Tíminn - 10.12.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.12.1932, Blaðsíða 3
TIMINN 209 um sjálfrar reynslunnar. En Tíminn liefir sízt blaða ástæðu til þess að óvingast við þær ráðstafanir, sem miða til eflingar samvinnuskipun í atvinnumálum, enda þótt þær komi úr ólíklegum áttum. þvert á móti mun blaðið og allir samvinnumenn telja sér skylt, að styðja hverja þá skipulagsviðleitni, sem miðar í rétta átt á leiðum viðskipta og atvinnu- vega. þungi staðreyndanna, sem nú hefir beygt þennan harðsvíraða fulltrúa samkeppninnar til slíkrar auðmýkt- ar, mun brátt færa útgerðarmönnum togaraflotans og alþýðu manna í Reykjavík heim sanninn um það, a8 vandamál flotans verða ekki leyst, og hruni Reykjavíkurborgar verður ekki forðað. nema horfið verði til samvinnuskipulags um allan rekstur útgerðarinnar. „Sölusamband íslenzkra iiskfram- leiðenda1' — þrátt fyrir þá. skipu- lagsgalla og vöntun á samvinnu- þroska, sem þar er ennþá ríkj- andi er byrjunarskref ó þeirri leið, sem ein liggur til úrlausnar stærstu vandamálum Reykjavíkur, glundroðanum í útgerðarmólunum, rýrnun togaraflotans, atvinnustyrj- öldunum og atvinnuleysinu. ----o--- Björnsonskvöld í kvöld eru liundrað ár liðin siðan þjóðhöfðinginn mikli og skáldkon- ungurinn Bjömstjerne Björnson fæddist. Fulltrúar Islands við minn- ingarhátíðina eru tveir ágætir ís- lendingar, þeir Gunnar Gunnarsson og Kristmann Guðmundsson, annar Vopnfirðingur og hinn Reykvíkingur, en báðir menn, sem þegar hafa rutt sér erlendis hina erfiðu listamanns- braut. þessir menn eru í tölu beztu sona sinnar þjóðar. Með hverri bók þeirra hefir sómi íslands aukizt. þeir eru kvistar vaxnir upp af rót sjávar- og sveitamenningar. það uppeldi er eitt einhlýtt, sem nátt- úran hefir sjálf annast um. Stjómin hefir sent tvö símskeyti. Annað til hátíðanefndarinnar, þar sem sendar eru „þaklcarkveðjur í til- efni af aldarafmæli skáldkonungs- ins, sem vann ísland með ritum sínum og lagði íslendingum lið í sjólfstæðisbaráttu þeirra" og hið síðara í dag til forsætisráðherra Norðmanna, og er honum þar send „hjartanleg kveðja á aldarafmæli Björnsons, með þeirri ósk, að skáld- konungurinn mikli sameini frænd- þjóðirnar hér eftir eins og hingað- til með tilstyrk beztu manna beggja megin hafsins". í kvöld er að tilstilli Norðmanna- félagsins haldin Bjömsonshátíð, sem ég get því miður ekki sótt vegna iasleika. En útvarpið hjálpar þar til, því ég hlusta nú ásamt öllum landslýð á það, sem fram fer. Út- varpið sameinar, eins og oftar, hugi landsmanna. Allir þræðir liggja saman og maður finnur á heimili sínu, að þjóðin er samhuga. það er heldur ekki ástæðulaust í kvöld, því nú eru norræn jól. Eg liika ekki við að segja þetta á liundrað ára afmæli Björnsons, því hvergi hefi ég séð skýrar fingur forsjónarinnar í sögu Norðurlanda á síðari tímum en í æfiferli hans. Ég hefi í kvöld hlýtt á Norðmenn og íslendinga, sem hafa sungið Björnson verðugt lof. Ég nýt með islenzkum áheyrendum alls þess, sem sagt hefir verið og lesið af sendimönnum Norðmanna og full- trúum íslendinga. Gagnrýnin kemst ekki að, því nú ea-u norræn jól. Út- varpið er bezt á hátíðum. þó sam- einar það allan landslýð. Björnson stígur fram fyrir hug- skotssjónum mínum, herðibreiður, Ijóshærður, bláeygur og það sópar að honum. Ég sá hann aldrei í lifenda lífi, en það varðar ekki um það. Ég hefi frá barnæsku séð hann fyrir mér sem ímynd hins norræna höfð- ingja. Hann hefir svip heils kyn- stofns og dregur að sér athyglinu, hvar sem hann fer. Hann er í mín- um augum ímynd hins germanska kynstofns, hafin í hæsta veldi. En það voru fleiri í fylgd með lionum og fremst Sigrún á Sunnu- hvoli. Hún ,er í þjóðbúningi. Ég sé ekki glöggt hvort hann er íslenzk- ur, norskur eða einhverra annara þjóða. En það eru fjöll og sólskin í kring um hana. Og það leikur sval- ur sær um fald hennar. Alltaf leika geislar sólarinnar um störf hennar og alla framkomu. þeir sem ham- ingjusamir eru þekkja þar ástmey sína, konu eða móður. Svo ekki verður eins auðvelt að skera úr hver þjóðbúningurinn sé. En þjóðbúning- ur er það. í fylgd með Björnson eru fleiri en Sigrún. Kirkjugarðurinn rís aRur aftur í svarta fornöld. Sögunnar menn eru nafngreindir. .En samtíðar- fólkið er nýtt og með því heiti, sem skóldið hefir skírt það. það er flokk- ur manna, göfgaður og upplýstur i huga skáldsins. Og þó þekkjum vér það, þó ekki sé með nafni. það cr fólkið eins og það er, eða ætti að vera, án flokkadráttar. þessi hin mikla fylgd Björnsons stígur fram fyrir liugskotssjónum nútíðarmanna. það er hirð um skáldkonunginn, norrænan og hnakkakertan. Hann hefir tekið við mörgum hirðmönnun- um af Snorra Sturlusyni, en mörg- um hefir hann líka bætt við. Og að fornkonunga sið, hefir hann ein- göngu valið vaska menn og vel mannaða í fylgd sína. þeir eru ó- taldir, sem hafa mannast í þessum félagsskap. það hefir víðtæk áhrif að geta í bókmenntum umgengist sitt eigið fóik. íslendingar hafa tek- ið þann arf einan af sínum forfeðr- um. Shakespeare hefir einn síns liðs ritað aliar „íslendingasögur" fyrir brezkar þjóðir. Hirð Björnsons hefir þjónað Norðurlandaþjóðum öllum og mörgum öðrum. í kristn- um sið liefir það reynst giftusam- legt, að hafa fleiri að umgangast en menn Gamiatestamentisins eina. Björnson var að vísu maður hins gamla sáttmála, en þó ekki síður liins nýja. Framtíðarhugsanir hans áttu rót sina í sögunni og um það er saga íslendinga og Norðmanna hin suma, að rætur framtíðarinnar liggja djúpt í fortíð og fornum sögum. Framtíðin er endurreisn gamalla réttinda og manndóms, réttinda sem hafa varðveizt og manndóms, sem enn býr í norskum og íslenzkum bændum til lands og sjávar. Hið gamla og nýja rennur saman án byltingar. Samhengi sögunnar er nauðsynlegt til að skapa glæsilega framtíð. Svo er um allar þjóðir, sem ciga foriiu og glæsilega sögu. Björnson á sterkari þátt en nokkur annar maður í sjálfstjórn Noregs. Hann kveikti þá þjóðarvakningu, sem leiddi áxúð 1905 til sjálfstæðis norska ríkisins. þar voi'u að vísu mai-gir fleixá að vei'ki, lögfróðari og máski stjói'nvísai’i. Og þó vakti hann ölduna, sem yfir reið. þar tók hann raunar arf frá Wergeland og Eiðs- vallamönnum og líkt má um Björn- son sjálfan segja og hann segir sjálfur um Wergeland 17. .maí 1864: „í dag er ástæða til að fela alla, s.em liafa byggt upp þjóðfélagið í vorri þakkargjörð. Vér getum ekki talið þá alla. En meðan flöggin blakta og söngurinn bíður, skulum vér nefna einn þeii'i’a. Ekki vegna þess að hann lxafi unnið allt. það eru margir, sem hafa gert meira. Ekki vegna þess, að allt, sem hann gei’ði væri íétt. Vér vitum vel að mai'gt, sem hann aðhafðist var vai'hugavert. En vér skulum nefna hann séi'staklega vegna þess, að ekkert hjarta hefir bax'izt heitar fyrir ættjörð sinni, vegna þess, að allt ,sem hann var, bæði kostir og gallai’, var eins og mynd af vorri hálfþroskuðu þjóð, og vegna þess, að það, að nefna hann á nafn er sama og að veifa með 17. maí fánanum — það er Hendrik Wei'geland, sem ég á við“. það skal ekki fullyi’t, að Björnson hafi alltaf valið réttustu leiðina. En sú hin mikla alda, sem leiddi til sjálfs- stjórnar, átti rót sína til hans að rekja meir en nokkui's annars. Skilnaðai'barátta Norðmanna og Svía var hörð og langsótt. í þeirri baráttu var Bjömson oddviti lengst af. Hann barðizt ósleitilega fyrir fullveldi og sjálfstæði sinnar þjóðai-, og liélt þó jafnan fullri virðingu fyr- ir sambandsþjóðinni. í hinni löngu deilu um sambandsslitin skal ekki finnast niðrunaroi’ð um hina sænsku þjóð af Björnsons hálfu. Hann kunni að -berjast, án þess að sleppa jéi’: Skilningur hans á nauðsyn sinnar eigin þjóðar til sjálfstæðis umbreytt- ist aldi’ei í hatur á Svíum og skiln- ingsleysi á aðstöðu þeii’ra. Hann gat krafizt réttar þjóðar sinnar, án þess að ganga á í’étt annai’a. Og Svíar sýndu, að þeir höfðu sama jafnaðar- geð í bai'áttunni, þegar Björnson voru v.eitt Nobelsverðlaunin fyrir skáldskap árið áður en að sambands- slitum kom. Við það tækifæri sagði Bjömson m. a.: „Eftir hina löngu bai'áttu, sem ég hefi háð fyi'ir jafn- rétti Noi’egs innan sambandsins, er það sem nú hefir skeð til mikils heiðui’s fyrir .Svíþjóðu, því oftlega liefir sú barátta vakið öflugan mót- þróa meðal Svía“. Mér þykir vænt um þá þjóð, Svíana, sakir mann- dóms þeirra, listmenningar, heimilis- menningar og raunar hverskonar ágætis. En þann veg háði Björnson hina norsku bai'áttu við Svía, að það di’egur ekkeil; úr æskuástum mínum á honum og þjóð hans. Ki-afan um jafnrétti eða sjálfstæði átti engin mótrök. En hitt er eftii'- tektai'vei't, að eftir 27 ár skuli ekk- ert finnast í ræðum og greinum Bjöi'nsons, sem þurfi að sæi'a hina sænsku þjóð. það er ótrúlegt, en hér ei'urn vér staddir fyx'ir sunnan alla sundrung og austan íslenzka blaða- mennsku. Ástæðan er sú, að Björnson átti rœtur sínar i norskií bændamenning. Af þeii'ri rót vai' hann upp spi'ott- inn. Fyrir þeii’i'i menning barðist hann bæði áður og eftir að hann settist að á Álastað. Hann skildi eðli hinnar norsku þjóðar og var sjálfur kvistur á þeim meið. Hann barðist fyi'ir frelsi og jafnrétti, en ekki fyrir hinu, að kúga aði’a eða svifta þá jafm’æðinu. Og það bland- aðist aldrei saman í hans bi'jósti að fi’jálsi'æði Noi'ðmanna þyi'fti að stafa frá eða leiða af sér undirokun annai’a. þessvegna er hann flekk- laust eftir bai’áttuna. Bjöi’nson er ímynd vaxtar og fram- þióunar með sinni þjóð. Haiin er framsækinn um hag þjóðar sinnai', en óáleitinn um í'étt og heiður and- stæðinganna. Hann er sjálfur vöxtui’- inn og viðgangurinn. þessvegna er skylt að halda honum þakkarhátíð. 1-Iann heimti réttin, sem aðrir héldu, en gekk á einskis manns rétt né neinnar þjóðar æru. Og sú hin mikla og fríða fylkmg, sem honum fylgdi mun fylgja mann- kyninu meðan bækur eru lesnar. Fylking feðranna mótar framtíðina. það er huggun og von þeirra þjóða allra, sem af góðum eru komnar. Ritað 8. des. Ásg. Ásgeirsson. Til þessa Um laxaklakii Viðtal við Ólaf Sigurðsson á Heliulandi. Ólafur Siguiðsson bóndi og fiski- i'æktari’áðunautur á Hellulandi er ný- kominn hingað til bæjarins. Tíminn hefir haft tal af Ólafi og spurt hann um ferðir hans í sumar: „Á ferðum mínum um landið i sumar í fiskiræktarerindum hefi ég greinilega orðið þess var að áhugi fyrir fiskirælct fer mjög raxandi Qg ber tvennt til:“, segir Ólafur. „í fyrsta lagi er mönnupi smám- saman að verða Ijóst sá raunalegi sannleiki að veiði í ám og vötnum fer stöðugt þverrandi, svo að þar sem fyrir 20—30 árum var það mikið veiði, að veruleg hlunnindi voru að, er nú ve,iðilaus't, eða ekki meir en svo að vafasamt er hvort borgar sig að stunda. í öðru lagi hefir hið lága verð landbúnaðarafurða opnað augu bænda fyrir þeirri nauðsyn að fjölga íramleiðslugreinum. Laxinn er ákaf- lega eftirsóttur fiskur og því lík- legur til að halda .miklu verði á heimsmarkaði. Af fiskiræktarfélögum, sem þegar eru stofnuð og tekin til starfa að einhverju leyti má nefna: Fiskirækt- arfélag við Ölvesá, Rangá, Hvítá í Boi’garfirði, Miðfjarðará, Blöndu og Lagarfljót. Einnig við stæretu veiði- vötnin: Mývatn, þingvallavatn, Laug- hafa menn ekki átt kost á hinum afar- þykku eikar-Sherrytunnum Áfengisverzlun- arinnar sakir þess, að hingað til hafa þær verið seldar til útlanda fyrir verð sem numið hefir 25 ísl. krónum. Vegna krepp- unnnar er tekið fyrir þessa sölu, og þess- vegna gjörum við almenningi nú kost á tunnunum fyrir 15 krónur. Betri kaup á búsílátum geta menn ekki gert. Sendurn gegn póstkröfu á allar strand- ferðahafnir. ÁfeB^isverzlun ríkisins GÓÐ HÚSGÖGN auka heimilisánægjuna. Bezta iólagjöfin er góður HÆGINDASTÓLL. Leitið allra nánari upplýsinga hjá okkur. HfTSGAGNAVERZLUN ERLINGS JÓNSSONAR Bankastræti 14. Baldursgötu 30. Símar 4166 og 2576. arvatn og Apavatn. — þá verða sennilega á næstunni stofnuð fiski - ræktarfélög í Hornafirði, Lóni, Vopna- firði, Axarfirði, Kelduhverfi, við Laxá, í Suður-þingeyjarsýslu, Eyja- fjarðará, Svarfaðardalsá og Víðidalsá, i Húnaþingi og ef til vill víðar“. ----0----- „Eitt ár úr æfisögu minni" heitir nýútkomin bók, eftir Jón Bergmann Gíslason, ungan mann, og segir frá ferðum hans víða um land, norðan og austan, aðallega, en sjálfur er höfundurinn Sunnlendingur, fæddur í Hafnarfirði og alinn upp í Árnes- sýslu. Lagði hann af stað norður Kaldadal með tvo til reiðar, en ferð- aðist einnig fótgangandi, og um tíma var hann póstur og vegavinnumað- ur. þessi bólc gæti vel orðið upphaf íslenzkra „farfugla" endurminninga, sem ýmislegj birtist af erlendis, einkum í þýzkalandi. En „farfugla"- hreyfingin þar í landi (die Vander- vögel), þar sem ungt fólk ferðast fót- gangandi eða á annan ódýran hátt um landið þvert og endilangt til að kynnast fegurð þess og styrkja hreysti sína, er merkileg og eftir- breytnisverð. Ný jólabók. þórhallur Bjarnarson prentari í Gutenberg er nýbúinn að gefa út mjög snotra, litla jólabók, er h.eitir „Jólin koma“. Eru það barnakvæði eftir Jóhannes úr Kötl- um, prýdd teikningum við hvert kvæði, gerðum af Tryggva Magnús- syni. Eru margar teikningar af jóla- sveinunum, einnig af Grýlu, jóla- kettinum o. fl. — Er þetta tilvalin jólagjöf handa börnum. Eldavél sú, er II. f. ísaga auglýsir hér i blaðinu r dag, brennir einkan- lega koksi og hvað vera sérlega spar- neytin. Bráðabirgðalög um „heimild fyrir | ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á fiskframleiðslu áre- ins 1933“ hafa verið gefin út af út- vegsmálaráðuneytinu (Ólafi Thors) og staðfest af konungi 5. þ. m. Hefir viðkomandi ráðrerra nú þegar gefið út tilskipun samkvæmt þeim lögum, sem gengur í gildi um áramót. Sölu- samlagið hefir samkv. þvi einkasölu á ísl. saltfiski til útlandi frá 1. jan. n. k., og skal greiða 25 kr. sekt fyrir Síminn kemur út í hverri viku og fer inn á mörg þúsund heimili í sveitum og kaup- stöðum um land alt. Blaðinu er sérstök ánægia að greiða fyrir og auglýsa íslenzkar vörur. Ef við not- um }bað, sem við framleið- um eða húum til nytsamt í landinu, þá styðjum við Is- lendingar hverjir aðra — hvað, sem öllum skoðana- mun líður, — aukum at- vinnuna og hjálpum til að draga iír kreppunni hjá okkar eigin þjóð. livert skp., sem flutt er út utan sam- lagsins og i bága við bráðabirgða- lögin. þó ná þessar ráðstafanir eigi t.il þess fiskjar, sem lagður er á land fyrir áramót. ---O---- Leiðrétting Tíminn hefir verið beðinn að birta eftirfaranda: I síðasta blaði Tímans stendur i leiðréttingu út af smjörblöndun H.f. Smjörlíkisgerðarinnar, að það sé ekki nýjung að blanda smjörliki með 5% af smjöri, eins og verksmiðjan hefir nú byrjað á, vegna þess að aðr- ar verksmiðjur hafi undanfarið blandað rjóma i sitt smjörlíki. H.f. Smjörlíkisgerðin hefir undanfarið ár- lega keypt rjóma og nýmjólk í smjör- líkið fyrir tugi þúsunda (árlega), svo það er vitanlega ekki nein nýj- ung. Að blanda í smjörlíkið 5% af rjómabússmjöri er nýjung sem H.f. Smjörlíkisgerðin byrjaði á í síðast- liðnum mánuði um leið og hún kom með á markaðinn algerlega nýja teg- und af smjörlíki, „Bláa borðann". H.f. Smjörlikisgerðin. Ath. Eins og tekið var fram, voru Ofannefndar upplýsingar i Timanum frá smjörlíkisgerðinni „Svanur" í Reykjavík. v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.