Tíminn - 14.01.1933, Page 3
TÍMINN
7
Kaupfélag Reykjavíkur.
Brauða- og kökugerð í Bankastræti 2.
Kaupfélagsstjórar og kaupmenn, munið, að áður en >ið gerið
kaup á hörðu brauði (tvíbökum, kringlum og skonroki), að leita
tilboða hjá kaupfélaginu. Þar fáið þið góðar vörur og gott verð.
Reykvíkingar, hafið þið athugað, að kaupfélagsbrauðgerðin
selur brauðavörur með lægsta verði borgarinnar, t. d. vínarbrauð
og bollur á 10 aura stykkið.
Kaupfélagsbrauðgerðin framleiðir ennfremur nýja brauðteg-
und, sem heitir kjarnabrauð. Reynið það, kostar aðeins 30 aura
stykkið, þyngd 0,5 kg.
Sent um allan bæinn. Sími 4562.
Frumatriði jarðyrkju
eftir Sigurö Sigurðsson búnaðarmálastjóra
Metúsalem Stetánsson og Jósep Björnsson
er bókin sem allir bændur þurfa að eignast. — Hún er 262 blaðsíður
með 31 raynd og 28 töflum til skýringar á textum og kostar kr. b.00.
— Ef þér fáið hana ekki hjá bóksala þeim sem þér skiftið við skuluð
þér skrifa til
Bókaverzl. Síg. Kristjánssonar
Bankastræti 3 Reykjavík.
1
sem vátryggingu annast fyrir hönd
húseiganda), þó ekki verzlunar-
birgðir. í Reykjavík hefir félagið
ekki heimild til lausafjártrygginga.
Gera má ráð fyrir að lausafjáreig-
endur í kaupstöðum og kauptúnum,
sem vátryggja vilja lausafé sitt, uni
illa þessum takmörlcunum til lengd-
ar.
Samkvæmt ársreikningi félagsins
15. okt. 1931 var varasjóður þess kr.
1,124,278,02. Auk þess er ábyrgð ríkis-
sjóðs fyrir allt að kr. 800,000,00.
Stjórnarráðið hefir sett nýja al-
menna reglugerð og reglugerð um
iðgjöld fyrir félagið á grundvelli
breytingarinnar á lögum félagsins
sem fyrr er getið. Félagið hefir gefið
út sérprentun af reglugerðum þess-
um.
----0-----
r
A víðavanýi.
Umræður um skuldamálin.
Framsóknarfélag Reykjavíkur hélt
umræðufund um skuldamál bænda
sl. miðvikudagskvöld. Metúsalem
Stefánsson búnaðannálastjóri stýrði
fundi, en fundarritari var Jóhann
Kx-istjánsson húsameistai’i Búnaðax’-
bankans. Jónas Jónsson aiþm. hóf
umræður. Rakti hann fyrst aðdrag-
andann að útistandandi örðugleikum
hændastéttarinnar, og nefndi þá
sérstaklega þrennt: Gengishækkun-
ina 1925, sem hækkaði allar skuldir
um þriðjung, hið gífurl.ega verðhmn
afurðanna og loks hina óeðlilega
háu vexti, senx væi’u bein afleiðing
Ixankatapanna. Gerði hann síðan ít-
arlega gi’ein fyrir þeim úri’æðum,
sem hugsanleg væx-u til að létta
skuldabyrðina og skýi'ði kosti þeirra
og galla. Nefndi hann þar sérstak-
lega niðurfærslu vaxta, lenging
lánstíma, greiðslufi’est og styrk til
þeirra, sem eriiðast ættu, til að ná
nauðasamningum, onnfremur sem
liugsanlegt úrræði í sumum tilfell-
um, að ríkið keypti jarðir af bænd-
um, sem óskuðu að selja, og tryggði
þeim jafnframt erfðafesturétt. — Til
máls tóku, auk frummælanda, Jó-
hann Kristjánsson húsameistari, Ey-
steinn Jónsson skattstjóri, Svafar
Guðmundsson bankai’áðsformaðui’,
Hannes Jónsson dýralæknir, Jón
Guðmundsson frá Nai’feyri, Páll Zop-
hóníasson x-áðunautur, Pétur Magn-
ússon bankaritari pg Vigfús Guð-
mundsson frá Borgai'nesi. Stóðu um-
. ræður allt kvöldið og fi-am á nótt.
— Samþykkt var í fundarlok álykt-
un um að fela fulltrúaráði Fram-
sóknarfélaganna í Reykjavík að und-
irbúa tillögur í málinu, sem lagðar
yrðu fyrir félagsfund og síðar send-
ar flokksstjói'ninni.
íhaldið á Kleppi.
Guðm. Hannesson kennari lækna
predikar vínnautn. Fjöldi íslenzkra
lækna misnotar vín. Á undanförnum
mannsaldri hafa margir læknar lát-
ið líf sitt í sambandi við ofdrykkju.
Á Siglufirði hefir mágur Ólafs Thors
setið um langt ái-abil og heiðrað boð-
oi-ð mágs síns: Fullur í gær, fullur
í dag, fullur' á moi’gun. — Um einn
lækixi, Lárus Jónsson á Kleppi, var
vitað að fyi’ir ári síðan hafði hann
verið undir áhrifum áfengis. Hann
hafði fengið áminning landlæknis og
laxvílstjórnar. Síðan hafði ekkert ver-
ið aðfinnsluvert við störf hans. Hann
var vel látinn af sjúklingum, og ná
lega allt stai’fsfólkið gaf honum skrif-
lega góð meðmæli, eftir að hann
var farinn. — Ólafur Thors, sem er
„fullur í gær, fullur í dag og fullur
á morgun", rekur þennan mann frá
embætti fyrirvaralaust, þó að hann
hafi gegnt starfi sínu vel, og þó
að fjöldi lækna noti meira vín
en Lárus Jónsson og þeir látnir
óáreittir. Síðan er Garðar þorsteins-
son lögfræðingur settur til að rann-
saka. þó er þessi maður a. m. k.
fullt svo drykkfelldur nú og L. J. á
að hafa verið fyrir ári síðan. Guðm.
Hannesson, Ólafur Thoi’s og Garðar
þorsteinsson rnynda fallega þrenn-
ingu við siðabót heilbrigðismálanna.
F.
Merkileg tillaga.
Einn af höfuðsmönnum íhaldsins
og læknafélagsins er Páll Kolka i
Vestmannaeyjum. Hann hefir nýlega
borið fi’am tillögu í bæjarstjórn þess
kaupstaðar, um að gerð yrði eins-
konar þjófaleit á öllum helztu bur-
geisum kaupstaðarins, og þá vænt-
anlega helzt á Gunnari og Jóhanni
til að vita hve mikil brögð væru að
Blödin
Nálægt 20 blöð og tímarit eru gef-
in út af andstæðingum Framsókn-
arflokksins. Virðist oft aðaláhugamál
margra þessara blaða vera, að
níða Framsóknarfl. og ýmsa þá
menn, sem þar standa framarlega.
En mót þessu öllu og til að berjast
fyrir umbótamálum landsmanna,
gefa Fi’amsóknarmenn aðeins út tvö
blöð, einu sinni í viku, Tímann í
Rvík og Dag á Akui’eyri. í síðasta
blaði var bent á, að útgáfa Tímans
kostaði aðeins um 10% af útgáfu-
kostnaði tveggja íhaldsblaðanna í
Rvik, Mbl. og Vísis. F.n þó að kostn-
aðurinn sé ekki meii’i en þetta, verða
kaupendur Tímans að athuga hve
nauðsynlegt er að þeir borgi blaðið,
þar sem útgáfa þess byggist mest á
sk'ilvisi kaupendanna. Mega bændur
ekki miða við það, að þeim sé send
uppprentunin úr Morgunbl. ókeypis
xxndir nafninu „ísafold". A. m. k.
ættu þeir þá að kynna sér Mbl.
líka og sjá hvað úr því er tekið og
ætlað til veiðiskapar í sveitunum.
skattsvikum hjá máttarstoðum þjóð-
félagsins. Verður fróðlegt að heyra
af niðui’Stöðunni. X.
Erfðafesta.
Nýung má það heita að utan af
landshygðipni kemur stei’k ki-afa um
erfðafe.stu á jörðum. Auk þess mæla
sumir fundir hænda með því að rík-
ið kaupi jai’ðii’, þogar bændur óska
þess, og fái . þeir og afkomendur
þcirra að njóta jai’ðanna með erfða-
festu. Alyktanir í þessa átt hafá i
sumar og vetur komið frá bænda-
fundum í Mýrarsýslu, þingeyjar-
sýslu, Austui’-Skaftafelissýslu og
Kjósai'sýslu. Fram að þessu hefir
Páll Zophoniasson einna helzt ritað
fi’toðandi gi’einar xim ei'fðafestu. En
kreppan ýtir eftir málinu. B. P.
Að „tvístyðja" hæstarétt.
M. Guðm. kvað ætla að sigla á kon-
ungsfund. íhaldið vill „styðja"
hæstarétt með því að sýna Dötxum
manninn nýkalkaðan. Full þörf þar
sem „Politiken" sagði, að M. G.
hefði vei-ið að taka út hegningu í
fangahúsi, meðan Óiafur setti líf-
lækni ílialdsins á Klepp. — En íhald-
ið. segist senda M. G. með fimmtar-
dóminn. Nú eigi hann að verastjfrv.
íhaldsins, og í þess útgáfu. Nú á uð
skapa tvö ný embætti þar. Annað
lxanda M. G. svo að hann fái 10—11
þús: á ári meðan hann lifir. Hag-
sýni þar sem M. G. hefir nálega ekk-
ert að gei-a sem málfærslumaðui’.
Búizt er við, að Björn Gíslason verði
alsýknaður af sínum fjárreiðum í
hæstarétti næstu daga. Hann er lög-
fi’óður og viðskiptafi’óður, þótt ekki
hafi hann próf. I þinginu ætti að
rnega gera endurlxót á frv. Birni í
vil, svo að hann gæti „stutt“ hæsta-
rétt áJram með M. G. sem starfs-
maðui’. í sumum erlendum réttum
eru „sérfræðingai’" til aðstoðar sjálf-
um lögfi’æðingunum. **
ruiidir bænda.
Hvaðanæfa af landinu fréttist um
að bæudur geri nú kröfur um að
létt sé af atvinnu þeirra vaxtaolcrinu,
seixi þeir bera vegna bankatapa Mbl.-
xnaxxna. Auðséð að bai’átta næstu ára
J verður um slcattana. Mbl. og Visir
berjast liai-ðlega móti 8000 kr. há-
mai'ki á þui’ftax’launum meðan hall-
1 ærið stendur. ísafold kemur nú upp
um sig, hverjir gefa hana. F. U.
Bændur og Behrensmálið.
Mbl. heldur því fram, að illa stæð-
sur bóndi, er leggur ársafurðir sínar
inn upp í kaupstaðarskuld sé sekur
við hegningarlögin á sama hátt og
gjaldþrota kaupmaður, sem afhendir
einum kröfuhafa með leynd allar
vörubirgðir og útistandandi skuldir,
svo að aðrir, sem eiga hjá honum,
iá ekki neitt. Er þetta furðuleg fjar-
stæða. Eins og allir sjá eru einmitt
vörubirgðir og útistandandi skuidir
bústofninn lijá kaupmanninum. Hlið-
stæður verkmaður hjá bónda, væri,
ef hann t. d. flytti heybirgðir sínar
að næturlagi yfir í hlöðu nágranna
sins og markaði allar ær sínar undir
hans mark, til þess eins að þurfa
ekki að láta þessar eignir sínar upp
í réttmætar skuldir hjá öðrum. það
er enginn vafi á, hvernig bændur al-
mennt myndu líta á þann mann, er
svo færi að ráði sínu.
Alifuglaeigendur
og aðrir, er þurfa að kaupa Útung-
unarvélar, Fósturmæður o. fl. alifugla-
rækt aðiútandi, ættu að tala við nxig
hið fyrsta.
Jón Bjarnason.
Sími 3799. Austurstræti 14.
Kaupið íslenzkar vörur!
Styðjið innlendan iðnað!
Ferðist alltaf með íslenzkum skipum!
Gefiö íslenzka bók, farbréf með ís-
ienzku skipi, íslenzka húsmuni, is-
lenzkt málverk eða einhvern góðan
lilut unninn af íslenzkum höndum
í tækifærisgjöf.
Ferð iiin ífrandir
------- Frh.
í Goðdal býr Kristmundur Já-
hannsson og hefir búið lengi. það
ei' hann og synir hans, sem hafa
rutt grjótinu og sléttað, ræst fram og
ræktað. Sonur bóndans í Goðdal, Jó-
liann, er búfræðingur frá Hólum og
hinn áhugasamasti maður. í Goðdal
hefir Kristmundur bóndi komið upp
stórum barnahóp.
Mikill jarðhiti er þama innar í
dalnum, óhemjumikið af lieitu
vatni. það heitasta nxun vera 53°.
Góð garðstæði hafa þeir Goðdals-
menn lieinxa við bæinn og eru á-
lxugasamir um garðræktina eins og
annað. Kartöflur eru þar og gulróf-
ur og blónxkál sé ég þar einnig. Og
í reit skammt fyrir ofan bæinn, á
heitunx stað, sá ég þroskað bygg. í
fyrra íengust þarna 1000 pund af á-
gætunx kartöflum upp úr garði senx
var 140 fermetrar að flatarmáli. Viss
er ég um, að þarna eru góð skilyrði
til gai’ðræktar og margs þurftu þeir
að spyx’ja unx hana, Goðdalsmenn,
þegar ráðunauturinn var kominn
svona upp í hendurnar á þeim. Svo
höldunx við heim að bæ aftur. í
skemnxunni sé ég allmarga úttroðna
poka og þar sem ég er maður for-
vitinn, þá gái'ég í þá. þeir voru
állir fullir af fjallagrösum. Máske á
grasatekjan eftir að komast til vegs
og virðingar aftur hjá okkur íslend-
ingunx, og þá væxi vel. Og fjallagi'ös
varð ég var við á fleiri hæjum í
Bjarnarfirði. Svo setjunxst við inn í
baðstofu og dætur Kristmundar
konxa íxxeð kaífið. En ungfrú Sigrún
suður i Reykjavík, les okkur í út-
varpið, það litla senx í fréttunx var
þann daginn.
Svo er kvaðst og haldið af stað.
Skuggsýnt er orðið og allt of
skammá stund gat ég staðiö við í
Goðdal. Dinxmt var orðið þegar við
komunx á Svanshól. Engu geitar-
skinni veifuðu húsráðendur móti
okkur, heldur tóku okkur hið alúð-
^pgasta og matur beið þar á borðum
og uppbúin í'únx.
Næsta morgun notaði ég til að lit-
ast um kringunx bæinn. þar eru
einnig miklir jarðhitar, en heita
vatnið víst ekki yfir 40°. Á Svans-
hóli sá ég ágætlega vel hirta kar-
töflugarða og fallegar kartöflur.
þar sá ég 4 kai’töfluafbrigði og var
hverju haldið út af fyrir sig eins og
vera ber. Voru það „Up to dáte" og
„Eyvindur", „Rósin" og „Bláiands-
keisari". Oll voru þau sæmilega vax-
in, en þó sýndist okkur „Eyvindur"
þroskabeztur — og var ég ekkert
liissa á því, þvi ég þekki Eyva minn.
Á Svanshóli býr ekkja með börnum
sínum, en bróðir hennar Ingimund-
ur er þar ráðsmaður. Synir húsmóð-
urinnar tveir, báðir innan við ferm-
ingu höfðu brotið sér land í garð út
lcga hirtur og er ég viss um, að þeir
drengirnir hafa fengið fleiri hundruð
pund af kartöflum upp úr garði sín-
um í haust. Á Svanshóli þarf víða
að flytja mold að á jarðhitasvæðin,
en þá geta garðstæði orðið þar góð.
Steinsnar frá Svanshóli er annar bær
sem heitir Klúka. þar eru einnig
margar heitar uppsprettur og sömu
skilyrði til garðræktar og á hinum
bæjunum, eða máske enn meiri, því
jarðhiti er þar víst einna mestur.
Víðar eru laugar unx Bjarnarfjörð,
á Bakka, í Ásmundarnesi og i Kald-
rananesi er laug niður við sjó. Bónd-
inn á Klúku hefir nýlega flutt bæ-
inn úr stað til þess að geta hitað
hann upp með heita vatninu. —■
Skammt fyrir ofan bæinn á Klúku,
við túngarðinn er „Gvendarlaug"
sem Guðmundur góði vigði á sinni
tíð. Er hún eiginlega hinn merkasti
forngripur, prýðilega upp hlaðin,
hleðslan auðsjáanlega ævaforn og
hefir haldið sér vel. Hún hefir auð-
sjáanlega verið notuð fyrir baðlaug,
■ hitinn er 39°. Laugin kemur upp úr
’ nxóhellu og er á að gizka 190 cm.
löng, 150 á breidd og rúmlega meter |
djúp. — Norðanvert við Bjarnarfjörð j
á Kaldbaksdal er Önundarhaugur. Er
sagt að þar sé Önundur tréfótur
heygður i skipi sínu. Sögðu þeir mér,
Strandanxenn, að grjót hryndi á
hauginn að ofan, en sjór væri að
byrja að brjóta hann að neðan. Ef
svo er, væri hin mesta nauðsyn að
rannsaka haug Önundar áður en
hann verður fyrir miklum skeimnd-
um.
Laust eftir hádegi kvöddum við
Gunnlaugur fólkið á Klúku og Svans-
lióli og héldum heimleiðis og þótti
mér að ýmsu leyti merkilegt að koma
í Bjarnarfjörðinn. þar fara Stranda-
fjöllin að hækka og alt verður hrika-
legra en sumar í sýslunni.
Ég hcfi alltaf haldið, að í hverri
sýslu á voru landi megi rækta nægi-
lcgt af kartöflum handa íbúunum; þó
ekki verði kartöflur ræktaðar á hverj-
um bæ. Ég er sannfærður um að hita-
svæðin í Strandasýslu geti orðið þýð-
ingarmikil í þessu tilliti fyrir
Strandanxenn. Áhugann fyrir því hafa
þeir, en „praktisk" þekking þeirra á
garðyrkju þax’f að aukast frá því sem
nú er. En þó staðir séu þar víða,
þar sem miklum erfiðleikum er
bundið að rækta kartöflur, þá er til
svo ihargt annað sem hægt er að
rækta sér til heilsubætis á þeim
stöðum. Fús væri ég að fara í fyrir-
lestrarfei'ð til þeirra og lesa yfir
þeinx um þessi efni. — Víðar eru
jui’ðhitar í Strandasýslu en í Bjarn-
arfirði, bæði sunnar og norðan, en
ókunnugur er ég á þeim leiðum.
Framli.
Ragnar Asgclrssan.
-----O-----
Hjúskapur. Sunnud. 8. þ. m. voru
gefin sanxan í hjónaband Guðrún
Ilansdóttir og Páll þorsteinsson. frá
Hofi í Öræfum. Heimili þeirra er á
Bárugötu 22.
Námskeið í garðyrkju er ráðgert
að halda í Reykjavík næsta vor, sbr.
augl. unx .fræsölu, útsæðiskartöflur og
garðyrkjuverkfæri á öðrum stað hér
i biaðinu.
-----o-----
Taxtar á Kleppi.
Helgi Tómasson, líflæknir íhaldsins
livað taka 10 kr. fyrir hverja læknis-
skoðun. Hvert sanxtal jafngildir að
hans mati tveim dilkum úr lág-
sveitum. Aðrir læknar taka mest 5
kr. og síðan 3, ef sjúklingur kemur
oft. Helgi virðist halda, að því
heimskari sem læknir er, því meira
eigi hann er bera úr býtum. N.
-----O-----