Tíminn - 20.12.1930, Qupperneq 1

Tíminn - 20.12.1930, Qupperneq 1
©íaíbferi og afgrei&slumaöur Címans er Hannreig p o r s t ei nsöóttir, Íœfjaríjöíu 6 a. Keyfjaoif. *£ju- .Afgteiösía Cintans er í €œfjargötu 6 a. (Ðpiu öaglega fl. 9—6 Sitni 2353 XIT. ár. Reykjavík, 20. desember 1930. 72. blað. Frá Búnaðarbankanum Stofnua yeðdeildar. — Yaxtalækkun. Stofnun útibús á Akureyri. Þann 1. júlí s. 1., þegar Bún- aðarbankinn tók til starfa í hin- um nýju húsakynnum sínum í Amarhváli, voru þrjár deildir bankans starfandi: Ræktunar- sjóður, Byggingar- og landnáms- sjóður og Sparisjóðs- og rekstr- arlánadeild. Samkvæmt ráðstöfun ríkis- stjómarinnar og í samráði við framkvæmdarstjóm bankans, er stofnun veðdeildar nú ákveðin, og tók veðdeildin til starfa mánu- daginn 16. þ. m. Rekstursfé sitt fær veðdeildin, samkv. Búnaðarbankalögunum frá 1929, sumpart með beinu fram- lagi úr ríkissjóði og sumpart með sölu vaxtabréfa. Ákveðið er, að ríkissjóður kaupi nú fjrrst um sinn vaxtabréf af deildinni og verður nokkmm hluta nýja láns- ins varið til þeirra kaupa. Bréfin verða keypt affallalaust en vextir eru 6% á ári. Láns- tími allt að 40 árum. Til samanburðar má geta þess, að sölugengi veðdeildarbréfa Landsbankans er 87^ og vextir 5%. Raunverulegir (effektivir) vextir af lánum úr veðdeild Landsb. eru þá 6,10%, ef lóns- tíminn er 40 ár og því hærri sem hann styttist meir. Vextirnir í hinni nýju veðdeild Búnaðar- bankans eru þannig nokkra lægri en í Landsbankanum. Sama dag, sem veðdeildin var stofnuð, voru vextir í Sparisjóðs- og rekstrarlánadeild bankans lækkaðir úr 7Va% niður í 7%. Almennir viðskiptavextir Búnað- arbankans eru þannig nú lægri en í Ivandsbankanum og 1% lægri en í Útvegsbankanum. i Sama dag (16. þ. m.) var opn- I að útibú Búnaðarbankans á Ak- ureyri. Forstjóri útibúsins er Bemharð Stefánsson alþm. en gæzlustjóri Brynleifur Tobíasson kennari. Útibúið annast fyrst um sinn almenn bankaviðskipti fyrir landbúnaðinn norðanlands og auk þess innheimtu fyrir deildir bankans hér. Um það leyti, sem skýrt var frá lántökunni hér í blaðinu, var að því vikið, að þess myndi al- mennt vænst, að árangur hinna hagkvæmu lánskjara myndi verða sá, að lánskjör í Búnaðar- bankanum yrðu nokkru lægri en í öðrum lánsstofnunum. Sú von hefir nú ræzt, og mun þeim tíð- indum áreiöanlega verða almennt fagnað af bændum landsins. Htkvæðalllsuoíi í Hiífsda Dómur hæstaréttar. Mánudagixm 16. þ. m. kvað hæstiréttur loksins upp dóm í hinu nafntogaða Hnífsdalsmáli. Mál þetta er nú búið að vera fyrir dómstólunum nokkuð á fjórða ár. Féll undirréttardóm- urinn 8. marz 1929, og drógst hann svo lengi vegna þess að rannsóknin var óvenjulega flók- in og umfangsmikil og var auk þess beðið eftir umsögn erlendra rithandarfræðinga um hina föls- uðu atkvæðaseðia. Til hæstarétt- ar kom málið 30. marz 1929 og hefir rétturinn þannig haft það til yfirvegunar rúml. 20Vk mán- uð. Málavextir vora þeir, eins og kunnugt er, að þrír íhaldsmenn í ísafjarðarsýslu vora kærðir fyrir að hafa falsað atkvæða- seðla, frambjóðanda íhaldsflokks- ins í hag. Þessir þrír menn vora Hálfdán Hálfdánarson hrepp- stjóri í Hnífsdal, skrifari hans, Eggert Halldórsson og Hannes Halldórsson á Isafirði. Hæsti- réttur dæmdi tvo þá fymefndu til fangelsisvistar en sýknaði hinn þriðja með þeim forsend- um, sem birtar eru hér á eftir. Dómur hæstaréttar er svo- hljóðandi: „Ákærði, Hannes Halldórsson, á sýkn að vera af ákæru réttvís- innar og valdstjómarinnar í máli þessu. Ákærðu, Hálfdán Hálfdánarson og Eggert HaUdórsson, sæti fangelsi við venjulegt fangavið- urværi, hixm fymefndi í sex mánuði og hinn síðamefndi í þrjá mánuði. Málflutningslaun Magnúsar Guðmundssonar, skipaðs verj- anda Hamiesar HaUdórssonar, í liéraði og hæstarétti, samtals 375 kr. greiðist vu' ríkissjóði. Á- kærði, Hálfdán Hálfdánarson, greiði varðhaldskostnað sinn og laun verjanda síns, Lárasar Jó- liannessonar, 40 kr. fyrir vöm í liéraði og 500 kr. fyrir vörn hans í hæstarétti. Ákærði, Eggert Halldórsson, greiði varðhalds- kostnað sinn og laun verjanda síns í héraði, Páls Jónssonar, 150 kr. og laun verjanda síns í hæstai'étti, Sveinbjöms Jónsson- ar, 500 kr. Allan annan lögmæt- an kostnað sakarinnar í héraði og hæstarétti, þar með talin laun sækjanda í hæstarétti, Stefáns Jóh. Stefánssonar, 600 kr., greiði ákærðu Hálfdán og Eggert in solidum að helmingi, en hinn helmingurinn greiðist úr ríkis- sjóði.*) Ákvæði undirréttardómsins um sekt fyrir ósæmilegan rithátt staðfestist.**) *) Ríkissjóður greiðir hluta af málskostnaðinum vegna þess, að liæstiréttur leit svo á, að nokkuð af honum væri viðkomandi öðrum mál- um, sem rannsökuð höfðu verið samhliða Hnífsdalsmálinu. **) Málafærslumaður sá, er sekt- ina hlaut fyrir ósæmilegan mála- flutning, er Lárus Jóhannesson, verjandi Hálfdánar Hálfdánarsonar. Hafði hann í vöm sinni farið ýms- um ósæmilegum orðum um rann- sóknardómarann og starf hans. Ritst j. Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum.“ Upptök málsins. Tíminn hefir raunar áður — þegar í árslok 1927 — skýrt frá upptökum Hnífsdalsmálsíns. En með því að langur tími er liðinn síðan sú frásögn birtint, þykir rétt að taka hana upp á ný, eft- ir forsendum hæstaréttardóms- ins. En þar er hún á þessa leið: „Hinir ákærðu, Hálfdán Hálf- dánarson, sem var hreppstjóri Eyrarhrepps í Norður-ísafjarð- arsýslu og formaður undirkjör- stjórnar hreppsins við alþingis- kosningarnar, og ritari hans Eggert Halldórsson, eru í máli þessu sakaðir um að vera valdir að fölsun ellefu kjörseðla til al- þingiskosninga. Meðal þein-a era atkvæðaseðlar þriggja kjósenda í Eyrarhreppi, Kristins Pétursson- ar, Sumarliða Hjálmarssonar og Ifalldórs Kristjánssonar. Er það upplýst, að þ. 4. júlí 1927, að kvöldi dags, komu þeir samtímis á heimili Hálfdánar til þess að greiða þar atkvæði til alþingis, þar sem þeir bjuggust við að vera ekhi heima á kjördegi, er ákveðinn var 9. s. m. Fór kosn- ingin fram svo sem lög mæla fyrir þannig, að Hálfdán afhenti þeim kjörgögn, kjörseðil ásamt blágráu umslagi, og fór hver þeirra um sig með kjörgagn sitt í annað herbergi, ritaði þai' í trim'úmf—á aihv tcðaöcÖlUiin naíix þess frambjóðanda, er hann kaus, lét seðlinn í umslagið, lok- aði því og afhenti Hálfdáni það annaðhvort á skrifstofu hans eða á ganginum fyrir framan hana og undirritaði á skrifstof- unni fylgibréfið, er Eggert hafði útfyllt meðan hann var að kjósa, og var síðan fylgibréfið ásamt umslaginu með atkvæðaseðlinum látið í annað stæn-a kosningaum- slag, er Eggert skrifaði utan á og lokaði síðan Hálfdán eða Egg- ert því. Æsktu allir þrír kjós- endur þess, að Hálfdán geymdi umslagið til kosningardags og lét hann þau að þeim ásjáandi niður í skúffu, lokaði henni með lykli, er hann stakk í vasa sinn og lét svo ummælt, að þar skyldu atkvæðin geymast þar til á kjördegi. Að nýafstaðinni þessari kosn- ingu kom fjórði kjósandinn, Sig- urður Guðmundur Sigurðsson, og kaus þar með sama hætti. Hefir hann frá fyrstu borið það og eigi hvikað frá því, að hann hafi af- hent Hálfdáni umslagið með at- kvæðiseðlinum á ganginum fyrir framan skrifstofuna og að Hálf- dán hafi tekið þar við því, geng- ið á undan sér inn á skrifstofuna, lagt það innarlega á skrifborðið, er Eggert sat við og var að út- fylla fylgibréfið. Hálfdán hefir hinsvegar staðhæft, að hann hafi afhent sér kjörseðilsumslagið inni á skrifstofunni. Undirsskrifaði Sigurður Guðmundur þar fylgi- bréfið, og var það ásamt kjör- seðilsumslagi, er kjósandinn hélt vera sitt, sett í stærra umslagið, því lokað og tók Sigurður Guð- mundur þegar við því og hafði það heim með sér. Er þeir Kristinn Pétursson, Sumarliði Hjálmarsson og HaJl- dór Kristjánsson höfðu greitt at- kvæði sín, sem fer segir, gengu þeir allir samtímis út frá Hálf- dáni og heim til sín. En á leiðinni þangað var þeim sagt, að óvar- legt væri að skilja atlcvæðin eftir í vörzlum Hálfdánar. Varð það til þess, að þeir Kristinn og Sum- arliði fóru, að liðnum hérumbil þremur stundarfjórðungum frá i’ví atkvæðagreiðslan fór fram, aftur heim til Háifdánar og kröfðust þess, að liann afhenti þeim atkvæðin, einnig atkvæði Halldórs Kristjánssonar, er hann gjörði viðstöðulaust, og fóra þeir með öll þrjú atkvæðin heim til sín. Er þangað kom opnuðu þeir atkvæðaumslög sín í viðui’vist þriðja manns og ltom þá í ljós, að á báðum atkvæðaseðlunum var nafn Jóns A. Jónssonar, fram- bjóðanda íhaldsflokksins, en báðir fullyrða þeir, að þeir hafi kosið Finn Jónsson, frambjóðanda al- þýðuflokksins. Kristinn Péturs- son geymdi öll þrjú kjörgögnin undir kodda sínum um nóttina og snemma næsta norguns fóru þeir öumarliði ásamt Halldóri Krist- jánssyni inn til Isafjarðar og þangað kom einnig Sigurður Guð- mundur Sigurðsson samdægurs með sín kjörplögg. Voru atkvæða- umslög hinna tveggja síðast- nefndu kjósenda opnuð þar hvort um sig í votta viðurvist 0g reynd- ist nafn Jóns A. Jónssonar einnig að vera á báðum seðlunum í stað nafns Finns Jónssonar, er þeir segjast báðir hafa kosið“ Hálfdán og Eggert sakfelldir. KOK liæstarettar fyiii saKreil- ingu Hálfdánar Hálfdánarsonar og Eggerts Halldórssonar era svo- hljóðandi: „Hinir ákærðu, Hálfdán Hálf- dánarson og Eggert Halldórsson, hafa afdráttarlaust neitað því, að þeir hafi falsað atkvæðaseðla þessa eða eigi nokkurn þátt í því. En að því athuguðu, að telja vei’ður sannað með prófunum, að skipt hafi verið um seðlana eða þeir falsaðir meðan þeir vora í vörzlum Ilálfdánar, að engum öðrum en þeim tveimur er til að dreifa um fölsun þeirra, að fram- burður Hálfdánar er í öðrum at- riðum málsins grunsamur, sér- staklega um það, hverjir aðrir kjósendur hafi skOið eftir kjör- gögn sín í vörzlum hans, og loks, að rithöndin á einum seðlanna (X I) svipar til rithandar Hálf- dánar, og rithöndin á hinum þi-emur seðlunum (X2, X3 og X4) hefir svip af rithönd Egg- erts, þá þykir mega telja það sannað, að Hálfdán liafi falsað atkvæðaseðil Sigurðar Guðmund- ar Sigurðssonar og Eggert hina þrjá atkvæðaseðlana og þá jafn- framt, að Hálfdán liafi verið í vit- orði með Eggert um fölsunina“ Sýknun Hannesar Halldórssonar. Um kæruna á hendur Hannesi Halldórssyni og sýlmun hans seg- ir svo í forsendum hæstaréttar: „Ákærði, Hannes HaJldórsson, er sakaður um það, að hafa falsað atkvæðaseðla tveggja kjósenda úr Strandasýslu, Þórarins Ola- sonar og Skarphéðins Njálssonar, og er þessu viðvíkjanda uppJýst það, er hér segir. Að morgni sunnudaginn 19. júní 1927 komu nefndir kjósend- ur á heimili Björns Magnússonar á Isafirði, er var annar frambjóð andinn í Strandasýslu, og er hann þóttist verða þess áskynja, að hann mundi geta átt von á at- kvæðum þeirra, bað hann ákærða Hannes Halldórsson, að koma því til leiðar, að þeir fengju þá þegar að greiða atkvæði á skrifstofu bæjarfógetans, svo að atkvæðin yrðu send norður í Strandasýslu með siripi, er var ferðbúið þang- að og Björn ætlaði með. Fékk Hannes þá fulltrúa bæjarfógetans og skrifara hans til að opna skrifstofuna og fóru nefndir kjósendur þangað ásamt Hannesi og öðrum manni. Greiddu þeir síðan atkvæðin á ski'ifstofu bæj- arfógetans svo sem lög mæla fyr- ir, afhentu fulltrúanum atkvæða- seðlana í lokuðum umslögum, undirrituðu fyigibréfin og settu þau ásamt atkvæðaseðlunum í stærri umslögin, er fulltrúixm lok- aði og afhenti þeim, en Haxmes skrifaði utan á stærri umslögin og undir fylgibi’éfið sem vottur. Er það upplýst, að skipið, sem atkvæðin áttu að fara með, liafði blásið í annað siim til brottfarar um það leyti sem atkvæðagreiðsl- unni var lokið. Eftir ósk annars eða beggja kjósendanna tók Hannes við kjörgögnunum til þess að koma þeim norður og skýrir hann svo frá, aðv Jiann hafi gengið rakleitt frá skrifstof- unni að húsi Bjöms Magnússon- ar, hitt hann þar við bifreið og fai’ið upp í hana og eldð með honum áleiðis til skipsins og af- hent honum kjöi'gögnin í bifreið- inni. En Bjöm tók kjörgögnin með sér norður og segir eigi ann- aö ar þehu en að pau voru opnuð af kjörstjórn á kjöi’degi og at- kvæðaseðlamir látnir saman við aðra atkvæðaseðla. I prófun málsins er ekkert upplýst um það, að Hannes hafi haft eða getað haft kjörgögn í vörzlum sínum og eigi er heldur upplýst um önnur atvik, er bendi til þess, að hann hafi haft önnur afskipti af kosningu nefndra kjóenda en nú hefir verið sagt. Að vísu sýna rithandarsýnishom þeirra Þórar- ins Ólasonar og Skarphéðins Njálssonar, að þeii’ hafa ekki sjálfir ritað nöfnin á atkvæða- seðla þá, sem lagðir hafa verið fyrh’ hæstarétt (X 12 og X 13) og eignaðir hafa verið þeim. En þar sem atkvæðaseðlarnir voru teknh' úr umslögunum og þeim blandað. saman við aðx*a seðla, þá er það eigi sannað, að þessir tveir seðlai’, er teknir vora úr kjörseðlabunkanum, séu hinir sömu og þeir, er komu úr kjör- gagnaumslögunum fx’á bæjai’fó- getaskrifstofunni á Isafirði, því sönnun fyrir þessu getur það eigi talizt, að Þórarinn og Skarphéð- inn þekktu eigi rithendur sínar á öðrurn seðlum í bunkanum og af rithöndinni á seðlunum verð- ur sú sönnun eigi leidd. Það brestur því alla sönnun fyrir því, að Hannes Halldórsson hafi fals- að atkvæðaseðla þessa og verð- ur því að sýkna hann af ákæra réttvísinnar og valdstjómarinnar í máii þessu“ Málalokin Með dómi hæstaréttar er Jokið einum ljótasta þættinum, sem gjöi’st hefir í sögu íslenzks stjórnarfars og íslenzkir menn hafa verið við riðnir. Aldi’ei fyr hefir verið lagst svo lágt í íslenzkum stjómmálum, að fremja atkvæðafölsun tii fram- dráttar flokki eða stjómmála- stefnu í landinu. Atkvæðasvikin á Vestfjörðum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.