Tíminn - 14.03.1931, Qupperneq 4

Tíminn - 14.03.1931, Qupperneq 4
—■fahtlilíiili TlMINN Bmilnimlii höfum við ávalt fyrirliggjandi í mjög fjölbreyttu úrvali, svo sem: TIMBUB, allar tegundir, til húsa og verkstæðis- smíða. — CEMENT. — ÞAKJÁRN. — ÞAKPAPPA. — KALK. — STEYPUJARN. — MÓTAVÍR. - GÓLP- OG VEGGFLÍSAR. — INNVEGGJAPAPPA. — STRIGA. — KORK. — GÓLPPAPPA. — LINOLEUM. ELDFÆRI Hinar margviðurkenndu hvít-emaileruðu „KAEPPT“- eldavélar. — Svartir ofnar og elduvélar í miklu úr- vali. — Þvottapottar. — Miðstöðvar-eldavélar. Ný tegund, sérstaklega hentug fyrir litlar miðstöðvar. Efni til hitalagninga og hreinlætistæki. Beztu tegundir af miðstöðvar-kötlum og ofnum. All- ar tegundir pípna og tengistykkja, bæði svart og galvaniserað. — Baðker. — Handlaugar. — Vatns- salerni. — Blöndunaráhöld. — Eldhúsþvottaskálar. » M A S O N I T «, handhægt og ódýrt efni til innanþiljunar, bæði í stein- og timburhús. Ollum fyrirspurnum srarað greiðlega. Pantanir afgreiddar um alt land. Kanpfél. Eyflrðinga Byggingavörudeild Aku r ey ri. Húsmæður! Biðjið um kaffið frá Nýju Kaffíbrenslunni sem er orðið alþekt fyrir gæði um land alt. Þessi mynd er á hverjum pakka, og ev trygging þess að þér fáið gott kaffi. Pæst Í lu og */2 kilo pökkum. kilo Kaupmenn og Kaupfélðg! Þór sem hafið ekki haft okkar brenda og malaða ksffi, ættuð að semja við okkur, og gjöra hagkvæm og góð viðskifti flfin iimiifnsLin mm Sími -2313 Aðalstræti 11 B. Pósthólf 962 DEERING rakstrarvélarnar at nýjustu gerð, sem vér fluttum inn síðastl. sumar, eru tvímælalaust langbeztu rakstrarvélarnar, sem völ er á. Tvær mismunandi stærðir, 6lU fets og 8 feta. s Athugiö þessar rakstrarvélar, gerö þeirra og gædi. Samband isl. samviimufél. Alþingi Frv. 00 þál.tilL Frv. um sveitafljöld. Flm. Halldór Stefánsson. Samið af minnihl. milli- þinganefndar í skatta- og tollamál- um(H. Stef.). Aðalatriði frv. eru þessi: í stað þeirra tekna, sem sveita- og hæjarfélög nú afla sér með niður- jöínun útsvara „eftir efnum og á- staðum" komi: 1. Tekju- og eignaskattur, eftir sömu reglum og tekju- og eigna- skattur til ríkissjóðs, en tvöfallt hærri. 2. Fasteignaskattur, jafnhár og eftir sömu reglum og fasteignaskatt- ur til ríkissjóös. 3. Vegagjald, 6 kr. hver verkfær karlmaður og 3 kr. liver verkfær kvenmaður, þeir, sem engan hafa að framfœra. 4. Aukagjöld (vatnsskattur, sorp- og sóthreinsunargjald, brunavarna- gjald, fjallskilagjald, refaveiðagjald). Hrökkvi þessar tekjur ekki fyrir útgjöldum sveitar- eða bæjarfélags rná ákveða til viðbótar; 1. Tekjugjald, allt að 1% af brúttó- tekjum umfram 800 kr. fyrir hvem mann, er gjaldandi hefir að fram- færa. 2. Eignargjald, allt að 1% af nettó eignum umfram 800 kr. fyrir hvem mann, er gjaldandi hefir að fram- færa. Reyniflt þessar viðbótartekjur ekki nægilegar, skal jafna niður þvi sem á vantar, „eftir efnum og ástæðum". Frv. um verzlunamám ofl atvinnu- réttlndl verzlunarmanna. Flm. þing- menn Reykvíkinga. Frv. nm JöfnunarsJóð rikisins. Flm. Jafnaðarmenn í neðri deild. pegar árstekjur ríkisins íara fram úr 9Va milj. kr., skal, samkv. frv. leggja ákveðinn hundraðshluta af því, sem fram yfir er, í svonefndan jöfnunarsjóð, en úr honum skal verja fé til „verklegra framkvæmda fyrir rikissjóð, þegar atvinnubrestur er hjá verkalýð landsins og afturkipp- ur í framkvæmdum atvinnurekenda11. Af íyrstu miljón króna eða minna, sem tekjumar fara fram úr 9y2 milj., skal greiða í jöfnunarsjóð 15%, af næstu 2 milj. 25% en eítir það 35%. « Frv. um stæUoui tðosaflimwxm- dæmis Rvíkur. Flm. þingmenn Reyk- víkinga. Landið sem hér er um að ræða, eru þormóðsstaðir, Skildinga- nes og verzlunarlóðirnar við Skerja- fjörð, og var frv. flutt á Alþingi 1930, og áður í svipaðri mynd. Frv. um sjóveitu í Vestmannaeyj- um. Flm. Jóh. Jósefsson. Frv. er um að veita bæjarstjórn Vestmannaeyja einkarétt til þess að koma upp sjó- veitu til fiskþvottar i Vestmanna- eyjum. Frv. til myntlaga, flutt af ríkis- stjórninni, samhljóða frv. um þetta efni, sem flutt var á þingimum 1929 og 1930. Frv. fylgir álit frá prófessor Gustav Cassel i Stokkhólmi, þar sem hann ræður eindregið til að festa ísl. krónuna í núverandi gengi, en var- ar við að hafa tvennskonar gjald- eyri í umíerð. Álit þetta fylgdi frv. einnig í íyrra og var hluti af því þá birtur hér i blaðinu. Frv. um úrskurðarvald sáttanefnda Flm. Pétur Magnússon. Samkv. því á að færa þá skuldarupphæð, sem sáttauefndir mega úrskurða um, úr 50 kr. upp í 500 kr. Frv. um br. á 11. gr. hainarlaga fyrir Vestmannaeyjar. Flm. Jóh Jós- efsson. Frv. u mbreyting á fátækralögun- um. Flm. Guðrún Lárusdóttir. Sam- kv. því má ekki flytja fólk, sem er 65 ára eða eldra fátækraflutningi án þess að það sjálft samþykki. Frv. um viðauka við og br. á Iðg- um 1926 um raforkuvirki. Flm. Har- aldur Guðmundsson. Frv. um br. á 1. um þingsköp Al- þiugis. Flm. Magnús Jónsson. Frv. er um að fjölga fastanefndum þings- ins urn eina í hvorri deild, bæta við iðnaðarnelud. Frv. um opinbera vinnu, Flm. Jafnaðarmenn í neðri deild. Frv. er um takmörkun vinnutíma og kaup- greiðslur fyrir opinbera vinnu, og er skylt samkv. frv. að greiða hana samkv. taxta verkalýðsfélags á við- komanda stað. Með opinberri vinnu er átt við það, sem að öllu eða nokkru leyti er unnið íyrir opínbert fé. Frv. um innheimtu. útsvara I Rvík. Flm.: pingmenn Reykvíkinga. Sömu þingmenn flvtja frv. um br. á 1. 1926, um útsvör á þá leið að leggja megl útsvar á „fasteignir eða mannvirki" utanbæjar- eða utansveitarmanna, en þ*ð *r nú talið óheímilt samkv. Kirkjusjóðsjfirðin Dalbær í Gaulverjabæjarhreppi er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Jörð- in hefir slétt tún, um 80 hesta; miklar útheysslægjur, flóaáveitu, og liggur vel við samgöngum. Semja ber við undirritaðan um- ráðamann jarðarinnar. Gaulverjabæ 20. febrúar 1931 Dagur Brynjúlfsson. Reykjarík Sími 249 Niðursuðuvðrur vorar: KJöt i 1 kg. og lk kg. dósum Kæfa .... - 1 - - i/z — - BayjErabjógn 1 - - - FigkaboUur - 1 - - 1/2 — Lax -1 - - 1 /» - hljóta alœenniagglof Ef þér hafiö ekki reynt rörar þessar, þá gjörið þaö nú. Notið innlendar vörnr fremuren erlendar, meö þvi gtuðliö þér aö þvi, að íilendingar verði ijálfum sér nógrir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. dómi hæstaréttar, nema að því er lóðum viðkemur. Frv. um br. á 1. 1885, um fjáraám án undanfarins dóms eða sátta. Flm.: Jón A. Jónsson. Frv. um br. á 1. 1927 um iðju og iðnað. Flm,; Magnús Jónsson og Ás- geir Ásgeirsson, Frv. um stofnun vélstjóraskóla á Akureyri. Fim.: Erlingur Friðjóns- son. Frv. um kirkjuráð. Flutt af inennta- málanefnd í neðri deild, en samið af kirkjumálanefnd. í kirkjuráði sitji biskup landsins og 4 guðfræðingar, kosnir af sóknarprestum þjóðkirkj- unnar og kennurum guðfræðideildar. Frv. um br. á 1. 1922, um atvinnu við siglingar. Fim.: Sigurjón Á. Ól- afsson. Frv. um br. á I. 1903, um verzlun- arskrár, firmu og prókúruumboð. Fim.: pingmenn Reykv’ikinga. Frv. um br. á 1. 1928, um sundhöli í Rvík. Fim.: þingmenn Reykvíkinga. Vilja þeir hækka framlag ríkissjóðs úr 100 þús. upp í 250 þús. kr. Frv. um br. á 1. 1922, um íiskimat, ílutt af rikisstjórninni. Frv. þetta fer fram á staðfestingu bráðabirgðalaga, sem gefin voru út 21. sept. s. 1., þar sem ékveðið er, að fiskur, sem flutt- ur er til Miðjarðarhafslandanna, skuli „bundinn í hagga og í hæfileg- um umbúðum, að dómi matsmanna". En ástæðan til bráðabirgðalaganna var sú, að byrjað haíði verið að fiytja saltfisk lausan í skipum til vSpánar, en talið „að Spánarmarkað- inum stafi hætta af þessari flutnings- aðferð". Frv. um br. á 1. 1930, um stolmm flugmálasjóðs íslands. Flm.: Jón A. Jónsson og Pétur Ottesen. Fer frv. fram á, að lækka síldargjaldið til flugmálasjóðs um helming. Frv. um læknishéraðasjóði. Flm.: Haraldur Guðmundsson. Till. til þál. um sölu viðtækja. Flm.: Haraldur Guðmundsson. Till. hljóðar svo: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjómina að hlutast til um það við stjóm Viðtækjaverzlunar ríkisins, að viðtækin fáist framvegis keypt gegn greiðslu á sem mestum hluta andvirðisins með ákveðnum mánaðarafborgunum". Jón A. Jónsson og Pétur Ottesen flytja till. um greiðslu á 3 árum bg lækkun afnotagjalds um 10 kr. á ári. Frv. um styrk til handa islenzkum stúdentum við erlenda háskóla. Flm.: Haraldur Guðmundsson. Samkv. því má veita 7 nýja styrki árlega til stúdenta við erlenda háskóla, allt að 1200 kr. á ári, og haldist styrkurinn í 5 ár. Frv. er flutt að tilmælum Fé- lags ísl. stúdenta í Khöfn. Frv. um nýbýli. Flm.: Jörundur Brynjólfsson. Frv. um erfðaleigulöud í kaupstöð- um, kauptúnum og þorpum. Flm.: Jörundur Brynjólfsson og Bernharð Stefánsson. Frv. um sauðfjármörk. Flm.. Jör- undur Brynjólfsson og Bernharð Stefánsson, pessara þriggja síðastnefndra frv. verður nánar getið siðar í sérstakri grein um landbúnaðarírumvörpin, sem fyrir þinginu liggja. Frv. um heimild fyrir ríkisstjóra- ina til að styðja að útflutningi á nýjum íiski. Flm.: Haraldur Guð- mundsson. Skal stjóminni, samkv. frv., „heimilt að kaupa eða leigja skip til þess að koma á og halda uppi reglubundnum hraðferðum til útlanda með kældan eða ísvarinn fisk, þar sem sjómenn og útvegs- menn hafa með sér félagsskap með samvinnusniði um útflutning og sölu á slíkum fiski". Fé til þess má taka að láni. Skipaútgjörð ríkisins annist framkvæmdastjórn skipanna. — í greinargjörð frv. segir svo: „Saltfiskverð er nú svo lágt, að til fullrar tvísýnu horfir um afkomu fiskveiða og sjávarútvegs, ef eigi er undinn að því bráður bugur, að koma útgerðinni í hagfelldara og skipulegra horf og gera aflann verð- meiri en nú er. Fullverkaður stór- fiskur hefir verið seldur fyrir 70—75 kr. pr. skpd., og jafnvel enn lægra. Um síðustu áramót voru óseldar fisk- birgðir nærfellt 130 þús. skpd. Er það um 150% meira en um næstu áramót á undan, og nærri þrefalt meira en í ársbyrjun 1929. það er því Ijóst, að fullt óvit væri að ætla lengur að byggja afkomuvonir fiskveiðanna •ingöngu á saltíislijnítrkaðinum, Spánarmarkaðinuin, sem svo dýru verði var keyptur, er bannlagaundan- þágan var veitt. Margt fleira en síðasta verðfallið é saltfiskinum bendir ótvírætt til þess, að oss sé það liin brýnaasta nauðsyn að leita nú þegar nýrra leiða til að koma aflanum í sæmilegt verð. Salt- fiskmarkaðurinn hefir ekki víkkað í hiutfalli við aukningu framleiðslunn- ar hin síðari ar, þrátt fyrir „mark- aðsleit" hins opinbera og nokkrar til- raunir einstakra manna og félaga. Hann er bundinn við tiltölulega fá iönd og fjarlæg, og margir ætla, að eftirspum eftir saltfiski muni heldur minnka en aulcast eftir því sem tím- ar liða. Eftir því, sem aðferðum og áhöldum til að varðveita og flytja fiskinn óskemmdan fleygir fram og samgöngur allar verða örari, eykst neyzla nýs fiskjar stórkostlega, og er mjög að vonum, að það dragi úr saltfisksölunni. Reynslan hefir líka sýnt, að sá fiskur er jafnan verðmeiri, sem seld- ur er neytendum nýr og ísvarinn en hinn, sem er saltaður. Meðalverð fyrir hvert kg. af fiskafla Englend- inga hefir t. d. undanfarið verið lið- iega þrefalt hærra en meðalverð pr. kg. af íslenzkum afla, og meðalverðiö í ýmsum löndum Mið-Evrópu er margfalt hærra“. Ritstjóri: Gísli Guðmnndsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.