Tíminn - 13.08.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.08.1932, Blaðsíða 4
184 TlMINN Félag ungra Framsóknarmaana Ákveðið hefir verið að félagið fari í skemtiför hinn 21. ágúst næstkomandi. Farið verður upp í Hvalfjörð. Nánari upplýsingar á afgreiðslu Tímans. Stjórnin T. W. Bnch , Bnclis) Köbenhavn ii. Tietgensgade 64. LITIR TIL HEIMALITUNAR. Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, 1 arisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mœlum með Nuraiin-lit, á ull og baðmull og sill i. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“og „Evolin“ eggjaduft, áfoogis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun^-skósvert- an, „ökonom“ skóevertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-akúridufti8, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brdnspónn. UTVÖRUR: Anilinlltir, Catechu, blósteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum" & gólf og húsgögn. Þoraar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á Xslandi. Skýrsta um bólusetningu við Bráðafári haustiö 1931 Bólusett með innlendu bólu- efni (Dungals) Bólusett með dönsku bóluefni. Óbólusett var á sörnu bæjum. Dautt var áður en það var bólusett Lömb og 1 v. Af eldra fé drapst Alls Drapst úr bráða fári Alls Draps úr biáða fári Alls Af þvi drapst Nr. 1 156 í Nr. 3 1321 9 37 5 i 3 f) Nr. 4 811 2 233 í 1 Nr. 5 1450 7 36 2 6 14 Nr. 6 2609 16 510 1 6 5 4 22 Nr. 7 2515 21 86 12 9 7 4 27 Nr. 8 1775 16 159 7 7 4 3 26 Nr. 9 1686 21 656 14 10 3 7 33 Nr. 10 3099 9 1120 18 1 1 6 42 Nr. 11 2424 13 278 4 12 9 11 11 Nr. 12 v . 1359 6 13 1 20 Nr. 13 623 Nr. 14 125 1 2 Nr. ltí 189 2 2 1 Nr. 17 650 5 100 3 1 14 Nr. 18 1262 30 5 6 Nr. 19 50 4 Nr. 20 205 2 110 5 1 1 1 26 Óviss nr 9948 46 - 2204 62 61 19 14 89 Alls 32263 178 5558 134 127 52 62 339 Prósent 0.55 2,4 42-9 Isafjarðarsýsla . . . 3795 9 385 2 16 1 14 Strandasýsla .... 1487 1 150 2 Snæfells- og Hnappadalss 526 5 259 9 4 24 Dalasýsla 1072 538 3 2 1 Barðastrandasýsla. . . 1254 10 106 2 7 2 1 1 Mýra- og Borgarfjarðars. 3778 9 427 29 8 5 10 65 Gullbringu- og Kjóaars. 1894 9 40 3 2 4 13 Árnessýsla 8569 70 763 24 14 11 15 6H Hunavatnssýsla . . . 908 1142 13 1 1 1 13 Eyjafjarðasýsla . . . 42 34 Skagafjarðarsýsla . . 300 1 1 Rangárvallasýsla . . 3507 22 394 39 20 10 13 101 Skaftafellssýsla . . . 3340 32 127 5 54 17 8 33 Þingeyjarsýsla. . . . 683 4 988 3 5 Múlasýsla 1108 7 205 5 1 1 6 5 Alls 32263 178 5558 134 121 52 62 339 hans drepist ekki úr bráðaíari í vet- ur, þó hann hafi bólusett það allt í fyrra. En því eldri sem kindin er, og því oftar sem hún hefir verið bólusett, því minni líkur eru fyrir því, að hún sýkist af bráðafári, og það verður að vera reynsla bóndans á hverri einni jörð, hvað gamalt fé hann þurfi að bólusetja. Ég sé ekki ástæðu til að vera að birta neitt af því sem þeir er skýrsl- uraar hafa gefið hafa skrifað á bök- in. þó eru þar oft upplýsingar sem rnikils eru virði, og margir mættu sjá. Einn segir fi’á því hvernig liaixn hafi áður misst úr pest, áður en bólusetningin byrjaði, annar hvernig reynsla hans hafi undxaifarin ár vex-ið á danska bóluefninu o. s. frv. En það sem um þetta er sagt, sýnir að oft hefir di’epist meir eítir að bú- ið var að bólusetja en síðastliðið ár, og að það eru stói’ar skráveifur, sem bráðafárið hefir gert mönnum hér áður. Ég held ég verði að enda með því að setja hér það, sem tveir setja aftán á sínar skýrslur, því það kem- ur livei’gi fram í tölunum hér að framan, en er að öðru leyti nokkuð sagt í því, sem ég hefi tekið fram áður. Annar segii-: Nágranni minn, eða húsmaður hjá honum átti 4 lömb og 1 kind vcturgamla. Honum þótti ekki taka að hólusetja svona fátl, en pest- in tók 3 lömbin og veturgömlu kind- ina. Féð gekk sainan með fé bóndans sem bóiusetti sitt fé með Dungais- bóluefni. Hinn segir: Á næsta bæ við mig húa tveir bræður. Annar bólusetti með innlendu bóluefni, en hinn bólu- setti ekki. þegar kom fram um vet- urnæturnar fór i^estin að drepu hjá þeim sem ekki bólusetti, og svo gekk það i hálfan mánuð, féð strádrapst. þá náði hann i íslcnzkt bóluefni og bólusetti lömbin. Pestin hætti þá í -þeim, en hélt áfram í veturgumla fénu, þar til hann aftur eftir viku gat náð í bóluefni og bólusett það. þá fyrst tók fyrir pestina. Fé beggja gekk saman, en sá sem bólusetti strax missti aldrei neitt. Ég get um þetta því ég veit ekki hvort þeir senda þér skýrslu. (það gerðu þeir nú heldui ekki). Með þessum tveirn dæmum, vil ég undirstrika það, sem ég fyr sagði, það veit enginn, hver skakkaföll við mundum bíða ef við ekki hefðum bóluefni og bólusettum. þessvegna ríður okkur á að fá það, sem bezt og öruggast, þess vegna eigum við að halda áfram að nota danska bólu- efnið og bera það saman við það innlenda, og þessvegna eigið þið, bændur góðir, að útfylla skýrslurnar, sem fylgja hverju bóluefni, sem þið fáið og senda mér þær, svo hægt sé aí þeim að læra, og gera bólu- efnið enn betra. 28. júlí 1932. Páll Zóphóniasson. -----O---- Áskorun til íslenzku þjóðarinnar Herferð yegn heimabruggi, smyglun og launsölu áfengis. það er alþjóð kunnugt, að brugg- un áfengis hefir hafizt og farið mjög í vöxt í ýmsum héruðum landsins hin síðustu ár. Smyglun er stöðugt. mikil og launsala vaxandi. Rætur vaxandi ölvunar meðal þjóðarinn- ar má fyrst og fremst rekja til bruggara, launsala og smyglara. I sumum héruðum landsins er á- standið þannig, að samkomur voru haldnar á síðasta vetri, þar sem gerðust ölæðisáflog, svo að af hlut- ust beinbrot og önnur alvarleg meiðsli. Æska landsins, sem á að liefja þjóð vora á æðra menningar- og siðgæðisstig, týnir ráði, rænu og manndómi af völdum lieimabrugg- aðra og smyglaðra eiturveiga. Menn, sem ekki hafa komizt, á það siðgæð- isstig, að hugsa um afleiðingar verka sinna fyrir aðra — bruggar- ar, smyglarar og launsalar — eru að leiða spillingu og glötun yfir hina ungu kynslóð, — tortýma von þjóð- arinnar um gróandi þjóðlíf. Hér er um svo alvarlegt mál að ræða, að vér hljótum að skora á alla þá ein- staklinga, félög og stofnanir í land- inu, er sjá og skilja hættuna sem þjóðinni stafar af athæfi þessara manna, að hefja ákveðna herferð gegn því. Sem aðila í þessari herferð hugs- um vér oss: 1. Félög, svo sem: Templarostúkur, ungmennafélög, kvenfélög, íþróttafé- lög, bindindisfélög í skólum iands- ins, verkalýðsfélög og ýmiskonar stéttarfélög. 2. þjóðkirkjuna og önnur kirkjufé- lög. 3. Blöð og tímarit. Oss er ljóst að ýmsir af þessum aðilum hafa unnið og vinna mikið og þarft verk fyrir þetta mál, en al- varlegir tímar kveðja til enn meiri . starfa. Hver einstaklingur, sem vill kenna þjóðinni bindindi, kenna henni að skoða launbruggara, smyglara og launsaia sem föðurlandsféndur, og vinnur þannig að þvi, að skapa það almenningsálit, sem dæmir þá óal- andi og óferjandi, er að sjálfsögðu hinn þarfasti liðsmaður í þessari herferð. Vér viljum leggja áherzlu á að sem flestir einstaklingar vinni að því, að fá blöð og tímarit í þjón- ustu þessa málefnis. Ennfremur að reynt sé að stofna ný félög til þátt- töku í herferðinni, þar sem þess sýnist þörf. í trausti þess að alþjóð bregðist vel við áskorun vorri biðjum vér öll hlöð landsins að flytja hana. Sigfús Sigurhjartarson störtemplar. F. h. íþróttaskólans á Álafossi Sig- urjón Pétursson. Helgi Sclieving for- maður Samb. bindindisfél. í skólum íslands. Aðalsteinn Sigmundsson sambandsstjóri U. M. F. í. Ben. G. Waage. Vilmundur Jónsson land- læknir. Tryggvi þórhallsson alþingis- maður. Pétur Ottesen alþm. Frey- steinn Gunnarsson skólastjóri. Árni Sigurðsson frikirkjuprestur. Sigurjón j Ólafsson form. Sjómannafél. Rvíkur. Sigurbjörn Á- Gíslason Ási. Guðm. Einarsson frá Mosfelli. S. P. Sívert- sen prófessor. Ingiinar Jónsson skola- stjóri. Guðrún Lárusdóttir landskjör- in alþm. Helgi Hjörvar form. út- varpsráðs. Jón Helgason biskup. Sig- urður Thorlacius skólastjóri. Guðjón Guðjónsson form. kennarasambands- HAVHEM0LL mælir með sínu. alviðurkennda RÚGMJÖLI og U'V E ITI. Meiri vörugæði ófáanleg S.I.S, slciftix' eixAg'öxxg-LX -v 3 o3áz3snj.r Seljum og mörgum öðrum íslenzkum vei/.l) num. Sjálfs er fillndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. f ramleiðir: Iíristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólins-baðlög. Kaupið H R E IN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. Hi. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Simi 1325. ins. Arngrímui’ Kristjánsson kennari. Sigriður Magnúsdóttir kennari. Sig- urður Jónsson skólastjóri. Aðalsteinn Eiríksson kennari. I-lelgi .Elíasson fræðslumálastj. settur. Viktoría Guð- mundsd. kennari. Sigurgeir Sigurðs- son prófastur. Bjami M. Jónsson kennari. Eiríkur Aibertsson prófast- ur. Björn Ó. Bjömsson sóknarprestur. Ásgeir Ásgeirsson prófastur. .Tósep Jónsson sóknarprestur. Óíeigur Vig- ! fússon prófastur. þorvarður þorvarðs- | son prófastur. Bjarni Jónsson dóm- j kirkjuprestur. þorst. Briem kirkju- og kennslumálaráðh. Jón Ólafsson sókn- arprestur. Magnús Guðmuudsson sókn- arprestur. Ásmundur Guðmundsson háskólakennari. Ólafur Magnússon piófastur. Garðar jiorsteinsson prest- ur. K. Zimsen borgarstjóri. þórður Bjarnason kaupm, Lambastöðum. Hermann Jónasson lögreglustjóri. Einar Arnórsson prófessor, alþm. Ja- kob Möllcr alþingismaður. Ólafur Friðriksson p. t. form. Verkamanna- Reykjavík. Sími 249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinlcupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifra.rpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Q FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fé her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. SKRIFSTQFA FR AMSÓKN ARFLOKKSIN S er á Amtmannsstíg 4 (niðri). Kenuaraskólanemandi sem hefir gagnfræðamenntun og hefir dvalið ár í Danmörku, vill taka að sér heimilskennslu í Reykjavík í vetur gegn greiðslu í fæði eða húsnæði. Ritstj. Tím- ans gefur upplýsingar. fj. „Dagsbrún". Pálini Ilannesson rektor. Metúsalem Stefánsson búnað- armálastjóri. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.