni að eyðileggja Lárus í Klaustri og frændui' hans. En hversu sem sýslumaður lör að, vildi ekki sökin sannast. Að síðustu létu þeir Gísli og M. Guðm. rithahdir tveggja mjög nákominna vandamanna Lárusar í hendur dönskum glæpamála- í'ræðingi, í því skyni, að sanna sekt þeirra. En úrskurðurinn gekk á móti Gísla. Glæpamála- fræðingurinn lýsti yfir fullkomnu sakleysi vandamanna Lárusar. Þá lét íhaldið málið niður falla, eins og Guðm. Sveinbjömsson lýsti yfir í Mbl. 1927, að fyrverandi stjórn hefði hætt við málið. Þetta er ofboð eölilegt frá sjónarmiði íhaldsmanna. Þeir ætluðu að eyði- leggja núverandi þingmann Vest- ur-Skaftfellinga með fölskum á- kærum. Það var pólitísk morð- tilraun á Lárusi í Klaustri, sem mistókst, eins og hin síðari til- raun Mbl. nú í vetur. En árásin á Lárus í Klaustri var nú einu sinni nógu ódrengileg, og byggð á falskri ákæru. Þessvegna er sendiherraefninu þetta mál svo kært. En furðanlegt er að íhalds- blöðin, sem að öðru hvoru hafa verið að hæla Lárusi í Klaustri í vetur fyrir að hafa verið einn af þeim heiðarlegu Framsóknar- mönnum, sem í vetur hafi bjarg- að föðurlandinu með íhaldinu, skuli nú vera að rifja upp eina af þeim mörgu móðgunum og svívirðingum, sem íhaldið lét dynja á Lárusi í Klaustri, með- an hann var minnihlutamaður. Þá var heimili hans ekki óhult íyrir falsákærum. Þá mátti Kirkjubæjarklaustur hvorki vera símstöð eða bréfhirðing. Fátt sýnir betur að vitsmunir P. Bene- diktssonar eru ekki merkilegri en val hans á viðíangsefnum, er hann grefur upp úr sorpinu til inntekta íyrir flokk sinn, hinar sannanlegu lognu sakargiftir á hendur þeim frændum Lái'usar Helgasonai'. Kannsóknin á hendur lækna- klíkunni út af ofbeldi hennar og uppreist gegn lögum iandsins var ekki einu sinni réttmætt, heldur i,ka óumfiýjanlegur liður í við- leitni þjóðfélagsins til að vemda tilvei'u sína móti stjómleysi og glæpsamlegum árásum á núver- andi þjóðskipulag. Út yíir tekur þó er P. B. vill verja ástandið í íjármálum, bæj- arins. Allir vita að rannsókn lielga Briem leiddi í ljós megnar misfellui- í þessu efni, og hann krafðist að landsstjómin setti bæinn að þessu leyti beinlínis undir eftirlit, þar til úi* yrði bætt. iStjórnin sendi borgarstjóra skýrslu þessa til þess að hann gæti komið við vörnum, en hann þagði í marga mánuði og hefir til þessa dags ekki komið með eitt orð sér til varnar. Lögfræði- leg endurskoðun á reikningum og fjármálum bæjarins var þess- vegna óumflýjanleg. Með undarlegri fundvísi hefir Pétri Benediktssyni á fáum mán- uðum tekist að gjöra sig að sjálf- skipuðum verjanda í ekki svo fá- um af þeim málum, þar sem ó- drengskapur og spilling flokks hans er mest áberandi. Það er þessvegna sízt að furða, þó að hann hafi sem stendur það álit, að hann muni verða það lítilfjör- legur sendiherra, að hann hæfi einungis þeim flokki, sem for- svarsmaður, þar sem „hlutafélag- ið Shell á íslandi“ er eitt mesta frelsistáknið. S. ----o----- Framsóknarflokkurinn hefir nú boðað til og haldið nálega 40 fundi, socialistar hafa boðað til 5 og íhaldsmenn til 7 eða 8. Af fundum Framsóknar hefir efsti maður B-listans, J. J. dómsmála- ráðherra tekið þátt í 30 fundum, oft tveimur á dag. Það er áreið- anlega meirí andleg áreynsla held- ur en nokkur af þeim dánumönn- um, sem ætluðu að kviksetja hann pólitiskt, myndu hafa þolað, enda hefir trú alþýðu á óskeikul- leik íhaldslækna ekki vaxið við að kynnast heilsufari ráðherrans á fundum þessum kríngum allt land. Allir fundir Framsóknar og socialista hafa farið vel fram og skipulega, svo að þeir fundir í Ólafsvík og Sandi sem Ólafur Thors og Magnús Jónsson efndu tii. En á íundum þeim, sem Jón Þorl. hefir stofnað til frá Akur- eyri til Hvammstanga, hefir framkoma hans verið svo hneyksl- anleg að furðu sætir. Hefir í at- ferli Jóns komið fram sá ofsi og spilling, sem einkennir flokk hans og er að grafa honum gröf. Á öllum þeim fundum, sem efsti maður B-listans boðaði til, var aðsóknin svo gífurleg, að slíks voru engin dæmi áður. Mátti heita, að á þá fundi flykktist Jólkið stundum tvær dagleiðir eins og í Homafirði og á Héraði og því meir, sem léttari var sókn- in. Á Seyðisfirði komu a. m. k. 400 manns á fund til J. J., en um 80—100 á fund íhaldsmanna í sama bæ nokkrum dögum áður. á Akureyri komu um 600 á fund J. J. og 2—300 urðu að hverfa frá fyrir rúmleysi í stærsta fund- arsal landsins, en daginn eftir fjekk Jón Þorl. um 90 menn til að hlusta á sig í sama fundar- húsinu. Á Blönduósi komu inn á fund Jóns Þorl. um 100 menn, en í fyrravor er J. J. boðaði þar fund komu a. m. k. 400. Sama var sagan fyrir Jón Þorl. á Siglu- firði, Sauðárkróki og Hvamms- tanga, alstaðar sýndi sig að fund- ir hans voru tiltölulega fásóttir og stundum aðeins sóttir af flokksmönnum hans. Munurinn á aðsókn á fundi Framsóknar og íhalds sýnir mun- inn á trú þjóðarinnar á þessa flokka, og um leið muninn á vinnubrögðum flokkanna. Á fund- um Framsóknar var gætt hins ítrasta jafnréttis milli flokkanna. Hver flokkur fékk upp á mínútu jafna ræðutíma og jafna aðstöðu. Á Vesturlandi, meðan P. M. var í förinni fyrir íhaldið byrjuðu efstu menn listanna til skiptis og enduðu fundina til skiptis. Á engan af þeim nálega 40 fund- um, sem Framsókn hefir nú hald- ið, hefir einn einasti íhaldsmaður haft minnstu ástæðu til að kvarta u m að ekki væri út í yztu æsar | fylgt reglunni um jafnrétti flokk- anna. Hin gífurlega aðsókn kjósenda að fundum Framsóknar sýnir í einu traust þjóðarinnar á flokkn- um og viðurkenningu á vinnu- brögðum hans, m. a. hinum drengilegu og réttlátu fundar- sköpum. En aðsóknarleysið að fundum Jóns Þorl. og óánægjan og uppreistirnar á fundum hans, bera vott um gengisleysi flokks- ins, þess, er fyrir fundum þessum hefir staðið. Á Akureyri leystist fundur þess upp í að vera fámennur ldíkufundur og stóð varla tvo klukkutíma. Á Siglufirði beitti hann ofbeldi, byrjaði með 2 tíma ræðu, skamtaði andstæðingum sínum stuttan tíma, og lét svo á miðjum fundi Pál Kolka lækni úr Vestmannaeyjum koma með fyrir- lestur um að J. J. dómsmálaráð- herra væri brjálaður. Hafðí Kolka reynt að fá fólk til að kaupa sig inn á fyrirlesturinn fyr um dag- inn, en þá komu aðeins 2. En á fundi J. Þorl. bað Kolka menn að borga eina krónu við útganginn. Tlófust þá óp og ólæti um allan salinn. Leystist fundurinn upp og eftir sátu 30 svörtustu íhalds- sálirnar, en ekki höfðu nema tveir borgað. Fátækur verkamaður gekk upp að ræðupallinum, lagði þar eina krónu, sagðist gefa Kolka hana, hann myndi vera fá- tækur fyrst hann gerði sér að at- vinnu að bera út óvirðingar stétt- arbróður síns (H. T.). Á Sauðár- króki hafði Jón talað í 2% tíma, en leyfði Jóni í Stóradal og Jóni Baldvinssyni ekki nema Vs þess tíma. Að lokum lét hann Kolka koma upp með brjálsemisfyrir- lesturinn, en neitaði Steingrími á liólum og Jóni Baldvinssyni um orðið. Hétu þeir að ganga af fundi, og tæmdist ihúsið að mestu. Sumir íhaldsmenn, t. d. Sigurður sýslumaður gengu líka út, og fékk Jón af málinu mikla óvirðingu. Á Blönduósi vildu Húnvetningar yfirleitt ekki koma til Jóns, og sátu 40—50 eftir, er Kolka kom að þátttöku stéttarbræðra hans í hinu pólitíska morðmáli. Á Hvammstanga var Jón orðinn svo dasaður, að hann þorði ekki að láta Kolka koma með fyrir- lestur sinn. Mun honum þá hafa verið orðið Ijóst, að hann bætti sízt málstað flokks síns, hvorki með ofbeldi í fundarstjóm eða með því að taka á sig opinberlega samsekt um pólitisku morðtil- raunina. ---o-- Xiífg'jöfin Ekki er það til að draga úr loíi því, er Helgi læknir Tómas- son fær hjá Sigurði Búnaðarmáia- stjóra í Mbl. í dag, að ég skrifa þessar línur, heldur til að sýna fieiri læknum sanngirni og viður- kermingu. Ég hygg, að það séu fáir læknar hér á landi, sem ein- hverjum finnist ekki, að þeir eigi iíf sitt að launa og vil ég nefna nokkur dæmi. Fyrir stuttu var ég á ferð norður í Húnavatnssýslu. Þar hafði ég tal af konu, sem lengi hafði legið á sjúkrahiúsinu á Blönduósi undir umsjón hins ágæta læknis Kr. Arinbjamar. Kvaðst hún vera þess fullviss, að annkærleiki eða pólitiskt herbragð? Þegar það fór að sýna sig, strax eftir stjórnarskiptin síð- ustu, að nýja stjórnin ætlaði að verða athafnasöm, og framsækin í landsmálum, varð aðalandstöðu- flokknum (íhaldsflokknum) all- óþægilega ibylt við. Það hafði nefnilega aldrei þekkst áður um neina íslenzka stjórn, undir nú- veranda skipulagi, að hún væri í neinu verulegu framkvæmdasam- ari en fyrirrennarar hennar, enda reynslan búin að sýna að engin stjórn gæti lifað lengur en eitt kjörtímabil. Þetta var orðin svo rótgróin hefð, að stjómmála- mennirnir vom famir að trúa því, að þrátt fyrir allan fallvalt- leik lífsins, væri þó þama til ein óskeikul regla, að enginn gæti veifað hinum gullna veldissprota lengur en eitt kjörtímabil í einu, að þeim tíma liðnum, værí honum það áskapað, að hverfa aftur til stjórnarandstæðinga, með öllum sínum gögnum og gæðum. Allir flokkar vom búnir að reyna að brjóta þessi álög, en engum hafði tekizt það. Það voru því einskon- ar sárabætur, sem hinir sigruðu ætíð höfðu til að hugga sig við, til næstu kosninga. En hér var eitthvað nýtt á ferðum. Menn vakna allt í einu upp af svefni vanans, og athafna- leysisins, við það, að það er farið að ryðja og hreinsa til á þjóðar- búinu. Hverskonar rotnun, hirðu- leysi og athafnir, sem illa þoldu gagnrýni, og fengið höfðu að þrífast fyrir tómlæti fyrverandi stjórna, var dregið fram í dags- ljósið, og komið á nýju og betra skipulagi og vinnubrögðum á ýmsum sviðum, og jafnframt þessu lagður grundvöUui' að stór- kostlegum framförum bæði á sjó og landi; og allar þessar bylting- ar og umrót, var sérstaklega kennt einum manni, — dómsmála- ráðherranum. Þetta var ískyggilegt tákn tím- anna! og árangurinn kom líka fljótlega í ljós. I stað þess, að áð- ur var það venja að íylgi stjórn- arinnar færi þverranda eftir því, sem leið á kjörtímabilið, fór það nú vaxanda. Þetta sýndi, að ekk- ert er stöðugt í henni vondu ver- öld, hin „óskeikula" regla, sem áður var getið, var ekki einu sinni lengur örugg. Það þýddi hvorki meira né minna en það, að hinn guUni veldissproti var í hættu, og var farinn að gera sig líklegri til en áður hafði þekkst, að sitja kyr og hafa ekki vista- skipti um næstu kosningar eins og hann var vanur. Nú voru góð ráð dýr, þetta mátti auðvitað ekki svo til ganga. Það varð að finna einhver ráð, | til þesss að stöðva framgang |j þessa víkings, sem óð með ber- serksgangi yfir hin góðu, gömlu vígi andstæðinga sinna, og braut þau niður hvert af öðru. Þá var fyrst farið í liðssafnað, og frjálslyndi ílokkurinn beðinn ásjár, því í annað hús var ekki að vernda. Foringjum flokksins voru boðin ýms fríðindi, svo sem trygging fyrir þingsætum, og ýmislegt fleira. Liðveizlan fékkst, en að líkind- um ekki eins fjölmenn eins og við var búizt, enda varð við ekkert ráðið, framfarimar héldu áfram, og stjórninni óx fylgi að sama skapi. Landhelgisvarnir og strandferðir voru auknar, ár brú- aðar, vegir lagðir um landið, út- lendur áburður fluttur upp um allar sveitir, og ræktunarmögu- leikar margfaldaðir frá því, sem áður var. Og veldissprotinn fjar- lægðist íhaldsflokkinn altaf meir og meir og sást nú að- eins í þoku endurminninganna, álög hans um endurkomu, virtust horfin, hin örugga vissa, var ekki lengur til, heldur aðeins von, en hún kvað vera býsna lífseig, en þó •fór svo að lokum, að vonin varð að vonleysi í þessu efni. Nú voru haldnar ráðstefnur og heitið á hina vitrustu menn, að koma nú með einhver góð ráð, sem dyggðu, eitthvað sem gæti heft framgang dómsmálaráðheir- ans, því það væri hann, sem væri potturinn og pannan í öllu þessu. Margar tillögur voru ræddar og felldar, og mörgum getum að því leitt, hvaðan manninum kæmi sá kraftur, sem öllu slíku gæti til leiðar komið, því satt að segja höfðu þeir aldrei gert sér greín fyrir því, eða álitið, að hann væri neitt frábrugðinn öðrum mennsk- um mönnum. Þá var það, að einn af vitring- um flokksins komst að þeirri niðurstöðu, að það væri eitthvað bogið við allar þessar fram- kvæmdir, hversvegna var maður- inn að öllu þessu braski, hann gat ekki búizt við að sitja að - vöídum lengur en til næstu kosn- inga, hvort sem var, hversvegna þá að vera að slíta sér út á allri þessari vinnu. Það var ekki nema ein skýring til við þeirri spurningu: maðurinn hlaut að vera vitlaus. „Vitlaus!?“ endui- tóku allir áheyrendur hins vitra manns. „Ja, þú segir nokkuð, þarna höfum við hann“ (sbr. greinarfyrirsögn í Morgunblaðinu „Þar fór hann!“), og ef hann er það ekki, þá skal hann vera það samt, og það verður að útbreiða það vel, og fá almenning til að trúa því. En það er nú dálítill vandi á því, sagði næsti ræðumaður, (liann var vitrastur þeirra allra!) því verður ekki trúað þó að við förum að breiða það út, jafnvel þó að sumir okkar séu allvel að sér í hinum almennu sjúkdómum, enda er þetta hálfgert skítverk, sem enginn okkar mundi vilja hafa nafn sitt bendlað við. Við verðum að ná okkur í ,,authoritet“, eða sérfræðing, og nota hánn eins og kattarlöppina í dæmisögunni, svo að vér getum sjálfir sloppið frá með ósviðnar fjaðrir, ef „fyrirlokið“ skyldi mis- heppnast. „Fíflinu skal á foraðið etja“. Svo þegar bombunni er kastað og sagan er komin á kreik, þá látum vér blöð vor flytja himinhrópandi greinar um þessa merkilegu uppgötvun sérfræð- ingsins, sem auðvitað kæmi ekki til nokkurra mála að efast um, þar sem líka annar eins vísinda- maður! væri borinn fyrir sög- unni. Og ennfremur látum vér blöð vor krefjast þess, í nafni velsæmis og meðaumkvunar við hinn sjúka! mann, að þjóðin losi hann við þessa erfiðu og vanda- sömu stöðu, og sjálfa sig við hættulegan mann. Vér fullyrðum 1 einu og öllu, að afskifti vor af þessu máli stjórnist af engu öðru en eintómum mannkærleika og umhyggju fyrir vorri heittelsk- uðu þjóð. Þetta þótti viturlega mælt, og var samþykt í einu hljóði að þessi hemaðaraðferð skyldi reynd, og svo rak hvert „mann- kærleiksverkið" annað. Geðveikissagan er breidd út af eintómum mannkærleika við þjóð- ina (háttvirta! kjósendur). En „háttvirtir kjósendur", áttu bágt með að átta sig á því, að það væri brjálaður maður, sem hefði verið að vinna að framfaramálum þjóðarinnar síðustu árin, þeim fanst þau miklu fremur bera vott um óbrjálaða hugsun. En sér- fræðingurinn og blöð þau er hann

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.