Tíminn - 04.03.1933, Page 4

Tíminn - 04.03.1933, Page 4
88 TÍMINN Klædaverksmidfan Gr e f j u xi Aknreyri framleiðir allakonar tóvörur ár ull, svo sem: Karimannafataefni, Yfirfrakkæfni, Ejólaefni, Drengjafataefni, Rennilásaetakkn, Sportbuxur, UUárbeppi, Band og lopa Á Akureyri og í Reykjavik hefir verkemiðjan saumastofur. Þar «ru fatnaðir saumaðir eftir máli sérlega ódýrt. Vörur klæðaverksmiðj unnar GEFJUN hafa fyrir löngu hlotið al- menningslof, enda vinnur verksmiðjan eingöngu úr norðlenzkri uU. Gefjunarvörur eru góðar, smekklegar og ódýrar. Athugið bláa cheviotið, er verksmiðjan framleiGir, áður en þér festið kaup á fatnaði annarsstaðar og að þér getið fengið klæðskera- saumaða frakka fyrir 90—95 krónur Útsala og saumastofa I REYKJAVIK Á AKUREYRI Laugaveg 33. Sími 2838 hjá Kaupfél. Eyfirðinga Okkar stöiuísa viðleitni síðastliðin 10 ár í að dreifa raforkunni á sem hagkvæmastan hátt út um sveitir landsins, er nú þegar að ná tilgangi; en hún er fólgin í því meðal annars að fá menn til að notfæra sér aflið sem bezt; það veitir eixmig ódýra orku. Síðustu 2 árin höfum við smíðað vélamar sjálfir með ágætum árangri; einnig smíðað fyrir aðra rafvirkja, en það er sú bezta trygg- ing, sem hægt er að veita ykkur. Leitið upplýsinga til okkar, þið fáið hinar fullkomnustu upplýsingar hjá okkur endurgjaldslaust. Bræðurnir Ormsson Reykjavík. Símar 1467 (tvær línur) og 4867. Pósthólf 867. Trygglð adeins hjá islenskn fjelagi. *# Pósthólf: 718 Símnefni: Incurance BRUNATRY GGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 1700 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Simi 1700 Framkvæmdastjéri: Sími 1700 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík j|4 Havnemöllen KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITI Meiri vörugæði ófáanleg Samband íslenzkra samvinm.félaga skiftir eingöngu við okkur. Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. að þér viljið selja oss tómu flöskurn- ar yðar, sem aðeins eru til þrengsla þar Vér vítum sem þær eru nú. Gjörið nú alvöru úr því, en þó eigi nema annaðhvort á mánudegi eða þriðjudegi. Borgum 10 aura fyrir hálfflöskur, 15 aura fyrir heilflöskur og líterflöskur. Áfengisverzlun rikísíns FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 32. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Mímisveg 8. Sími 4245. Prentsmiðjan Acta. paS er ekki erfitt að sjá á svip fólksins þegar það borðar það sem er sérstaklega bragðgott og ljúffengt. \\ Vinsældir 4- FÆ nraaiis eru líka alltaf ad aukast. H.f. Smjörlíkisgerðin Veghúsastig 5. Reykjavík A % Reykjavík. Sími 1249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt íyrir- liggjandi: Salami-pylsur. Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Snuða-Hangibjúgu, gild Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- ar»burð við samskonar erlendar. Verðslcrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Sjátfs er hflndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólín-baðlög. Kaupið HREINS vörur, þær eru löngu þjóðkuxumr og fást í flestum verzlunum landins. Hi. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 4626. Nvkomið feikna úrval af Gúmmístíg vélum: Karlmanna hnéhá, brún með gráum botnum, kr. 13.00 --- — svört, sterk, kr. 11.00 og — 12.00 ---brún, glans kr. 12,00, svört glahs — 14.00 ---hálfhá, svort m. rauðom botnum — 17.00 Vac. Sjóstígvél, allar stærðir. Drengja, sterk, nr. 11—2 kr. 6.75, nr. 3—6 — 10.00 Kven, brún, glans, sterk kr, 9.50, avört ... — 10.00 TeJpu — — tvöfaldir botnar, nr. 11—2 — 6.75 Barna — — — — — 5—10 — 5.00 Sendum gegn póstkrðfu. Iiárus G. Lúðvígsson, skó verzlun. Símnefni: LÚÐVÍGSSON. JörSin Bjarfeyjarsandur á Hvalfjarðarströnd, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum, með áskildu samþykki Búnaðarbanka Islands. Lysthafendur snúi sér til ábúanda og eiganda jarðarinnar Guðmundar Jónassonar. ssmiðj Reykjavlk Smiðjan hefir fullkomnar járn- tré- og* málmsteypu- deildir með nýtízku vélum og verkfærum, annast við- gerðir og smíðar tyrir rikisstofnanir, og stofnanir er styrks njóta frá hinu opinbera, vinnur einnig tyrir einstaklinga ettir þvi sem kringuœstæður leyía, þó eingöugu gegn staðgreiðslu, eða fulikominni tryggingu Simar 1680 & 4800 Simnetni Landssmiðjan. Tilkynniné Hér eftir verður eigi afgreitt ómengað eða léttmengað. iðnaðaráfengi, nema fyrir iiggi skrifleg beiðní frá hlutaðeigandi iðnaðar- manni í hvert sinn. Reykjavík, 24 febrúar 1933. r Afengisverzlun ríkisins. £

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.