Tíminn - 07.01.1933, Page 4
4
TlMINN
Aðvörun.
Innflytjendur eru hérmeð aðvaraðir gegn
þvi að flytja til landsins bannvörur fyrr en
þeir hafa tryggt sér innflutningsleyfi.
Þeir, sem gerast brotlegir um slíkan inn-
flutníng, verða hér eftir látnir sæta sektum
skv, 8, gr. reglugerðar um takmörkun á inn-
flutningi á óþörfum varningi frá 23. okt. 1931.
Innílutnings- og gjaldeyrisnefnd
Tilkynning
Þeir innflytjendur, sem ætla sér að flytja til lands-
ins á tímabilinu jan.—marz þetta ár, vörur, sem tilgreind-
ar eru í reglugerð um takmörkun á innflutningi á óþörfum
varningi frá 23. október 1931, eru hór með áminntir um að
senda umsóknir sínar til nefndarinnar fyrir 15. þ. m. ásamt
upplýsingum um innflutning sinn á sömu vörutegundum
síðastliðin 3 ár.
Innfiutnings- og gjaldeyrisnefnd.
^ifeifeifeifyfeifísÍiifUfeifejfe^j&^sfeifeilLásJfiifeJfyfeifyiisfeil
£
Trygglð aðeins hjá islenaku fjelagi.
Póathólf:
718
Situnefni:
Incurance
BRUNATRY GGINGAR
(hús, innbú, vörur o.fl.). Sfmi 1700
SJÓVATRYGGINGAR
(skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Síml 1700 ^4
Framkvæmdastjðri: Sfmi 1709 T&
Snúið yður til
Sjóvátryggingafjelags Islands h.i ^
EimskipafjelagBhúsinu, Reykjavík
Silfurrefir
af verðlaunakyni, öruggu til undaneldis, eru til sölu. Illuta af andvirð-
inu má greiða í íslenzkum vörum. Nánari upplýsingar, ef óskað er
Joh. Rasmussen
Símnefni: Rasmus. Áalesund — Norge.
Beztu cigaretturnar i 20 stk. pökkum, sem
kosta kr. 1,10, eru
Commander
Westminster Virginia
eigarettur.
í hverjum pakka er gullfalleg íslenzk eimskipsmynd. Sem verð-
laun fyrir að safna sem flestum smámyndum gefum vér skínandi
falleg albúm og framúrskarandi vel gerðar, stækkaðar eimskipa-
myndir út á þær.-Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heild-
sölu hjá
Tóbakseinkasölu Riklsins.
Biínar til af
Westminster Tobacco Company Ldt.,
London.
Járnsmíði Landssmiðjan Trésmiði
Rennismfði Reykjayík. Rennismiði
Eldsmiði Simnefni: Landssmiðja. Sfmar 1680 & 4800 Modelsmiði
Ketiismíði Vélavinna
Eram ódýrastir, vegna þess að vér höfum allt
á einum stað:
Hurðir Járnsmíði, HurOlr
Gluggar Trésmíðl Gluggar
Skápar Köfnn. Skápar
Járn- og Vinnum með nýtízku vélum Bátasmiði
málmsteypa Fyrirliggjandi byrgðir af ýmsu efni: Skipaviðgerðir
Járn, stál eir, látún í stöngum og plötum, Innréttingar
Köfun boltum, skrúíum, hnoð, teak, eik, brenni, og breytingar
tjara o. fl. á skipum
Mjólkurbrúsar
gamlir og ryðgaðir fást „fortinaðir11
og gerðir sem n$ir í Blikksmiðju
Guðm. Breiðfjörðs
Laufásveg 4.
Sjálfs er hðndin
hollnst
Kaupið innlenda fraxnleiðslu
þegar hún er jöfn erlendri og
ekki ódýrari.
framleiðir:
Kristalsápu, grænsápu, stanga-
sápu, handsápu, raksápu, þvotta-
efni (Hreins hvítt), kerti alls-
konar, skósvertu, skógulu, leður-
feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi-
lög og kreólín-baðlög.
Kaupið HREINS vörur, þær
eru löngu þjóðkunnar og fást í
flestum verzlunum landins.
H.f. Hreínn
Skúlagötu. Reykjavík.
Sími 4625.
A S(0
Reykjavík. Sími 1249 (3 línur).
Símnefni: SlAturfélag.
Áskurður (á brauð) ávalt fyrir-
liggjandi:
Salani-pylsur.
Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild
Do. — 2, —
Do. — 2, mjó
Sauða-Hangibjúgu, gild
Do. mjó,
Soðnar Svína-rullupylsur,
Do. Kálfa-rullupylsur,
Do. Sauða-rullupylsur,
Do. Mosaikpylsur,
Do. Malacoffpylsur,
Do. Mortadelpylsur,
Do. Skinkupylsur,
Do. Hamborgarpylsur,
Do. Kjötpylsur,
Do. Lifrarpylsur,
Do. Lyonpylsur,
Do. Cervelatpylsur.
Vörur þessar eru allar búnar
til á eigin vinnustofu, og stand-
ast — að dómi neytenda — sam-
anburfl við samskonar erlendar.
Verðskrár sendar, og pantanir
afgreiddar um ailt land.
V iðtækj averzlnn
ríkisins
Heildsalan: Lækjargötu 10 B. Sími 3^23.
Útsölustaðir:
Roykjavík: Raftækjaverzlun íslands h.i., Vesturjjðtu 3. Míml 4610
Reykjavlk: Verzluuin Fáikinn, Laugaveg 24. Sími 3670
Hatnarfjörður: Valdimar Long, kaupm. Sími 0288
Koflavlk: Karl Guðjónsson, rafstöðvarstjóri
Grindavík: Einar Einarsson, kanpm. Sími 5
Eyrarbakkl: Kristlnn Jónasson, rafstftðvarstjóri
Hallgeirsoy: Kaupfólag Hallgeirseyjar
Vík i Mýrdal: Kanpfélag Skaftfellinga. Sími 4A
Vestmannaeyjar: Haraldur Eiriksson, raffræðlnguc Simi 66
Homaíjörður: Kaupiélag Austur-Skaftfellinga. Simi 7
Djúpivogur: Kaupfélag Beruíjarðar. Sími 4
Breiðdalsvlk: Einar Bjömsson, kaupfélagssjórl. Slml 3
Stftðvarfjörður: Benedtkt Guttormsson, kaupfélagsstjórl
Fáskrúðsfjðrður: Björgvin þorsteinsson, kaupmaðui
Reyðarfjörður: Kaupfélag Héraðsbúa. Sími 7
Esklfjörður: Óskar Tómassou, kaupfólagssjóri. Sfml 22
Norðíjörður: Páll G. pormar, kaupm. Simi 10
Soyðisfjörður: Kaupfólag Austfjaröa. Simi 16.
Borgarfjörður: Kaupfélag Borgarfjarðar. Sími 6.
Vopnafjörður: Ólafur Matúsalemsson, kaupfélagsstjórt. Stml 4
þórshöfn: Kaupfélag Langnesinga. Sími 7
Raufarhöfn: Einar B. Jónsson, kaupmaður
Kópasker: Kaupfélag Norður-píngeyinga. Símf 4
Húsavik: Kaupfélag pingeylnga. Simi 3
Akureyri: Kaupfélag Eyíirðinga
Siglufjörður: Andrés Hafliðason, kaupm. Slmi 90
Hofsós: Páll Sigurðsson, læknir. Sími 4
Sauðárkrókur: Kaupfélag Skagfirðinga. Siml 2
Blönduós: Kaupfólag Húnvetninga. Simi 10
Hvammstangi: Kaupfélag Vestur-Húnvetnlnga. Simi 6
Hólmavík: Hjálmar Halldórsson, stöðvarstjóri. Siml 7
Amgerðareyri: Slgurður pórðarson, kaupfélagsstjórL Simi 4
ísafjörður: Kaupfélag ísfirðinga. Simi 106.
Bolungarvik: Gísli Sigurðsson, stöðvarstjóri
Flateyri: Kaupfélag Önflrðinga. Sfml 14.
pingeyri: Edward Proppé, verzlunarmaður
Bíldudalur: Ágúst Sigurðsson, kaupm. Síml 14
Patreksfjörður: Aðalsteiun Ólafsson, kaupm. Simi 12
Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar. Simi 8
Flatey: Magnús Benjaminsson, verzlunarmaður
Stykkishólmur: W. Th. Mölier, stöðvarstjóri
Ólafsvik: Magnús Guðmundsson, prestur. Síml 7
Borgames: Kaupfélag Borgflrðlnga. Siml 9
Akranes: pjóðleifnr Gunnlaugsson, rafstöðvarstjóri
Biðjið næsta útsölumann vorn
um hina nýprentuðu verðskrá.
Allt með Islenskum skipuni? «f«|