Tíminn - 21.11.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.11.1931, Blaðsíða 3
TlMINN 245 Húseígnín tvarshús á Akranesi er til sölu nú þegar og laus til íbúðar 14. maí næstkomanda. Mjög góðir borgunarskilmálar og lítil útborgun. — Semja ber við undir- ritaðan eiganda. Akranesi 16. nóvember 1931. Guðbjami Sigmundsson, Ivarshúsum, Akranesi. un með símskeyti og brýndi fyrir Ól- afi skyldu hans við kjósenduma. Ósigur Valtýs. íhaldið hafði sýnt smekkvísi sína í að reisa fjós úr steini á hólnum hjá Snorralaug í Reykholti. Var sú bygg- ing mjög í háði höfð um land allt. En meira vildi íhaldið ekki gera fyrir bæ Snorra. Nú hafa héraðsbúar með stuðningi landsstjórnarmnar reist þar einhverja hina glæsilegustu byggingu, sem til er á landinu. Fjós- ið er orðið að ijrýðilegri íbúð og hlað- an að fallegustu sundhöll, sem tekin er til afnota á íslandi. Bæði Borg- iirðingar og Mýramenn standa fast að skólanum, nema máske Ottesen, sem ekki hafði tíma til að koma að vígslunni, og hefir verið i linasta lagi i öllum átökum. Við hverja um- bót í Reykholti í sambandi við skól- ann hefir Valtýr fengið vonzkuflog. En þrátt fyrir það hefir liéraðsskól- inn á bæ Snorra vaxið að fegurð og prýði með hverjum degi í tvö ár, og ekki mun hróður hans minnka við að hafa um 60 mannvænlega æskumenn tii náms undir beztu kringumstæðum sem til eru hér á iandi. Getui' Vaitýr fundið eymd sina, er hann litur á hversu honuua geíst að fjandskapast við öll góð málefni? Taðpokar Morgunblaðsins. í fimm ár gengu islenzku íhalds- mennirnir undir réttu nafni. Eri verk flokksins töluðu þannig, að ílialdsmönnunum sjálfum þótti skömm að nafni, tóku sér nýtt nafn og kalla sig nú sjálfstæðismenn. Nota þeir nú gamla flokksheitið sitt — íhaldsnafnið — sem hrakyrði um aðra llokka. Svipaðar sögur endurtaka sig daglega í herbúðum ihaidsmannanna. Jieir tala nú stöðugt um óreglu og fjársukk annara, þótt enginn komist i námunda við þá sjálfa i þeim efn- um. Nýverið var Morgunblaðið að taia um pólitizka taðpoka, en gættu þess þá ekki, að ritstjórar blaðsins liafa í mörg ár borið tað á ritvöll Morgunblaðsins það vel, að nú er biaöið iiiræmdasta saurbiað landsins og iullt af liugsanavilium, málleysum og ööru siíku. Heí'ir þessi framieiðsla aimennt verið köliuð Morgunbiaðsfjól- ur. Er það þvi alkunua, að fjólupabb- ar Moiguublaðsins eru hinar einu „egta og ósviknu" pólitisku taðpokar. ■k Bæjarstjórnin og Borgarmálið. Á iundi bæjarstjórnar Reykjavíkur i gær var tii umræðu tiliaga frá meirahluta fjárhagsnefndar um að bæjarstjórnin höiðaði mál gegn Birni Björnssyni gistihússstjóra á Hótei Borg og kreíjast þess, að gistihúss- leyfið yrði af honum tekið, af því að ekki hefði verið fullnægt því skil- yrði af hans hálfu, sem bæjarstjóm- in með 6 atkv. gegn 4 samþykkti að setja fyrir meðmælum sínum með Birni. Hafði Jakob Möller orð fyrir þessari málshöfðunartillögu. En svo fóru leikar, að málshöfðunartillagan var felld með 6:6 atkv., og voru flestir íhaldsmennimir nema Jakob á móti því að höfða málið. Hefir bæjarstjórnin með þessari atkvæða- greiðslu fallizt á, að henni hafi ver- ið óviðkomanda að setja slíkt skil- yrði fyrir leyfinu. Mun heldur eng- inn hafa átt von á því að íhaldið vildi svifta Bjöm veitingaleyfinu eða afnema vínveitingarnar, þegar á ætti að herða. Myndi það og hafa komið óþægilega við bæinn, ef rekstur hó- telsins hefði stöðvast vegna ábyrgðar þeirrar, sem bærinn er í fyrir hótelið. En skollaleikur ihaldsins í þessu máli, sérstaklega Jakobs Möllers, er í mesta máta fyrirlitlegur og hefir nú fengið eðlilegan endi í bili. ---o--- Eíðaskólínn. Ég dvaldi um tima í vetur við al- þýðuskólann á Eiðum, er það fyrsti alþýðuskólinn hér á landi, sem ég liefi kynnst; varð því dvöl mín þar til þess að ég fór að hugsa meira um alþýðuskólamái okkar, en ég heii áður gert. Dvöl mín á Eiðum hófst með nám- skeiði, sem þar var haldið, var þar kominn saman ijöldi fólks af Hér- aðinu ,euda þótt ófærð væri hin mesta, svo varla varð koinizt um sveitina nema á skiðum. Ég ílutti þrjú erindi á námskeiðinu, tók ég eftir þvi þá þegar og síðar alltaf bet- ur og betur, hversu ágætir áheyrend- ur Austfirðingar eru. þeir láta að visu eltki i ljósi háværa aðdáun, en hleypidómaleysið er svo mikið, að maður segir öruggur það, sem manni iiggur á lijarta og hvergi iæii jeg iundið betri jarðv.eg fyrir það, sem ég iiefi aö segja. Aö hinu leytinu hlýtur það að liafa mjög menntandi áhrií á sveitirnar, að eiga siika mið- stöð í héraðinu, sem Eiðaskúii hefir verið nú lengi, enda oít verið haldin þar iyrirlestranámskeið. Skólastjórinn á Eiðum er nú séra Jakob Kristinsson, hygg ég að óliætt sé að segja, að honurn hafi tekizt á þehn þremur árum, sem hann heíii hait skólastjórnina á liendi, að á- vinna sér hyili Héraðsbúa og elsku nenieuda sinna. Varð ég þessa mjög vör i vetur vegna þess að til orða kom, að hann segði af sér skóla- stjórninni og ég var einmitt á ferða- lagi um sveitina á þeim tíma, sem það kvisaðist fyrst og heyrði því mik- ið um það talað. Var sorg manna al- menn yfir því, ef skólinn ætti nú svo fljótt að missa hans við og fleiri en einn bónda heyrði ég segja, að þá létu þeir ekki börn sín í skólann fyrst um sinn. En þegar talað er um skólastjórn séra Jakobs, þá má ekki gleyma því, hve ógæta og sér sam- lienta konu hann á, þar sem Helga Jónsdóttir er. Hún er svo yfirlætis- laus, að vel getur verið, að ókunnugir taki ekki eftir því í fyrstu, liversu mjög starfs hennar og áhrifa gætir í skólanum og öllu skólalífinu. Áðui' en hún giftist, var hún skólalijúkr- unarkona, kemur sú þekking hennar sér vel á Eiðum, þar sem svo langt er til læknis, enda er ráða hennar ieitað ekki .eingöngu af skólafólkinu á Eiðum, heldur einnig af mörgum nágrannanum. Skólalífið á Eiðum er afar frjáls- legt. Virtist mér mest einkenna það ástúð og hreinskilni, bæði á milli nemenda og á milli nemenda og kennara. það var ekki verið að fela neitt og það virtist vera gengið að því visu, að allir væru fullir af vel-. vild hver til annars. Eitt af þeim ein- kennum nýja tímans, sem mér hefir iallið verst á seinni timum er það, hvað mér finnst unga kynslóðin full af tortryggni, nærri þvi kala til okk- ar eldra fólksins, eins og það sé sannfært um, að við okkur þýði ekk- ert að tala, hjá okkur mæti það aldrei skilningi. þ.essa varð ég aldrei vör á Eiðum, unga fólkið mætti mei- með bros á vörum, það talaði viö mig blátt áfram og eðiilega, settí ekki á sig neina grimu, þó ég gengi að óvörum fram hjá þvi. Ekki sízt vegna þessa er svo bjart yíir endurminning- um minum frá Eiðaskóla, en ég liygg iika, að naumast sé hægt að segja meira hrós um nokkurn skóla en það, að slíkur andi trúnaðar og frjáls- lyndis ríki i lionum. Ég flutti nokkur erindi við skóiann, á meðan ég dvaldi þar. þrjú þeirra voru um ástamál og ástalíf nútímans. 'l el ég sjálfsagt, að hver sá skóli, sem húa vill ungt iólk undir lifið, taki þau mái til rækilegrar og lúspuis- lausrar meðferðar. Ekki i ljósi gam- allar, úreltrar siöfræði, heldur i ljósi andlegrar og iíkamiegrar heilsufræði og þess raunverulega lífs, sem ung- lingarnir eru i þann veginn að byrja að taka þátt i; þekkingin er frá mínu sjónarmiði bezta vörnin gegn hætt- unum, á hvaða sviði sem er. Fregnir um þessa fyrirlestra mína bárust út um sveitina, bjóst ég sjálfsagt við, stíga með öðrum, þó það sé „stífu- dans“. Við verðum, eins og aðrar þjóðir, að nota til hins ítrasta liinn innlenda markað. Blöðin eiga að brýna fyrir almenningi, að það sé skylda hvers góðs íslendings, að styðja innlenda framleiðslu og iðnað, þar sem þess er kostur. Útvarpið á að lijálpa til. íslendingar eiga að læra að skilja það, sem Englending- ar eru nú aldir upp í fyrir þúsund- íaddaðan söng útvarps og blaða, að hver þegn hefir nú ríkar skyidur gagnvart framleiðslu sins lands. At- vinnuvegirnir eiga að hafa samtök með tilstyrk stjórnarinnar til að efla bæði innlendan og erlendan mark- að. Óheyrileg verðlækkun og fáheyrð kauptregða knýr til þess, sem raun- ar er sjálfsagt án nokkurrar kreppu. Tolla og höft verður að laga eftir nauðsyn markaðsins. Viðskiptin verður að færa yfir á þá sem kaupa af okkur. Gagnkvæm viðskipti við aðrar þjóðir er hin hliðin á því, að búa að sínu heima fyrir. Viðleitnin til gagnkvæmra viðskipta eykur við- skiptavináttu og kaupgetu viðskipta- þjóðanna. þetta er leiðin sem nauðsynin býð- ur. Við erum aldir upp við frjáls viðskipti og „fríverzlun" landa á milli er máske hugsjón flestra eins og sérfræðinga þjóðabandalagsins. En hvað sem því líur, hafa þjóðirnar lagt inn á aðrar brautir og nauð- synin býður nú að búa að sínu og blynna að helztu viðskiptaþjóðum. Og er það vísast lærdómur til fram- búðar, að þjóðimar hafi gengið full- langt í kaupum og sölum og að framtíðin feli í skauti sínu aukna velgengni af því að búa að sínu meir en nú er og líkar því, sem áð- ur var. Ásgeir Ásgeirsson. að fólkið yrði stórhneykslað á því að um þetta efni væri rætt við skóla- fólkið. Við það varð ég þó aldrei vör, í þess stað var sent til mín frá ung- mennafélagi í sveitinni og ég var beð- in að flytja á vegum félagsins opin- bert erindi, útdrátt úr þessum þrem- ur, því þetta væri einmitt. efni, sem fólkið vildi og þyrfti að fá að heyra um. Úr því varð þó ekki vegna ótíð- ar og ófærðar, en tilmæli þessi vom mér ný sönnun hleypidómaleysis Héraðsbúa. Nemendur á Eiðum liöfðu með sér málfundi einu sinni eða tvisvar í viku. Á einum slíkum fundi var í,il umræðu: „Takmark og tilgangur al- þýðuskólanna". Á þann fund var mér boðið ásamt kennurum skólans, til þess að taka þátt i umræðum. þótti mér mjög vænt um að heyra, að svo að segja allar raddir hnigu í þá átt, að takmark alþöðuskólanna, fremur en allra annara skóla ef til vill, hlyti að vera það, að búa nemendur sína undir lífið, öllu fremur en undir próf, sem veitir ekki aðgang að neinu. En. þetta hefir aftur í för með sér, að kennsluaðferðir og fyrirkomulag hlýtur að verða allt annað, en þar sem prófskírteinið er aðalatriðið. Kennslan þarf öllu fremur að vera vakning en yfirhreyrsla; leiðbeining- ar til sjálfsmenntunar, íþróttir og ýmiskonar vinna. Til þessa ei nauð- synlegt að hver alþýðuskóli eigi ágætt bókasafn, góða lesstofu og vinnustofu, þar sem nemendur geti lesið og unn- ið það, sem hugur þeirra helzt hneig- ist að, undir umsjón og leiðbeining- um kennaranna. þetta vantar Eiða- skóla tilfinnanlega og vildi ég enda þessar línur með þeirri ósk, að þing og stjórn sæi sér bráðlega færst að verða við þeirri brýnu þörf þörf skól- ans. Aðalbjörg Sigurðardóttir. ATH.: Grein þessi hefir beðið birt- ingar all lengi. Ritstj. ----O---- Áskorun til ritstjóra Alþýðublaðsins. í Alþýðublaðinu 18. nóv. s. 1. er skýrt frá því, að Framsóknarflokks- maður einn hafi á síðastliðnu vori „hótað opinberum starfsmönnum at- vinnutjóni, ef þeir ekki létu fé i Framsóknarflokkssj óðinn“. í tilefni af ofangreinum ummælum er liéimeð skorað á ritstjóra Alþýðu-, blaðsins, hr. Ólaf Friðriksson, að til- greina með fullu nafni og svo skýrt að ekki verði um villst, hvaða maður það er, sem beitt hefir þeirri fjár- söfnunaraðferð fyrir Framsóknar- flokkinn, sem um getur í Alþýðublað- inu nefndan dag. Jónas Jónsson ráðherra fór liéðan áleiðis til Akureyrar með Dettifossi á fimmtudagskvöld. Skipstrand. Togarinn Leiknir frá Patreksfirði strandaði kl. 6 í morgun rétt vestan við Kúðafljót. Björgunar- menn úr Álftaveri voru konmir á strandstaðinn, en skipshöfn enn eigi bjargað, þegar blaðið fór í pressuna. Svar til Gunnars Viðars, frá Ey- steini Jónssyni skattstjóra bíður næsta blaðs vegna þrengsla. Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík hélt umræðufund í Sam- bandshúsinu í gærkvöldi. Rætt var um væntanlega starfsháttu félagsins í vet- ur. Enska þingið h.efir samþykkt inn- flutningstolla. Matvæli eru undan- skilin tolinum. Ófriður er hafinn milli Kínverja og Japana. Kona fyrirfór sér í Reykjavíkur- höfninni i nótt, Ragnheiður Blöndal að nafni, átti heima í Bergstaða- stræti 2. Skyr til útflutnings. Ingólfur Espho- lin frá Akureyri hefir nú undanfarin ár haft með höndum tilraunir í þá átt að geyma skyr óskemmt um lang- an tíma í því skyni, að gjöra megi úr því útflutningsvöru. Tilraunir þessar virðast nú hafa heppnast. Ný- lega komu nokkrir menn frá mjólkur- húunum saman á fund í Reykjavík til skrafs og ráðagerða um þessar tilraunir og möguleika til hagnýtingar þeirra. Ef úr framkvæmdum gæti orð- ið í þessu efni, gæti þar verið um merkilegt atriði að ræða fyrir is- lenzkan landbúnað, því aö ýmislegt bendir í þá átt, að skyr eins og það þeklcist bezt hér á landi, sé ekki hægt að búa til annarsstaðar — og líklegt má telja, að hægt væri að vinna markað fyrir skyrið erlendis, ef fært reynist að koma því þangað óskemmdu. ---O--- Leikhúsið. Draugalestin. Eftir Arnold Ridley. það má sjálfsagt kalla góðverk hjá Leikfélaginu, að bæta ekki umhugsun- arefnum á gesti sína núna í krepp- unni. það væri lika synd að segja, að mikið sé af þungmeltri lífsspeki i „Draugalestinni", sem sýnd var í íyrsta sinn á miðvikudagskvöldið var. Leikritið er enskt, gæti hafa gjörst i dag, og minnir á venjulegan amer- ískan kvikmyndaróman. Persónurnar eru hversdagslega óhamingjusamir elskendur, skálkar og leynilögregla. Lögreglan bindur farsælan enda á sög- una eins og vera ber. Lánleysingjarn- ir verða gæfusamir, og fantamir kom- ast undir manna hendur. Leikurinn fer fram að næturlagi á afskekktri járnbrautarstöð í Cornwall í Englandi. Endurminning íbúanna þar um 20 ára gamalt járnbrautar- slys hefir skapað þjóðsögu um „draugalestina" og reimleika á járn- brautarstöðinni. Sex manneskjur verða af lest og neyðast til að dvelja á stöðinni næturlangt. Stöðvarstjór- inn segir þeim hina dularfullu sögu um draugalestina og vill koma þeim burt af stöðinni. þegar það tekst ekki, fer hann burt. En stuttu síðar bætist nýtt fólk í hópinn og staðfestir þá sögu hans á eftirminnilegan hátt. Sjón er sögu ríkari. Stöðvarstjórinn finnst örendur. Ferleg fyrirbrigði skjóta ferðafólkinu skelk í bringu, en loks kemur sjálf draugalestin. En að lokum kemur það upp úr kafinu, að ekki er neitt yfirnáttúrlegt á ferðum. Glæpamenn hafa notað sér óttann við reimleikann til að smygla vopnum á afvikinn stað á næturþeli og þannig stendur á ferðum draugalestarinnar. Stöðvarstjórinn er i þjónustu þeirra og hefir látizt vera dauður. þeir sem inn koma um nóttina til að hræða fólkið burt, eru sjálfir glæpamenn- irnir. En einn af næturgestunum er leynilögreglumaður, sem kemur fram eins og spjátrungur, til að villa á sér heimildir, og liann hefir valdið því, að fólkið varð af lestinni. Aðalpersónurnar eru Saul Hodkin, stöðvarstjóri (Friðfinnur Guðjónsson) Richard Wintrop og kona hans (Brynj úlfur Jóhannesson og frú Magnea Sig- urðsson), sem eiga örðuga sambúð í hjónabandinu, Charles Murdock og kona hans (Indriði Waage og Sigrún Magnúsdóttir), sem eru nýkomin frá hjónavígslunni, en eiga að skilja vegna fátæktar, ungfrú Born (öldruö piparmær), Deakin leynilögreglumað- ur (Bjarni Bjömsson), og glæpahjúin þrjú, sem leikin eru af Arndísi Bjöms dóttur, Gesti Pálssyni og Haraldi Björnssyni. Um hæfileika þeirra leikara, sem Leikfélagið hefir nú á að skipa, má segja í stuttu máli: Friðfinnur Guð- jónsson, Arndís Bjömsdóttir, Marta Kalman, Haraldur Bjömsson og Bjarni Björnsson em leikarai', sem ávinningur er að sjá á leiksviði. í þetta sinn bar leikur Arndísar, Mörtu og Bjama af öðrum, einkum tveggja hinna fyrnefndu. Haraldur hefir þann vanda á höndum að vera í senn leið- beinandi og leikari. Hann hefir góða inn- og útflutningur falli saman. þ,eg- ar mikill er munur inn- og útflutn- ings milli landa, er ekki öðru að treysta en þvi, að útílutningsvar- un sé kaupandanum nauðsynleg og ódýr. Og verðui' ekki annað séð af okkar eigin aíkomu, en að þeir sem kaupa nú saltfiskinn af okkur, fái að minnsta kosti ódýra matvöru. Nauðsynina ætti langvaninn smekk- ur og siðir að tryggja. En nú skulu tekin sömu dæmi og úður. Viðskipti okkar við Frakkland hafa verið mjög óstöðug. En jafnan liöfum við keypt meira af pjim en þeir ai okkur. Væri okkur nokkurs um vert, að geta nú aukið fisksölu til Frakklands, og ekki er viðskipta- jöfnuðurinn þvi til fyrirstöðu, að svo geti oi'ðið, þó aðrar ástæður kunni að valda erfiðleikum. Um þýzkaland er það að segja, að viðskiptin hafa verið allörugg siðan Eimskipafélagið hóf beinar samgöngur við Hamborg. Útflutningur hefir að vísu farið vax- andi, en innflutningurinn þó enn meir. Árið 1929 nam útflutningur til þýzkalands tæpum helming móts við innflutning okkar frá þýzkalandi, og voru þjóðverjar þá komnir upp i 15% af öllum okkar innflutningi, þar sem afurðasala okkar til þeirra náði ekki nema 7% af öllum útflutn- ingi. Sama máli gegnir um Englend-t inga. ísfiskssalan, sem enskir út- gerðarmenn eru nú að amast við, hefir ekki þrjú síðustu árin numið öllu meir en þrem miljónum króna, og öll kaup Englendinga af okkur ca. 12 milljónum króna. Ber þó þess að gæta, að allmikill hluti af þeirri fjárhæð er fyrir verlcaðan og óverkaðan saltfisk, sem þeir selja aftur til Suður-Ameríku og annara landa. Innflutningur okkar frá Eng- landi hefir aftur numið yfir 20 millj- ónum króna árlega á sama tíma. Eiga Englendingar þvi meir undir okkur í viðskiptum en við undir þeim, og má þess iastlega vænta, að fullt tillit verði tekið til þess að því er lausatolla snertir, ef einhverjir verða á kjöti og fiski. En liklegt verður að telja að' svo stöddu, að engin liöft eða tollar verði sett á innflutningi matvai'a, kjöts eða i'isks. England hefir til þessa verið „verk- smiðja lieimsins", og er ekki að undra þó iðnaður verði tollverndað- ur, en þó þess að vænta, að enn vilji það fá ótollaðan „matinn á engjarnar". McDonald hefir fengið ’ „the doctors mandate”, umboð lækn- isins til að ráðstafa sjúklingnum, og verður hann vart læknaður með öðru en minnkandi atvinnuleysi og óbreyttu verði á nauðsynjum. En ó- útreiknanlegt er það, hvað enskum útgei'ðarmönnum tekst af eigin mætti. Og er það sjálfsagt, að tala við Englendinga um öll viðskiftin, enda er sendiherra okkar nú til þoirra kominn að ráðstöfun stjórn- arinnar. Okkur íslendingum er skylt að tala við viðskiptaþjóðimar. Okkur er skylt að færa fram þau rök sem við höfum fyrir hagfelldum við- skiptum. En auk hinna sérstöku á- stæðna, er við höfum fram að flytja, er það hin mesta hjálp, að við flytj- um vart út annað en nauösynjavöru. Nauðsynjavaran nýtur og vemdar þess, sem kaupir hana. í því er okk- ar mesti stuðningur. En vitanlega koma og til greina í samningum okkar við aðrar þjóðir öll viðskiptin með þeim tollum og höftum, sem gilda á báða bóga. Hitt er fjarstæða, að við verðum ekki að hafa sömu aðferðir og aðr- ir hafa upp tekið. Milliþjóða við- skiptin hafa nú tekið á sig nýjar myndir. J>ann dans verðum við að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.