Tíminn - 08.11.1930, Qupperneq 4
280
TÍMINN
Auglýsing
Samkvæmt ákvörðun skiftaréttarins í þrotabúi Þórðar Stefáns
Flygenring útgerðarmanns í Hafnarfirði, er hér með leitað kaup-
tilboða í eftirtaldar eignir þrotabúsins: \
1. Húseignimar við Vesturgötu 12 í Hafnarfirði, með tilheyr-
andi lóð, þ. e. verzlunarhús með skrifstofum, 2 vörugeymsluhús
og fiskþvottahús, auk annara mannvirkja, svo sem bryggju, ból-
verks o. fl.
2. Fiskverkunarhús með þurkhúsi og viðbyggðu geymsluhúsi,
stórt fiskgeymsluhús, stórir fiskreitir með brautum, allt með til-
heyrandi lóðarréttindum á Flatahrauni við Hafnarfjörð.
8. Húseignin Tunga (íbúðarhús) við Reykjavíkurveg í Hafn-
arfirði, með tilheyrancfi erfðafestulóðarréttindum.
4. Línuveiðarinn Pétursey, G. K. 6, með tilheyrandi.
5. Línuveiðarinn Málmey, G. K. 10, með tilheyrandi.
6. Vélskipið Vanadís, G. K. 505, með tilheyrandi.
Ofangreind skip liggja nú öll á Hafnarfjarðarhöfn.
Eignimar seljast allar í því ástandi, sem þær nú eru í. —
Kauptilboð sendist undirrituðum skiptaráðanda búsins, fyrir 20.
þessa mán.
Reykj avík, 3. nóvember 1930.
Þórður Eyjólísson
skipaður skiptaráðandi.
Vandlátar húsmæður
nota eingöngu
Van Houtens
(frb. fan hátens)
heimsfrsga
Suðusúkkulaði
Dýrarí tegundin (Fine) kostar kr. 2.50 pundið
Ódýrari tegundin (Husholdnings) — 2.00 —
Fæst í öllum verzlunnm.
I heildsölu hjá:
Tóbatsverzlun Islands H.f.
Utvegsbaiki Islinls l.f.
Ávaxtið sparifé yðar í Útvegs-
banka íslands h.f.
Vextir á innlánsbók 4*4% P- a.
Vextir gegn 6 mánaða
viðtökuskírteini 5% p.a.
Vextir era lagðir við höfuðstólinn
tvisvar á ári og þess vegna raun-
verulega hærri en annarsstaðar.
Kjöttunnur,
L. Jacobsen,
KÖBENHAVN Símn.: Cooperage VALBT
allt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykisamiðj-
um í Danmörku. Höfum 1 mörg ár selt tunnur tdl SambaudaÍM
og margra kaupmazma.
Ferðamenn,
sem koma til Reykjavíkur, geta
fengið ódýrasta gistingu á Hverf-
isgötu 82.
Sjálfs er hSndin
hollust
Kaupið innlenda framleiðslu,
þegar hún er jafngóð erlendri og
ekki dýrari.
framleiðir:
Kristalsápu, grænsápu, stanga-
sápu, handsápu, raksápu, þvoíta-
efni (Hreins hvítt), kerti alls-
konar, skósvertu, skógulu, leður-
feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi-
lög og kreólínsbaðlyf.
Iíaupið H R EIN S vörur.
Þær eru löngu þjóðkunnar og fást
í flestum verzlunum landsins.
H. í. Hreinn
Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1325.
<#G A s%
Reyhjavík Sími 249
Niðursuðuvörur vorar:
Kjöt......11 kg. og 1/2 kg. dósum
Ksefa . ... - 1 - - 1/2 — -
Cajjarsbjágu 1 - - 1/2 -
Flskabollur -1 - - 1/1 —
Lax.......- 1 - - 1/2 -
hljóta almeunlngglof
Ef þér hafiö ekkl reynt vórur
þesaar, þA gjöriö þaö nú. Notlft
innlendar vörur fremur en erlendar,
með þvi stuðlið þér að þvl, að
íslendingar rerði sjálfum sér nógir.
Pantanir afgreiddar fljótt og
vel hvert á land sem er.
MILLUR
sent með póstkröfu
um alt land.
Jön Sigmundsson, gulIsmiOur
Sími 888. — Laugaveg 8.
Jörðin Björk í Grímsnesi
fæst til kaups í næstu fardögum,
Jörðin er ein af stærstu og beztu
jörðum í Grímsneshreppi, ágæt
sauðfjárjörð og farsæl bújörð.
Semja ber við Guðlaugu Guð-
mundsdóttur, Hverfisg. 91 Rvík
eða Indriða Guðmundsson, Eski-
hlíð C.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson.
Ásvallagötu 27. Síml 1245.
■y
Prentsmiðjan Acta.
Nýja Efnalaupn
Gunnar Gunnarsson.
REYKJAVÍK.
P. O. Box 92.
Kemisk fata- og skinnvöru-hreinsun. Litun
Allt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir.
Verksmiðja Baldursgötu 20.
Afgreiðsla Týsgötu 8. (Horninu Týsgötu og Lokastíg).
Sent gegn póstkröfu um allt land.
A.V. Allir regn- og rykfrakkar, sem koma til hreinsunar
og litunar, eru þéttaðir (impregneraðir). Fatnaður eða
annað, sem kemur til hreinsunar og litunar, fær sitt raun-
verulega lag aftur.
Takið ekki skinn af kápum eða öðrum fatnaði fyr en þér
hafið talað við okkur. — Engin ábyrgð tekin á silki.
Ábyrgjumst, að fatnaðurinn liti ekki frá sér. —
\
íslenzka öiið
hefir hlotið fldnrónm
ioí allra neytenda
Fiest í öllum verslun-
um og veitmgahúsnm
Ölgeröin
EgUl Skallagrrimsson
mn