Tíminn - 14.12.1930, Page 3
TÍMINN
267
ai’ mjög um skýrleik, er hami
vildi láta draga ríkislánið, þar tii
tekið yrði nýtt lán • til endur-
greiðslu „óskapalánsins“. Samn-
ingslega er ekki hægt að endur-
greiða lán M. Guðm. fyr en
haustið 1932. Hvað hefði þá
orðið um bæjarlánið og rafmagn-
ið handa Reykjavík næstu tvö
ár? Nú hefir J. M. lógað flokki
sínum og gengið á hönd íhaldinu,
til þess að sá flokkur geti kom-
izt í meirihlutaaðSitöðu næsia
sumar. Segjum að draumur J. M.
rætist, og að M. Guðm. verði
orðinn fjármálaráðherra haustið
1932 og byrji að „konvertera'*
„óskapaláninu“ frá 1921. Hvaða
skynsamleg ástæða er til að hon-
um tækist nú geisimikið betur en
1921? Myndu nú engir útlendir
og innlendir fjái’brallsmenn, sem
væru fúsir til að taka við 200
þús. kr. úr lófa íhaldsráðherrans ?
Og hver'segir að M. G. og íhald-
ið myndi ekki veðsetja landið í
annað sinn. Ég hefi handa milli
nákvæma skrá yfir öll opinber
lán, sem tekin voru í Englandi
1921. Þar er sagt fullum fetum,
að tollarnir séu trygging fyrir ís-
lenzka láninu. En ekkert annað
land með hvítu fólki fékk á sig
slíkt þrælsband.
Núverandi stjóm hafði enga
ástæðu til að geyma til ókominna
ára að ganga frá lánunum til
hinna miklu umbóta, sem verið er
að gera í landinu. Síst af öllu gat
verið nokkur skynsamleg von um
betra framkvæmdalán, ef svo
tækist til að glæframennirnir frá
1921 yrðu þá komnir til skjal-
anna, eins og þá langar nokkuð
mikið til.
1 alveg nýkomnu hefti af Fi-
nanstidende, sem er eiitt hið
þekktasta fjármálatímarit á
Norðurlöndum, prentar ritstjór-
inn, hr. Thalbitier, upp kafla úr
grein, er ég ritaði í Berl. Tid. í
nóvember, um atvinnulíf og fjár-
nnál Islands, og bætir við að ís-
jlenzka stjómin hafi nú nýtekið
12 miljón kr. lán í Englandi,
með kjörum, sem verði að teljast
mjög hagstæð. Man Jakob Möller
eftir því, að í sumar tók Islend-
ingur í Khöfn, sem skrifar í sama
blaðið, upp klausu eftii’ Mbl., sem
gat varla talizt annað en láns-
traustsspillandi. Höf. þein’ar
greinar afsakaði við mig í haust,
að hann hefði ekki ætlað að gera
landinu skaða, aðeins leiðst til að
trúa Mbl.*). Munu margir líta svo
■) Ég nota tækifærið til að leið-
þeirri, sem olli brottvikningu
kommúnistans úr Menntaskólan-
um, var talað um baimaklúbba 1
skólunum um að æsa æskuna
móti kennurunum, brjóta niður
húsbóndavald þeirra, koma skóla-
nemendum inn í deilur af þessu
tægi.
I sjálfu sér er ekki undarlegt,
þó að hér á landi geti verið
nokkrir tugh’ reynslulausra ung-
linga, og fáeinir skrítnh- smá-
kaupmenn eins og Guðmann og
Aðalbjörn, sem láta sér detta í
hug uppreistir í skólum, að
stöðva gagnlega vegaviðgerð eða
síldarvinnslu. En hitt gegnir í
sjálfu sér furðu, að blöð íhalds-
manna eins og Mbl. og fylgidilkar
þes skuli ganga í bandalag við
þessa tegund af bjánum.
En þetta er ekki ný bóla. Og
hvergi sjást þess gleggri merki
en í Þýzkalandi. Þar hefir hung-
ur og vandræði gert nokkurn
hluta þjóðarinnar hálfsturlaða af
örvæntingu. Þar hafa myndast
tvedr æðisgengnir uppreistar-
flokkar. Annað eru kommúnistar,
hitt era einskonar Mbl.-menn, af
sömu tegund og Karl Túlinius,
Hersir o. s. frv. I Þýzkalandi ber-
ast þessir óaldarflokkar að vísu á
banaspjótum ofan á. En undir
niðri er hin bezta samvinna um
að eyðileggja hið borgaralega
þjóðfélag. Og leiðtogi þýzku
svartliðanna hefir nýlega lýst yf-
I
þarf að vera snotur og sígild, helst svo að hún sé æ því
verðmeiri er lengur líður fram. Þessa kosti hefir bókin
Icelaudic Lyrics. Hún er einhver snotrasta bókin, sem
út hefir komið á Islandi og í henni eru mörg af okkar
ágætustu og sígildu kvæðum — á íslenzku önnur síðan,
en í enskri þýðingu hin — og markaður fyrir hana er
svo víðtækur, en upplag lítið, að hún mun áreiðanlega
stíga í verða er stundir hða fram. Engin tækifæris-
gjöf er betur valin til framandi vina, því með ijóðlistinni
er kyntur einhver allra merkverðasti þáttur í þjóðernis-
legri menningíslendinga að fornu og nýju. Fæst hjá bók-
sölum í Reykjavík og hjá útgefandanum og kostar í
skrautbandi kr. 15.00, í egta rúskinnsbandi 25. kr. —
Þórhallur Bjaruason, Sólvailagötu 31.
Reykjavík. Pósthólf 1001.
á, að dómur hr. Thalbitier um
lánið sé meira virði en fjand-
skaparorð Mbl.-manna um slíkt
mál.
Hvort heldur J. M. að meira
sé að marka viðvíkjanda ríltis-
láninu, þá staðreynd, að kjörin,
sem hann gat fengið upp á ríkis-
ébyrgð, voru miltlu verri en í
London, og að „sjálfstæðislánið",
sem Sig. Eggerz var svo glaður
yfir að flokkur hans útvegaði,
var líka miklu verra, eða óánægju-
raddir hans eða annara íhalds-
manna í Mbl. eða fylgiblöðum
þess. Það hefði verið skemmti-
legra fyrir J. M. að beita greind
sinni fremur til að útvega
Reykjavík þolanleg lán, án ríkis-
ábýrgðar, heldur en til að gagn-
rýna framkvæmdir, sem allir sjá
og vita að eru betri en þær, sem
hann eða samherjar hans gátu
innt af hendi. Frh.
J. J.
----o----
FyiHrspurnír.
I tilefni af hinum mörgu og
stóru gjaldþrotum hjá viðskifta-
mönnum Islandsbanka, sem skýrt
hefir verið frá í blöðunum, dett-
ur mér í hug að spyrja:
1. Var það ekki tekið fram við
bankastjórana, þegar þeir voru
ráðnir, að þeir mættu ekki lána
peninga bankans nema gegn trygg
ing-u í eign eða viðunanlegri á-
byrgð ?
2. Sé svo, hvaðan kom þess-
um sömu bankastjórum þá heim-
i!d til að lána einstökum mönnum
peninga með veði og ábyrgð fyrir
1/3 lánsins, en 2/3 tryggingar-
lausa ? Gamall viðskiftamaður.
í’étta ágizkun þessa blaðs í haust, að
umrædd gx-ein væi’i eftir fyrveranda
hluthafa í Mbl., hi’. Berléme. Hann
ritar ekki lengur í Finanstidende.
ir í ræðu, að hann ætli í banda-
lagi við þýzka og rússneska kom-
múnista að eyðileggja bæði Eng-
land og Frakkland.
I Þýzkalandi standa hinir borg-
aralegu umbótaflokkar og jafnað-
armenn saman móti ofbeldisstefn-
unum til beggja hliða. Framtíð
þýzku þjóðarinnar er að miklu
leyti komin undir því, hvort sú
samvinna getur haldist, eða hvort
rauðklæddir afglapar í nafni ör-
eiganna eða svartklædd fífl í
nafni peningamannanna eiga að
leggja Þýzkaland í rústir.
Hér á landi er hættan af þess-
um öfgaflokkum lítil, en hún er
sarnt tií. Bændastétt landsins er
öll einhuga móti þessum öfgum.
Og verkamannastétt káuptúnanna
er ekki líkleg til að verða fremur
ginningarfífl kommúnista eða
svartliða, heldur en í Danmörku
eða Englandi.
Það er náttúrlega ekki ómögu-
legt að Kai’l Tulinius, Hersir,
Guðmann og Aðalbjörn geti haft
einhverja stráka og' lausingja til
að geta leikið Stalin og Hitler á
litlu taflborði. En hvað sem líður
liðsdrætti þeirra er víst, að
Framsóknarflokurinn er líklegur
til að standa þétt saman bæði í
bráð og lengd á móti því frá-
munalega ábyrgðarleysi sem birt-
ist í orðagjálfii og bollalégging-
um svartliða og kommúnista.
J. J.
Frétflr
A togaranum April, sem hvarf í
ofvið:rinu um næstsíðustu lielgi og
ekkert hefir spurst til, þrátt fyrir
margítrékaða leit, voru 18 manns
innanborðs, skipshöfnin 16 manns og
tveir farþegar. Hvílir nú enginn vafi
á því lengur, hver orðið hafi afdrif
þessara manna. í næsta blaði verða
hirt nöfn þeirra.
Tíöarfarið. Síðustu viku hefir hald-
ist því nær óslitin austanveðrátta
hór á landi. Um síðustu helgi var
allmikill snjór í suðvesturhéruðum
landsins, en á mánudaginn gjörði
SA-hlákublota og sjatnaði talsvert
snjórinn. Síðan hefir oftast verið
frostleysa um allt land, nema helzt
í innsveitum nyrðra, og veður stilt
eftir því sem gjörist um þetta leyti
árs. þó hefir oft vei’ið A-strekkingur
á fiskimiðum út af Vestfjörðum,
þótt logn hafi verið á fjörðum inni.
— þrátt fyrir frostleysurnar hefir
snjóleysing verið svo lítil, að ennþá
er allmikill snjór og krapaelgur
suðvestan lands. Á SA- og A-iandi er
snjólítið. f Honrafirði ez* sagt alautt
og á Kirkjubæjarklaustri aðeins
dílótt jörð. f sumum sveitum norð-
an lands eru jarðbönn að heita má.
í Reykjavík vai’ð hlýjast í þessari
viku 5 st., en kaldast -4- 6 st. Úr-
koma 14 mm.
þorkell Jóhannesson skólastjóri
kom lieim úr utanför á mánudag
síðastl. Hefir liann dvalið erlendis
síðan seint í ágústinánuði.
Hjónaband. f Kvoid verOa gefln
saman í hjónaband ungfrú Jóna Jó-
hannesdóttir frá Laxamýi’i og Árni
Benediktsson frá Hallgilsstöðum á
Langanesi, hæði til heimiiis í Rán-
argötu 7 hér í bænum. Tíminn ósk-
ar brúðhjónunum til hamingju.
Gestir í bænum. Kristinn Guð-
laugsson á Núpi, Jón þói’arinsson í
Ilvammi, Ólafur Eggei-tsson H Króks-
fjarðarnesi.
Pétur Hafstein lögfræðingur var
farþegi á togaranum April hingað
frá Englandi. Hann var fæddur 15.
íióv. 1905, lauk stúdentsprófi við
menntaskólann hér vorið 1925 og
lögfræðiprófi við háskólann vorið
1929. I fyrrávetur var hann kjörinn
í bæjarstjórn ‘Reykjavíkur.
Útvarpstilraunir hafa staðið yfir
þessa viku. Hefir verið vai’pað út á
reglubundnum tíma, eina klukku-
stund á kvöldi, söng, hljóðfæi’a-
slætti, upplestri og fréttum. Hefir
heyrst vel til stöðvarinnar norður í
Gi’ímsey og á Austfjörðum, og hefir
hún þó eigi notað nema lítinn hluta
orkunnar.
Nýja stúdentafélagiö hélt aðalfund
í Iðnó síðastl. mánudagskvöld. Að
lokinni stjórnarlcosningu var rætt
um samkeppnispi’ófið sem nú stend-
ur yfir um pi’ófessorsembættið í sögu
við háskólann. Dómnefndinni hafði
verið boðið á fundinn en mætti eigi.
í tilefni af þvi samþykkti fundur-
inn óánægjuyfirlýsingu til nefndai’-
innar. — • Pálmi Hannesson rektor
var endurkosinn formaður félagsins.
Vinnustöðvunin. Til viðbótar því,
sem skýrt er frá í grein Jóns Ái’na-
sonar fi-amkvæmdastjóra má bæta
við því, að lögreglunni vár i gær
gjört aðvart um, að brotist hefði
vei’ið inn i garnaverkunai’stöðina í
fyrrinótt. Við nánari athugun af
hálfu lögreglunnar kom í ljós, að
ixrotizt hafði verið inn í húsið um
nóttina, hellt úr saltpokum, sem þar
voru inni, og saltinu dreift um gólf-
ið. Ekki höfðu spellvirkjar þeir, sem
innbrotið frömdu, látið við svo búið
sitja, heldur höfðu þeir skrúfað frá
vatnsleiðslum hússins, svo að gólfið
flóði í vatni, og er enn eigi séð,
hvaða tjón kann að hafa hlotizt af.
PHILIPS
Hið marg-eftirspurða 4-lampa rakstraumstæki PHILIPS
2549, er nú komið á markaðinn. Útlit þess er nákvæmlega
það sama og hið heimskunna riðstraumstæki 2511, afkastið
er einnig það sama.
2549 er gert til að tengja við 220 volta rakstraum, og
notar lampana: — B-442, B-442, B-415, B-543—0 og straum-
stillilampann 1904—H.
Verð með lömpum: kr. 530,00.
JARPUR HESTUR
tapaðist úr heimahögum síðastl.
vor. — Einkenni: Meðalstór,
hvít klafaför eiga að vera sjáan-
leg á báðum bógum, mark líkl.
tvístýft a. h. — Ilesturinn er
ættaður úr Landeyjum eða und-
an Eyjafjöllum. — Sá sem kynni
að vita um -hest þennan, er vin-
samlega beðinn að láta undirrit-
aðan vita, eða Theodór Sigur-
geirsson, kaupm. í Rvík, sími
951.
Markús Sigurðsson,
Reykjahlíð í Mosfellssveit.
Sími um Laxnes.
Vinnustððvunin
í garnahreinsunarstöð S. 1. S.
Garnahreinsunarstöð S. I. S. við
Eauðarárstíg hefir starfað í vetur
eins og venja er til. Vinna byrj-
aði þar seint í okt. og samdist
svo við verkakonur þær, sem þar
vinna, að S. I. S. borgaði þeim
ki*. 35.00 um vikuna miðað við 50
tíma vinnu á viku, eða sem svar-
aði 70 aurum á kl.st. frá því
vinna byrjaði í október og þar
til henni yrði lokið, sem líklegt
þótti að verða mundi í marz eða
apríl. Alls voru ráðnar tii vinn-
unnar 34 konur. Einhverjar eru í
verkakvennafélaginu „Framsókn“
og létu þær þess getið við verk-
stjóra S. 1. S„ sem réði þær, að
þær mundu skýra stjóm „Fram-
sóknar“ frá því, með hvaða kjör-
um þær hefðu ráðið sig og var
vitanlega ekkert haft á móti því.
Vinnan byrjaði svo eins og til
stóð í olctóber, og að undanskildu
lauslegu samtali í síma bar ekk-
ert til tíðinda fyr en 9. þ. m. að
tvær konur, frú Jónína Jónatans-
dóttir og frú Þuríður Friðriks-
dóttir sem kváðust vera úr stjóm
/verkakvennafélagsins ,Framsókn‘
komu á skrifstofu S. I. S. og áttu
ital við undirritaðan. Kváðu þær
erindi sitt vera, að fara fram á að
S. I. S. hæltkaði kaup verka-
kvenna í gamastöðinni upp í 80
aura um klukkustund. Eg kvað
nei við þeiii’i kröfu og skýrði
þeim frá, að verkakonurnar væru
ráðnar fyrir ákveðið kaupgjald
þann tíma sem verksmiðjan starf-
aði í vetur, að þær hefðu unnið
ánægðar að þessu og ekki borið
fram neinar óskir um kauphækk-
un. Skýrðu þær J. J. og Þ. F.
mér frá því, að vinna mundi
stöðvuð í garnastöðinni á fimtu-
dagsmorgun. — Á miðvikudags-
kvöld komu svo tvær konur inn
í verksmiðjuna kl. 5þ4 og mæltust
til þess við verkstjórann að hann
skilaði til vei’kakvennanna að
þeirn væri bannað að vinna. Þessu
neitaði hann, en leyfði þeim að
tala við verkakonumar. Þær til-
kynntu svo verkakonunum verk-
bannið. Verkstjórinn sagði verka-
NÝJA RÖKKUR hóf göngu sína 4
þessu 011. Lágmai’ksstærð ritsins er
10 arkir á ári í Eimreiðarbroti, en út
komu á árinu liðlega 11 arkir. Aðal-
efni: Yfirlitsgreinir um helztu heims-
viðburði, æfintýri (þýdd af Stgr.
Thorsteinsson) og sögur, greinir eft-
ir Richard Beck prófessoi’, Sigurgeir
Friðriksson bókavörð, Gunnar Árna-
son búfræðikandidat o. fl. þeir, sem
senda kr. 10.00 fá Nýja Rökkur 1929,
5 árganga gamla Rökkur, Æfintýri
íslendings, Útlagaljóð, Greifann frá
Monte Christo I—II. og í leikslok,
heimsstyrjaldarsögur Axels Thor-
steinson. Peningar fylgi pöntun. Til-
boðið gildir, unz annað verður aug-
lýst. Næsta ár verður nýja Rökkur
16 arkir (Eimreiðarbrot), en verð
helzt óbreytt. Nýja Rökkur flytur
fi’amliald Greifans frá Monte Christo.
Axel Thorsteinson,
Sellandsstíg 20, Reykjavík.
(Heima viðvíkjandi bókasölu 3—5.
Tals. 1558).
konunum að hann mundi koma til
vinnu eins og áður og þær, sem
ildu vinna, skyldu koma til vinnu
sinnar daginn eftir.
Snemma í morgun fór verk-
stjórinn inneftir, og komu verka-
menn þeir, sem í verksmiðjunni
vinna á réttum tíma, en engar
af verkakonum, þó vissi haxm að
nokkrar þeirra ætluðu að koma.
Upplýstist síðar í dag, að setið
var fyrir stúlkunum og þeim snú-
ið aftur. Verkstjórinn fór heim
til sex hinna ráðnu verkakvenna.
Ein var lasin, ein neitaði að fara,
en tvær fóru með verkstjóranum.
Aðrar tvær bjuggu sig til ferðar
og komu rétt á eftir inneftir, en
var snúið aftur inn við stöðina.
Þegar verkstjórinn kom inn að
stöðinni með þær tvær verkakon-
ur, sem með honum voru, var
þar fyrir Héðixm Valdimarsson
og tvær konur. Ætlaði þetta fólk
að varna verkstjóranum ixm-
göngu, en hann komst inn í hús-
ið með verkakonumar og læsti að
sér. Gat þá verkstjóiinn byrjað
að vinna með því fólki, sem í
húsinu var og reyndi eftir föng-
um að bjarga undan skemmdum
því af vörum, sem við varð kom-
ið.
I garnastöðinni er tekið á móti
gærum á haustin fyrir kaupfélög
og aðra viðskiptamexm S. 1. S.
hér í nágrenninu. Rétt eftir há-
degi kom bíll hlaðinn gærum að
dyrum garnastöðvarinnar. Þegar
bílstjórinn ætlaði að fara að losa
gærurnar af bílunum komu menn,
sem safnast höfðu fyrir utan
húsið og bönnuðu honum að losa
bílinn. Verkstjórinn hringdi þá til
mín, og kvaðst ekki ráða við að
taka móti gærunum. Gaf ég hon-
um þá fyrirmæli um að hringja
til lögreglunnar og fóru nokkrir
lögregluþjónar inn eftir og héldu
vörð um bílinn meðan hann var
losaður. Vantaði þá salt til að
verja vörumar, sem þama eru,