Tíminn - 29.08.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.08.1931, Blaðsíða 4
196 t TlMINN Auglýsing, Bændaskólinn á Hvanneyri er ekki fullskipaður. E>eir, sem vilja stunda bún- aðarnám, geta valið um eins eða tveggja vetra bóklegt nám. Vor og haust er fjöU breytt verklegt nám, með dráttarvélanám- skeiði. Skólinn byrjar 15. okt. Halldór Vilhjálmsson. Kennarastaða er laus við barnaskólann í Keflavík. Umsækjandi geti kent söng og leikfimi. Umsóknir skulu sendar skólanefnd fyrir 20. sept. n. k. Víð hverskonar vinnu menn kjósa ÞÓR hinn kostaríka og góða BJÓR. P.WJacobsen&Sön Timburverzlun, SÉmnefni: Granfurm. Gari Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavm Afgreiðum frá Kaupnuumahöfn hæði stórar og htlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annaet pantanir. j :: :: :: EIK 06 EPNI t ÞILPAR TIL SKIPA. :: :: :: Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Cooperage VALBY allt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykisamiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandflina og margra kaupmanna. Óskilahestar hjá Dýraverndunarfélagi íslands í Tungu. Rauður: fullorðinn, biti fr. v. Jarpur: tvístjörnóttur, hringeygður, ungur, biti a. h. Hvítgrá hryssa: fullorðin, gagnfjaðrað v. Niðursuðudósir með smelltu loki, nauðsynlegar á hvert heimili, fást smíðaðar eftir pöntun í blikksmiðju Ouðm. Breið- fjörð, Laufásveg 4, Reykjavík. Gjör- ið svo vel að gera pantanir í tíma. Mauser fjár- og stórgripa byssur eru handhægar og traustar. Verð kr. 18.50. Haglabyssur, einhl. 90 cm. hlaup- lengd. Kr. 65.00 Tvíhleypur 75 cm. hlauplengd. Púður og högl, skotfæri alskonar. Sportvöruhús Reykjavíkur Bankaatr. 11. Box 884. RejkJavíb Sfmi U9 NiðuTBuðuTörur yorar: KJöt.......11 hg. og lli kg. dbsum K»f« . ... - 1 - - 1/2 - - Bajrjarsbjðgra 1 - • ■/1 - PlBkaboUur -1 - - Va - - Lax........-1 - - 1 /í - bljOta almennlngslof Ef þér haflft ekki reynt vbrur þessar, þá gjíirið það nú. Notíð innlendar vörur freusur en erlondar, með þvi ituðlið þör að þvi, að íilendingrar verði sjáifum lér néglr. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land som er. Ferðamenn, aem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta giatingu 6 Hverf- isgötu 82. SJálfs er hðndin hollusf Kaupíö innlenda framleiðalu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti allfl- konar, skósvertu, skógulu, leöur- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægir lög og kreólínsbaðlyf. Kaupið H R E IN S vörur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins H. í. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1825. Með hinni gömlu, viðurkenndu og ágætu gæðavöru, Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde" frá því 1896 — þ. e í 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og Islandi. margar milj. fermetra þaka. Hlutafélagið }m Uilladsens r*1ttv Fæst alstaðar ó íslandi. Kalvebodsbrygge 2. ________Köbenhavn V. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Ásvallagötu 27 Sími 1245 Prentsmiðjan Acta 1931 Héraðsskólinn á Núpi í Dýrafirði starfar frá vetrarnóttum til sumarmála, í tveimur deildum. Næsta vetur verður bætt við kennslu í sundi og fleiri íþrótt- um. Vegna aukins húsrúms mun og verða hægt að kenna piltum handavinnu. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. september. BJ. GUÐMUNDSSON. við barnaskólann á Stokkseyri er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skólanefnd fyrir 20. sept. n. k. AUskonar málningarvörur, svo sem Titanhvíta kr. 1.60 pr. kilo. Fetrahvíta kr. 1.20 og Zinkhvíta 1.40 pr. kilo. Lagaður farfi í ýmsum litum kr. 1.60 pr. kilo. Gólflökk frá 2.90 pr. kilo (þorna á 6 tímum). Einnig gólflökk á kr. 5.50 (þorna á 1-2 tímum) sérstakl. góð og drjúg. Fernis 1.30 pr. kilo — Terpentína kr. 1 og 2 pr. kilo. Copallökk kr. 2.90, 3.90 og 4.90. — Þurkefni kr. 2.30 pr. kg. Allskonar penslar. Allar vörur sendar gegn póstkröfu. Fljót afgreiðsla. Hvergi ódýrara. Málaralbúdiii Skólabrú 2. F. O. Box 774. Sími 2123. T. W. Buch (Iiitasmiðja Buobs) Tietgenagade 64. Köbenhvan B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“ og „Evolin“ eggjaduft, ófengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápaduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf oghúsgögn. Þomar vd. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAPPI-SURROGAT: Be*ta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fesst alstadar 4 íslandi. Evcrs & Co. Þakpappi. Góif- og veggfösar. Sínmcfni: Eversco. Kaupmannahöfn K. Sfmnefait Evezsca Mei'kurpappi (tjargnður þakpappi). Solidolpappi (ótjargaður þakpappi). Carbolinum. Asfalt til vegagerða. Asfalt, óbráðið til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, fljótandi, svart og grótt til einangranar & múr«t«ypu. Asfalt, óhreinsað, itil utanhússbikunar. Eldföst efni. Gler f gangstéttaglugga. Homahlffin „Stabil“ á múrsléttuð horm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.