Tíminn - 23.08.1930, Síða 3

Tíminn - 23.08.1930, Síða 3
TIMINN 179 bætti til 1920, er stjórnin vék úr völdum. Árið 1918 var Hage skipaður formaður í millilanda- nefndinni, og átti mikinn og góð- an þátt í lausn sambandsmálsins. Hage var mikilsmetinn fjár- málamaður, og átti sæti í stjórn ýmsra helztu atvinnufyrirtækja Dana. Tii dæmis „Mikla norræna símafélagsins". Af ritverkum hans má nefna hina alkunna handbók í verzlúnarfræði. ---o--- Á víðavangi Landkrabbainir og „Suðin*4. Mgbl. þrástagast á því að strandferðaskip ríkisins, „Súðin“, sé svo lélegt að lífi manna, sem með því ferðast, sé hætta búin. Og ástæðan til þess, að skipið sé svona lélegt, er að dómi Mgbl. fyrst og fremst sú, að það sé 35 ára gamalt. Hvað segja þá dánu- mennimir, sem skrifa Mgbl.. og bera svo mjög fyrir brjósti vel- ferð fólksins, um það, að „Botnía“, sem er 39 ára gömul er hér stöð- ugt í förum landa á milli og með ströndum fram? Er ekki nein hætta að fer,ast með því skipi ? Emil Nielsen og Pálmi Loftsson hafa báðir sagt, að „Súðin“ væri gott skip og vel við haldið. Þessir menn eru þekktir að því að haf^ vit á þessum málum og er al- menningi því óhætt að leggja trúnað á dóm þeirra. Valtýr Stef- ánsson og Jón Kjartansson eru landkrabbar, sem fá uppsölu, ef þeir komu héma niður á hafnar- bakkann, hafa ekkert vit á skip- um eða sjómexmsku og dómar þeirra því að engu hafandi. Sjómaður. Þrotayfirlýsing dr. Helga Tómas- sonai- fyrir rétti. Eins og getið hefir verið hér í blaðinu varð dómsmálaráðuneytið nýlega að leita aðstoð fógeta til að ná úr vörslum Helga Tómas- sonar 36 læknajoumölum og 71 meðalaskrá. Lyktaði fógetagjörð- inni þannig að Helgi Tómasson afhenti í réttinum 19 lækna- journala og 10 meðalaskrár. Sam- kvæmt þessu vantar ennþá 17 læknajoumala og 61 meðalaskrá. Varð Helgi að játa í réttinum, að hann gæti ekki afhent meira, fyndi sumpart ekki meira í vörzl- um sínum og sumpart hefði hann ekki haldið journala og meðala- skrár yfir sjúklinga sína. Er þannig fengin játning Helga fáum ferðum, sem skip Eimskipa- félagsins hafa farið norður til Isafjarðar og Akureyrar. Nú eft- ir að strandferðaskipin voru orð- in tvö, var alveg sjálfsagt að gera tilraun með slíkar hraðferðir til Norðurlands, og gera því marga fólki, er þessar ferðir þurfa að nota, það fært að ferðast með ixmlendum skipum, því ætla mætti að flestum væri það kærara en að sigla á útlendum skipum og undir útlendum fána meðfram ströndum landsins. Auk þess er með þessu gerð tilraun til að ráða bót á því sleifarlagi, að mikill hluti þeirra peninga, sem landsmeim árlega nota til ferðalaga ixmanlands hverfi út úr landinu. Hinar út- lendu strandferðir eiga að hverfa úr sögunni, smátt og smátt iafnframt því sem ixmlendur skipastóll vex og það ætti ekki að þurfa að banna þær með lög- um, heldur ætti metnaður þjóðar- innar sjálfrar að taka í taumana. Þrátt fyrir hraðferðirnar, sem eru svo mikill þymir í augum Morgunblaðsins, af því að þar er um að ræða samkeppni við út- lend skipafélög, og af því að þar er gerð tilraun til fullkomnari innlendra samgangna en áður hef- ir tíðkast, þá hafa hinar smærri hafnir úti um land aldrei haft jafnmargar ferðir árlega eins og á þessu ári. Og þó segir blaðið, fyrir rétti fyrir því, að hirðusemi hans hefir ekki verið eins góð og krefjast verður af manni í þeirri stöðu er hann væri. Samlíf þjóðar við náttúru lands síns nefnir síra Bjöm í Ásum er- indi, sem hann ætlar að flytja á vegum Stúdenta fræðslunnar hér í borg á morgun. Mim ihann þar skýra frá meginskoðunum þeim, er liggja að baki hinnar merki- legu bókar Skaftfellinganna, sem er x prentun og getið var hér í blaðinu síðast. Á eftir les prest- urinn upp stutta kafla úr bókinni um „svaðilfarir Skaftfellinga“ og má þar væhta fróðlegrar skemmt- unar og sérkennilegrar. Og þætti oss eigi ólíklegt, að Reykvíkingar sæki, þó að sumar sé, þennan fyrirlestur um útilífið, er þjóðin hefir lifað fram að þessu í héraði hinnar stórfelldustu náttúru Is- lanls. Vér væntum, eins og kunn- ugt er, liígandi áhrifa úr sveita- lííinu á þjóðlífiö í heild — og fögnum erindi síra Bjöms, sem nýrri framrás hinnar magnandi elfar. Eyrnci Helga Tómassonai iýsir sér æði giöggt í því, að nú hafa samverkamenn hans og samherjar lagt á ráð um það, að hann skyldi höfða meiðyrðamál gegn þeim blöðum og þeim mömi- um, sem ekki hafa getað orða bundist út af kviksetningarmálinu sæla. Vita það allir menn hversu ísienzk meiðyrðalöggjöí er úreit og allsendis óhæfur mælikvarði á rétt og rangt í ritdeilum. Ihaldið og Helgi finnur sem er, að al- menningsálitið er þeim óholt í máli þessu, og er málshöfðunin aumt klór í bakkann um að fá því breytt. Eitt málshöfðunar- atriðið er það, að ritnefnd Jng- ólfs lét prenta upp úr Heims- kringlu ágæta grein! .~o- Einkasala á útvarpstækjum Einkasalan gekk í gildi 17. þ. m. Eftir það er öllum nema í’íkis- stjórninni og þeim, sem hún hefir falið það, óheimilt að flytja inn eða selja útvarpstæki eða tilheyr- andi hluta þeirra, að viðlagðri þungri refsingu. Skipulag einka- sölunnar verður þannig, að ríkið hefir heildsölu í Reykjavík og semur síðan við hæfilega marga að samgöngumar hafi aldrei verið eins afleitar á margar hinna smærri hafna eins og nú. Sjálf- sagt segir Morgunblaðið þetta af öðmm ástæðum en umhyggju fyrir smáu höfnunum. Og hvað samgöngumar séu slæmar t. d. við Homafjörð, rökstyður blaðið með því, að hvorugt strandferða- skipanna átti að koma þar við um það leyti, sem sr. ólafur í Bjarna,- nesi þurfti að komast til Reykja- víkur! Til þess að sýna hvað Mbi. fer með algjörlega staðlausa stafi, skal hér gerður samanburður á ferðum til Hornafjarðar og nokk- urra annarra austurhafna lands- ins, á þessu ári og tveim síðast- liðnum ámm. Esja Esja Esja Súðin Alls 1928 1929 1930 1930 1930 Hornaf. 10 12 10 6 16 Fáskrúðsf. 14 17 14 6 20 Seyðisf. 14 17 14 6 20 Skálar 9 7 10 6 16 Raufarh. 10 9 12 6 18 Á þessu sést, að viðkomur rík- isskipanna eru á ofangreindum höfnum miklu fleiri nú á þessu ári, en þær hafa verið nokkuru sinni áður, og það jafnvel á Hornafirði, sem svo mjög hefir verið afskiftur i strandferðamál- unum, að því er Morgunblaðið segir. Hið sama er að segja um menn eða félög víðsvegar um land um að hafa á hendi sölu til einstaklinga og uppsetningu tækj- anna. Sölulaun eru ákveðin hundr- aðsgjald af útsöluverði tækjanna. Einkasalan setur hámarksverð á tækin. Tækin hækka ekki í vei’ði, frá því, sem verið hefir. Kostað verður kapps um innflutning að eins góðra tækja. Ágóði, sem verða kann á einkasölunni, renn- ur til útvarpsins og verður varið til þess að auka og bæta dag- skrá þess. Sveinn Ingvarssonar Pálmason- ar alþingismanns er ráðinn fram- kvæmdastjóri einkasölunnar. Eru þeir, hann og Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri í ferðalagi um þess- ai' mundir tii þess að semja við útsöiumenn einkasölunnar. Með haustinu er fyrirhugað námsskeið fyrir þá menn víðsveg- ar af iandinu, sem hafa áhuga á að kynna sér uppsetningu tækja, gerð þeirra og viðgerðir. Eru slík- ar í’áðstafanii' nauðsynlegar til þess að tækin komi að notum og útvargið verði mönnum ánægju- legt. Lim leið og einkasaian tekur til starfa verður gefinn út leiðar- vísir um tækin: gerð þeirra, verð þeirra og notkun. Verður hann látinn fyigja hverju tæki. Utsölustaðir i Reykjavík verö- ur hjá Raftækjaverzlun lslands, Laugaveg 6, sími 1126. Happdrætti Oldurniar Þriðja vinnings i happdrætti Öldufélagsins nr. 9889 (gullúr) hefir enn ekki verið sótt. Vitjist til Hafsteins Bergþórssonar skipstjóra Marargötu 6 Reykjavík. iNýtt iandnám Yfir þúsund ár erum við búnir að búa í landinu, sem forfeður okkar námu fyrir þúsund árum. .Og þó erum við nú fyrst að byrja að nema það. Nú fyrst erum að byrja að byggja, svo að vor og haustverk sveitafólksins, þurfi ekki öil að fara í það, að ditta að þökunum, troða í gætt- irnar, refta yfir það, sem inn datt í haustrigningunum o. s. frv. Nú fyrst er verið að byrja á því að i’ækta landið, stækka túnin, og færa búskapinn frá rányrkjunni inn á ræktunina, sem öll framtíð þessa lands verður að byggjast á til sveitanna. Drýgsta skrefið til hjálpar þessu nýja landnámi er vaxandi áhugi manna, en af honum hefir leitt það, að jarðræktarlögin og lög um Búnaðarbanka Islands hafa verið samþykkt, og inn í hin síðari féll Byggingar- og laud- námssjóður. Undanfama daga hafa blöðin aðrar hafnir, hvar sem saman- burður er gerður, þær hafa miklu betri samgöngur, en áður. En betur má ef duga skal. Ferðunum þarf að fjölga svo, að á flestar hinna smærri hafna komi skip á 10 daga fresti, og við þurfum að verða færir um að banna útlendu strandferðirnar hið allra fyrsta. En þegar framfarirnar verða augljósar, á hvaða sviði sem er, þá mögla þeir kyrstöðumennirnir, íhaldsmennirnir og afturhalds- mennimir og segja að allt sé verra en það áður var. Þeir trúa á hina öfugu þróun, trúa því að allt fari versnandi og því 0614 að halda dauðahaldi 1 allt eins og það er. Þeim fer líkt og Axlar- Bimi, sem ekki sá sólina, þegar hún skein í heiði. Þeir hika ekki við að segja vísvitandi alrangt og ósatt frá, ef ske kynni, að ein- hver legði trúnað á orð þeirra, þótt þeir viti, að þeir hljóti að verða uppvísir að ósannindunum og éta þau ofan í sig aftur. Þeir skreyta sig með fögrum nafngift- um til þess að afla sér fylgis og friða eigin samvizku. En úlfurinn þekkist á hárun- um og íhaldið af verkunum. V. H. HESTUR. Ungur hestur, dökkrauður að lit, þýðgengur, flatjámaður, hef- ir verið í óskilum í Helludal í Biskupstungum frá því snemma í júlímánuði s. 1. Eigandi hestsins er beðinn að vitja hans sem fyrst. Helludal, 1. ágúst 1930. Tómas Bjamason. flutt strá yfir það að búið væri til 14. þ. m. að byggja upp á 113 býlum á landinu með lánum úr Bygginga- og landnámssjóði. Af þeim eru 100 gömul býli, sem á var búið, en 13 nýbýli, sem bæt- ast í tölu býla landsins. Sum eru þau reist á jörðum, sem farið hafa í eyði áður, og staðið í eyði lengri og skemri tíma. En nú er þar numið land að nýju, nú verð- ur þar lögð hönd á plóginn, nú kemur þar nýtt tún, sem stækk- ar með ári hverju. Önnur þessara nýbýla eru orð- in til við skipti á jörðum. Þar koma nú til' að verða tveir hús- bændur, tvær stjórnandi höndur, sem hvor sjer um ræktun síns hluta af jörðinni. Ný hvöt er því komin til að vinna að ræktuninni, og nýr maður til að framfylgja henni. Enn eru sum af þessum 13 ný- býlum til orðin með því að ný- býlismaðurinn hefur keypt sér land, sem að öllu leyti er óræktað. Hann hefur ýmist keypt þetta frá einni jörð, og þá stundum lélegt heiðaland, eða hann hefir keypt það frá fleiri jörðum, og þá sinn skikann frá hvorri. En hvort heldur sem er, þá eru þetta menn, sem vilja gjöra orð skáldsins virkileg, þegar það kvað: „Gjörvöll landsins fen og flóa, fúatetur holt og móa á að láta grasi gróa, gjöra að túni alla jörð“. Og til þess vilja allir landsmenn hjálpa þeim með jarðræktarlög- unum. Þau eiga að létta þeim vinnuna, og samhugur og samuð fjöldans á að anda til þeirra og létta þeim ræktunina. Og 100 gömlu býlin, sem nú þurfa ekki lengnr að ditta að gömlu kofunum af því, að þeim með Byggingar- og landnámssjóði var gert kleift að koma upp vönduðu steinhúsi með miðstöðv- arhitun, þau eru orðin breytt. Það er breytt um störf húsmóðurinn- ar, hún fimiur þau önnur, og gengur glaðari að þeim nú en áð- ur. Það er breytt um afstöðu bændanna til ræktunarinnar. Þeir hafa meiri tíma til að sinna henni nú en áður. Það er breytt um sVip alls heimilisins. Inn í þessa skýrslu sem frétta- stofa blaðamannafjelagsins hefur sent út og sem blöðin hafa birt, hafa sýnilega slæðst nokkrar vill- ru. Vafalaust verða þær leiðrétt- ar, að minnsta kosti þegar bank- inn gefur út sína ársskýrslu, sem vonandi verður fróðleg og ítarleg, en Tíminn vill samt benda á, að ekki er lánað úr Bygginga- og landnámssjóði til endurbygginga á prestssetrum. Lánin, sem talin eru, hafa farið til þess, er, öðru (Hruna) varið til nýbýlis sem byggt er í Grafarlandi, en hinu (Skinnastað) varið til bygginga í Hafrafellstungu. Þeir, sem hafa trú á framtíð þessa lands, óska einkis heitara en að nýja landnámið megi ganga vel. Og Tíminn óskar þess, að þessir 113 menn og þá alveg áér- AUGLÝSING. Á síðastliðnu hausti var mér dreginn svarthöttótur lambhrútur með mínu marki: blaðsýft fram- an hægra, en þar sem ég kannast- ekki við að eiga nefnt lamb, getur sá, er sannað getur eignarrétt sinn á því vitjað andvirðisins til mín. Stafholtsey í júní 1930. Páll J. Blöndal. Reyhjarík Siml 849 Niðursuðurörur vorar: Kjöt. . . . . 11 kg. og 'þ kg. dósum Knfa ....- 1---'/2 — - Bayjarabjíga 1 - - '/* - - Fiakabollmr -1 - - '/t — Lax.......- 1 - - i/i - - hljóta almenninfslof Ef þér haftð ekki rejmt rörur þcBsar, þá gjörið það nú. Notið innlendar rörur fremurcn erlendar, með þrt ttuðlið þér að þri, að íilendingar rerði ijálfum sér aégir. Fantanir afgreiddar fljótt og rel hrert & land sem er. staklega þessir 13 nýbýlanemar, megi bera gæfu til þess að reyn- ast nýtir landnemar. Að því vilja allir styðja, en þeir sjálfir mega aldrei gleyma því, að fyrst og fremst er það xmdir þeim sjálfum komið, og þá fyrst af öllu, af trú þeirra sjálfra, á sjálfan sig, land sitt og þjóðina sína. Sé hún nógu sterk er gatan greið, bili hún, eru björg, sem enginn mannlegur máttur fær rutt úr vegi fram undan. Heill að landnáminu, landne n- ar! N. feMerkilegt flug I fyrrasumar kom þýsk flug- vél til Reykjavíkur öllum að ó- vörum. Henni stýrði Gronau her- foringi, frægur flugmaður. Eftir nokkra dvöl hér flaug Gronau heim aftur og gekk allt að ósk- um. , Á þriðjudaginn var kom Gron- au aftur til Reykjavíkur í sams- konar flugvél og í fyrra. Dvaldi hann hér til föstudags, en flaug þá til Grænlands og kom til Ivig- tut heilu og höldnu. Þykir flug þetta hið vasklegasta og getur haft talsverð áhrif í þá átt, að beina athygli manna að hinni norðlægu flugleið milli Evrópu og Ameríku. Framhaldsaðalíundur í verksmiðju- félagi Gefjunar var haldinn s. 1. laug- ardag, til að taka ákvörðun um til- boð S. í. S. um kaup á verksmiðj- unni. Fundurinn samþykkti að geia stjórninni heimild til saminga og sölu. Verði af samningum tekur saxn- bandiö við frá næstu áramótum. Skrifstofa útvarpsius í Hafnarstræti 10 (Edinborg, efstu hæð) verður opin á virkum dögum kl. 2—4 siðdegis. Sími 1299. 111 tíð hefir verið upp á síðkastið á Norðurlandi. Veður hefir lengi verið gott og hlýtt á Suðurlandi, en kalt fyrir norðan. Heyskapur gengur víðast hvar vel og sæmilega sprottið. Síld- veiði hefir verið ágæt í sumar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.