Tíminn - 14.12.1930, Síða 4

Tíminn - 14.12.1930, Síða 4
TlMINN KJARNFOÐUR Höfnm til; Maísmjöl Maniokamjðl Fóöurblöndu (öernes) Hænaafóður Samband ísl. samvinnufél IIbiiDIs ' - Hariiðln Höfum fyrirliggjandi ilmvötn og hárvötn frá nokkrum kunnustu firmum. Seljum aðeins verzlunum, rökurum og hárgreiðslustofum. Áfengisverzlun ríkisins. SNARA SHÍ8RLÍK1 ZEdsixipfélagsst j órsLO? I Munið eftir því að haldbest og smjöri líkast er „Smára“ - smjörlíki Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlikiséerðin, Reykjavík. Höfum til: Fóðurblöndu B Maísmjöl Maniokamjöl Hænsnafóður og Fóðursalt. Samband ísl. samvinnufélaga gærur o. fl„ skemmdum, og vóru sendir inn eftir tveir bílar og voru báðir losaðir að viðstaddri lögreglunni og gekk það allvel með fyrri bílinn, en lenti í tals- verðu harki, milli upphlaups- manna, sem safnast höfðu að húsinu, og lögreglunnar, meðan verið var að losa seinni bílinn. Upphlaupsmennimir leituðu mjög á að komast inn í húsið og vildu hafa á brott með sér konur þær tvær er þar unnu. Tókst fáum möxmum að komast inn um dym- ar, en aðrir brutu glugga og fóru þar inn. Vom konurnar teknar úr höndum þeirra og höfðust þær við á skrifstofuherbergi stöðvar- innar meðan verið var að ná í lögreglubíl, sem flutti verkafólkið heim um kvöldið. Þetta er í stuttu máli rétt frá- sögn um atburði þá, sem gerðust í dag. Verða ekki dregnar marg- ar ályktanir af þessu einstaka of- beldi að þessu sinni, en að lokum rifjað upp í örfáum orðum það, sem skeð hefir: Fyrst er reynt itál að fá vérka- fólkið til að svíkja gerða samn- ?nga. Þegar það tekst ekki eins og til er ætlast, er verkafólki, sem ráðið er til vinnu í stöðinni, aftrað með oíbeldi frá að komast til vinnu sinnar og það eins, þó það sé ekki í neinu verkamanna- félagi. Þegar upphlaupsmennimir sjá að þeir geta ekki aftrað því, að það fólk vinni, sem komið er inn í húsið, brjóta þeir glugga, gera húsbrot, osr ráðast að verka- fólkinu á þann hátt. Það er ef til vill allra undar- legast við þetta uppþot, að for- maður Dagsbrúnar, Héðinn Valdi- marsson, og formaður „Fram- sóknar“, frú Jónína Jónatans- dóttir, sem bæði vissu um það strax í haust, þegar vinna byrjaði, með hvaða kjömm verkakonurnar voru ráðnar, skyldu þá ekki annaðhvort leita samninga, eða stöðva vinnuna með ofbeldi. Hversvegna var beð- ið? 11. des. 1930. Jón Árnason. Ferðamenn, sem lcoma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 32. Sjálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð •rlandri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvoíta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupið H R EIN S vörur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. H. £. .Hreínn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1825. Biðjið um A S(/ó Reyhjavíb Síini 249 Niðursuðuvörur vorar: h'jfil.....II kg. og ]h kg. (lósum K»fn .... - 1 — - 1/2 — tíayjarabjftgu 1 - - lh - Fl*k#bo!lur - 1 - - */i — Lux.......- 1 - - Ih - hljótn ftlmenuing'ftlof F.f þór hafib ekkl reynt vftrur þessar, þá gjörið það nú. Notið innlendar vömv freinur en erlendar, uieð þvl stuðlið þér að þvi, að íslendingar verðl sjálfum sér nógir. Pantanfr afgreiddar fljótt og vel hvert á Jand sem pr. Afgreiðsla Tímans er í Lækjargötu 6A. Sími 2353. Opin alla virka daga kl. 9—6. Ritstjóri blaðsins venjulega til viðtals á sama stað kl. 1—3 e. h. virka daga. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. Bökunardropar Á. V. R. Áfengisverzlun ríkisins e i n hefir heimild til að flytja inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu efnum Engin heildsöluverslun á þess því kost að bjóða yður jafngóða og fullkomna bökunardropa sem Áfengisverzlun i'íkisins. Þetta em einkennismiðamir: riTRONDROPA? Tryggið aðeins hjá islensku fjelagl. Pósthólf: 718 Símnefni: Incurance B R U N ÁT RYGGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRY GGIN GAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 642 Framkvæmdastjóri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík llliieiislmikl Islands li.l. Ávaxtið sparifé yðar í t)tveg»- banka Islands h.f. Vextir á innlánsbók 4V&% p. a. Vextir gegn 6 mánaða viðtökuskírteini 5% p.a. Vextir eru lagðir við höfuðstólinn tvisvar á ári og þess vegna xaun- verulega hærri en annarsstaðar. ðslenzka ölið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.