Tíminn - 22.11.1930, Qupperneq 4

Tíminn - 22.11.1930, Qupperneq 4
TÍMINN 240 Jörðin Neðraskarð ásamt hjáleigunni Skarðskoti, í Leirár- og' Melahreppi í Borgarfjarðarsýslu fæst til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum. Jörðin er vel hýst nýbyggt fjós yfir 9 nautgripi fjárhús yfir 150 fjár og heyhlaða sem tekur 8 hundruð hestburði, allt undir einu risi, einnig er hesthús áfast við, sem tekur 12 hesta. Tún er girt ásamt nokkrum hluta engja, sem eru áveitu- engjar og vallendi mjög grasgefið túnið gefur af sér 400 hestburði. Semja ber við undirritaðann eiganda og ábúanda, Leifur Þjóðbjörnsson Neðra-Skarði pr. Akranesi Jörðin Valshamar í Álftaneshreppi í Mýrasýslu fæst til kaups og ábúðar næst- komandi vor. — Semja ber við undirritaðan eiganda og ábúanda jarðarinDar Niels Guðnason Jörð til sölu. Jörðin Litla-Hof III í öræf- um í Hofshreppi er til sölu og fæst til ábúðar í næstkom- andi fardögum. öll hús fylgja kaupunum Raflýst er til l]ósa suðu og upphitunar. Semja ber við eiganda jarðarinnar Finnboga Einarsson Jttrðin Efri-Brúnavellir í Skeiðahreppi í Ámessýslu fæst til kaups og- ábúðar í næstu far- dögum 1931. Jörðin liggur rétt við þjóðveginn, er vel hýst, öll peningshús járnvarin. Flæðiengi út frá túninu. öll áhöfn getur fylgt ef um semur. Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar Þorgeir Árnason. Ritstjóri: Gfsli Guömnndsson. Ásvallagötu 27. Síml 1245. Prentsmiðjan Acta. mála — en þegar á að fara ráð- stafa láninu, ósammála. Ihalds- menn vilja verja þessu láni eins og enska láninu 1921. Framsókn- arflokkurinn vill það hvorki né getur. Vitanlega koma íhaldsblöðin ekki fram grímulaus í baráttunni. Til þess er orðið uppvíst um of mörg hneyksli úr íslandsbanka. I stað þess að ganga hreint til verks er unnið að því öllum árum að telja þjóðinni trú um, að nú- verandi landsstjóm hafi stofnað til svo mikilla skulda, að þær séu ástæða lántökunnar. Allur almenningur í landinu véit, að ástæðan til núverandi lán- töku er, að Landsbankann hefir á síðustu 10 árum tapað 12 milj. og íslandsbanki 21 miljón, en al- menningur heimtar að fá að vita meira. Hann heimtar að fá að vita nöfnin á þeim mönnum, sem gefnar hafa verið eftir þessar 33 milj. — nöfnin á mönnunum, sem valda því, að nú þarf að taka lán. Því vissulega eru það þeir, sem valda því. 1 hinum nýju gjaldþrotalögum er bönkunum gert að skyldu að birta nöfn þeirra manna, er tap- að hafa fé þeirra. í þessu ákvæði felst veik viðleitni þjóðarinnar til þess að láta almenningsálitið skapa heilbrigðara viðskiftalíf. — Erlendis eru nöfn þeirra manna, sem bankamir tapa á, fest upp í kauphöllunum. — En hjer á Is- landi hafa slík nöfn verið ræki- Ég hefi tapað hesti brúnum á lit, 14 vetra. stygg- um, vökrum og viljugum. — Mark á að vera, biti og fjöð- ur framan hægra (getur ver- ið orðið ógi’einilegt). Hver sá er yrði var við hest þennan er vinsamlega biðinn að láta mig vita gegn fullum ómakslaunum. Með virðingu Theodór N. Sigurgeirss. Nönnugötu 5 Reykjavík Sími 951. Sínn 951. Jttrðin Byggðarhorn í Sandvíkurhreppi í Ámessýslu fæst til ábúðar í næstu fardög- um. Semja ber um leigu á jörð- inni við undirritaðan. Jón Gissursson, Byggðarhorni. lega falin. Mennimir, sem bank- arnir hafa tapað stærstu upphæð- unum á, eru „fínustu“, voldug- ustu og jafnvel „ríkustu" mexm í landinu. Þegar landsstjórnin er að taka lán til þess að styrkja og endurreisa bankana, sem þeir hafa eyðilagt, halda þeir út blöðum fyr- ir of fjár til þess að telja lands- mönnum trú um, að nú sé verið að taka lán til þess að sökkva í þær skuldir, sem stjómin hafi stofnað, — og til þess að svala reiði sinni yfir því, að þeir geta ekki gert sér vonir um að fá að eyða þessu láni á sama hátt og hinum fyrri. Annað er það sem sýnist óhjá- kvæmilegt að gera vegna þess, sem fram hefir komið í Islands- tjanka. Það er bersýnilegt, að þeir menn, sem trúað var fyrir fé bankans, hafa í mörgum túfellum lánað féð vinum sínum og flokks- mönnum — enda þótt bersýniiegt væri, að þessir menn skulduðu hundruðum þúsunda meira en þeir áttu og jafnauðsætt væri að þeir gætu aldrei endurgreitt lán- ið. Slík meðferð á fé, sem mönn- um er trúað fyrir, má ekki líð- ast, án þess að komið sé fram á- byrgð á hendur hinum seku. Með því að halda nöfnum brask- ! aranna leyndum og með því að hlífa þeim mönnum við refsingu, sem misnotað hafa aðstöðu sína i| í meðferð á annara fé, væru ís- lenzku þjóðlífi sköpuð hættuleg ' fordæmi. * Hfifum tll: Fóðursalt reynda og“ ágæta tagund. Samband ísl. samvinnufélaga Feröamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 82. Sjálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Ivristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupið HREINS vörur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. H. í. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1325. Reyhjayíb Sími 249 Niðursuðuvörur vorar: Kjfít.....i 1 kg. og 1/2 kg. dÓBUm Kæfa ..... 1 - - 1/2 — - Bayjarabjúgro 1 - - '/2 - Fidkabollar -1 — - 1/2 — I.ax......- 1 - - 1/2 - hijóta almeDningsiof Ef þér hafió ekki reynt vörur þessar, þá gjöriö það nú. Notið innlendar vörur fremuren erlendar, með þvi stuðliö þér aö þvi, að Islendingar verði sjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Bending til skóla utan Reykjavíkur Pantið snarlega glímubelti. Vei’ð frá 4 — 10 kr. Síeipnir Laugaveg 74 Simi 646. Simnefni: Sleipnir Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383. — Laugaveg 8. Bökunardropar Á. V. R. Áfengisverzlun ríkisins e i n hefir heimild til að flytja inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu efnum Engin heildsöluverslun á þess því kost að bjóða yður jafngóða og fullkomna bökunardropa sem Áfengisverzlun ríkisins. IMveoshaiki Islals k.1. Ávaxtið sparifé yðar í Útvegs- banka íslands h.f. Vextir á innlánsbók 4V^% p. a. Vextir gegn 6 mánaða viðtökuskírteini 5% p.a. Vextir eni lagðir við höfuðstólinn tvisvar á ári og þess vegna xaun- verulega hærri en annarsstaðar. • .-x heflr hlotlO einróma lof allra neytenda Fæst í öllum verslun- um og veitingahúsum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.