Tíminn - 23.08.1930, Page 4

Tíminn - 23.08.1930, Page 4
180 TlMINN Skipaúfgerð ríkisins heldur uppi hrað- ferðum milli Reykjavíkur og Norðurlands. Nú þurfa íslendingar ekki lengur að kvarta yfir því, að þeir sóu neyddir til að ferðast með útlendum skipum milli hafna. Með Esju komist þér milli Rvíkur og Akureyrar á jafn skömmum tíma og með skipum Bergenska félagsins eða „Sameinaða“, @n ferðirnar verða miklu ódýrari vegna þess, að á íslenzku skipunum er ekki skyldufæði. Áfsláttur af fari, ef keyptur er farseðill fyrir báðar leiðir í einu. íslendingap fepðasí með íslenzkum skipum Jörðin Berjanes í Vestur-Landeyjahreppi fæst til ábúðar á næstkomaudi vori. Kaup á jörðinni getur komið til greina. Menn snúi sér til eiganda jarðarinnar, Gelrs Einarssonar Berjanesi, ellegar Guðbrands Magnússonar forsstjóra er einnig veitir upplýsingar. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN aaseiir ain u alviðurkwmda RÚGMJÖLI ©g M TIIT L Meiri vörugœði ófáanleg S.X.S. slciftlr eixxgöxLgyu. tí<5 oikiknxr Seljum og mörgum öSrum íslenzkum verzlunum. tlautorioaræitsrfélösifl ------ Niðurl. í fyrri hluta þessarar greinar benti eg á þrjá bæi sem starfa'ð hafa í nautgriparæktarfélögunum og sýndi fram á, hvaða árangur þeir hefði haft af félagsskapnum. Á fjölda marga bæi mætti benda til viðbótar, því í félögunum voru 1929 yfir 1000 bændur, og þeir sem lengi hafa í þeim starfað, hafa allir meiri eða minni árang- ur, beinan eða óbeinan. Þetta verður líka ljóst ef teknir eru heilir hreppar, og athugað hvaða gagn félögin hafa gert. At- hugað hvaða munur er á meðal kúnni í félögunum nú, og var, þegar þau hófu göngu sína. 1 eft- irfarandi yfirliti tek eg 5 félög. Það eru félög sem starfað hafa lengi, og verið í mikið til sömu bændur allan tímann. Fyrstu þrjú starfsár Búbótar í Höfðahverfi var meðal nyt úr öllum kúm félagsins, sem fullorðn- ar voru, 2353 kg. Meðal át 3485 kg. taða. Síðustu 3 árin eru með- altölin 2623 og 3396. Fyrir hver 100 kg. af töðu, sem kúnum var gefið, fékkst, fyrstu 3 árin, 67 kg. af mjólk, en síð- ustu 3 árin 77. Munurinn er 10 kg. og þó mjólkur kg. sé ekki reiknað nema 15 aura, er það hálf önnur króna sem kýmar nú borga meira fyrir töðuhestinn en þær gerðu. Fyrstu 3 starfsár Nautgripa- ræktarfélags Svarfdæla var meðal nytin þar 2299 kg. og þá átu kýrnar 3368 kg. töðueiningar. Nú er meðaltalið 2659 og þær éta 2882 töðueiningar. Fyrir 100 kg. töðu hafa þær fyrstu 3 árin gef- ið 68 kg. mjólkur en hin síðari 92. Munurinn er 24 kg. mjólkur. Það fær hver bóndi nú meira fyr- ir töðuhestinn sinn til jafnaðar, en hann fékk á fyrstu starfsárum félagsins. Ljósgx-ár hestur, roskinn, vilj- ugur, snar í hreyfingum, með hvítan blett á flipanum. Mark: fjöður framan hægra. Brenni- mark á framhófum: P. H. H. S. tapaðist úr Reykjavík í ágúst, ættaður að norðan og líkur til þess að hann hafi leitað þangað. Sá, sem verður var við þennan hest, er vinsamlega beðinn að síma eða senda skeyti til síma 2362 í Reykjavík. Fjármark mitt hefir verið og er ennþá: sýlt biti fr. h., stúf- rifað biti fr. v. Brennimark: Brú. Þórður Erlendsson. Syðri-Brú, Grímsnesi. Fyrstu 3 starfsár Nautgripa- ræktarfélags Rauðasands var meðal nytin 2057 kg. og átið 2553 töðueiningar. Nú er það, síðustu 3 árin, 2762 kg. og átið 2811 töðueiningar. Nú fást því 18 kg. mjólkur meira fyrir hvem töðu- hest en það fengust fyrstu 3 starfsár félagsins. Nautgriparæktarfélag Hruna- mannahrepps hafði sitt fyrsta 3 ára meðaltal 2337 kg. mjólk og 2500 kg. töðueiningar. Átið er ó- breytt síðustu 3 árin, nákvæm- lega sama meðaltal, en nytin er 2591. Það fást því 11 kg. mjólk- ur meira fyrir töðuhestinn nú en áður. Meðaltalið í Hraungerðishreppn- um var 2146 fyrstu 3 starfsárin og þá var meðal vetrarfóður 2553 töðueiningar. Nú er nytin komin upp í 2762 en vetrarfóðrið hefir þó minnkað, og er nú ekki nema 1972 töðueiningar. Það em því 26 kg. mjólk sem nú fæst meira fyrir töðuhestinn. Við þetta er það að athuga, að í síðast töldu félögunum er gefið mikið af útheyi, í því síðast talda um helmingur, og líklega er það Msö hínnl gouúa, vtðozlMDte 08 Aentn fteAtfOnL Herkules þakpappa •um framkddd sr á ratsmBSfr voxrl JXgthfltamlndfl** frá þrt 1896 — e. í 80 éx — haím nú rarifl þajttír 1 DnxunOtiM og fakndt & 90 ntu. itautni prira Hhtt&fOastB }m Uilladsens FaMr KalvebodbiyKg* B Köbenhavn V. 1 I ‘~f m i ~n ~n fæst í lausasölu ó þegsum stöOum: Reykjavík: Tóbakssalan á Hótel Borg, Bókaverzl. Þór. Þorlókasonar Bankastræti 11. Tóbaksverzl. Hekla, Laugav. 6. Bókabúðin, Laugaveg 65. Tóbaksbúðin, Austurgtræti 19. Ólafur Gunnlaugsson, Holtag. 1. Hafnarf jörður: Valdimar S. Loug, bóksali. Akureyri Kaupfélag Eyfirðinga. Isafjörður: Kynbótanaut fætt 25. nóv. 1929, undan Rós á Húsa- tóftum og naúti undan Rauðbrá sama bæ, er til sölu. Upplýsingar gefur Páll Zophoniasson eða eigandi Vigfús Þorsteínsson Húsatóftum Jg Tryggld aðelns hjá islensku. fjelagl. Pósthólf: 718 Símnefni: Incurance YC BRUNATRY GGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 264 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 642 Framkræmdastjöri: Síml 809 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúainu, Reykjavík jf. Kynbótagripir 3 nautkálfar aldir í vetur, af góðu kyni, eru til sölu. Magnús Þorláksson Blikastöðum fslenzka ölið hafir hktíB einráma lof aDra neytenda Frest f öllnm verslun- uzn og veitingahúsnm \ tr ölgerðÍB Egill SkaJlagrímLSSon Jónas Tómasson, bóksali. Siglufjörður: Andrés Hafliðason, kaupmaður. Seyðisf jörður: Pappírs- og bókaverzl. Árblik. V estmannaey jar: Ágúst Ámason, kennari. Norðfjörður: Stefán Guðmundsson. betra en reiknað er með, og lík- lega betra nú en áður. Því er ekki víst að vinningurinn í Hraungreðishreppnum sé eins mikill, og hér virðist en engu að síður er hann mikill. Hvað sýnist möimum nú um þessar tölur? Þarf að taka fleiri félög til þess að það sé augljóst fyrir öllum, að þeim hefir unnist á? Augljóst að verra hefði verið að láta búskap- inn bera sig með kúnum, sem voru í félögunum, heldur en kún- um, sem nú eru í þeim? Og eru þessi dæmi ekki næg til að færa mönnum heim sanuinq M A U S E R - fjárbyssur, fjórskot, haglabyssur, riflar, skotfæri alsk. HEYGRÍMUR. Sportvðruhús Reykjavíkur (Elnar Björnsson) Símn : Sportvöruhús. Box 384. um það, að rétta leiðin til þess að kynbæta kýmar er að stofna og starfrækja nautgriparæktar- félög. Og starfrækja þau með lífi og sál, vera vakandi í þeim, en hanga þar ekki hálfsofandi og -hugsunarlausir, af því aðrir eru með. Athugið hvort ekki er orðið tímaljært að láta félag byrja í ykkar hrepp um áramótin. Og sé svo, þá sendið mann til að verða eftirlitsmann, á næsta námsskeið, það byrjar 17. nóvember og stend- ur í mánuð. Páll Zophoniasson. " í Tímanum koma auglýsingar fyrir ® augu fleiri manna, en í H nokkru öðru blaði landsina upphlnta Sent út um land gegn póstkröfu. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383. — Laugaveg 8. Ritstjórí: Gísli GuOmundflwn, ÁsvaUagötu 27. Sími 1946. ■o Prentam. Aeta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.