Tíminn - 20.02.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.02.1932, Blaðsíða 3
TÍMINN 27 en >ar frá ber þó að draga til að fá réttan samanburð, kr. 65 þús. til nýrra vita, sem flutt er á eignahreyfingar. Eins og tekjur og gjöld eru á- ætluð í frv. til fjárlaga fyrir 1933 verður tekjuafgangur á rekstrar- reikningi kr. 863.221.35 og hag- stæður greiðslujöfnuður á sjóðs- yfirliti eða sjóðsaukning sem nemur kr. 45.741.87. Ég hefi gert ráð fyrir að held- ur verði farið að létta undir fót á næsta ári, og má m. a. færa þá ástæðu til, sem nú heyrist víða um lönd, að ekki geti versn- að frá því sem nú er og sé þá batinn í nánd. En um þetta má lengi deila og verður ekkert sagt með vissu fyr en haustar og ljóst er orðið um verðlag útfluttra af- urða þessa árs. Afkoma atvinnu- veganna á undanförnu ári hefir jafnan hin mestu áhrif á hag ríkissjóðs á næstkomnda ári hér á landi. Það verður rennt blint í sjóinn um ýmsar áætlnir með- an svo er, að fjárlög séu undir- búin ári áður en þau eiga að koma í gildi og afgreiðast áður en nokkur merki sjást um af- komu líðandi árs og horfur á því ári, sem þau eiga að gilda fyrir. Ég minnist þess fyrsta þings, er ég átti sæti á, 1924. Þá voru kreppufjárlög samin fyrir góðæri. En um síðastliðið þing má segja, að þá voru fjárlög fyi'ir gott meðalár afgreidd fyrir yfirstand- anda hallæri. Hinir snöggu kippir milli mikils tekjuafgangs og tekjuhalla, eru óhollir. FjárlÖg eiga að vera í samræmi við ár- ferði og þá getu, sem geymd er milli ára. En til þess að svo geti orðið, þarf að flytja þinghald aftur á síðasta hluta árs og er það betra en að breyta fjárhags- árinu. Ef þing væri háð hina þrjá síðustu mánuði ársins og fjárlög kæmu í gildi þegar að þingi loknu þá væri bezt trygð afgreiðsla þeirra í þeim anda,sem svaraði til afkomu ríkissjóðs á því ári, sem þau eru sett fyrir. Þessa breytingu ætti að gjöra svo fljótt sem við verður komið. Þá má gera tekj uáætlun eftir þeim merkjum, sem sjást á lofti, og ef ■ gjöld eru áætluð, eftir því, sem reynsla bendir til, er öruggt, að slík breyt- framkoma lœknisins sé ósæmileg, að hún hljóti að rýra traust hans og álit í embættinu. Dr. Björn pórðarson sér rökin sterk og skýr. I-Iann raðar þeim. Álykt- unin sýnist óhjákvæmileg. En þegar til kemur, lcemst undirdómarinn að þeirri niðurstöðu, að læknir, sém gerir samsæri móti stjórn landsins, skrökvar upp stórkostlegum sög- um um veikindi heilbrigðs manns, i þeirri trú að geta eyðilagt hann sem starfsmann þjóðfélagsins, allt líf hans, framtíð, og vandamanna hans eftir því sem til vanst, hafi samt ekki gjört nógu mikið fyrir sér til þess að þjóðfélagið geti sagt slíkum manni, að það geti ckki haft hann í þjónustu sinni, af því að fyrir slíkar athafnir verði það að hegna en ekki að launa. í pi'ófessoradómnum er sagt að ís- landsbankastjórarnir hafi fyrirgert stöðu sinni og launum af því að það sé sannað, að þeir hafi farið illa með vald sitt. í þeim dómi er tekið fram, að það skipti ekki máli þótt ekki hafi verið höfðað sakamál á hendur þeim, því að brot þeirra sé sannað hvort sem er. En bæði Páll Einars- son og Eggert Briem telja það af- sökun fyrir H. T., að stjórnin hafi ekki höfðað gegn honum sakamál, þó að sök hans sé sönnuð og kunn öllum landslýð og í löndum þeim, þar sem vitneskja er um íslenzlc mál. Undirdómur og hæstiréttur tolja báðir H. T. það til dyggða, að G. B. landlæknir hafi gefið honum góðan vitnisburð um stjórn hælisins. En báðir þessir dómstólar vita vel, út af áðurnefndu múli um dagbækur sjúk- linganna, að þan^ voru í mestu óreiðu, að landlælcnir skoðaði ekkert spítalann, um leið og hann gaf H. T. kvittunina, og að hann vissi ing’ skapar meiri virðingu fyrir fjárlögum og fastheldni við ákvarðanir Alþingis en tíðkast hefir síðan ófriðurinn mikli og afleiðingar hans trufluðu hina fornu festu. Fjárveitingavald Al- þingis er einn af hornsteinum stjórnskipulags vors. Það kemur nú í koll, að fjár- lög fynr yfirstandanda ár voru afgreidd á síðasta sumri áður en fullljóst var orðið, hvílíkt verð- hrun og stórtöp myndu steðja að þjóðinni. Á fyrra hluta síðasta árs gekk bjartsýnisalda um flest lönd og hugðu menn, að krepp- unni, sem víðast hófst seint á ár- inu 1929, myndi nú létta og betri tímar vera í aðsigi. Þessarar bjartsýni gætti og í íslenzkri út- gerð og atvinnulífi yfirleitt, og af jusuiá i izrgu.i jua njjuq suispjr.i framkvæmdir, sem hefðu verið látnar bíða, ef afkoma ársins hefði verið fyrirsjáanleg. Er- lendis syrti fyrst að til muna, er komið var fram á sumar, og keyrði um þvert bak, er leið fram á haustið. Hér var því allmikið fjör í atvinnuvegum og verzlun fram eftir árinu og topin því stórfelldari, þegar til afurðasöl- unnar kom. Sölutregðan og verð- fall afurðanna er kunnara en frá þurfi að segja, og verðfall gjald- eyrisins hjálpaði ekki í þessu efni nema frá algerðu hruni, vegna áframhaldandi lækkunar á gullverði framleiðslu og afurða um allan heim. En ísland er ekki eitt unverf- iðleikana. Kreppan spennir greip- ar sínar um heim allan. Hvar- vetna hafa gerst ill tíðindi á þessum vetri. Hver fréttin hefir rekið aðra um verðfall afurða og gjaldaura, tekjuhalla fjárlaga, skort á erlendum gjaldeyri, greiðslustöðvanir, bankahrun og iilvíga viðskiftabaráttu milli þjóða. Hin næsta orsök þessara ótíðinda er verðfall afurða og framleiðsluvara, en um rót böls- ins ber ekki öllum saman. Þó vex þeirri skoðun stöðugt fylgi, að meginorsakir þessa ófremdará- stands séu skaðabótagreiðslur og ófriðarskuldir, sem enga rót eiga í eðlilegu atvinnu- og viðskifta- lífi, og gullpólitík hinna fésterku þjóða, og að fulls bata sé ekki' að vænta fyr en alþjóðaráðstaf- ekki að H. T. tók með sér dagbæk- urnár og ekkj heldur í hve vesölu ástandi þær voru. Ef skilja á undirréttardóminn og þá augljósu smíðagalla, sem á honum eru, þá kemur í ljós, að dómai'inn, er barn tveggja kynslóða. Hann er að því leyti nútímamaður, að hann sér allverulegan lilut af niðurlægingu H. T.; en tæplega eins glöggt of þeir menn, sem ekki höfðu lært lög i Khöfn. Hann rekur ófremdarfram- komu H. T. með það sterkum orðum, að Mbl. taldi Helga hafa góðan hug á að stefna dómaranum fyrir meið- yrði. Við nánari athugun sá H. T. þó þann kost vænstan, að játa gildi for- sendanna með þögninni. En niður- staða dómsins, að H. T. eigi að hafa laun á 'hálft ár er alveg óskiljanleg út frá forsendunum, en líklega af- sakanleg þegar þess er gætt, að dr. B. þ. hefir verið skrifstofustjóri hjá Jóni Magnússyni, og um nolckur ár verið ritari i hæstarétti hjá Briem, sem fór til Finnlands og Páli, sem heldur að sú Grágás, sem Guðm. frændi hans á I-Iraunum mun hafa skrifað ósjálfrátt, sé réttari en sú lögbók, sem gefin er út eftir fornum handritum. þegar kemur til hæstaréttar, ómerkir hann alls ekki hin hörðu orð undirdómarans um atferli H. T. Sá hlutinn af dómi undirréttar er því staðfestur af hæstarétti, auk þeirrar ítarlegu staðfestingar, sem þau rök hafa lilotið með dómi al- menningsálitsins. Annað merkilegt atriði í dómi iiæstaréttar er það, að þar er bein línis tekið fram, að enn sé ekki úr j)ví skorið, livort H. T. hafi gerzt sokur um glæpsamlegt athæfi, og endurtekur þar skoðun undirdómar- ans, að til þess þyrfti sérstaka sakn- málsrannsókn á H. T. og dóm. Ligg- anir séu gerðar um skuldaskiftin og gjaldeyrismálin. En þetta er of langt mál og flókið til að fara lengra út í að þessu sinni. Einn höfuðatburður síðasta árs og skírasti vottur þess ástands, sem nú er ríkjanda, var það, þeg- ar England hvarf frá gullinnlausn 21. sept. síðastliðinn, og sterl- ingspundið féll í verði. Áður hafði þurft Napoleonsstyrjaldir og heimsófrið til að hrófla við verðgildi sterlingspundsins, en nú féll það á friðartímum fyrir skorti á erlendum gjaldeyri og minnkandi tiltrú. Sú ákvörðun var tekin af gengisnefnd, að láta íslenzku krónuna fylgja pundinu og skrá það framvegis með óbreyttu gengi, kr. 22,15, sem staðið hefir síðan um haustið 1925, og. aðra erlenda gjaldaura eftir því. Sú á- ivvörðun mun nú vart orka tví- mælis og þarf því engTa varna við. Var og breytingin ekki eins stórvægileg fyrir oss eins og marga aðra, sem þó hafa fylgt pundsgenginu, þar sem vér ekki höfum haft gullinnlausn frá því í ófriðarbyrjun 1914. Má það að vísu teljast veikleiki að fylgja þannig hreyfingum erlends gjald- eyris án tillits til innanlands á- stands. Erlent gengi ætti fyrst og fremst að miðast við meðal- verð innanlands og taka þeim breytingum sem nauðsynlegar eru til að halda því stöðugu og verður það í framtíðinni efalaust talin höfuðskylda seðlabankanna, að stuðla að festu í verðlaginu og skapa þannig réttlæti í viðskift- um og festu í atvinnulífi. En þáð er hvorttveggja, að erfitt er á þessum tímum að stjórna þann- ig- pappírsgjaldeyri og eins hitt, að sterlingspundið er sá gjaldeyr- ir, sem ríkust áhrif hefir á vort eigið ástand og jafnframt hinn traustasti að miða við. England er nú leiðtogi margra landa í gjaldeyrismálum, og má vera að nokkur hlunnindi geti stafað frá því að vera í þeim hópi. Það er og líklegt, að ekki verði miklar breytingar á verðgildi pundsins. England er, eins og margir aðr- ir, búið að fá nóg af „deflation“ að sinni. — En ólíklegt er að sterlingspundið verði skjótlega stjórað aftur við gullið. Það fer ur nærri að báðir dómstólarnir bendi á, að þá leið ætti að fara. Hér kemur fram glöggur munur á prófessorunum í liæstarétti og Páii og Eggert heima hjá sér. Prófessor- unum er nóg, eins og áður er sagt, að vitasönnur um afglöp bankastjór- anna án sakamálsrannsóknar, til að dæma þá frá launum og embætti. En eftir dómi Páls og Eggerts gæti það undarlega komið fyrir, að H. T. væi'u ,dæmd laun fyrir frávikning- una í þeim sama rétti, sem siðar dæmdi H. T. í fangelsi fyrir verkn- að þann, sem var undirstaða frávikn- íngarinnar! Meginröksemd Páls og Eggei'ts fyr- ir því að H. T. eigi að fá laun í eitt ár, er sú, að 28 læknar í Rvík liafi gefið honum kunnáttu- og sið- ferðisvottorð. En hér liefir Páll ekki notið nægilegrai' aðstoðar frá iög- spekingum í öðrum heimi, því að hér styður hann H. T. með framburði vitna, sem eru „meðábyrg" og „sam- sek“ honum til að nota orð úr pró- fessoradómnuni. í fyrra liluta dóms- ins segja Páll og Eggcjrt beinlínis eftir játningu II. T., að liann hafi staðið í samvinnu við fleiri lækna um ráðabrugg sitt, og sömu lækn- arnir gefa honum aftur „sakleysis vottorð", sem hæstiréttur byggir á. En auk þeirra lækna, sem beinlínis voru samsekir H. T. í umræddu athæfi, þá er sannað að margir af iæknunum skrifuðu undir vottorðið af því að þeim var sagt, að II. T. væri að fara alfarinn af landi burt, og að vottorðin yrðu aldrei notuð á íslandi, en ættu að vera plástur - á sár hans í öðru landi. í þriðja lagi er alkunnugt, að margir af læknun- um lýstu síðar yfir, efth' að þeir höfðu verið sviknir og yfirlýsing sú, sem þeim var heitið að aldrei skyldi sjást á íslandi, var komin út i allt. eftir því, hvemig reiðir af alþjóðasamningum um gullmálin. Vér höfum eins og margar aðrar þjóðir, orðið að gjöra ó- venjulegar ráðstafanir til varð- veizlu á gjaldeyri og gengi. Verð útflutningsafurða er lágt og lánsmöguleikar mjög tak- markaðir. Sá erlendi gjaldeyrir, sem er til umráða, verður að hrökkva fyrir brýnustu þörfum og annað, sem síður er nauðsyn- legt, að mæta afgangi. f þeim til- gangi hafa verið sett innflutn- ingshöft og reglur um gjaldeýT- isverzlunina. Það má að vísu segja, að hart sé að búa við slík höft á frjálsum viðskiptum. En hér er um enga stefnu að ræða, heldur ráðstafanir, sem knýjandi nauðsyn heimtar. Þó talið sé, að verzlunarj öfnuður síðasta árs hafi verið hagstæður, innfluttar vörur fyrir 43 miljónir króna og útfluttar fyrir 45,5 milj. kr., þá er greiðslujöfnuðurinn við útlönd óhagstæður. Allt „hið ósýnilega“ í viðskiptajöfnuðinum er okkur í ■óhag. Sést það bezt á aðstöðu bankanna gagnvart útlöndum, sein hefir versnað stórum á síð- asta ári. Ég hefi orðað þá von, að held- ur verði léttara undir fót, þegar líður á árið. En ég spái engu góðu um afkomu ríkissjóðs. Það verður að neyta allra ráða til að draga úr útgjöldunum. Launa- greiðslur hafa verið færðar nið- ur, eitt strandvarnarskip og ann- að strandferðaskipið stöðvuð, og óhjákvæmilegt er að draga úr ýmsum þeim framkvæmdum, sem ráðgerðar eru í fjárlög- um. Aukin tekjuþörf er og brýn, og mun nánar vikið að þeim málum síðar, en svo verður að koma fyrir nýjum á- lögum, að þær á engan hátt í- þyngi aðþrengdum atvinnuveg- um, en um linun þeirra skatta, er þyngst hvíla á atvinnuveg- unum, verður að fara eftir því, hvað nýjar tekjur eða breyttar horfur leyfa. Alvara yfirstandandi tíma er mikil. Það búa í núveranda á- standi miklir möguleikar til úlf- úðar og sundurlyndis. En því rík- ari er þörfin á því, að flokkarnir skyggi ekki á þjóðina. Ég lýk máli mínu með þeirri ósk, að hið Morgunblaðinu, að þeir gæfu H. T. enga syndakvittun fyrir árás hans á J. J. og heimili hans, en af þessu má beinlínis di-aga þá ályktun, að þeir liafi ekki fallizt á aðförina. Páll og Eggert gleyma því þannig i dómnúm, að forkólfar þeir, sem söfn- uðu undirskriftunum, vom að allri ráðagerð jafn brotlegir H. T. Sömu- leiðis gleyma þeir gagnyfirlýsingu læknanna, sem eyðilagði það litla gagn, sem H. T. gat annars af henni haft frá læknum, sem voru hlutlaus- ii' um hneykslið sjálft. Páll og Briem fullyrða ennfremur að engin „samvinnuslit" hafi verið sýnileg milli H. T. sem læknis á Klcppi og yíirmanns hans, heilbrigð- ismálaráðherrans og þessvegna ekki ástæða til að víkja Helga Tómas- syni úr embætti. þessum dómumm finnst cnyin sönnun um friðslit í að- för H. T. að yfirtnanni lians ráðherr- anum, í hinum margvíslega vélaum- búnaði H. T. til að flæma ráðherr- ann úr trúnaðarstöðu hans í þjóðfé- laginu, né árásinni á lieimili hans. Ekki finnst dómurum þessum held- ur neitt benda á friðslit deilur þær, sem þegar i stað spunnust út af að- för H. T. og héldu áfram meðan H. T. var á Kleppi. það er óskiljanlegt hvað þessir tveir menn myndu telja fullnægjandi sönnun fyrir friðslitum úr því þetta nægir ekki. Dómararnir finna að niðurstaða sú, er þeir kom- ast að, er ekki nægilega tiiyggð með frambuurði stjórnar læknafélagsins, eða með umtöluðu vottoi'ði Guðm. landlæknis. Heldur ekki með full- yrðingunni um, að engin „friðslit" hafi orðið þegar H. T. byrjaði að ráðast á J. J. og heimili lians. þess vegna taka Páll og Briem það ráð að lýsa yfir, að þeir leiði alvey hjá sér a’ð taka nokkurt tillit tii fram- komu Helga gagnvart yfirmanni foma og virðulega þing beri gæfu til að leysa svo úr málum, sem bezt má verða fyrir þjóð vora og land. -----o---- t Piirir SMMilr, kona þóris Steinþórssonar kenn- ara í Reykholti andaðist 12. þ. m. og bar andlát hennar að með svip- legum hætti. Hún er látin frá 4 böm- um ungum og því yngsta nýfæddu. Sjálf var hún rúmlega þrítug að aldri. þuríður var fædd og uppalin í Mývatnssveit; dóttir hjónanna Sig- urbjörns Sigurjónssonar frá Gríms- stöðum og Önnu Indriðadóttur frá Skriðuseli. Hún giftist þóri sumarið 1919 og reistu þau bú í Álftagerði við Mývatn. Bjuggu þau þar þang- að til vorið 1931, að þau fluttust að Reykholti, þar sem þórir gerðist kennari við skólann. í Álftagerði húsuðu þau hjón jörðina að bæjar- og peningshúsum og héldu uppi rausn á gestkvæmu heimili. þuríður var snemma bráðþroska. Ilún var frið sýnum og gerfileg, glaðlynd og lilý í viðmóti og naut sérstaklega mikilla vinsælda af öll- um, sem kynntust henni. Við sviplegt andlát þuríðar er kveðinn þungur harmur að ástvinum hennar eftirlifandi; eiginmanni, ung- um börnum og öldruðum foreldrum. Hennar mun og sárlega saknað af öllum þeim, sem höfðu af henni ná- in kynni. J. p. -----O---- þingfréttir og almennar fréttir bíða. næsta blaðs vegna þrengsla. Búnaðarþing hófst 15. þ. m. og stendur yfir nú. Framsóknarfélag Reykjavikur hélt umræðufund í Iðnó sl. miðvikudags- kvöld. Mættir voru þingmenn Fram- sóknarflokksins og fjöldi annara flokksmanna utan af landi. Jónas Jónsson ráðherra hóf umræður. Fiskiþingið hófst í Rvík á mánu- daginn var, 15. þ. m. Félag ungra Framsóknarmanna heldur fund á mánudagskvöldið (sjá augl. í aukabl. í dag). Maður verður úti. Unglingspiltur Ólafur Guðmundsson á Skálum á Langanesi varð úti 12. jan. sl. Prentvilla er í nokkru af upplag- inu á 4. síðu, 2. d., 27. 1. a. o., sak- dómari fyrir saksóknari. hans. Eftir sömu reglu hefðu pró- fessorarnir átt að segja: Við boi'gum Claessen 60 þúsund, án tillits til Sæ- mundar og Stefáns Th.!“ Niðurstaða gömlu dómaranna er því sú, að H. T. liafi ekki fyrirgert embætti sínu, og eigi að fá eins árs laun í skaðabætur. En í þessari nið- urstöðu er heldur ekki ályktað út frá forsendum. Ef H. T. átti em- bættið og hafði ekkert af sér brotið, þá var sýnilega óhjákvæmilegt að dæma honum full laun meðan hann lifði. Franskt máltæki segir: Að skilja er sama og fyrirgefa. Með því er sagt, að jafnvel ásökunarverðar at- hafnir séu fyrirgefanlegar, ef menn setji sig í þeirra spor, sem standa að liinum vafasömu athöfnum. í þessari grein hefir verið rakin aldarlýsmg og nefnd allmörg dæmi úr sögu landsins frá því tímabili, þegar þeir menn voru í fararbroddi, sem liðið höfðu tjón á manndómi og kjarki sínum frá því um 1880 og íram undir styrjöldina miklu. Ef þessi kynslóð er dæmd eftir verkum sinum, getur hún stundum sýnst býsna lítilfjörleg. Helztu stólpar læknafélagsins ganga vikum saman með undirbúning um að votta skrif- lega að heilbrigður maður sé dauð- veikur. En þegar til kemur þora þeir ekki að gefa vottorðið. í stað þess senda þeir einn úr sínum hóp inn á heimili, þar sem þeir frétta að maður sé lasinn, til að reyna að hræða manninn, svo hann verði veikur, úr því það vill ekki lánast öþruvísi! Síðan gefa þeir, sem ekki þorðu að gefa falsvottorðið um ráð- herrann, sendilækni. sínum vottorð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.