Tíminn - 12.07.1930, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.07.1930, Blaðsíða 3
TlMINM 149 iandlijörið, að J. J. væri brjálað- ur. A einum iundinum, þeim á tíigiuíii'ði, gerði Jón Þorláksson tiirami tii að láta manntetur þetta selja aðgang að morðiyrir- lestri sínum, inn í miðjum, al- meimum stjórnmálaíundi, sem Jón iiafði boöað til og bar ábyrgð á. tíamsekt Jóns og ióslun drerg- skaparvottorðs var sönnuð með því, að hann dró Kolku imi á fundi sína og sýndi í verki, að iiaim ■ haíöi þann mann fyrir póhuskt verkíæri. hn Jón átti efth' að sýna bet- ui' nmræti sitt og íiokks þess, er haim stýrir. A Þingvöllum ætlaði hann að gera tiiraun, sem að þvi er snertir heimsku, iiigfrrá og ai- geröa vöntun á því að geta komið fram eins og siðmenntaður mað- ur, á ser ekkert fordæmi í ís- ienzkri stjórnmáiasogu, airnað en athæfi Heiga Tómassonar spáiís. Jón Þoriáksson ætiaði að nota Aipingishátíð þjóðarinnar tii að taka opinberlega á herðar sinar og ihaldsíiokksins ábyrgðina á hmu svívuðiiega tiiræði gagnvart Jónasi Jónssyni ráðherra. Jón ætiaði sér að draga þjóðina alla niður í sorpið í auguin tiginna gesta frá hinum meimtuðustu þjoðiöndum. Jón Þoriáksson skipaði skrif- stoíu Aiþingis að láta prenta þingsályktun í sameinuðu þingi um að Heigi Tómásson skyidi settur aítur inn í embætti sitt á ivieppi. Þessa tiiiögu ætlaði Jón að láta ræða og væntaniega í’á sam- þykkta á Lögbergi. Tillögu þessari var aldrei dreift út, en hún er víða til og er senni- legt að ljósmynd af henni verði síðar birt almenningi. Það er nauðsynlegt að borgarar landsins viti, að þjóðin hefir nú um al- þingishátíðina verið í hættu um sæmd sína, álit og traust, meir en nokkuru sinni fyr og viti hvað- an liættan stafaði. Það er erfitt að skilja, hvort meira ber á í þessari framkvæmd Jóns Þorlákssonar, óendanlegri heimsku, algerðri vanþekkingu á póiitisku uppeldi eða sjúkri frekju manns, sem er í rústum. Jón gat vitað fyrirfram, að hann gat sjálfur ekki haft nema skömm af þessari tillögu, að hún hlaut að skaða flokk hans og sér- staklega hlaut hún að verða óaf- máanlegur smánarblettur á þjóð- inni. Margir erlendir menn efast um, hvort þjóð, sem er aðeins 100 þúsund, geti til langframa veríð sjálfstætt ríki. En sá efi, sem er þjóðinni hættulegra en nokkuð annað, hefði sannarlega styrkzt og áliti lands og þjóðar hnignað, ef Jóni Þorlákssyni, sem er þó að nafni til enn í stjóm eins af íslenzku flokkunum, hefði tekist að svívirða þúsund ára hátíð þjóð- arinnar, eins og hann hafði ætlað sér. Allir vita að Jón gat ekkert unnið með tillögu sinni. Allir vissu að þingið á Þingvöllum átti að vera svo stutt, að þingfundir allir stæðu lítið yfir hálfa klukku stund. Ekkert gat orðið samþykkt þar nema það, sem allir voru sam mála um. Hið minnsta deilumál hlaut að daga uppi, og því frem- ur hið andstyggilegasta svívirð- ingarmál, stefnt á heiður og frelsi landsins. En jafnvel þó að nægur tími hefði verið til og aðstaða, að láta Jón fá þá refs- ingu, sem framkoma hans hlaut að leiða yfir hann, þá var jafn- víst, að tillaga Jóns hefði fállið í þinginu. Jón gat þess vegna enga von haft um neitt nema ósigur og skömm af máli þessu, og auðvitað alveg sérstaklega eins og hér stóð á. Eina skýringin á þessari óvenju íegu og óafsakanlegu íramkomu Jóns er sú, að hann hafi íundiö samsekt sína með Helga Tómas- syni og viijað vitna um eymd sina og ólán, ekki eingöngu fyrir framan pjóð sína samansafnaða, heldur og í augsýn þeirra full- trua frá helztu menningai-þjóð- um heimsins, sem höfðu sótt ís- iand heim í þeirri trú, að hér væri þjóð, að vísu lítil,, en með óvenjulega sterka og haidgóða menningu. Ekkert stendur í skarpari mót- setningu á Alþingishátíðinni, en framkoma hinna 80 þúsund fund- argesta, og framkoma þessa eina, ógæfusama manns.. Langsamlega giæsilegasta hlið þinghátíðarinn- ar er hin göfugmannlega fi*am- koma íslenzku þjóðarinnai’. Sú framkoma mun lengi verða róm- uð meðal óteljandi erlendra maima, er á Þingvöll komu. Hún mun líka vekja hjá íslendingum sjálfum, og með réttu, trú á framtíð lands og þjóðar, vekja trú á því, að hin htla íslenzka þjóð geti unnið það mikla kraftaverk, að vera sterk, frjáls og virðuleg memiingarþjóð, þrátt fyrir mann- íæðina. En í þessum glæsihóp, þar sem hver maður virtist keppa við annan um að gleðjast yfir fegurð Þingvalla, yfir hinum sögulegu minningum, yfir fomum og nýj- um afrekum íslendinga og yfir laxbröndum í kistu síðasta sumar. Það er betra en ekki fyrir einn bónda, en hvað æth yrði úr þessu, ef því væri nú skift í 130 staði? Honum hugsast, að það gæti meira að segja farið svo að eitt- hvað af þeim kæmi ekki til skila, að það yrðu ekki 5 í hlut. Hvíhk hörmung. En æth það væri þá hundrað í hættunni, þó eitthvað yrði eftir? Skyldi ekki meiri hlut- inn kjósa að láta þessa 5 eiga sig og ávaxta í ánni fyrstu árin. Þá er það mesta fávizka að hugsa sér það, að svo stórt klak eigi sér stað við Laxá, að dómi J. Þ., þ. 26. febr. 1930, að af því geti leitt mikinn arð. Síðasta vor, sumar og haust var J. Þ. þó annarar skoðunar um það. Þá ræddum við þau mál og kom vel saman. Þá vildi hann stofna fiski- ræktarfélag, og stuðla að lax- gengd í fossunum svo meira gæti klakist upp í ánni, til viðbótar því sem framleitt yrði í kl&khúsum. Hætt urnar voru þá ekki jafnægi- legar þó nú séu þær. Nú sér hann ótal annmarka á klaki, og á fyrirgreiðslu í fossun- um er ekki minst. Hvernig víkur þessu við? Hefir það vakað fyrir J. Þ. að klakið mundi verða okkur framsveita- mönnum gagnslaust að mestu, en helst til einhveiTar gagnsemi á Laxamýri, eða ónýtt alstaðar og að eins fyrir siðasakir og th að tolla í tízkunni, af því að einstaka angurgapar hafa verið að þessu, t. d. Mývetningar, sem þykjast hafa stóraukið silungsveiði sína, og setja það, að því er virðist, í mjög náið samband við klak eða Árnesingar, sem orðið hafa svip- aðra fyrirbrygða varh* af laxa- klaki sínu í Alviðru. Það er vitantega rétt, að hér þarf mikils með, smástöð dugir ekki til verulegrar aukningar, lax- þurðin er of mikil til þess. iStór- feld friðun er því höfuðkrafa vor Framsveitarmanna og hún verður fyrst og fremst að koma fram á kistuveiðinni, sem ómótmælanlega er langaðsúgsmesta veiðiaðferðin, aðstöðunnar vegna, og lang rétt- hæsta aðferðin samkvæmt núgild- andi lögum, sívirk 132 stundir í viku, enda ber raun vitni, hverj- ar afleiðingarnar eru. Dráttar- veiðinni er hinsvegar gert svo lágt undir höfði, að hún er ekki heimiLuð nema 60 stundir í viku og vitanlega hvergi stunduð nema fáar stundir á dag, á þeim stöðum sem það er einu sinni reynt. Höfuðástæður til breytinga á núgildandi lögum um laxveiði eru tvær. Strádráp laxins og vissa fyrir sívaxandi tortíming dýr- mætra náttúrugæða ef ekkert er aðhafst til vemdar. Herfileg mis- skifting veiðinnar, sem verða skínandi framtíðarvonum þjóðar- innai*. 1 þessum hóp laumaðist litill maður með htið skjal í vas- anum, sem hami langaði til að dreifa út, þótt hver skynberandi manneskja mætti vita, að um- ræður á Lögbergi hlutu að verða alþjóð til skaða, en engum per- sónulega tii ógagns nema tiilögu- manni og vinum hans. Menn spyrja, með réttu, hvaða ódæði komi næst. Aður var þekkt samsæri um útgáfu falsvottorða tii að skaóa pólitiska andstæð- inga. Dag efth* dag voru launráð þess efnis brædd á löngum íund- mn nú í vetui* af mönnum, sem héldu sjálfir að þeir ynnu sjálf- ir í víngárði vísindanna. Senni- lega er ekkert fjarskyldara, en sannleiksleit vísindamia og fund- arhöld llelga Tómássonai*, Þórð- ar á Kleppi, Dungals, Valtýs Al- beitssonar, Gunniaugs Einarsson- ai', Guðmundar Hannessonar og Sigurðar á Vífilsstöðum, er starf- að var að hinu fræga falsvott- orði í vetur. Næsta framkvæmd- in, að rjúfa heimilisíriðinn til að koma fram illræðisáformum þeirra, er stóðu að falsvottorða- tiibúningnum, hefir fengið sinn dóm hjá íslenzku þjóðinni. Og að iokum kemur svo tilræði Jóns Þorlákssonar á Lögbergi. Því er stefnt á heiður og frelsi þjóðar- innar, í stað þess að hinir fyrstu samsærismenn höfðu þó ekki hugsað sér að ryðja nema einum manni úr vegi. Þegar litið er yfh sögu síðustu mánaða, sést að leiðtogar íhalds- manna koma þannig fram, að ef áhi’ifa þehra gætir mjög í ís~ lenzkum þjóðmálum, þá er óhugs- andi að þjóðin geti haldið virð- ingu sinni eða frelsi. X ----o----- Nýjar kvöldvökur. XXIII. árg., 1.—3. hefti. — Ritstjóri: Frið- rik Á. Brekkan. — Útgefandi: Þorst. M. Jónsson, Akureyri. — Efni: Grein um Jónas Rafnar lækni (með mynd), eftir Þ. M. J., Stakteinar, saga eftir Jónas Rafn- ar, Saga hins heilaga Franz frá Assisi, i'ituð af sr. Friðrik Rafn- ar, þýdd saga eftir Anthony Hope, kvæði eftir Jóhann Frí- mann, ritdómar, endir á lýsingum höfuðborga, o. fl. Ritið er skemti- iegt aflestrar. ----o----- Merk bók Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi: Kvæðasafn I.—II. — Rvík 1930. Það munu víst flestir vera á sama máli um það, að Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er vin- sælasta og mest lesna skáld Is- lands nú á dögum. Það átti því vel við, að á þessu hátíðarári kæmi út heildarútgáfa af ljóðum hans. Margir vilja eiga eínhvem minnjagrip frá Alþingishátíðinni, og betri grip geta Islendingar varla fengið en fagra ljóðabók. Ástin á fögrum ljóðum hefir lengi verið eitt af beztu einkenn- um þjóðarinnar. I þessari útgáfu eru allar, fjór- ar ljóðabækur Davíðs prentaðar aftur. Sumar þeirra eru nú upp- seldar og ófáanlegar. Það var því brýn þörf á nýrri útgáfu. Svo er annað. Menn fá betra yfirlit yfir þroska skáldsins, ef þeir 'hafa öll kvæðin í einni bók, heldur en í mörgum heftum. Hér í blaðinu hefir oft verið minnst á skáldskap Davíðs, og skal það því ekki gert hér. En Tíminn vill hvetja alla ljóðelska íslendinga til þess að eignast og lesa þessa bók. Hún er áreiðan- lega eitt af fegurstu minnis- merkjum íslenzkra bókmennta. N. ----o---- Fréttir Löaajafaruoíndin heidur fundi i Reykjavik þessa dagana. Votviðrasamt heíir verið lengi á Suðurlandi, en gott veður fyrir norð- an og austan. Viðasthvai' er allvel sprottið. Sildveiði er byrjuð fyrir norðan. Fiskaiii liefir verið meiri í ái en nokkru sinni fyr i sögu landsins. Um síðustu mánaðamót höfðu veiðst um 380 þús. skippund. Er það um 50 þús. skp. meira en á sama tíma í fyrra. Hjónaband. 4. júli voru gefin sam- an í lijónaband hér i bænum af séra Sigurgeir Sigurðssyni prófasti á ísa- firði. þau Vilhelmina María Iljalta- dóttir ekkjufrú á ísafirði og séra Rúnólfur Magnús Jónsson sóknar- prestur að Stað i Aðaivík. Nú eru fiestir gestir Alþingishátið- arinnar farnir heim aftur, og ærið dauft í höfuðstaðnum. Mörg útlend ierðamannaskip hafa komið hingað i sumar, og von á fleirum. ísland er að verða mikið íerðamannaland, einkum fyrir ensku- mælandi þjóðir. Útfluttar afurðir. Fyrstu 6 mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 191/2 milj. króna. Er það 2 milj. kr. minna en á sama tima i fyrra, en fisksala er enn litt byx-juð, og afanniklar fisk- birgðir til í landinu. Um prófessorsembættið i sögu við Háskólann eru margir umsækjendur og hefir samkeppnispróf v.erið ákveð- ið. Margar útlendar þjóðir hafa fært ísiandi fagrar gjafir á þúsunda ára afmæli Alþingis. Kemur skýrsla um þæi' bráðlega liér í blaðinu. Mjög alvarleg kaupdeila er hafin við liina miklu norsku síldai'verk- smiðju í Krossanesi. Öil vinna er stöðvuð. -----o---- Sambaadsþing U. M. JF.Í. það var háð á þingvöllum við Öxará, sunnudag 29. júni s. 1., að lokinni Alþingishátið. Mættu þai' 23 menn frá 9 héraðssamböndum og auk þess nokkrir gestir, ungmenna- félagar úr ýmsum áttum. Sambands- þing þetta er eitt hið stytzta, er ung- mennfélagar liafa háð — stóð aðeins einn dag. Var það ekki af þvi, að litið lægi fyrir, né að áhuga skorti og starfsþrótt, heldur af hinu, að fulltrúar þui-ftu að hraða sér heim af þingvöllum, eftir hátiðahald og langa útivist. Var því horfið að því ráði, að vinna þau ein þingstörf, er eigi varð hjá komizt, en fresta Iiinu eða íela stjórninni til úi’ræða. Einna mest var x'ætt um samvinnu við liið nýstofnaða Skógi'æktarfélag íslands. Er þess að vænta, að það og U. M. F. í. geti orðið hvort öðru að hinu mesta liði, og skortir eigi vilja til þess hjá ungmennafélögum. þá var rætt og samþykktir gerðar um út- gáfu minningarrits á 25 ára afmæli fé- lagsskaparins næsta ár; um að vinda bráðan bug að skráningu örnefna þar sem U. M. F. ná til; um aukna kennslu í þjóðlegum heimilisiðnaði; um útbreiðslu vikivaka o. fl. Sam- þykkt var einum í’ómi árétting um bindindisheit U. F. M. þá lýsti þingið yfir þeii'ri ósk sinni, að di*. Helga Péturs yrði gert fært að njóta sín að visindaiðkunum sínum. Enn var skýrsla gefin um störf sambandsins, reikningum þess skilað, fjárlög sett o. s. frv. Kosnir voru í stjórn sam- bandsms: Sambandsstjóri: Aðalsteinn Sigmundsson. Sambandsritari: Guðm. Jónsson frá Mosdal. Sambandsgjaldkeri: Kristján Karlsson. Sá atbui'ður gjörðist á þingi þessu, að tvö þingeysk félög gengu í U. M. F. í., en áður stóðu þingeyingar utan þess. íþróttafrömuðurnir Benedikt G. Waage og Jón þorsteinsson komu sem gestir á þingið og voru hylltir þar mjög kröftuglega. þing þetta var hið ánægjulegasta, þótt stutt væri, og gaf hugboð um liðsauka og vaxandi dáðir íslenszkra ungmennafélaga á næstu árum. A.S. ----0---- Frá úiiöndum. Bardagi var nýlega háður við landamæri Persíu. Kúrdar réðust inn í landið, en mættu persnesku herliði. Má búast við alvarlegum afleiðingum. — Neðri málstofa enska þings- ins hefir með 251 :136 atkvæðum leyft fyrrverandi námumálaráð- herra Ben Tumer að leggja fyrir þingið frumvarp til laga um að gjöra landeignir, námur, fljót og ár að þjóðareign. Tumer kvað meðal annars svo að orði í ræðu sinni: Tilgangurinn með frum- varpinu er sá, að koma landinu, sem er eign þjóðarinnar, í hendur hennar. Fyrsta umræða frum- varpsins fór fram við mikinn fögnuð þingmanna verkalýðs- flokksins. Andstæðingar stjórnarinnar á þingi lýstu yfir því áliti sínu, að af samþykt fmmvarpsins leiddi eignarnám og þjóðnýtingu lands, án skaðabóta. mundi jafnt eftirleiðis og hingað til og ef ekki yrði breytt veiði og friðunarákvæðum að mun, sbr. hlutfalhð á laxveiði Laxár. Það væri broslegt, ef það væri ekki altof raunalegt sem liggur bak við síðustu málsgreinirnar hjá J. Þ. Hann hefir keypt lax- veiðihlunnindi á Laxamýri fyrir marga tugi þús. kr., en enginn keypt hlunnindi sín, fyrir eyris- virði og nú á að rífa þetta af honum, þótt það sé smáræði, má þó minna á það, úr því það hefir gleymst, að nágranni J. Þ. keypti samskonar rétt, sama vorið og hann og hann sjálfur, á margra km. svæði skamt fyrir ofan Laxa- mýri, fyrir 1 hnd. kr., djúpa, lygna, festulausa drætti, en góð stangarstæði. Og hitt má líka minna á að laxveiðivonin er enn dálítill þáttur í mati og kaup- verði jarða. Vonin að einhvem- tíma rakni fram úr, er ekki al- dauða þótt veik sé. En hvað er búið að hafa af jörðunum meðfram Laxá, alt fram í Reykjadalsbotn, síðan fyr- ir miðja 19. öld með skammsýnni og ranglætri löggjöf, og af Laxa- mýri sjálfri með því að leyfa jafnóforsjála veiði? Það mun hvorugur okkar J. Þ. ráða þá gátu, né nokkur annar, til fulls, en sá er munurinn, að ég skil þýðingu málsins, trúi á vits- muni almennings. Hugsa að rétt mál muni ná fram að ganga á þingi, og vænti stórfeldra umbóta, öllum oss til handa „Milii Rifs og Óss“. J. Þ. sýnir í grein sinni svo furðulegt skilningsleysi, að allir þier, er til þekkja og vita hver búhöldur og fésýslumaður hann er, munu undrast, og láta segja sér tvisvar áður þeir trúa. Hann trúir þvd ekki, að neinna umbóta sé að vænta. Klak er fjarstæða, lagabreyting, er skerðir laxveiði á Laxamýri, þó í svip sé, er rang- lát, allt er ómögulegt, gamla ólag- ið á að haldast, minnsta kosti í öllum höfuðatriðum. Það eru ný og gömul öfl, sem hér togast á, við vaxandi and- stæðu. Um það er deilt, hvort meir skal meta, rótgrónar óvenj- ur, sem tryggja fáum mönnum, eða einum sérréttindi á kostað margra, eða hvort almenningsheill og landsgagn sem einnig nær til þess er spymir móti umbótun- um, leynt og ljóst, beint og óbeint, ' meir en til nokkurs annars, nær fram að ganga. Núverandi eða næsta alþingi sker úr. Fjalli, 20 marz 1930. Ketill Indriðason. ----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.