Tíminn - 26.11.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.11.1932, Blaðsíða 4
202 TÍMINN <& "Bló; LrÍlnn" SmiorlíL heitir ný teg-and smjörlíkis, sem kom á markað- inn síðastl. laugardag og hefir á ótrúlega skömm- um tíma rutt sér til rúms í Reykjavík og nágrenni. Smjörlíki þetta hefir þá nýjung að færa, að í þaðerblandað 5% af bezta islenzku smjöri. Verðið er þó ekki hærra en á venjulegu smjörliki. Fyrir bændur ætti þetta að hafa talsverða þýðingu, þar sem það hefir í för með sér aukinn markað fyrir innlenda smjörframleiðslu. Allir, sem reynt hafa, eru á eitt sáttir um að „Blái borðinn“ taki fram öðru smjörlíki að gæðum. »Blái borðinn« er framleiddur hjá H.f. Smjörlíkisgerðinni, Veghúsasí. 5, Rvík. orðinn iBnauinyðjandinn Heildverslnn Þórodds E. Jónssonar Hafnarstræti 15. Roykjavík. Síml.,2036 kauplr liæsia verðl sklnn aí Jóhannes Kr. Jóhannesson tréamiðametstarl, Bárugötu 34. gerir uppdrætti að allskonar húsum og öllu þar til heyrandi, fyrir hálft verð móti því sem aðrir taka, og annast smíði þeirra. Sérstaklega á alls- konar snúnum tréstigum með handlistum. — Meðmæli frá „Det tekniske Selskabs Skole“, Kaupmannahöfn og víðar. — Annast einnig smíði á allskonar tréhúsgögnum. Vinnustoía á Laugavegi 8. (Hús Jóns Sig- mundssonar, gullsmiðs). Sent gegn póstkröfum út um land eða með •érstökum samningum. „Góða 'frú Sigríður, ^hveraigýferð * þú'l’að'búaýti svona góðar kökur?“ „Eg skal kenna þór þérfgaldurmn, Olöf mln Not- aðu að eins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina makalaust góðu bökunardropa, allt frá Efuagerð Eeykjavíbur. — En gæta verður þú þesa, að telpan Lilla só á öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helztu kaupmönnum og kaupfélögum á landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf min, að þetta sé frá Efnagerð Eeykjavíkur.u „Þakka, góða frú Sigríður greiðann, þó galdur sé ei,rþví gott er að muna hana Lillu mey.u <0 rt •N a ‘vl Cfi Mikil verðlækkun á vöggum - áður kr ,J-* 32.00, nú kr. 26.00. Sendnm gegn póstkröfu nm nllt laud. Mibætisverksiiiiðjaii „rrcyja," Akureyrl framieiðir kaffibæti í stöngum og kafíi- bætisduft, sem selt er í smápökkum. — Kaffibætir þessi hefir náð ótrúlegum vin- sældum og útbreiðslu á þeím skamma tíma, sem liðinn er síðan hann kom á markaðinn, enda eingöngu búinn til úr beztu hráefnum. Fæst hjá öllum kaupfélögum landsins og mörgum kaupmönnum. Samband ísl, samvinnuíéL Iiitil jörð óskast til ábúðar á leigu í næstu fardögum. Tilboð með leiguskilmálum sendist afgreiðslu Tímans fyrir 31. janúar n. k. Kaffistell Ég vil selja nokkur mjög falleg postúlíns kaffistell fyrir 12 menn. Kaffistellið inniheldur 40 stk. og kostar pakkað í sterkan kassa einar kr. 28,75. Notið þetta fágæta tækifæri. SIGURÐUR KJARTANSSON Laugaveg 41. Sími 3830. Þeir, sem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verða alltaf ánægðir. Sendið nákvæmt mál, og við sendum gegn póstkröfu xun land allt. Muuid að úrvalsrikling, — harðfisk og hákarl er alltaf bezt að kaupa hjá mér. — PÁLL HALLBJÖRNSSON (Von). — Sími 448. AUGLÝSINGAR I T I M A N U M hafa meiri áhrif en í öðrum blöðum, af því Timinn er lang útbreidd- asta blað landsins og flytur vanalega ekki meira af auglýsingum en svo, að allir sem sjá Tímann lesa auglýsing- --- arnar líka. - FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. HESTUR, rauðskolgrár, vetrarafrakaður, stygg- ur, lítið taminn, ójárnaður, 0 vetra gamall, 52—53 tommur á hæð, tapað- ist í vor. Mark: 2 grannir bitar aft- an vinstra. þeir, sem kynnu að verða varir við þennan hest, eru beðnir að láta vita Einar Ólafsson Lækjarhvammi eða þórð Einarsson Kjötbúðinni Hverfisgötu 02, Reykja- vik. — Sími 2216. Ritstjóri: Slsll Guðmnndsson. Mímisveg 8. Síml 1245. PrentamEJJan Aeta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.