Tíminn - 02.07.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.07.1932, Blaðsíða 3
TlMINN 109 Innilegust hjartans þakkir vottum við öllum þeim, sem veittu okkur hjáip og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför okkar elskulega eiginmanns og föður Úlfars Jóns- sonar í Fijótsdal. Kona og börn r A víðavangi. Síldarverksmiðian á Sigluíirði. Um vœntanlegan rekstur hennar er nú mikið ritað í bœjarblöðin og gerast í samijandi við þœr deilur allar hin fáheyrðustu tíðindi. Tím- inn leggur ekki mikið til þeirra mála að sinni, en vill þó leggja á- herslu á tvennt. Annarsvegar það, að ekki getur annað komið til mála en að farið sé eftir þeim lögum sem Alþingi hefir sett um rekstur verk- smiðjunnar. Er þessa getið vegna þess, að í skrifum um málið og það af hálfu manns sem er í verksmiðju- stjóminni, er þess getið að stjórnin muni ætla að gera hluti, sem eru með öllu óheimilir, og verður slíku ekki trúað. —- Hitt atriðið er það, að þar sem um er að ræða at- vinnu fyrir fólk svo skiftir mörgum hundruðum og framleiðslu, sem geti fært lieim gjaldeyri sem nemur háum fjárhæðum — og þegar yfir standa slíkir alyörutímar sem nú eru, þá verður að krefjast þeirrar A- byrgðartilfinningar af þeim mönnum sem á oddi eru hafðir af hálfu hins opinbera um stjórn slikrar stofnun- ar sem síldarverksmiðjan er, að þeir láti það vera sina æðstu skyldu að ieita þeirrar lausnar á málinu, sem þessum atvinnurekstri er fyrir beztu og því marga fólki, sem á framfæri sjtt undir honum. jtá er það með öllu óþolandi að þar sitji í stjórn þeir menn sem ekki gæta annars en að fara fram með offorsi og valda óhöppum og hindra þar með alla skynsamlega lausn málsins. Eimskipalélag íslands. Aðalfundur þess var síðastliðinn laugardag. Rekstursafkoma félagsins var talsvert betri á síðasta ári en árið áður. Tekjuhalli nam rúmum 57 þús. krónum og þær greiddar úr varasjóði, en áður vár aí rekstui's- reikningi búið að verja kr. 333.844.75 til afskriftar á skipum og öðrum eignum félagsins. Árið 1930 nam raunverulegur reksturshalli krónum 4.103.43 og afskriftum á skipum og öðrum eignum að auki. Hin síðustu ár hafa verið mjög erfið skipafélög- um sakir síminnkandi flutninga, og er afkoma félagsins á síðasta ári vottur þess að landsmenn hafa hald- ið flutningum til Eimskipafélagsins meir og betur en áður, og skortir þó á að þar sé að staðið sem skyldi. Alls fór uskip félagsins á síðasta þeir getað fellt Ingvar Pálmason, Pál Hermannsson og Einar á Eyrarlandi. Hið eina sem íhaldið hefði þurft að gera til að tryggja sór þessi 4 sæti hefði verið að hafa ofurlítið vin- sælli mann en Garðar þorsteinsson sem frambjóðanda í Eyjafirði. Ástæðan til þess, að engum hefir dottið í liug erlendis að innleiða lilut- fallskosningar í tvímenningskjördæm unum er beinlínis það, hve slikt fyr- irkomulag er vitlaust. Engum nema íhaldsmönnum á íslandi hefir kom- ið til hugar að fremja slíkt rang- læti, eins og það sem slíkt fyrirkomu lag felur i sér, að lögtryggja það, að eitt minnahluta atkvæði geti haft nálega jafnmikið vald og tvö meira- hluta atkvæði. Framsóknarmönnum var þetta vel ljóst, svo að við þingrofið og kosn- ingarnar 1931 var það vígorð Fram- sóknarmanna hvarvetna um land allt að verja líf gömlu kjördæmanna og standa móti hlutfallskosningum utan Reykjavikur. ])ó voru þær hlutfalls- kosningar, sem geymdar voru í „flat- sænginni", að visu mjög skaðlegar, en þó hvorki eins lieimskuiegar né ranglátar eins og þœr sem íhaldið vill nú koma á i tvímenningskjör- dæmunum. Munurinn liggur í þvi, að ef kjósa á marga fulltrúa í einu, verfður ranglæti úrslitanna minna en el' kjósa skal aðeins tvo. En það sem íhaldið virðist treysta á í þessu efni er það, að einhverjir þingmenn úr einmenningskjördæmum Fram- sóknar vilji hjálpa íbaldinu til að framkvæma það ranglætt l hóruðum ári 63 millilandaferðir á móti 49% árið áður. Dettifoss hefir bæzt í hópinn og ferðum skipanna yfir- leitt hagað svo, að þau fara nú oft- ar á milli en áður. Er þess að vænta, að verzlunarstéttin láti ís- lenzku skipin sitja fyrir flutningum þegar svo er komið, að Eimskipafé- i lagið hefir nú engan varasjóð leng- | ur upp á að hlaupa, en hinsvegar j eitt af meginatriðum hverrar þjóð- ar, að liún eigi sin eigin skip eins og gleggst kom í ljós á stríðsárun- um. Kaupfélag ísfirðinga. Skutull flytur nýlega yfirlits- skýrsíu um rekstursafkomu Kaupfé- lags ísfirðinga. Hefir vörusalan meir en þrefaldast á síðustu 8 árum. þrátt fýrir mikið verðfall, sem orðið hefir, á þessum árum. Árlegur tekjuafgangur fjórfaldast og sjóð- eignir meir en tífaldast á sama tíma. Á siðasta ári nam vörusalan 380 þús. kr., tekjuafgangur 21 þús- und, en sjóðeignir 96 þús. krónum og höfðu sjóðirnir þá aukizt um 27 þús. krónur á árinu. Félagið hefir komið sér upp veglegu verzlunar- húsi á einum albezta verzlunarstað í bænum, hefir félagið þar tvær búðir, aðra fyrir matvöru og ný- lenduvörur, hina fyrir búsáhöld o. fl. þegar um hægist, kreppuna, mun það bætn þriðju búðinni við með vefnaðarvörur og skófatnað. Auk þess starfrækir félagið tvö útibú þar í kaupstaðnum. Rikisbrauðgerðin. Morgunblaðið segir frá því, að Magnús Guðnnindsson hafi mælt fyr- ir um þða, að rikisbrauðgerðin skuli lögð niður. þegar Framsóknar- stjórnin kom til valda 1927 var það oitt hennar fyrsta verk að gjöra sem hagkvæmust kaup fyrir varðskipin, sjúkrahúsin og aðrar opinberar stofnanir, og var þetta framkvæmt með þeim hætti, að gjörð voru út- boð og hagkvæmustu tilboðin tekin. Kom brátt í ljós, að á þessu spar- aðist ríkissjóði stórfé. En áður mun það hafa verið meginreglan, að öll þessi miklu viðskipti væru einskon- ar bitlingur til verðugra flokks- manna og varan langoftast keypt með algengu smásöluverði. Eftir stjórnarskiftin voru hrauðgerðarhús- in látin keppa um brauðsöluna og fór verðið þá ótrúlega langt niður. Upp á síðkastið var farinn að leika grunur á því, að ekki væru notuð hin fullkomnustu hráefni í brauðin, með tvo þingmenn, sem þeir myndu frábiðja sínum eigin kjördæmum. En eitt er alveg full ljóst, að ef Framsóknarflokkurinn iiefir ályktað rétt um hlutfallskosningar í byggð- um landsins vorið 1931, að þær væru fordæmanlegar, þá mun sá málstað- ur ekki breytast svo að þar verði um betri kost að ræða á þingi 1933. Hlutfallskosningar í stórum kjördæm- um' eru ennþá til og munu verða til. Eu hlutfallskosningar í tvímenn- ingskjördæmum eru fordæmalaus fjarstæða, fundin upp af flokki, sem er að vinna sér til óhelgis í landinu og vill lögfesta rétt sinn til að láta minnahlutann misbjóða meirahlut- anum. Af öllúm tilraunum ílialdsmanna í kjördæmamáiinu er það ljóst, að megin takmark þeirra er, að leysa liéröðin upp sem einingu í stjórnmál- um. Byggðavaldið stendur móti fé- sýsluvaldi kaupstaðanna. Stóru kjör- dæmin, óákveðna þingmannatalan og réttur uppbótarþingmanna til að taka við umboði af rétt kjörnum kjördæmakosnum fulltrúa, bendir allt í sömu átt. það leiðir því af sjálfu sér, að ef íhaldinu tækist að lokka Framsókn- arflokkinn inn á þá braut, að inn- leiða hlutfallskosningar i tvímenn- ingskjördæmunum, þá yrði þess skammt að bíða, að hlutfallskosn- ingarnar liefðu gersigrað í landinu og einmenningskjördæmin væru þurk uð út. þetta leiddi af því að reynzl- an myndi sýna, að óviðunandi rang- læti væri framið í tvímenningskjör- var þá snúizt að því ráði að aðal- spítalamir tveir eða þrír og Skipa- útgerðin legðu fram 500 krónur hvert í stofnkostnað brauðgerðar- liúss, sem siðan yrði starfrækt fyrir þeirra reikning. Hefir þetta fyrir- tæki gengið vel og brauðverðið þó verið mjög lágt til hinna opinberu stofnana. Er það nú eitt fyrsta verk íhaldsráðherrans að leggja þessa stofnun niður. Spítalamir og ríkisskipin mega ekki sjálfir baka handa sér brauðin. Styngur það kannske einstaklingsframtakið ó- notalega, að það er ekki aðeins stærsta brauðgerðarhúsið í bænum — Alþýðubrauðgerðin — heldur líka eitt mirinsta brauðgerðarhúsið, sem getur selt brauðin 20—30% ódýrara en allir aðrir bakarar i bænum. Önnur stjórnarráðstöfun. þá segir Morgunblaðið ennfremur frá þvi, að Magnús Guðmundsson hafi sagt upp löggæzlumönnum þeim, sem annast hafa tolleftirlit og þá sérstaklega eftirlit með bannlög- unum víðsvegar um landið. Gæti liúgsast að fjármálaráðherra yrði þess oinhverntíma var, að það hafi reynst lítil búhyggindi að spara þennan tilkostnað. Enda er engu líkara en að Mbl. kveinki sér við því leggja alla ábyrgðina á M. G. af þessari ráðstöfun, þar eð það kennir Alþingi um að það liafi tekið þessa ákvörðun, en Alþingi felldi tillögu sem fram kom á þinginu um að leggja löggæzlu þessa niður. Er hér auðsjáanlega hugsað um aðra meir en ríkissjóð. Rannsóknarstofan og Mbl. Morgunbl. telur að það og flokkur þess liafi stutt mál Rannsóknarstof- unnar í þarfir atvinnuveganna. þess- um stuðningi var nú þanig háttað, að Jónas Kristjánsson, þingmaður í- haldsins, klauf landbúnaðarnefnd efri deildar í málinu á þinginu 1929. Vildi hann og íhaldið fresta málinu og bar fram tillögu um það. Tillag- þessi var felld í efri deild með 8 atkv. ’ gegn atkvæðum allra íhalds- manna í deildinni, 6 að tölu. Gerðu íhaldsmenn á þingi það því að flokks máli að fresta málinu, þessi var nú stuðningur þeirra. Ef íhaldinu hefði tekist að tefja framgang málsins á þinginu 1929, hefði Rannsóknarstof- an aldrei fengið hina stórkostlegu áhaldagjöf þjóðverja, sem nam hundruðum þúsunda að verðmæti og ekki er sennilegt að lög um stofnun hennar hefðu gengið fram nú í kreppunni. — Frestun þýddi því sama og fullkomin eyðing málsins. Hitt kann að vera, að Mbl. sé nú komið á þá skoðun, að sá bezti stuðn ingur sem blaðið geti veitt hvaða máli sem er, sé sá, að vera á móti því, því svo aumt og óþokkað er blaðið, að fá mál munu þola það, að Morgunblaðið veiti þeim stuðn- ing. dæmunum. Meiri hlutinn mundi ekki una kúgun minni hlutans. Af tvennu illu vildi meiri hlutinn í tvímenn- ingskjördæmunum að hlutfallskosn- ingar kæmust á allsstaðar, undir kringumstœðum, sem byggðu lítið eitt minna á ofbeldi minnihlutans. Og eftir að Framsóknarflokkurinn hefði gengið inn á hlutfallskosningar i allra ranglátustu mynd, gæti hann auðvitað ekki veitt viðnám megin- breytingunni, sem þó var mest og með hinum mesta rétti fordæmd í fyrravor. Tillaga Magnúsar Guðmundssonar í stjórnarskrárnefndinni um hlut- fallskosningu í tvímenningskjördœm- um stefnir að því, að ná með lævisi þvi takmarki, íhaldinu til hagsbóta, sem ekki náðist í fyrravor, bæði sök- um þingrofsins og af þvi að byggð- irnar vildu ekki láta rífa frá sér síð- ustu leyfar hins forna byggðavalds. íhaldið hefir reynt að fegra þessa tillögu sína með því að hún væri í anda Framsóknar. Tvímenningskjör- dæmin ættu að lifa. Báðir fulltrú- arnir yrðu kosnir af héraðsbúum. Báðir hefðu kunnugleika og velvilja A málum héraðsins. En þeta er mik- ill misskilningur. Barátta undan- genginna 16 ára sýnir að íhaldsmenn úr sveitakjördæmunum hafa engu síður en Magnús décent og Jakob Möller hlýtt skipunum fésýslumanna Reykjavíkur. þannig beittu þeiri Árni í Múla, Hákon, Jón á Reyni, stað, Einar á Geldingalæk og Otte- sen sér jafn örugglega fyrir stefnu íhaldsins móti frv. Tr. þ. um ríkis- Fréttir Guðmundur Skarphéðinsson bæjarfulltrúi á Siglufirði er horf- inn. Hefir verið gerð dauðaleit að honum á sjó og landi, en árangurs- laust. Orsökin til hvarfs þessa er hin alveg einstaka og hrottalega árás Sveins Benediktssonar sú, er birtist í Morgunblaðinu sama daginn sem Guðmundur hvarf. Hafði grein Sveins, að ósk Guðmundar, verið les- in fyrir hann í síma. — Næsta blað flytur grein eftir frú Guðrúnu Bjöms dóttur frá Kornsá um Guðmund og hvarf hans. Dánarfregn. þann 24 f. m. andað- ist á heimili tengdadóttur sinnar á Stokkseyri, Ólöf Ingibjörg Símonar- dóttir, 74 ára að aldri. Hún var síð- ari kona Jóns Jónssonar útvegs- bónda í Móhúsum og systir þórdísar ljósmóður A Eyrarbakka. Mikilhæf kona og vel látin. Emil Nielsen, fyrv. framkvæmdar- stjóri Eimskipafélagsins, er hér á ferð með dóttur sína. Sat hann að- alfund Eimskipafélagsins. Bankastjórn Útvegsbankans hefir nýlega sent út skýrzlu um fiskvíxla- viðskifti sín við Landsbankann árið 1931 og er skýrzla sú staðfest af Landsbankastjórninni. Með þessu er hrundið orðrómi þeim, sem íhalds- blöðin í Reykjavík dreyfðu út um Útvegsbankann á síðastliðnu hausti. Áheit á Strandakirkju afhent Tím- anum kr. 120.00 frá ýmsúm áheitend um og kr. 3.00 frá þ. þ., Neshr. í Snæfellsnesi. Nýr stjórnmálaflokkur hefir verið myndaður í Frakklandi. Flokkur þessi á enga fulltrúa á þingi enn sem komið er, en í flokkinn hafa gengið ýmsir áhrifamenn og eru sumir þeirra þjóðkunnir og enri aðr- ir heimskunnir. A meðal þeirra eru: Henry hershöfðingi, áður yfirmaður hers Frakka í Austurlöndum, og Camille Barrere, fyrrverandi sendi- herra. Miðstjórn flokks þessa hefir fyrir nokkru síðan skrifað öllum þingmönnum í öldungadeild þjóð- þings Bandaríkjanna til þess að benda þeim á, að í raun og veru skuldi Bandaríkin Frakklandi fé, en ekki Frakkland Bandaríkjunum. Nýi flokkurinn heldur því sem sé fram, að á þvi 15 mánaða timabili, sem Bandaríkjamenn voru að búa og æfa her sinn, til þess að berjast á vest- urvígstöðvunum, hafi Frakkar „hald- ið línunni", en samkvæmt útreikn- ingi Alomberts, frakknesks hers- höfðingja, telja þeir sanngjarnt, að Bandaríkin greiði Frakklandi 6% milj. dollara fyrir vörnina. í bréfinu segir svo m. a.: „Frakkland fékk lán í Bandaríkjunum, sem námu $2.933. milj., til þess að lialda áfram styrj- öld við þjóð, sem Bandarikin einnig áttu i styrjöld við. Lánsfé þetta var allt notað til þess að kaupa fyrir —---------------------------------- verzlun með tilbúinn áburð, og frv. J. J. um Bygginga- og landnámssjóð, eins og Jón þorl. eða Halldór Stein- sen.Framíarir byggðanna liafa ein- göngu hvilt á starfi Framsóknar- manna. þungamiðja íhaldsflokksins er hér eyðslustétt bæjanna, þeir þingmenn, sem íhaldið kemur að úti á landi, eru viljalausar hræður , liönduin íhaldsklíkunnar í Reykja- vik. þegar íhaldsmenn biðja um að gefa minnihluta sínurn í 4 kjördæm- um annan' þingmanninn, þá eru 4 þingmenn teknir úr þeim flokki, sem heldur uppi vörn fyrir byggðir lands- ins á öllum sviðum og gefnir þeim flokki, sem fyrirlítur bændur lands- ins, sér þá frá þeim sjónarhól, að þeir séu fyrst og fremst smælingjar, magrir, slitlegir og gæti þess ekki að greiða moð og mosa úr skegginu. 1 stuttu máli: íhaldið fyrirlítur bændur landsins fyrir framleiðslu- vinnuna, fyrir að bera slitmerki, fyr- ir að vera ekki iðjulaus eyðslustétt. það er hægt að ganga í gegnum þingsögu síðustu 16 ára, þ. e. síðan Framsóknarflokkurinn hóf starf sitt og sannfærast um það, að byggðum landsins hefir yfirleitt ekki verið neitt gagn að sínum heimansendu íhaldsmönnum,framsóknarmenn liafa borið umbótastarfið uppi. Og nú leggur íhaldlð til að Framsóknar- menn afhendi verstu andstæðingum sinum fjögur öruggustu þingsæti Framsóknarflokksins í þinginu. íhaldsmenn gera ráð fyrir, að ef þeim takist að fá þessa einkennilegu breytingu lögíesta, þá séu þ'eir mjög skotfæri og matvæli. Og skotfærin og matvælin voru keypt í Bandaríkj- unum fyrir svo hátt verð, að Banda- ríkin græddu svo mikið á sölunni, aö gróðinn nam verulegum hluta láns- upphæðarinnar. ----O----- Vestfjarðakort það er lán fyrir hverja þjóð að eiga sem flesta nienn, er verja frí- stundum sínum til þess að vinna þjóðnýt verk, sem annars væru lát- in óunnin, og það eins, þó þeir eygi elcki hagnáðarvon fyrir sjálfa sig. Einn slíkra manna er Jón Hró- bjartsson, kennari á ísafirði. Jón er snillingur í höndunum, skrifari ágætur og dráttlistarmaður með afbrigðum. þó hygg ég að hon- um láti fátt eða ekkert jafn vel og kortagerð, en hana hefir hann stund- að öðruhvoru í frístundum sínum frá því hann var á Flensborgarskóla nú fyrir nálægt 40 árum. Fjölda korta er hann búinn að gera fyrir skólana hér á ísafirði, án þess að hafa fengið annað fyrir en ánægj- una af að vera sér þess meðvitandi, að starfið fyrir skólana hefir ekki verið „akta-skrift". í fyrra réðist Jón fyrst í að gefa út Islandskort handa bömum, vand- að mjög að gerð, með mörgum nöfn- um en ekki litað, því kapp var lagt á að gera það sem ódýrast, enda kostar það aðeins eina krónu. „Vinnukort" af íslandi kom út eft- ir hann síðastliðið sumar, mjog hentugt og í fyllsta samræmi við þær kröfur, sem gerðar eru til slíkra korta erlendis. Kostar aðeins 25 aura. Nú er og komið á markaðinn hér- aðskort, ei' Jón hefir gert af ísafjarð- arsýslum, sem, að mínu áliti, tekur fram öllu því er sést hefir liér á því sviði, enda ekki um auðugan garð að gresja. Kort þetta er að niestu gert eftir. .. uppdráttum herforingjaráðsins .. danslca en með ýmsum viðaukum og leiðréttingum, og að öllu leyti er það eins nákvæmt, þó í minni mæli- kvarða sé (1:187500) og þar af leið- andi meðfærilegt til almennings- nota. Stærðin er 55X59 sentimetrar. Kort þetta er í einu orði sagt snilldarlega teiknað, og prentunin, sem gerð er suður í þýzkalandi, er mjög vei aí liendi leyst. Ósennilegt þykir mér, að þeir verði margir, sem sjá þetta kort, án þess þá langi til að eignast það, ef þeir hafa einhverntima á Vestfjörð- um dvalið, hvar sem þeir annars eiga heima. Og þá kem .ég að því atriðinu, sem fyrir mér hefir vakað, síðan Jón fór að hugsa um að gefa út þetta kort. það er hin mesta nauð- syn á, að hvert hérað á landinu eignist sitt kort, er sé meðfærilegt og þó nákvæmt og svo ódýrt, að það geti orðið almennings eign. Á þetta nærri því að vera öruggir með meiri hluta í þinginu. þeir segja, að ef tekið sé tillit til þessara fjögra þing- sæta, sem á að „afhenda" eins og vinargjöf til þess flokks, sem fram að þessu hefir sýnt byggðavaldinu þá andúð, sem hann mesta á til, til aukinna þingsæta í Reykjavik, til umtalaðra uppbótarsæta og til þess tjóns, sem íhaldsmenn telja senni- legt, að Framsókn hafi af því að M. Guðm. er í stjórn með tveim Framsóknarmönnum, þá fari að vænkast um fyrir Mbl.liðinu. þess- vegna leggur íhaldið meginkapp á að fá þessa breytingu samþykkta, af þvi að hún brýtur vald byggðanna óeðlilega mikið niður, og styrkir vald ílialdsklíkunnar á sama hátt alveg óeðlilega. Einstöku íhaldsmenn hafa reynt að halda því fram, að engin liætta væri fyrir Framsókn að leyfa þessa breytingu. þeir myndu líklega engu tapa. Sveitimar væru meir og meir að fylkja sér um málstað flokksins. það ætti að vera auðvelt fyrir flokk- inn að hafa meira en helming at- kvæða í hverju þessu kjördæmi. Allir sjá hvilik blekking þetta er. Ef Framsókn afhenti minnihlutanum í fjórum sýslum sæti Einars Árna- sonar, Páls Hermannssonar, Ingvare Pálmasonar og Magnúsar Torfasonar, þá hlytu kjósendur flokksins í þess- um héruðum að áfella þingflokkinn mjög sterklega. þeir myndu þá rétti- lega geta sagt: Við höfu mtrúað ykkur fyrir málum okkar almennt og í kjördæmamálinu séi-staklega. Við

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.