Tíminn - 22.11.1930, Síða 2

Tíminn - 22.11.1930, Síða 2
288 T í Mtl N N Þrjú ofaníát Eins og- kunnugt er, báru blöð íhaldsflokksins um langt skeið fram þá ósönnu staðhæfingu, að ríkisstjómin hefði á árinu 1929 stofnað 5V2 milj. króna skuld í Englandi og, að ríkisskuldimar hefðu verið I8V2 miljón kr. í árs- lok 1929. Höfðu blöðin ósannindi þessi eftir Magnúsi Guðmunds- syni, sem fyrstur bar þau fram í fjárlaguumræðunum á Alþingi síðastliðinn vetur. Til þess að kveða niður þvætt- ing- þennan, skoraði Tíminn á Magnús Guðmundsson og ritstjóra Morgunblaðsins, þá Valtý Stefáns- son og Jón Kjartanssn, að „birta opinberlega og án tafar glögg skil- ríki, ef til eru“ fyrir því að þeir hefðu faríð með rétt mál í þessu efni, eða heita ósannindamenn ella. Birtist áskorunin hér í blað- inu 7. þ. m. Áskoruninni var af hálfu Magn- úsar Guðmundssonar svarað í Mbl. 15. þ. m., og viðurkennir M. G. þar að hafa sagt ósatt um skuld- ina í Englandi og ríkisskuldimar í heild. Næsta dag, þann 16. þ. m., birt- ist svar frá ritstjómm Mbl. Við- urkenna þeir ritstjórarnir, en óaf- vitandi fyrír fávizku sakir, að c-innig þeir hafi skrökvað í þessu mikilvæga máli. Sér til réttlætingar birta þeir Mbl.-rítst j óramir svohl j óðanda kafla úr ræðu Einars Ámasonar fjármálaráðherra í þingbyrjun 1930, sem prentuð var hér í biað- inu 17. jan. þá: I sambandi við þetta skal þess get- ið, að stjórnin hefir énn ekki tekið neitt fast lán til þeirra framkvæmda, sem lögákveðnar eru og heimild er fyrir. Hinsvegar hefir verið fengið bráðabirgðar viðskiptalán*) hjá Bark- ley’s Bank í London að upphæð 250000 £, sem stjórnin má nota eftir þörfum'). Svo óheppilega vill til fyrir rit- stjóra Mbl., að tilgreind ummæli f j ármálaráðherrans sanna einmitt nákvæmlega öfugt við það, sem ritstjóramir halda, að þau sanni, nefnilega það, að þessi 250000 £ (5% milj. ísl. kr.) höfðu alls ekki verið tekin út úr Barkley’s Bank á árinu 1929, heldur segir ráð- herrann skýrum stöfum, að ís- “) Leturbr. Tímans. Hvar eru peuing’arnir 7 Eins og mönnum er kunnugt hafa tvö þing í röð samþykkt með samhljóða atkvæðum að landsstjórain skyldi taka 12 mil- jóna króna ríkislán. Bæði þessi ár hefir ríkisbúskapurinn verið í betra lagi en nokkru sinni fyr og það vissu þingmenn. Ríkissjóður sjálfur þurfti því ekki á láni að halda — hversvegna rjeðst þá ríkið í lántöku? Umræðumar í þinginu og lánsheimildimar bera það og með sér, að ríkinu er ekki ætlað það fje, sem það nú er að taka að iáni. Ástæða lántökunnar er sú, að braskarar landsins höfðu undir verndarvæng íhaldsstjóm- arinnar, E. Claessen og annara þeirra manna, sem stjómuðu Is- landsbanka, svo gjörsamlega etið upp veltufje bankans — þar á meðal enska lánið — að bankinn sigldi í stránd og svo fjarri fór að hann gæti miðlað atvinnuveg- unum lánum, að hann gat ekki einu sinni staðið við sínar eigin skuld- hindingar. — íhaldsbraskaramir höfðu og höggvið svo stórt skarð í Landsbankann, að hann var ekki fær um að taka við og bera uppi hina aðkallandi þörf landbúnaðar- ins til veltufjár. lenzka stjómin megi nota þessa peninga, þegar á þarf að halda*). Að svari Mbl. framkomnu, verð- ur að draga í efa, að ritstjóramir hafi sagt vísvitandi ósatt, og hitt eins líklegt, að venjuleg vitsmuna- sljóleiki og trúgimi hafi valdið, en ósatt hafa þeir sagt, hvað sem því líður. öðru máli er að gegna um M. G., sem sjálfur á sæti á þingi og getur ekki komizt hjá að þekkja eitthvað til viðskiptalána. En aðalatriðið er, að ósannind- um íhaldsmanna um ríkisskuld- irnar 1929 er nú hmndið, og það á þann hátt, sem þeim er til verðugrar niðmlægingar, þ. e. með opinberri viðurkenningu Magnúsar Guðmimdssonai’ og Morgunblaðsins sjálfs. Seinast í dag heldur Mbl. áfram að éta ofan í sig ósannindin um rikisskuldimar**).Hingað til hefir blaðið, samkvæmt fyrirskipun Magnúsar Guðmundssonar, haldið því fram, að lán, sem ríkið tekur handa Búnaðarbankanum, beri að telja með skuldum ríkissjóðs af því að ríkið en ekki bankinn standi straum af þessum lánum. En Sigurður Kristjánsson hinn ísfirzki, sem er tekinn við póli- tískri ritstjóm íhaldsblaðanna í Rvík, hefir í dag í Mbl. lýst Magnús Guðmundsson og „collega“ sína við blaðið ósannindamenn að fleipri þeima viðvíkjanda láninu til Búnaðarbankans. „Að því er Búnaðarbankann snertir er í lögunum sjálfum skýrt fram tekið, að stofnunin beri sjálf allan kostnað af lánun- um“, segir iSigurður hinn ísfirzki. Og Sigm-ður segir ennfremur: „Af þessu er Ijóst að beinlínis var ætlast til, að Búnaðarbankinn yrði hinn eiginlegi skuldunautur og stæði straum af öllu því fé, er hann fengi af láninu, þótt stjóm- in útvegaði lánið og ríkissjóður yrði að fonninu til ábyrgur gagn- vart lánveitanda“. Syo farast Sigurði hinum ís- firzka orð í Mbl. í dag, laugar- daginn þann 22. þ. m. Og þetta er maðurinn, sem sjálf miðstjórn ') Á árinu 1929 notaði stjórnin að- eins kr. 2,569,400 af þessari upphæð eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. *') Fregnin um þetta síðasta ofaní- át Mbl. barst ritstjóra Tímans til eyrna rétt um leið og blaðið var að fara í pressuna og búið að setíja fyrra hluta greinarinnar. Þegar Ihaldsstjórnin hröklaðist frá völdum var símastöðin í Reykjavík í svo miklu ólagi, að útlendingar, sem hingað koma, telja, að hún sé einhver lélegasta símastöð í veröldinni og auk þess eru nú þúsundir manna síma- lausir, sem þurfa á síma að halda. Allir voru sammála um það, að byggja þyrfti nýja símastöð. — enda er síminn eitt þeirra menn- ingartækja, sem nauðsynlegast er talið í nútímaviðskiptalífi. Auk þess olli ásigkomuuag símastöðv- arinnar stórfelldum tekjumissi fyrir ríkissjóð. En til þcssa þurfti mikið fé eða eitthvað á aðra miljón króna. Búiö er að steypa mikið af símastöðvarhús- inu og er það eitt allra stærsta og veglegasta hús bæjarins. Síldarútvegurinn var kominn í öngþveiti. Nú hefir verið byggð síldarverksmiðja fyrir um lþí. miljón. Allir framsýnir menn vora sammála um, að þetta væri óhjá- kvæmilegt til þess að bjarga þessum atvinnuvegi úr því eymdarástandi, sem hann hafði komist í á braskaraöldinni. Þá er útvarpið. Allir þingmenn voru sammála um, að það mál þyldi enga bið. Á braskaraöldinni höfðu þeir Láras Jóhannesson og Magnús Guðmundsson notað að- stöðu sína til þess að einoka út- varpið í gróðavon. En útvaipið var illa rekið og oki-að svo blygð- íhaldsflokksins hefir sett til að hafa pólitíska forystu fyrir blöð- um flokksins og stemma stigu fyrir heimskupörum Valtýs Stef- ánssonar og Jóns Kjaitanssonar. Hitt mun bráðlega sýna sig, hvort ofaníátið er framkvæmt eftii- skipun miðstjómarinnar. Verður Sigurður rekinn, eða M. G. látinn sitja uppi með ósann- indamannsstimpilinn frá hendi flokksbróður síns? ------o--- Aðvðrun og áskorun Á síðastliðnu sumri var gefin út reglugjörð um vamir gegn út- varpstruflunum samkvæmt lögum nr. 14, 14. júní 1929 um breyt- ing á lögum nr. 12, 20. okt. 1905 um ritsíma, talsíma o. fl. Þann 8. okt. síðastl. hefir at- vinnu- og samgöngumálaráðuneyt- ið gefið út 2 reglugjörðir, aðra um breytingu á „reglugerð um varnir gegn útvarpstruflunum", hina um breytingu á „reglugerð um loftnet fyrir útvarpstæki“ frá 13. maí 1930. Hvorttveggja breytingin er í því fólgin, að op- inberar ráðstafanir í þessum efn- um falla nú undir ríkisútvarpið- í stað þess sem þær áður heyrðu undir landsímann. Ákvæði fyrnefndi’ar reglugerð- ar þau, er mestu máli skifta fyrir almenning, hljóða á þessa leið: 1. gr. Hér eftir má ekki setja upp eða nota nein rafmagnstæki, sem geta valdið tilfinnanlegum truflunum á viðtöku loftskeyta eða útvarps, nema þau liafi sérstakan útbúnað, sem deyfi truílanir frá þeim og hindri þær í að berast út, að svo miklu leyti, sem stjórn Ríkisútvarpsins tel- ur fullnægjandi. 2. gr. Slík raftæki, er vænta má að geti valdið verulegum truflunum, eru venjulegir rafhreyflar, rafalar, lyftur, ryksugur, bónvélar, þvottavélar, loft- dælur, hárþurkunartæki, rafmagns- hárklippur, kælitæki, ljósauglýsinga- tæki og önnur sjálfvirk tæki, er í sí- fellu kveikja og slökkva á ljósum, iiitastillar og tæki með hitastilli i (svo sem hitakoddar, sumar tegundir strokjárna o. fl., ozontreki, rykeyðar nr, hleðslutæki, afriðlar, logsuðutæki, hogaljós, lækningatæki (svo sem teslatæki, röntgentæki o. f 1.), og yfir- leitt öll tæki, þar sem neistar geta unarlaust á notendum, að þeir fengu eigi undir nsið og fyrir- tækið fór á höfuðið. En einokun- artilraunir M. G. á þessu menn- ingartæki höfðu tafið fyrk fram- gangi þess um mörg ár. Aðrar þjóðir hafa nú um langt skeið liaft útvarp, en við verra en ekk- ert. Framsóknarmenn skilJu það, að þetta strjálbyggða land má enganveginn viö því að vera án slíks menningai*tækis, — og þess- vegna réðust þeir í að reisa hina vönduðustu útvaipsstöð á rústum þess óbermilega okurfyrii-tækis, sem M. G. hafði mistekizt að koma upp og reka sér til fjár. Þannig var viðskilnaður íhalds- ins. Það hafði gjörsamlega van- rækt að afla fjár hinum allra nauðsynlegustu fyrii’tækjum, svo sem landsímanum, síldarbræðslu- stöðinni, útvaipinu o. s. frv„ þótt aðkallandi væri, eingöngu í þeim tilgangi að geta látið sem allra mest af braskaralánum renna inn í Islandsbanka, en þaðan veittu Eggert Claessen og félagar hans peningunum til Stefáns Th., Sæ- mundar Halldórssonar og fleiri, ínanna, sem sumir skulduðu milj- ónir umfram eignir, og hjá þeim sukku peningarnir vitanlega gjör- samlega eins og fyrirsjáanlegt var. — Afleiðingamar urðu eðli- lega eins og til var stofnað. Þeg- ar íhaldið fór frá völdum, varð núverandi stjórn að taka við land- inu í því ásigkomulagi, að nauð- myndast, og truflandi rafmagns- _sveiflur kviknað á annan hátt, og boi'izt út eftir rafmagnslínum, síma- línum eða þvil., eða beint gegnum loftið, með svo miklurn styrk, að þær valdi óþægindum lijá öðrum. 3. gr. þeir, sem eiga slík raftæki, er geta truflað, skulu tafarlaust tilkynna það Ríkisútvarpinu. þó þarí ekki að tilkynna venjulega ljósasnerla, dyra- bjöllur og símatæki. Séu menn í vafa um hvort tæki geti truflað, skulu þeir engu síður tilkynna það. t'erða tækin þá rannsökuð og trufl- anir deyfðar á kostnað eiganda tækj- anna. 4. gr. Vilji tækjaeigendur lieldur sjálfir sjá um deyfingu truflana frá tækjum sínum með aðstoð löggiltra rafvirkja eða annara, sem hafa fengið sérstakt leyfi útvarpsstjóra og hlutaðeigandi rafmagnsstjóra til að mega annast slíka deyfingu, þá er það lieimilt, en utvarpsstjóra skal þá tafai'laust tii- kynnt, er deyfingin hefir verið fram- kvæmd, enda sé það gert innan tveggja mánaða frá því er tækið liefir verið tilkynnt. HérmeS skal vakin athygli allra þeirra manna, sem eiga og hafa í notkun raftæki, er valda truflunum og eigi hafa tilkynnt slík tæki landsímanum eða út- varpinu, samkvæmt framan- greindum ákvæðum, að þeir hafa gerzt brotlegir við ákvæði fram- anbirtra reglugerðargreina. Er því hénneð alvarlega skor- að á eigendur truflandi raftækja, að tilkynna þau tafarlaust á skrifstofu útvarpsins í Hafnar- stræti 10 (Edinborg) og gera jafnframt ráðstafanir, til þess að láta deyfa traflanimar. Geta menn í því efni snúið sér til lög- giltra rafvirkja og til þeirra manna, sem hafa fengið sérstakt leyfi útvarpsins og hlutaðeigandi rafmagnsstjóra til þess að ann- ast um deyfingar útvarpstrufl- ana. Skal jafnframt tilkynnt þeg- ar verkinu er lokið. Þeir, sem ekki hlíta ákvæðum framanbirtra reglugerðargreina mega búast við því, að verkið verði framkvæmt á þeirra kostnað samkvæmt 9. gr. útvarpslaganna. Loks viljum vér sérstaklega vekja athygli rafvirkja á því, að samkvæmt ákvæðum 1. gr. reglu- gerðarinnar er algerlega óheimilt að setja upp eða nota nein raf- magnstæki, sem geta valdið til- finnanlegum traflunum á viðtöku loftskeyta eða útvaips. synlegustu stórframkvæmdir voru óunnar og engir peningar fyrir hendi til að framkvæma þær. 1 stað tekjuafgangs varð núverandi stjórn að taka við tekjuhalla- skuld ríkissjóðs frá tveim sein- ustu árum íhaldsins. Annan bank- ann höfðu braskararnir þurausið, svo gjörsamlega, að hann gat ekki staðið undir sjálfum sjer, hinn höfðu þeir veikt. Til samans höfðu bankamir tapað á bröskur- unum um 33 milj. íhaldið hafði því dyggilega séð fyrir því, að veltufé var ekkert til handa land- búnaðinum. — Athafnir og átök núverandi landsstjómar í peningamálum þjóðarinnai’ horfa allar til þess að styrkja það, sem braskaramir höfðu veikt og byggja upp á rústum þeim, sem íhaldið hafði skilið við. Landsstjóminni var það þegar Ijóst, að til þess að peningamál landsins kæmust á öraggan grundvöll, varð að efla æðstu peningastofnun landsins —■ þjóð- og seðlabankann. Þessvegna ákvað landsstjórnin að undangengnu samþykki Alþingis, að leggja Landsbankanum,sem nú hefir for- ystuna í peningamálum ríkisins, 3 milj. í stofnfé, til þess að hann gæti aukið gullforða sinn og búið um sig sem rammbyggilegast. — Þegar Islandsbanki valt um koll ákvað Alþingi að leggja hinum nýja sjávarútvegsbanka, sem Góðar Blalir: LITLI KÚTUR Ofl LHBBKKÚIUR. Danskt æfintýri meö myndmn. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Kostar í bandi 1 krónu. MÖDUR KMNTÝRI. Falleg og skemtileg æfintýri lianda bömum. í fallegri kápu með mynd eftir Tryggva Magn- ússon. Kosta 50 aura. Fást hjá bóksölum. Áreiðanlega mun sernt vinnast bugur á þeim ófögnuði, sem út- varpstruflanir valda almenningi, ef viðleitni þeirri, sem nú er beitt, verður ekki tekið með skilningi og löghlýðni þeirra, sem hlut eiga að máli. Reykjavík, 11. nóv. 1930. Jónas Þorbergsson, útvaipsstjóri. ----o---- Á víðavanöi. Vextirnir af braskaraláninu. Til þess að koma í veg fyrir misskilning, skal hérmeð lýst yfir því, að útreikningur raunveru- Iegra vaxta (9,88%) af enska láninu 1921 er miðaðui- við það, að lánið verði greitt upp jafn- skjótt sem heimilt er, samkvæmt samningunum, þ. e. á árinu 1932, enda hefir almennt verið gjört ráð fyrir, að lánið yrði greitt upp á þeim tíma, ef vaxtakjör þá verða ekki því verri. Er vitanlega ófært að burðast með slíkt ókjaralán og veðböndin á tolltekjunum lengur en brýnasta nauðsyn krefur. Þess- vegna hefir þótt sjálfsagt að miða útreikning raunveralegu vaxtanna við þann tíma. Raunverulegir vextir, ef miðað er við allan láns- timann (30 ár), era um 9%, en það skiptir vitanlega engu máli, ef lánið verður greitt upp árið 1932. Sannleikselskendumir(!) við Morgunblaðið, ritstjórarnir og Magnús Jónsson guðfræðingur, hafa fullyrt hvað eftir annað undanfarna daga, að Tíminn hafi sagt, um leið og skýrt var frá landbúnaðarlántökunni, að ísl. rík- stofnaður var í hans stað, — 4V2 miljón í forgangshlutafé — þar af 3 milj. af enska láninu, sem áður höfðu hvílt á bankan- um og 1 miljón í beinu veltufé. Þetta var vitanlega nauðsynlegt til þess að bankinn gæti annað hlutverki sínu og stutt þann hluta af viðskiftafyrirækjum, sem heil- brigð voru. — Jafnframt þessu ákvað landsstjómin að afla veltu- fjár handa öflugum landbúnaðar- banka og jafnframt til þess að koma í framkvæmd framannefnd- um stórfyrirtækj um, sem íhaldið hafði vanrækt og þoldu nú enga bið lengur. — Lánið er því tekið til þess að koma viðunanda skipulagi á bankamál landsins, sem lágu að miklu leyti í óreiðu eftir íhaldið. Að tilhlutun Framsóknarflokksins hefir Landsbankinn verið efldur, nýr banki stofnaður á rústum Is- landsbanka, og komið á fót öfl- ugum landbúnaðarbanka. Hverjum einasta eyri af hinu nýja lánsfé er því varið til ný- sköpunar og verður arðberandi og varanleg eign þjóðarinnar. íhaldsblöðin telja nú reyndar það fé tapað, sem varið er til Landbúnaðarbankans og til þess að styrkja hina bankana. Byggja þau þessa staðhæfingu á reynslu undanfarinna ára. En þessi reynsla byggist aftur á útláns- aðferð þeirri, sem aðallega er kennd við Eggert Claessen, og

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.