Tíminn - 02.05.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.05.1931, Blaðsíða 4
110 TÍMINN Húsmæðraskólínn á Hallormsstað. Námstímimi er tveir vetur. Yngri deildar frá vetumóttum til aprílloka; eldri deildar frá 20. september til apríjloka. Aðalnámsgreinar eru: íslenzka, reikningur, náttúrufræði, eitt norðurlandamál, saumaskapur, vefnaður og prjón, en í eldri deild: mat- reiðsla og heimilisstjórn. Inntökuskilyrði, heilbrigðisvottorð, og ábyrgð fyrir skilvísri greiðslu skólakostnaðar. Skólinn leggur nemendum til: kennslu, húsnæði, ljós og hita gegn 1000 króna skólagjaldi hvert skólaár. Matarfélag starfar að líkindum við skólann. Skólagjald og helmingur dvalarkostnaðar greiðist 1. nóv- ember, en hinn helmingurinn 1. febrúar. Umsóknir sendist undirritaðri fyrir 15. ágúst n. k. SIGRÚN P. BLÖNDAL. BíiaisskÉlinii l Reykholti hefst á næsta hausti og starfar samkvæmt lögum um héraðsskóla, nr. 37 frá 14. júní 1929. Krafizt er heilbrigðisvottorðs og ábyrgðar á nauðsynlegum skólakostniaði nemenda. Kennslugjald hvers nemanda er 60 krónur vetrarlangt. Umsóknir sendist undirrituðum formanni skólanefndar að Síðu- múla (símstöð). p. t. Reykjavík, 25. apríl 1931. ANDRÉS EYJÓLFSSON. Alþjöðafundur verður hafdinn í Ommen á Hollandi dagana frá 28. júlí til 6. ágúst 1 í sumar. Menn Krishnamurti dvelja þar og tala við fólkið. Allar upp- lýsirigar fundinum viðvíkjandi gefur Aðalbjörg Sigurðardóttir Lauga- nesi. Umsóknir um aðgang að fundinum verða að vera komnar fyrir júnílok. Aðalfundur Iþróttasambands Islands verður haldinn í Reykjavík 21. júní n. k. í íþróttahúsi K.R., klukkan 2 e. h. Dagskrá samkvæmt 12. gr. laga í. S. í. Fulltrúar eiga að mæta með kjörbréf. , Sfjórn í. S. I. Eystri Vesturhús í Vestmannaeyjum eru til sölu. Semja ber við Magnús Bergs- son í Vestmannaeyjum, er ’gefur frekari upplýsingar. Sími 64. Skólastjórastaðan við héraðsskólann að Reykjum í Hrútafirði og ein kennarastaða eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu sendar til skólanefndar fyrir 15. júií næstkomaudi. Nánari upplýsingar gefur skólanefndin'. P. t. Reykjavík, 24. apríl 1931 Hannes Jónsson p. t, form. skólanefndar Reynið oq þér munuð sannfarasl Penlamólorinn er þægilegasfur, gangvissasfur, sparneyfnasfur og ábyggí- Iegasfur allra báfa- og Ijósamófora sem hér eru þekkfir, ef réff er á honum haldið. Þessa mótora útvegar og gefur allar ábyggilegar upplýsingar þeim viðvíkjandi. Jens flnnason, vélsmiður Pafreksfirði. HAVHEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meiri vörugæði óíáanleg S.I.S. slgriftir eixjLg-ðixg-u. "Við oldknjLr Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. Pöntunarseðill. Undirritaður óskar að gerast kaup- andi eftirtaldra bóka, sem samkvæmt áður birtum auglýsingum kosta kr. 10.00, ef keyptar allar í einu beint frá útgeranda: Gamla Rökkur, fimm árgangar, Rökkur, Nýr flokkur I. (11 arkir í Eimreiðarbroti, með myndum), Greifinn frá Monte Christo, skemmtisagan fræga, I—II, framhaldið í nýja Rökkri. Ljóðaþýð- ingar I. i bandi, með mynd, eftir Steingrím Thorsteinsson, Æfintýri íslendings, saga frá New York, eftir Axel Thorsteinsson, útlagaljóð, eftir sama, í leikslok, smásögur frá heims- styrjaldarárunum, eftir sama. Uppboð Síðari hluta maí mánaðar verður opinbert uppboð haldið að Bræðratungu í Biskupstungum. Verður þar allt selt eftir beiðni eigandans Svenn Poulsen ritstjóra: / 6 kýr og eitthvað af öðrum nautgripum um 15 hross um 240 ær töluvert af hænsnttm, öndum og gæsum. Alt af besta kyni. Auk þess verður selt töluvert af áhöldum, jarðyrkjuverkfærum, innanstokksmunum og fleiru. ........... %.................. (nafn) % ...................... (heimilisfang) ........................... (póststöð) Peningar,^ kr. 10.00 innl. — sendir í póstávisun — bækurnar sendar gegn eftirkröfu. Til tímaritsins R.ö k k u r, Sellandsstíg 20, Reykjavík. FerSamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötn 32. PÁLL J. ÓLAFSSON D.D.S.. tmmlæknir Reykjavikur Apótek Herbergi 39. Utanbæjarfólk, sem óskar gerfitanna hjá mér, gerði vel að láta vita áður cn, eða um leið og það kemur til bæjarins, svo að hægara sé að gera þvi greið skil. — Símar 501 og 1315. Lax- og- silungsveiðitæki allskonar í mjög fjölbr. og ódýru úrvali. Silungastangir frá kr. 2,00. Laxastangir frá kr. 20,00. Myndavélar, sjónaukar, filmur. — Lægst verð. — Sendum verðskrár þeim sem óska. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Bjömsson) Reykjavík. Box 384. Cf'Y* u && A ■s Reykjavífa Simi 249 Niðursuðuvörur vorar: Kjíit....11 kg. og i/í kg. dósum Knfo . ... -1 — - 1/2 — \- Bayjarabjúgn 1 - • tyl - Flskabollnr -1 - - */2 — Lax......- 1 - - lli - hljóta almenningslof Ef þér hafiö ekkl reynt vörur þessar, þá gjörlð það nú. Notið innlendar vörur fremur en erlendar, með þvl stuðllð þér að þvi, að íslendingar verðl sjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert A land sem er. B í Tímanum koma auglýsingar fyrir augu fleiri manna, en í nokkru öðru blaði landsins Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Uppboðsdagur verður nánar auglýstur seinna. lorlii Brxiraiiiio í Biskupstungum eign Svenn Poulsen er laus til ábúðar frá næstkomandi fardðgum. Jörðinni fylgja 3 kýr og 12 ær. Það skal tekið fram að hjáleigurnar fylgja ekki ábúðinni. Semja ber við Eggert Claessen hrm. fyrir 15. maí n.k. Mynda- og rammaverzlunin Freyjngötu 11. - Signrðnr Þorstemsson - Sími 2105 hefir sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum, íslenzk mál- verk, afar ódýr, ljósmyndir af Hannesi Hafstein og Har. Níels- syni. — Sporöskjuramraar af flestum stærðum. Verðið sanngjarnt. »"J ..— Viljið þér drekka gott öl, þá biðjið um einn Þór. sem er langbezta ölið, sem hér er fáanlegt. Einn Þór (Pilsner) hlaut strax almenningslof fyrir hin óviðjafn- anlegu gæði og er víðfrægur fyr- ir hinn ekta ljúffenga ölkeim. — Einn Þór slekkur ' bezt allan þorsta. Bjór, þessi gamli íslenzki drykk- ur, er þegar orðinn landfrægur, enda líkist hann hvað mest „Gamla Carlsberg“ og „Miinche- ner-öli“, sem eru heimsfrægar öl- tegundir. Hin sívaxandi sala á Þórsöli er sönnun þess, hvað ágætt það er. — Þegar ölgerðin Þór hóf starf- semi sína, var notaður einn bífl til þess að keyra út ölið til kaup- enda, en nú eru bílarnir orðnir tveir, oghafaþeir báðir að eins undan með að fullnægja eftirspuminni. N

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.