Tíminn - 14.04.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.04.1931, Blaðsíða 2
88 TlMINN Hólaskóli starfar frá 15. okt til aprílloka ár hvert. Skólinn veitir tvennskonar búnaðarfræðslu og starfar í veimur aðaldeildum: Bútræðideild: Tveggja vetra nám. Fyrri veturinn ©ru kennd almenn lýðskólafög, og geta allir sótt þá deild, hvort sem þeir hugsa til framhaldsnáms eða ekki. Þar er veittur nægur undirbúningur til búfræðinámsins í eldri deild skólans. Bændadeild starfar og við skólann, sem er eins vetrar búfræðinám — einkum fyrir þá, er hlotið hafa undirbúnings- fræðslu annarstaðar, eða eru vel þroskaðir að árum. Að vori og sumri fer fram verklegt nám við skólann, með dráttarvélum og öðrum nýjustu jarðyrkjuverkfærum og að- ferðum, er nú þekkjast. Ef húsrúm leyfir verður starfrækt aukadeild við skól- ann, um fjögra mánaða skeið, frá áramótum til aprílloka. Umsóknir sendist skólastjóra fyrir ágústlok, sem gefur nánari skýringar ef óskast. Hólum, 21. mars 1931 Steingr. Steinþórsson Anglýsingar i Tímannm fara víðast og era mest lesnar! @ Trygglð aðeins hjá islensku fjelagi Símnefni: Ineuranoe BRUNATRY GGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542 Framkvæmdastjóri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h.f. EimskipafjelagshÚBÍnu, Reykjavík og keypt og byrjað að gera út línuakip. Eru lög félagsins og starfsreglur sniðin eftir hinum almennu lögum um samvinnufé- lög. Stofnfé hafa félagsmenn lof- að misjafnlega miklu, hver eftir sinni getu, en gróðavon fylgir engin slíku framlagi. Aðeins 10% af nettóágóða skiftist niður á stofnféð og legst í stofnsjóð, en ekkert er útborgað til stofnfjár- eigenda. — Ágóðavonin og á- hættan að nokkru er hjá vinn- andi mönnum við fyrirtækið, bæði á sjó og landi. Gengið er útfrá venjulegum ráðningarkjör- um, en útborgun þannig háttað, að starfsmönnum greiðast í fyrstu ekki neana 85% af um- sömdu kaupi, en 15% er haldið eftir sem áhættuhluta, þar til ársreikningar eru fullgerðir. Ef ágóði verður á rekstri félagsins, þá skiftast 50% af honum til út- borgunar til vinnandi manna við fyrirtækið eftir kauphæð þeirra, en 40% leggst í varasjóð. Enn- fremur fær varasjóður inngangs- eyri félagsmanna, sem er 10 kr. á mann og 2% af bruttó umsetn- ingu félagsins. Þama virðist vera siglt framhjá þeim skerjum, er mestum árekstri valda í útgerð- ar- og kaupdeilumálum. Hinum vinnandi mönnum er tryggður meginhluti ágóðans, hinn hlutinn gengur til að efla fyrirtækið að sjóðum. En jafnframt því »em á- gödxma. fæaást í bendur hinna koma auglýsingar fyrir augu fleiri manna, en í nokkru öðru blaði landsins starfandi manna, þá hlýtur líka áhættan að hvíla á þeim að nokkru. — Að nokkru leyti hvílir hún á sjóðum félagsins. En þar sem áhættan hvílir að nokkru leyti á starfsmönnunum, þá hlýt- ur þeim að verða það áhugamál, að fara vel með allar eigur fé- lagsins og spara allan reksturs- kostnað. Og ef samtök reynast góð milli yfirmanna og háseta, um að gæta vel veiðarfæra, beitu og allra áhalda skipsins, þá mun það sannast, að slíkt er nokk- urra skippunda virði, þvi að það vita allir, sem við útgerð fást, að óhæfilegt slit veiðarfæra er einn erfiðasti útgjaldaliður út- gerðarinnar. — Mun samvinnu- stefnan í þessum málum sem öðrum, reynast réttlát undir- staða undir skifting arðs og afla. P. t. Reykjavík, 4. apríl 1931. Stefán Jónsson. PÁLL J. ÓLAFSSON D.D.S. tannlækntr Reykjavíkur Apótek Herbergi 39. Utanbæjarfólk,sem óskar gerfitanna hjá mér, gerði vel að láta vita áður en, eða um leið og það kemur til bæjarins, svo að hægara sé að gera því greið skil. — Símar 501 og 1315. Sjálf* er hðndin hollust Kaupið innienda framleiöshi, þegar hún or jafngóð wlandri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stangn- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), jterti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fngi- lög og kreólínsbaðlyí. Kaupið HREINS vfcur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flesturn verzlunum laudsirui. H. f. Hreinn Skúlagöta. R<íjkjavík. Síœi 1R25. A Suö co , Reykjavík Sími 249 Niöursuðuvörur vorar: Ejiit.....11 kg. og '/i kg. dócum K»fa . .... 1 — - 1/2 — - Bayjarabjúfa 1 - ->/* — Figkaboliar -1 - - '/t — Lax.......-1 - - Vi - hljóta almennlaffilof Ef þór baflö ekkl r®ynt vttrur þesear, þá gjörlð það nú. Notið innlendar vörnr fremur «n arlendar, með þvl stnðlið þér að þvi, að íslandingar verðlsjálfum sér nóglr. Pantanlr afgreiddar fljótt og vol hvert á land sem er. C»V&*v£ltvsfc 5Áf& iÁfSÁÁfA SÁf^ SÁf^-o) FIL M U R. 4X6V2 cm..............á kr. 1,00 6X9 cm................á kr. 1,20 6*4X11 cm.............á kr. 1,50 8X19*/4 cm............á kr. 2,00 Allar aðrar stærðir með tilsvar- andi lágu verði. ZEISS IKON myndavélar frá 15 kr. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Björnsson) Bankastr. 11. Box 384. > < # >&*>< > < * > > < Ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gístingu 6 Hverf- ísgötu 32. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. ÁBvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmaiðjen Acta. T. W. Buch (Iiitasmiðfa Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhvan B. LITIR TIL HEIMALFTUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir liitir, fallegir og sterkir. Mælum með Nurahn-lit, á uil og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“ og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. jfl. Bninspónn. I.ITAVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónshtir. GLJÁLAKK: „Unicum" á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta fegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandl. Notað Árið 1904 var í fjrreta slnn Bezta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgö á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt.--------Þétt.---------Hlýtt. Betra en bárujám og málmar. Endist eins vel og stófuþðk. Fæst alstaðar á lslandi. fens Villadsens Fabriker. Kalvebodbrygge 2. Köbenhavn V. Biðjið um verkskré vora og sýnishom.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.