Tíminn - 04.06.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.06.1931, Blaðsíða 2
TIMINN Það sem Jakob hefir gert Hann hefir verið eftirlitsmað- ur banka og sparisjóða með 16 þús. króna árslaunum. En hvem- ig hefir svo eftirlitið verið. Al- drei hefir heyrst neitt um það frá Jakob, að ekki mætti halda áfram að lána Sæmundi í Stykkis- hólmi/ Stefáni Th. og fleirum. þótt vitanlegt sé um þá báða að strax um 1920 skulduðu þeir miklu meira en öllum eignum þeirra nam er yfir lauk og hætt var að lána þeim, En á „eftirlits- árum“ Jakobs hafa þessir menn fengið að margfalda skuldir sín- ar líklega 10 sinnum á við eign- imar hvor um sig. En Jakob hafði eftirlitið, og líkaði þetta vel. Líklega hefir það verið ærin raun fyrir Jakob að koma sér hjá því að veita því athygli, að skuldatöp St. Th. og Sæmundur ui'ðu svona mikil meðal annars vegna þess að þeir lögðu fé í blaðaútgáfu íhaldsins. Og því síður mun honum hafa skilist það, að lánin til 'þessara manna voru einskonar viðhalds- kostnaður á þingmennsku Jó- hannesar á Seyðisfirði og Stein- sens á Snæfellsnesi. Hvað þá að hann kæmi auga á það, að hinir þáverandi pólitísku andstæðingar hans vom að fara með íé almennings eins og þefr ættu það, til þess eins að geta laíað á pólitískum yfirráðum í landinu. En svo kom það íyrir, áð Jakob iagöi i iangferð og var iengr aö neiman. Var- þá annar maöur settur til þess að gegna starfi hans. Hvaö kom þá upp úr kaíinu, t. d. austur á Seyðisíirði. Pá vaið uppvíst, að Ciaessen haföi iátiö Eyjólí útbússtjóra lána Stefáni Th. bróður sínum merr en helminginn af öilu því íé sem útbuið haíði yfir að ráða, eða meir en 2 miij. króna. Þaö varð ennfremur uppvíst að meg- iníð af þessu mikia fé var gjör- tapað. Ur þessu kom það smátt og smátt í ljós, að bankastjórn Ciaessens og Eggerz mundi vera alveg einstölc í sinni röð. Höfuð- einkenni bankastjómai' þessara manna var þaö, að þeir innheimtu fé með harðri hendi frá skila- mönnunum til þess að lána það aítur vanskiiamönnum, sem full- víst var að aldrei mundu geta borgað af því nokkurn eyri! Og yfir þessum fjármálavötn- um sveif hið alt sjáandi eftirlits- auga Jakobs Möllers, allt þangað til að hann hvarf austur til Finn- iands, og sjá, þetta var allt eins og það átti að vera. Er það nokkuð undarlegt, þótt Jakob Möller telji sig ekki ör- uggan nema í efsta sæti íhalds- listans við alþingiskosningar. En það er ekki undarlegt, að slikur maður skuli hafa átt kost á efsta sæti stærsta stjórnmála- fiokksins í Reykjavík! Fólkið fer að eins og guð þegar það velur sér þingmenn — það skapar í sinni mynd. Það er að segja ef það fær að ráða. Hefir það vahð sér Jakob Möll- er og Einar Arnórsson. Hafa borgaramir í Reykjavík, hinir fjölmörgu kjósendur íhaldsfiokks- ins, hafa þeir óskað eftir að þessum mönnum yrði falið um- boð sitt? Nei. En það eru þeir menn sem staðið hafa við hlið Claessens í fjárstjórninni á Islandsbanka, sem hafa ráðið því að þessir menn yrðu í kjöri. Það er viðurkenning — Það er þakklæti fyrir hið sljóskygna auga bankaeftirlitsmannsins, Jakobs Möllers á undanfömum árum, sem veldur því, að ein- mitt þessir menn og ekki aðrir eru í framboði fyrir mikinn hluta af borgurunum í Reykjavík. Kr, Alit Framsóknar erlendis Leiðtogar íhaldsins era af- brýðissamir yfir því, að Fram- sóknarstjómin og Framsóknar- flokkurinn sé í meira áliti hjá eiiendum þjóðum er við ísland skifta, heidur en íhaldsmönnum finnst skemmtilegt. Þetta er því meira áberandi þar sem íhalds- flokkurinn hefir mætt kulda og oft beinlínis orðið frægur fyrir axarsköft sín, er um hefir frézt tii útlanda. Þessi munur á áliti flokkaxma stafar af breytni flokkanna. I- haldsmenn reyndu lengi vel. að koma sér í mjúkinn hjá Dönum með takmarkalausri auðmýkt. Jóhannes Jóhannesson sagði um einhvem góðan hlut frá Dönum: „Vi tager i mod det med glæde“. Jón Magnússon sýndi sjálfstæði sitt 1921 og 1926 gagnvart kon- ungi og hinum dönsku hermönn- mn á þann hátt, að þjóðin man það enn. Og um Jón Þorláksson er vitað, að hann er fæddur inn- limunarmaður, og þykist hami aldrei geta komist í nógu inni- legt samband við afturhaldið í Danmörku. Einkenni íhaldsleiðtoganna í framkomu þeirra gagnvart öðr- um þjóðum hefir verið kjark- leysi og vesaldómur. Þeir hafa litið takmai’kaiaust upp til Dana og aiis sem danskt er. Jóhannes bæjarfógeti er gott dæmi um þennan hugsunarhátt. Annað dæmi er Björn Kristjánsson bankastjóri. Hann og hans banld höfðu lengi skifti við Lanctmandsbankann. En Björn dreymdi aldi'ei um að fá að tala viö eins háttsetta persónu og Giuchstad. Aikunnugt er mn kjark Jóns Magnússonar og M. Guðmundssonai', er þeir þorðu ekki til London í lántökuerind- um, heidur sendu Pál Torfason og Kúiu-Andersen. Þessi eymd og vesalmeimska varð auðvitað til þess, að erlend- ir menn, sem kymitust þessum leiðtogum íslenzku þjóðarinnar, héldu að hér væru sérlega mikl- ir aumingjar. Og þegar svo frétt- ist til útlanda, að flokkur sem hafði þessa leiðtoga, hefði Helga Tómasson sem vei'kfæri, til að koma andstæðingum úr pólitísk- um áhrifastöðum, og þegai* frétt- ist um þinghátíðarhneyKsli Jóns Þorlákssonar, og nú síðast að til væri prófessor í lögum á Is- iandi, sem ekki vissi um mun á þingsliti og' þingrofi, og að sami maðui' stundaði vísindin á þann hátt, að búa til tilvitnanir og láta sem þær væru eftir aðra fræðimenn, þá styrktist hin gamla skoðun, að íslenzki aftur- haldsflokkurinn hefði skrítna leiðtoga. Sú kynslóð í landinu sem byggt hefir upp kaupfélögin, Sambandið og Framsóknarflokk- inn, hefir haft annað viðhorf. Hún hefir litið á Islendinga sem fimmtu þjóðina á Norðurlöndum, jafnboma hinum stærri þjóðum og að í þeim skiftum kæmi hvorki til greina hroki eða und- irlægjuháttur. Þessu hafa frænd- þjóðirnar tekið vel og kunnað vel. Þeim hafa þótt skemmti- legri og mennilegri þeir Islend- ingar, sem byggðu öll viðskifti á jafnrétti, heldur en kynslóð þeirra Jóns Magnússonar og Jóh. Jóh., sem lét eins og íslendingar væru einskonar útburður meðal germanskra þjóða. Hinar miklu og margháttuðu framfarir hér á landi hin síðari ár, hafa orðið til að auka álit erlendra þjóða á íslandi. Og Ai- þingishátíðin var í þeim efnum merkileg auglýsing. Hin mesta gifta fylgdi þeirri samkomu. En íhaldið var þó dræmt í því máli. I upphafi neituðu íhaidsmenn að leggja til fulltrúa í nefndina. Þá settu Framsóknarmenn íhalds- fulltrúa á sinn lista og er það sagt þeim Jóh. Jóh. og Magnúsi docent til lofs, að þeir unnu með trú og dygð í nefndinni, eftir að þeir í eitt skifti vora kosnir. En flokkur þeirra var dræmur, og sást bezt hvílíka hátíð íhaldið hefði haldið, á framkomu meiri- hlutans í Rvík og Knúts Zimsens. Forstaða Tryggva Þórhallssonai' og foi’seta úr hópi Framsóknai*, var iiin glæsiiegasta á Þingvöll- urn, en frammistaða Knúts í Rvík og Jóns Þorl. á Þingvöllum beinlínis hneykslanleg. Niður- staðan hefir því orðið sú, að er- lendis hefir Framsókn áunnið landinu viðurkenningu, sem er þjóðinni mikils virði. En íhaldiö er alit af að gex*a sér sjálfu og iandinu til minnkunar. Þessvegna þurfa leiðtogar íhaldsins ekki að vera hissa þó að álit þeirra fari eftir framkomu þeirra og verð- leikum. Fram að þessu hafa socialistar átt sinn þátt í að byggja upp hið nýja ísiand. Nú hefir um stund fallið skuggi á ílokk þeii*ra. Samvinna þeirra við íhaldið og bröltið með Gunnar á Selalæk hefir gert þá að hálfgerðu í- halds-undi'i. En ef til vill lagast það, svo að íhaldið verði eins og fyr eitt um að gera landi og þjóð minnkun. Gangleri. iha.ldið misnotar konungsvaldid Meðan stóð á „byltingunni“, frá 14.—21. apríl, var íhaldið bæði leynt og ljóst að i*eyna að misnota konungsvaldið sér til liagsbóta. Það er skjallega saimað, að eftir að þing var rofið, reyndu fyrvei'andi þingmenn íhalds- flokksins að fá konung til að endurnýja umboð þeirra, gera þá alla konungkjörna, og leyfa þeim að skapa konungkjöma stjórn. Með þessu reyndu þeir að fá konung- tii að þverbrjóta stjórnai’skrána. En þeii* hafa gert meira. Það hefir lekið út úr herbúðum í- haldsins hér í* Reykjavík, að þeir hafi eftir óleyfiiegum leiðum nálgast konung landsins, beðið hann að koma hingað heim, til að láta Tr. Þ. fara frá stjórn þegar í stað og setja íhaldsmenn í staðinn. Eftir því sem sagan segir, vai* Matthías Þórðarson fornmenj avörður verkfæri íhalds- ins í þessu máli. Sönnun fyrir þessari skoðun kom fram í dönsku blaði, „Fin- anstidende“, þar sem því var haldið fram meðan á „bylting- unni“ stóð, að konungur ætti að fara heim til íslands, auðsýni- lega í þeim eina tilgangi að hjáipa íhaldinu. Ef þessi saga úr íhaldsher- búðunum er sönn, þá eru engin takmörk fyrir lögbrotahneigð í- haldsins í sambandi við misnot- kun á konungsvaldinu. Ef svo er komið að þingflokkurinn reyn- ir bæði opinberlega að fá kon- ung til að löggilda umboðslausa menn sem þingmenn, og jafn- framt notar utanþingsmenn bak við tjöldin, til að gera tillögur um stjomskipuleg málefni, sem eingöngu heyra til verksviði for- sætisráðherra, þá er fyrst farið að kasta tólfunum. Ekki hefir heyrst hverju kon- ungur hafi svarað. Að líkindum hefir hann ekki virt lögbrota- mennina svars. En það er meir en lítið kými- legt, þegar íhaldsmenn ásaka hina löglegu stjóm landsins Mýr fisknr úr Þór í dag og* á morgun. Seldnr á Klapparstíg* 8, sími 820 fyrir að misbeita konungsvald- inu í sambandi við þingi’ofið. Forsætisráðherra Islands bað konung um það eitt, sem lög og stjórnarvenjur heimila. En í- haldið biður opinberlega konung- inn að gera lögleysur, sem ekki ei' fordæmi fyrir í sögu þing- stjórnarlanda. Og ofan á bætist svo það, sem íhaldið virðist um eitt skeið hafa verið kampakátt vfir, að það hafi ætlað sér að brúka annað eins gáfnaljós og Matthías fommenjavörð til að komast inn um eldhúsinngang konungshallarinnar, til að brjóta niður íslenzkt þingræði. B. P. Útti við rök Kunnur strangtrúarprestur einn hefir látið svo um mælt, að hann vilji hvorki lesa né hlýða á kenningar nýguðfræðinga, því áð liann sé smeykur um, að þær kunni að raska „barnatrú“ sinni. „Ég les ekki það blað“, sagði Jón Þoriáksson á fundi um árið, og átti við Tímann, aðalblað and- stæðinga sinna, það stjórnmála- blað, sem jafnan er bezt skrifað. Hver sem ferðast um landið Iilýtur að verða þess var, að Framsóknarmenn lesa yfirleitt blöð allra flokka og vita rök frá báðum hliðum í hverju máh. íhaldsmenn vilja aftur á móti ekki lesa önnur blöð en síns flokks, af ótta við haldleysi skoðana sinna. Þessi sami ótti við rök kemur skýrt fram hjá „þeim samein- uðu“ hér í Reykjavík. Öll blöð þeirra hafa skýrt frá því, í ein- kennilega hlaltkandi tón, að Helgi Briem hafi fengið slæmt hljóð á kjósendafundinum hér í bæ s. 1. sunnudag. íhaldið hafði þar nokkra pilta tii að reyna að koma því til leiðar, að ekki heyrðist til H. B. Það þótti ekki undir því eigandi, að hin sterku rök hans og rólegu ummæli kæm- ust til eyma hugsandi kjósenda. Ekkert annað en ótti við rök getur komið andstæðingum Framsóknar til þeirrai* miður sæmilegu framkomu, að hindra kjósendur í að hlýða á ræður Framsóknamianna. Ef þeir teldu Fiamsókn hafa veilan málstað að verja, þá mundi þeim vera kapps- mál, að láta kjósendur heyra það sem bezt á ræðum Framsókn- armanna sjálfra. j Vita skuluð þið, íhaldsmenn og | Jafnaðarmenn, að Framsókn á | nógan liðstyrk, raddmagTi og lófaþol til þess að aftra því, að kjósendur heyri ræður ykkar manna á fundum. En við teljum það langt neðan við virðingu okkar, að fremja skrílslæti. Við teljum kjósendur eiga heimt- ingu á að heyra til frambjóðenda allra flokka, hvað þeir hafa til brunns að bera. Og við vitum, að það er okkur styrkur, að hugsandi kjósendur fái tækifæri tii að bera málstað okkar sam- an við málstað andstæðinganna. Við munum því ekki ótilneyddir fremja hávaða á fundum. Þið urn það, hvort þið notið þann fá- menna skríl, sem hér er til og ]úð hafið skapað, til þess að und- irstrika innantómt glamur ykkar, og* sanna það, að þið þolið ekki birtuna af rökum Framsóknar- manna. Ef þið teljið skrílslæti sæma ykkur, þá beitið þeim bara. —-------- KOSNINGASKRIFSTOFA FAMSÓKN ARFLOKKSIN S ER í SAMBANDSHÚSINU StMI 112 1 I 16 ár höfum við verkamenn starfað að því að skipuleggja pólitískan félagsskap hér á iandi. Öll þessi ár höfum við notið hins ótrauða foringja Ólafs Friðriks- sonar*. En eins og vænta mátti, hlóðust ýmsir liðléttingar utan um félagsskap okkar, sem þóttust vera spámenn hins nýja tíma, en sem hafa hugsað meira um að kýla sína eigin vömb heldur en seðja hungur hins stritandi lýðs. Á þessum árum hefir Fram- sóknarflokkurinn hafið sveitirnar og landbúnaðinn upp úr niðurlæg- ingu og eymdarástandi. En for- ingjar okkar verkamanna hafa hinsvegar svo að segja brugðist vonum okkar, þrátt fyrir það, þótt þeir hafi notið stuðnings hinna mestu umbótamanna á Al- þingi hin síðustu ár og óspart verið hvattir af ötulum iiðsmönn- um verkalýðsfélaganna. Af hverju stafar þetta? Ein- vörðungu af því að verkamenn hafa vei'ið óheppnir með menn til þess að vinna fyrir hreyfinguna og hefja hina niðurbældu til mannstignar. Af manndómsleysi vei kalýðsleiðtoganna stafar þetta. Héðinn segist engu geta ráðið, þar sem hann er þó í meirihluta (bankaráðið). Sigurjón talar um atvinnuleysi, en hefur sjálfur ekki komið að sínu starfi, síðan þing var rofið. Jakob Möller reifar Sogsmálið á kjósendafundi, en Sigurður Jónas- son ar lokaður inni og honum varnað máls um þetta hans stærsta áhugamái. Eftir 16 ár eru verkalýðsleið- togarnir búnir að ala upp pilt- unga, hina svokölluðu kommún- ista, til þess að fijúga á aðal- foringja okkar fyrir augunum á mörgum þúsundum manna. Eftir 16 ár, sem verkamenn eru búnii' að berjast fyrir Sogsvirkj- uninni, og Framsóknarmenn í bæjarstjórninni að síðustu hafa lagt þeirn lið til þess að brjóta íhaldið á bak aftur, þá láta þeir Jakob Mölier reifa þetta mál á fyrsta kjósendafundinum. Eftir 16 ára baráttu, sem áttl að vera fyrir alhliða umbótum á kjörum alþýðunnar og framför- um í landinu, eru foringjarnir svo vesælir, að þeir hafa ekkert ann- að að setja út á stjórnarfar síð- ustu ára, en það, að ofmikið hafi vei'ið um framkvæmdir af hálfu ríkisvaldsins, alþjóð til heilla. Þessvegna er það, að við getum ekki unað því lengur, að þessir menn fai i með umboð okkar á Al- þingi. Það er af manndómsleysi foi'ingjanna, að við yfirgefum þá, og hverfum til Framsóknarflokks- ins, sem hefur sýnt viljann með verkunum. Eyrarkarl. Kjósendur, sem fara úr bænum fyrir kosn- ingar, þurfa að muna eftir að kjósa C-Ustann áður en þeir fara. Listi Framsóknar er C-listinn. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Aeta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.