Tíminn - 27.09.1930, Side 2

Tíminn - 27.09.1930, Side 2
198 TlMINN hektörum til þess að heyfengur inn yrði sá sami að fóðurgildi og nú, að útheyinu meðtöldu. Að athuguðum ræktunarkostn- aði og aukinni áburðarþörf, en hinsvegar vinnuspamaði við að heyja á ræktuðu landi eingöngu, kemst Ó. J. að þeirri niðurstöðu, að íslenzki landbúnaðurinn myndi græða á breytingunni árlega 33/4 milj. eða sem svaraði helmingi af árlegu andvirði allra útfluttra landbúnaðarafurða. Hér er að vísu um áætlun að ræða. En jafnvel þó að hún kunni að vera hæpin, er hún alvarlegt umhugsunarefni íslenzkum bænd- um. Svo framarlega sem áætlunin reyndist nærri lagi, væri breyting útengjanna í ræktað land hvorki meira né minna en það, að auka útfluttar landbúnaðarafurðir um þriðjung, þannig t. d. að fyrir hverja 100 dilka sem nú eru til út- flutnings árlega, koma 150 jafn- skjótt, sem bóndinn hættir að sækja heyskap út fyrir túngarð- ínn. Skýrslur Búnaðarfélagsins bera það með sér, að íslenzkir bændur gjörðu sjö sinnum meiri jarða- bætur árið 1928, heldur en árið 1924. Komandi ár eiga að færa okkur enn meiri framkvæmdir, meiri samtölf meðal bændanna, meiri trú á landið. Að ætlast til þess, að íslenzkir bændur geti búið við sömu fram- leiðsluaðferðir og fyrir hundrað árum, væri alveg sama og að heimta það af sjómönnunum, að þeir færu að framleiða harðfisk til útflutnings eða sækja Halamið á sexæringum. Ræktað land, ekkert nema rækt- að land — það á að verða næsti áfanginn í þróun íslenzks land- búnaðar. ----o---- Prá ríkisbókhaldinu hefir blaðinu borizt leiðrétting þess efnis, að verð Óðins hafi ekki verið rétt tilfært, eins og það stóð í síðasta blaði, eftir upp- lýsingum ríkisbókhaldsins. Telur ríkisbókari sér hafa sést yfir 114 þús. kr. endurgreiðslu til ríkis- sjóðs, og sé verðupphæðin því 652 þús. en ekki 766 þús.. En til viðgjörðar og fallbyssu á Óðni var kostað 54 þús. kr. árið 1927 svo að raunverulegt verð er um 700 þús. Morgunblaðið hefir eftir þessu ekki skrökvað nema um 200 þúsundir, þegar það sagði, að Óð- inn hefði kostað hálfa miljón! Ihaldsmenn og lánstraust landsins Um nokkurn tíma hafa íhalds- blöðin verið full af greinum um það að íslenzka rikið gæti ekki fengið neitt lán erl. lánstraust landsins væri algjörlega eyðilagt, og að þetta væri allt því að kenna, að Framsóknarflokkurinn og stjórn hans hefði komið óorði á landið. Að dómi íhaldsblaðanna hafði landið notið mikiis ti-austs í tíð íhaldsráðherranna, svo sem þegar M. Guðm. tók 10 miljónir að láni, veðsetti tolltekjur lands- ins og undirgekkst, að ekki mætti borga lánið upp í 10 ár, og borga í raunverulega vexti nálega 10%. Hér í blaðinu og í Degi á Akur- eyri, hefir verið sýnt fram á það, að opinbert umtal um, að láns- traust síns eigin lands sé í voða eða glatað, geti aldrei komið frá öðrum mönnum en þeim, sem eru fúsir til að skaða ættland sitt, til persónulegra hagsmuna fyrir sig sjálfa. Athæfi íhaldsmanna, sem standa að þessum skrifum um- ræddra blaða, er þessvegna óvenjulega svívirðilegt, og ekki samboðið heiðarlegum mönnum. Það er engin afsökun fyrir íhalds- þingmennina að kasta skuldinni á þá andlegu vesalinga, sem vinna Barnaskólinn og íhaldið. Mbl. hefir nýlega flutt eina af sínum venjulegu fúkyrðagreinum um kennslumálaráðherrann fyrir að hafa sett Sigurð Thorlacius sem skólastjóra við nýja barna- skólann í Reykjavík en ekki Steingrím Arason kennara við Kennaraskólann. Lætur Mbl. nú hið bezta af Steingrími, og telur Knút og fylgismenn hans í bæj- arstjórn hafa gefið honum sín beztu meðmæli. Og að sjálfsögðu telur Mbl. meðmæli íhaldsmanna í Rvík um skólamál vera mikils virði. En Mbl. gleymir að sagan um afskifti Knúts, Péturs Halldórs- sonar og Co. af menntamálum Rvíkur hefir ekki byrjað í gær. Þeir hafa verið aðalráðamenn um stjórn í bamaskóla Rvíkur um mörg ár. Og undir stjórn þeirra hefir barnaskóli Rvíkur verið í því aumasta niðurlægingarástandi sem hugsast getur nærfellt á all- an hátt. Þegar komið hafa að skólanum áhugasamir og dugiegir kennarar, og það hefir oft borið við, hefir hin íhaldssama yfir- stjórn skólans nálega um alla hluti reynt að svæfa áhuga þeirra og deyfa löngun þeirra til að láta skólann í Rvík standa jafnfætis barnaskólum í sambærilegum kringumstæðum. Þessi geysilega vanræksla á barnamenntuninni var ekki tilviljun. Jón Þorláksson og Knútur Zimsen hafa báðir- lát- ið í ljós, viðvíkjandi alþýðumennt- uninni, að eiginlega væri nóg að börn almennra borgara í Rvík lærðu að lesa og skrifa. Meira þyrftu þau ekki með. Og öll yfir- stjórn íhaldsins á fræðslumálum Reykjavíkur hefir verið á sömu bókina lærð. Dagskrá íhaldsins í Rvík hefir verið þessi: Því meiri vanþekking og hirðuleysi um al- menn fræðslumál, því betra. Gott dæmi þess er einmitt framkoma Knúts og fylgifiska hans við Steingrím Arason. Fyrir nokkrum árum fengu umbóta- menn*) í bænum því komið til leiðar, að Steingr. Arasyni var falið að gera nokkurskonar „krít- iska endurskoðun" á barnaskólan- *) Gunnlaugur Claessen og Sig- urður skólameistari Guðmundsson áttu þá um skeið sæti í skólanefnd Iteykjavíkur og stóðu fyrir þessari framkvæmd. við blöð flokksins. Ritstjóramir eru verkfæri flokksins og vinna í umboði hans og á ábyrgð hans. En úr því að menn eins og Magnús Guðmundsson, Valtýr Stefánsson og Jón Kjartanssdn hafa vakið umtal um fjármál og lánstraust landsins, er rétt að athuga sérstaklega aðstöðu flokks þeirra til fjármálanna á íslandi. Hver er ástæðan til þess að Al- þingi 'lslendinga "hefir heimilað landsstjóminni að taka allt að 12 miljóna lán erlendis? Svarið er einfalt. Það er nauðsynlegt nú eða í náinni framtíð að flytja til muna fjármagn inn í landið til að bæta aftur það skarð, sem höggv- ið hefir verið í veltufé bankanna með skakkaföllum af völdum fjár- spekulanta í kauptúnunum. Þessir óreiðumenn, sem eyðilögðu Is- landsbanka, og hafa stórskaðað Landsbankann eru nálega allt fylgifiskar íhaldsins, og allmarg- ir þeirra hluthafar í Mbl. og ísa- fold. Tap bankanna á þessháttar fólki er talið að vera a. m. k. 30 miljónir króna. Önnur ástæða þess, að fjár- magn þarf að flytjast inn í land- ið, er þörf bændanna að fá fé til húsabygginga og ræktunar. Með- an íhaldsmenn réðu á þingi og í bönkunum létu þeir það fé er þeir höfðu yfir að ráða ganga sem allra mest í brasklýðinn í kaup- stöðunum, en sveitimar urðu út- um. Framfaramenn bæjarins vissu að skólinn var í megnasta ólagi og rannsókn St. A. átti að mynda grundvöll nauðsynlegra umbóta. En hvað gerir Mbl.liðið þá við Steingrím Arason? Það gerði allt honum til óvirðingar og skap- raunar. Það espaði nokkuð mikið af kennaraliði skólans á móti honum, og í blöðum íhaldsins og í kaffidrykkjum grunnfærustu í- haldsfrúnna var Steingrímur rógborinn fyrir þessa umbótavið- leitni til bjargar æskunni í bæn- um eins og hann væri óbótarrtaður og þjóðfélagsfjandi. Og íhaldið gerði meira. Það hó- aði saman einskonar pólitískum fundi til að ofsækja Steingrím. Fundurinn var haldinn í fundar- sal „kristilegs" félags, þar sem Knútur borgarstjóri stendur fyrir bænarsamkomum þeiiTar æsku, sem hann hefir óskað að ekki væri meira en læs og skrifandi. Á þessum fundi fékk Mbl.liðið ógreindasta manninn, sem starf- að hefir við barnaskólann í Rvík síðasta mannsaldur til að ráðast á mannorð Steingríms Arasonar meðal annars fyrir það, að hann væri guðleysingi. Ofsóknunum var haldið áfram gegn Steingrími þar til hann hrökklaðist frá starfi við barnaskólann. Það þarf ekki að taka það fram, að hann hafði að öllu leyti komið vel og heiðar- lega fram í þessu máli, og vinna hans við kennslueftirlitið stefnt í rétta átt og til þjóðheilla. En hinu varð ekki neitað, að íhaldið hafði orðið honum ofurefli í þess- um leik, þó að málstaður hans væri góður. Þegar Knútur og lið hans hafði flæmt Steingrím Arason með hin- um óvirðulegustu meðulum frá barnaskólanum í Reykjavík, fyr- ir það eitt, að hann vildi vinna að því, að bæta skólann, tóku um- bótamenn þjóðarinnar hann í þjónustu ríkisins, og fengu hon- um þýðingarmikið stai'f við kenn- araskóla landsins, og hefir hann starfað þar með heiðri og sóma í mörg ár. Svo ólík hefir ver- ið aðbúð að honum þar og hjá Knúti, að Steingrímur hefir verið bezt launaður starfsmaður við skólann, og myndi hafa lækkað mjög að launum, ef hann hefði orðið forstöðumaður barnaskólans nýja. Knútur og hinir bænheitu vjnir hans hafa alveg nýlega og á frumlegan hátt sýnt áhuga sinn fyrir uppeldi barna í Reykjavík. I fyrravetur kærðu vandamenn undan. Svo áberandi er þessi van- ræksla íhaldsfjármálamannanna á sveitunum, að hvar sem farið er um byggðir landsins má heita að varla sé til nýlegt og vel byggt steinhús, nema þau, sem reist eru með hjálp Byggingar- og land- námssjóðs. íhaldsmenn börðust gegn því úrræði meðan þeir gátu, og áður voru bændum öll sund lok- uð um viðunandi lán til bygginga. Ástæðan til þess, að landið þarf að taka lán er sumpart óreiða íhaldsleiðtoganna í fjármálum, verzlun og útgerð, sumpart van- ræksla þeiri'a um fjármál sveit- anna. Næst er að athuga hvernig íhaldsmenn hafa farið að því að taka lán. Er þá skemmst að minn- ast enska lánsins. Jón Magnússon og Magnús Guðmundsson tóku það. Mestalt féð fór í íslands- banka og hélt honum fljótanda í fáein ár. Mbl. taldi lánið gott eftir atvikum, þó að raunveru- legir vextir séu 9,88% og yfirlýs- ing um veðsetning tollteknanna á hverju lánsskjali. — Slíkt lán er og verður svívirðilegur biettur á íslenzku þjóðinni meðan skuldin stendur og háðuleg endurminning eftir að það er borgað. Þetta er lán íhaldsins. Og þessu láni var eytt til þess að halda glæfrafyrir- tækjum Islandsbanka í gangi nokkrum missirum lengur. Mbl. hefir kastað hnútum að nokkurra telpna í bamaskólanum yfir því til yfirstjórnar skólans, að einn ungur og einhleypur kenn- ari við skólann lokkaði stúlkuböm úr- skólanum heim til sín til at- hæfis, sem vægast sagt tilheyrði ekki starfi hans sem kennara. Ivnútur formaður skólanefndar vissi vel um þessa kæru, en gætti þess að hilma yfir hana, svo að hún kæmist ekki til eyma kennslumálastjómarinnar. Þótti í*- haldinu því meiri ástæða að fela þetta mál, þar sem umræddur kennari var nákominn félagi þeirra Knúts og Péturs Halldórs- sonar í „kristilegu“ félagi, en þeir Knútur og Pétur eru aftur aðal- menn íhaldsins sem forsjón barnaskólans í Rvík. Þetta hneykslismál íhaldsins við bamaskólann myndi hafa ver- ið vandlega falið, eins og svo mörg önnur, ef ekki hefði kom- . ið upp annað afbrotamál við skól- j ann keimlíkt hinu. Nokkrir um- komulausir ólánsmenn úti í bæ höfðu sýkt nokkur stúlkubörn í barnaskólanum með kynsjúkdóm- um. Sem betur fór var engm heilagleikablæja handbær hjá í- haldinu til að breiða yfir afbrot þessara manna. Mál þeirra komst upp og var rannsakað og dæmt, og íhaldið fékk um leið einskonar siðferðislegan fjörkipp, og þóttist vilja hindra spillingu æskunnar. Hið fyrra kynspillingarmál komst nú í hámæli í sambandi við rannsókn hins síðara, og jafn- skjótt og lögreglustjóri varð þess vísari, að leitast hafði yerið við að fela fyrir réttvísinni svo al- varlegt og svívirðilegt mál eins og það, að kennari bregðist drengskaparskyldu sinni við nem- anda, tók hann þá grein málsins til meðferðar, og lét líka ganga dóm í því. En fyrir leynd þá sem íhaldið hafði haft á hinu fyrra afbrotamáli, varð það barnaskói- anum til hinnai’ mestu hneysu. Voru saklausir kennarar grun- aðir um afbrotið, og gengið svo freklega til verks, að komið var heim til konu eins kermara við skólann, meðan hún lá veik eftir barnsburð, og henni tjáð að mað- ur hennar væri hinn seki kennari við baimaskólann. Að lokum kom þar, að hinir mætustu menn við bamaskólann risu upp og heimt- uðu á fundi í skólanum að nöfn þeirra og heimili mættu vera í friði fyrir dylgjum um áðurnefnt afbrot skjólstæðings borgarstjóra- klíkunnar. Barst þá út um bæinn vitneskjan um það hver var hinn núverandi landsstjóm fyrir að hafa haft nokkra tilgreinda menn til athugunar og undirbúnings á þessu væntanlega láni til atviimu- veganna. Blaðið hefir í þessu efni nefnt forsætisráðherra Tr. Þór- hallsson, formann bankaráðs þjóð- bankans, Jón Árnason, elsta bankastjóra þjóðbankans, Magnús Sigurðsson og Krabbe skrifstofu- stjóra í Kaupmannahöfn. Af frásögn blaðsins sést að nú vinna að þessu vandasama máli fyrir alla íslendinga, menn sem sökum stöðu sinnar eiga að vera í fararbroddi: Formaður lands- Stjórnarinnar, forstöðumenn þjóð- bankans, og hinn þrautreyndi og prýðilegi starfsmaður Islands er- lendis, Jón Krabbe. Með upptalningu sinni á þess- um möimum sýnir Mbl. öllum landslýð, að fyrir hönd Framsókn- arstjórnarinnar vinna að þessu fjármáli þeir menn, sem slík verk eiga að gera á hverjum tíma, ráðsmenn þjóðarinnar í lands- stjórn og fjármálum. Alveg samskonar aðferð hafa allar eig- inlegar menningarþjóðir. Þær velja bankaforkólfa sína og leið- toga í landsmálum til að standa á verði ‘ um þjóðlega hagsmuni, þegar um lántökur er að ræða. En hvemig fór íhaldið að við sitt ríkislán 1921? Sú sorgarsaga er nú þegar þjóðkunn. Hvorki Jón Magnússon eða Magnús Guð- verður settur miðvikudaginn 1. október, kl. IV2 e. h. seki, og munu kennarar barna- skólans síðan hafa verið látnir í friði út af þessu hneykslismáli. Þrennt virðist einsætt í sam- bandi við setningu í skólastjóra- starfið við nýja bamaskólann. Fyrst að einhver meiraháttar ó- heilindi hljóta að liggja á bak við meðmæli Knýtlinga með Stein- grími Arasyni, svo herfilega sem þeir hafa af sér brotið við hann, og sýnt honum margháttað van- traust. Virðist það gætilega að farið hjá kemislumálastjórninni, að leggja hann ekki undir öxi Knúts og félaga hans í annað sinni. 1 öðru lagi virðist það eðlilegt, ekki síst eftir að í ljós kom á svo áberanda hátt siðferðislegur sljó- leiki hjá yfirstjórn barnaskólans í Rvík, í kynferðismálinu síðast- liðinn vetur í ofanálag á allar hinar eldri vanrækslusyndir í- haldsins gagnvart uppeldismálum bæjarins, að kennslumálastjómin vildi fá nýjan og sterkan mann til að standa fyrir þeim liluta barnaskólans - í Rvík, sem flytur út úr gamla hreiðrinu. r þriðja lagi má það undarlegt heita, að Mbl. skuli telja Sigurð Thorlacius svo lítt færan til að standa fyrir bamaskólanum. Að vísu er ekki von, að Mbl. gefi honum frekar en öðrum háa eink- unn fyrir það, þótt hann sé gáf- aður, vel menntaður og reglu- samur maður, sem auk þess hefir haft betri aðstöðu en nokkur ann- ar kennari á landinu til að nema nýjustu rannsóknaraðferðir í upp- eldisvísindunum. En Mbl. hefði átt að telja líklegt, að þar sem það hefir lagt svo mikla stund á að innbyrða Sigurð Eggerz í í- haldið, og talið sér það slíkan feng, að þá myndi systursonur Eggerz, sem þar að auki er nafni hans og ef til vill heitir eftir hin- um eftirsótta nýliða íhaldsins nú, vera nokkuð mikils virði við það að ala upp tilvonandi borgara í höfuðstað frjálsrar þjóðar í frjálsu landi. Kr, o mundsson höfðu mannrænu til að fara sjálfir til Englands og standa fyrir undirbúningi máls- ins. Ekki leituðu þeir heldur til þjóðbankans. En í stað þess flykktust utan um þá Jón og Magnús töluvert af aumasta prangaralýð Kaupmannahafnar. Einn af þeim Dönum, sem mest var við lánið riðinn, var svo aum- ur, að hann þurfti að sögusögn samtíðarvitna, að „slá“ sér pen- inga hjá okrara til að komast frá Khöfn yfir til London. Og þegar leggja skyldi af stað var Ander- sen þessi dauðadrukkinn á vín- knæpu og var fluttur „sem slík- ur“ á járnbrautarstöðina. Til þess að gera minnkun landsins enn meiri, skipaði íhaldsstjómin Sv. Bj. sendiherra að undirrita fyrir landsins hönd þá hina óvirðulegu lánssamninga, sem Kúlu-Ander- sen og félagar hans höfðu undir- búið. Má nærri geta hvemig sendiherra landsins hefir þótt að verða að sitja yfir slíkum görm- um dauðadrukknum, en að nafni til vinnandi að því að undirbúa hið stærsta fjármál fyrir íslenzka ríkið. Það prýðir sögu íhaldsláns- ins, að Andersen þessi reyndist litlu síðar að vera tugthúslimur, en hann og félagar hans fengu hjá hinum sparsama þm. Skag- firðinga, M. Guðm., að minsta kosti 100 þús. kr. fyrir „vinnu“ sína við að útvega landinu 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.