Tíminn - 03.05.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.05.1932, Blaðsíða 4
70 TIMINN Prentsmiðjan Acta er ílutt á Laugaveg 1. (bak við verzlunina Vísi) Opinber stemmtun verður haldín að Laugarvatni 12. júní n.k. Skemmtiskrá auglýst síðar. Skólanefndín IESIa.TJ.pfélagsstj órar I Munið eftir því að haldbest og smjörilíkast er „Smára“ - smjörlíkí Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlikisgerðin, Reykjavík. Kirkjujörðin Efsti-Skáluteigur í Norðfjarðar- hreppi er laus til ábúðar í far- dögum 1932. Jörðin er vel í sveit skipuð. Magnús Guðmimdsson, hreppstjóri. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með iækkuðu verði á Hverfisgötu 82. SKRIFSTOFA FRAMSÓKN ARFLOKKSINS er á Amtmannaatíg 4 (niðri). Sími 1121. Ritatjóri: Gíali Guðmundsaon Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsm. Acta. þangað til að vel er tekið af þvi, þá er snúið einu sinni, svo liggur það óhreyft sem því svarar að timi sé kominn til að snúa í annað sinn, sennilega svarar þetta til þess að taðan sé hálfþur, því veðrið er hlýtt og taðan stórgerð, sem um er að rœða. pá er heyið sett saman í 7—8 hesta sæti, bólstra. En bólstr- arnir eru ekki settir á bera jörðina eins og við eigum að venjast, og gerum alltaf, þótt við vitum vel að jörðin leiðir raka í bólstrana svo þeir slá sig í botninn og neðan til. Amerikumenn setja bólstrana á lága, einíalda og ódýra vagna, nokk uð svipaða stórum heysleðum. pegar búið er að ferma slíkan vagn, svo komnir eru á hann 7—8 hestar, er sett strigayfirbreiðsla yfir mæninn á hlassinu og henni fest með böndum niður í vagninn. Vagninn er látinn standa, þar sem hann var fermdur, vikutima eða meira, þangað til hey- ið þykir fullþurt til innkeyrslu. pá er vagninum keyrt heim og hlassið dregið af honum eða velt inn i hlöðuna. pótt heyið sé sett saman á þessa vagna mjög lélega þui't, hvað það verkast alveg einkennilega vel og jafnar sig. Aðferðin er mjög vinnuspör og tvíverknaðarlaus, o g virðist fyllilega vera þess verð að hún sé reynd hér og það itarlega. pað er mjög einfalt að reyna hana með þeim hætti, að nota sleða í stað vagna. Aðalatriðið er að þreifa sig áfram með það hve illa þurt heyið megi vera, þegar það er sett saman, svo skaðlaust sé, og því sé óhætt úr því. Síðastliðið sumar gerði einn Reykvikingur tilrauu með þetta og gafst vel. Fleiri ættu að reyna. Ef þessi aðferð gæfist vel, er tæplega nein frágangssök fyrir meðalbónda að eiga 10-12 vagna BOX TENGOR-myndavélar Fegurstar — bestar V e r ö kr. 20,00 SportvörnMs Reykjavíkur Reykjavík Ef að pér þjáist af lungna- sjúkdómum, astma, hjartasjúk- dómum, blóðleysi, svefnleysi, taugasléni, eða bronchitis, þá notið Dr. Hassencamps „Medica- tus“ öndunartæki. Leiðarvísir og meðmæli send ókeypis. Öndunar- tækið kostar kr. 25,00. Alexander L. Jónsson, Póst Box 236. Bergstaðastr. 54. Reykjavík. . eða sleða _til að þurka á, tæki hver þeirra 4—5 hesta, væri það mikili léttir við þurkunina, jafnvel þótt um allmikla töðu væri að ræða. Gildi þess að nota yfirbreiðslur yfir satur og bólstra er margviður- kennt og ekki neitt buiidið við þessa umræddu heyþurkun Ameríku- manna. það er forn aðferð og þraut- reynd að góðu hér á landi, sbr. hær- urnar á Vestfjörðum, sérstaklega í Barðastrandarsýslu. Nú er orðið svo auðvelt að afla sér haganlegs efnis í yfirbreiðslur yfir hey, t. d. með því að nota ódýran umbúðastriga, að það má kallast ófært og óafsak- anlegt, að láta sæti standá án yfir- breiðslu og eiga það á hættu, að hey sem búið er að verja dýrri vinnu til þess að þurka, vökni og skemm- ist eftir að búið er að ná saman. Eftir því sem ræktunin eykst og lieyskapur á ræktuðu landi verður meira vélunninn, færist allt í það horf, að jafnvel fáliðaðan bónda munar minnst um þann tíma sem fer til þess að losa grasið. þurkunin og heimfærslan er aðalvinnan og vandinn. þótt von sé um að opnast geti möguleikar til þess að létta þetta í einstökum atriðum, má ekki gleyma því, að það er útsjónarsemi og árvekni í störfum, sem ávalt veldur miklu um það hvernig hey- skapurinn gengur og hvemig nýting fæst á heyjunum. þau atriði verða tæplega lærð nema með samstarfi við gegna og verkhygna rnenn. Hversu mikils, það sem virðist vera smámunir, má sín við fjölbreytt störf eins og heyskapinn, sézt bezt á því, sem alkunnugt er, að ná- grönnum sem virðast hafa mjög líka aðstöðu, getur gengið mjög misvel að afla heyja og fá þau vel hirt. (Meira). Með hinni gömlu, viðurkenndu og ágætu gæðavöru, Herkules pakpappa sem framleidd er á verksmiöju vorri „Dorthetsminde" frá því 1896 — þ. e í 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og Islandi. margar milj. fermetra þaka. Hlutafélagið }m llid« firii Fæst alstaðar á Islandi. Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V. Reykjavík. Sími 249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt íyrir- liggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. ' — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsúr, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. pT ► Ódýr Gummískófatnaður Gúmmístígyól karlmanna: Svört, mött og glanz kr. 11,50 Reiðstígvél, sv. & br. — 16,00—17,00 Vinnustígvél, brún — 18,75 VAC. eru beztu sjómannastígvélin, koma ^ bráðlega. Verðið lækkar frá því sem nú er. Kven*gúmmístígyél: . > Brún, glanz kr. 11,00 12,00 og 14,75 Ljós mött, — 14.00 og 15,75 Svört, glans — 9,50 og 12,00 Barna-gúmmístígvél: Stærðir 7—10 kr. 5,00, 11—2 kr. 7,50 IJnglingastærðir 2—5 kr. 9,90 og 11,75 Hvítbotnuðu gúmmískórnir „Cahoose11 reynast bezt. Strigaskór brúnir og hvítir með sterkum Crepe-gummísólum: Karlm. kr. 4,50 kven. 3,75. Unglinga 12—2V2 kr. 3,25. Barna 5—8V2 kr. 2,25 8Vz—ll1/, kr. 2,75. Sendum gegn póstkröfu. Dragið ekki að senda pantanir. Lárus G. Lúðvigsson. Skóverzlun. Bankastræti 5. Reykjavlk. Símar: 82 & 882. X Símnefni: Ludvigsson. Pósthólf nr. 968. -i i á A J T. W. B ii c lt (Iiitasmiðfa Buclis) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR. Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Pariearsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“og „Evolin“ eggjaduft, áfengia- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom" skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko'Cblæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. LITVÖRUR: Brúnspónn. Anilínlitir, Gatechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. IIOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ihnur. Fæst alstaðar á íslandi. P.W.Jacobsen&Sðn Timbunrerzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. Œuse?:?. ■ :: : : :: EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: Tryggið aðeins bjá íslensku fjelagi Pósthólf Símnefni Incurance BRUNATRY GGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542 Framkvsemdastj örl: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggíngafjelags Islands h.f, Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.