Tíminn - 11.03.1933, Síða 1

Tíminn - 11.03.1933, Síða 1
©jaíbfeti 03 afcjrci&slunta&ur Cimans *f HannDCÍQ þ o r s t eins&óttir, €«fjargötu 6 a. ^eyfjooif. ^Xfgteiðsía í ni a n s cr í Sarfjargötu 6 a. CDpin öaglega fl. 9—6 Simi 2353 XV11. irg. Reykjavík, 11 marz 1933. 12. blað. íhaldið kreppan og kjördæmamálið Þ®im, aem kyxmu að hafa álit- ið, að íhaldsflokurinn tæki þótt í stjórn landsins, til þess fyrst og fremst að hafa samstarf um lausn kreppumálanna, og að sam- steypustjómin sé, að áliti þess flokks, mynduð vegna þeirra, en ekki til að breyta kjördæmaskip- uninni, hlýtur að bregða undar- lega við eftir lestur Mbl. þessa dagana — síðan stjórnarskrár- írumvarp samsteypustjómarinnar var lagt fram 1 þinginu. Um til- drög samsteypustjórnarinnar í fyrravor gefur Mbl. nú þessa skýringu, þá sömu og það raunar gaf í fyrra: „... Sarusteypustjómin var mynd- uð í þinglokin i fyrra, svo senx kunnugt ex'. Grundvöllur þeirrar samvinnu, sem þá hófst milli tveggja stóru flokkanna á Alþingi var fyrst oy lremst sá*j, að flokkaruir taki að sér að finna í sameiningu viðun- andi lausn í kjördæmamálinu ..." (Mbl. 3. marz). „Stjómin hefir réttilega skilið hiutverk ,sitt“ bætir blaðið við síðar í sömu grein. Þessvegna er stjórnarskrárfrumvarpið fram komið nú. I forystugrein með fyrirsögn- inni „Eina leiðin“, sem birtist í Mbl. 8. þ. m. er þó kveðið ennþá skýrar að orði. Þar segir bein- iínis: „... Stjórn, sem mynduð er til að leysa eltt ákveðUS mál, og ber síðan eins og sjálfsagt er fram frumvarp í málinu, getur ekki í þingræðia- landi setið við völd, nema þetta aðal- mál hennar hafi nægilegt þingfylgi, til þess að það fái framgang". (Mbl. 8. marz). Þvínæst gefur blaðið svohljóð- andi yfirlýsingu: „þeir menn, sem aðhyllast sam- vinnu flokkanna, þá sem nú er og styðja vilja samsteypustjómlna, mega ekki gleyma því, að elna leið- in til þess að samvinnan haldi áfram •r sú, að stjómarskrárfrumvarp Ás- geirs Ásgeirssonar nái afgreiðslu á þeseu þingi“. (Mbl. 8. marz). Og loks í Mbl. 9. marz þessi kveðja til Framsóknarflokksins: „Fari svo, að Framsóknarflokkur- inn snúist nú gegn stjórnarskrár- frumvarpi Ásg. Ásg., þá eru dagar samsteypustjómarinnar þar með taldir**. Alveg samskonar yfirlýsingar gaf Magnús Jónsson við 1. umr. stjórnarskrár málsins núna í vik- unni. Og í efri deild hefir Jón Þorláksson „geymt réttinn“ handa sér og sínum flokksmönn- um til að fella framlengingu skattalaganna, ef é þurfi að halda. Þannig er útlitið á Alþingi nú. Samkvæmt því, sem blöð og þing- menn íhaldsflokksins lýsa yfir, verður Framsóknarflokkurinn nú tafarlaust að samþykkja nýja kjördæmaskipun — til þess að njóta þeirra hlunninda(l) að hafa Magnús Guðmundsson í ráðuneyt- inu — og til þess, að Jón Þor- láksson auðmjúklegast leyfi, að bændur gefi sjálfum sér eftir skuldirnar eins og J. Þ. talaði um í nýársboðskapnum! Utfluttar landbúnaðarafurðir 1929—1932. 19 2 9 19 3 0 19 3 1 19 3 2 Hlutföil ein- ingarverðs 1932 ef 1929 er sett 100. Hlutföil ein- ingarverðs 1932 ef 1931 er sett 100 Magn Verð á eining Verð alls Magn Verðá eining . Verð alls Magn Verð á eining Verð alls Magn Verð á eining Verð alls Æðardúnn. . . . • kg. 2610 38,89 101500 1666 33,64 66040 2526 36,69 92690 1766 34,29 ' 60560 88,2 93,5 Hross 619 116.69 72230 712 148,34 105620 1081 107,45 116150 757 79,22 59970 67,9 73,7 Sauðfé 200 25,85 5170 . , Refir, lifandi . . . - 379 470,00 178100 269 461.41 124120 2 250,00 500 Rjúpur 7010 0,43 3040 , . , , , , , , . , , , , Fryst kjöt. . . . • kg- 697567 0,85 590170 865306 0,90 774510 1123349 0,76 852870 1766937 0,47 830730 55,3 61,8 Kælt kjöt .... , . 8324 1,52 12730 , , , , . . Saltkjöt . tn. 20843 104,47 2177460 20090 101,01 2029310 14764 80,75 1192150 3389 51,92 695110 49,7 64,3 Kjöt, niðui's. . , • kg. 96 1,98 190 . . Garnir, saltaðar . - 74710 1,16 86440 44860 0,66 29520 29355 0,26 7650 49980 0,22 10760 19,0 84,6 Garnir, hreinsaðar - 12193 12,60 153610 13850 10,73 148650 16290 6,70 109140 4640 3,70 16710 28,6 53,7 Smjör 1710 2,82 4830 Mör oe: tólg . . — 1905 ’l’38 2620 '675 ’l jl6 ’ 780 3225 0’81 2610 Ostur . - . , , . 4200 0,80 3380 UU . - 319978 2,33 2321830 290550 i,43 414870 949464 1,24 1178630 553900 0,90 496830 31,8 72.6 Prjónles . - 3523 5,45 19200 1052 5,73 6030 3026 4.63 14020 3466 4,33 15020 79.4 93.3 Hrosshár . - 318 1,79 570 , , . . Gærur, saltaðar . tals 365121 5,71 2085120 396674 2,24 890400 472018 1.37 648120 336070 1,25 419460 21,9 91,2 Gærur, sútaðar . - 19940 8,94 178320 4263 7,31 31180 7263 4,13 29960 12468 3,91 48710 43,7 94,7 Refaskinn .... . - 115 112,35 12920 101 124,26 12550 123 34,96 4300 226 41,99 9490 37,4 120,1 Skinn, söltuð. . • kg. 68365 0,92 63200 64655 0,62 39860 57825 0,60 34910 20251 0,55 11040 59,8 . 91,7 Skinn, rotuö . . * . . , , 63945 1,62 103770 59405 1,48 87770 91.4 Skinn, hert . . . . “ 9595 5,41 51930 8405 4,Ö5 38210 7811 3,33 26030 8479 4,05 34330 74,9 121,6 Alls 8098450 4729532 4418330 2799870 Hlutfall 100 58,4 54,6 34,6 Landbúnaðurinn 1932. Eftir Metúsalem Stefánsson búnaðarmálastj. *) Letujhr. gezöar hór. Kreppan. Eins og vikið hefir verið að hér að framan — og allir þekkja af reynsl- unni — hefir á síðustu árum farið yfir heiminn sú óáran viðskiptalífs- ins, að enginn núlifandi maður þekkir dæmi slíks áður. Hér á landi hefir þessi óáran lýst sér einkum í verðfalli allra afurða landsmanna og þar af leiðandi skuldasöfnun, þverrandi gjaldþoli og kaupgetu og lömun alls athafnalífs, og sízt hefir landbúnaðurinn farið varhluta af þessu böli. Á s. 1. ári hækkaði verðlag sjávarafurðanna en verð- fall landbúnaðarafurðanna hélt enn áfram, og voru bændur þó svo að- þrengdir orðnir af þessu í fyrra- haust, að meiri hluta búnaðarþings- fulltrúa þótti þá ástæða til að kall- að yrði saman auka-Búnaðarþing, til þess að fulltrúamir gætu þar horið saman ráð sín um það, hverra ráða skyldi í leita, landbúnaðinum til bjargar. Stjórn Búnaðarfélagsins varð við þessum óskum búnaðar- þingsfulltrúanna, og kallaði saman Búnaðarþing á öndverðu ári 1932. á þvi þingi voru samþykktar ýmsar ályktanir og áskoranir til Alþingis, um sérstakar aðgerðir til hjálpar landbúnaðinum. þau mál verða ekki rakin hér, en þess eins getið, að þingið hafði til meðferðar 2 frum- vörp til laga um gjaldfrest bænda, er að efni til var samþykkt sem lög frá Alþingi. Lögin gera ráð fyrir að skipaðar verði „skilanefndir", í hverju lögsagnarumdæmi, og til þeirra snúi sér þeír bændur, er óska að komast að samningum um gjaldfrest á skuld- um sínum. Skilanefndirnar voru skipaðar s .1. haust, en litlar sögur fara af, að bændur leiti mikið til þeirra, og eru þó ástæður þeirra stórum verri nú en í fyrra. En þeir munu líta svo á, að þeim geti lítið liðsinni orðið að lögunum. Hinsveg- ar dylst engum, að þeir þurfa lið- sinnis við, einkum eftir að kunnugt varð um verðlagið á aðalframleiðslu þeirra — sláturafurðunum — s. 1. haust. Skipaði þá atvinnumálaráð- herra þriggja manna skuldanefnd, þá Tryggva þórhallsson bankastjóra — og er hann formaður nefndarlnn- ar —, Sigurð Kristinsson forstjóra og Pétur Ottesen alþingismann, til þess að safna skýrslum um allar skuldir bænda, lausar og fastar, og gera síð- an tillögur um það, á hvern hátt skyldi taka á skuldamálum bænd- anna. Nefndin hefir ekki enn lokið þessu starfi, en talið er að skulda- skýrslurnar sýni, að skuldir bænda séu nú allt að 38 miljónum. Fer það furðu nærri því, sem Búnaðarþingið gizkaði á í fyrra, þótt þá væru eng- ar skýrslur fyrir hendi. þá er og ekki heldur kunnugt hverjar tillög- ur nefndin muni gera í þessu máli, 1 en búast má við, að hún geri til- lögur um víðtækar ráðstafanir bænd- um til hjálpar, út úr þeim erfið- leikum, sem þeir eiga nú í höggi við, enda hafa komið fram um það eindregnar raddir á fundum bænda víðsvegar um land, nú um áramótin, að ríkisvaldið talci þessi mál til gugngerðrar athugunar, en það yrði of langt mál að gera hér grein fyrir öllum þeim tillögum, sem fram hafa komið um þau mál, enda hefir verið sagt frá þeim mörgum í útvarpi og i blöðum, svo að þær eru orðnar rnönnum kunnar. En það er víst, að bændur bíða þess milli vonar og ötta, hverjum tökum nefndin og síð- an Alþingi tekur á skuldamálunum. Mun þeim þó ekki vera ljúft að liugsa til þess, að löggjafarvald og ríkisstjórn þurfi að hafa sérstakar áhyggjur þeirra vegna, og gera sér- stakar ráðstafanir út af skuldum þeirra og vandræðum, sem af þeim leiðir. þeir vilja efalaust nú, eins og liingað til, hjálpa sér sjálfir og cngar ölmusur þiggja, ef hjá því yrði komist, án þess að þjóðin liði við það meira tjón, að láta það ógert. það heyrist ekki ósjaldan nú, í ýmsum blöðum landsins, að ráðlaust framkvæmdaflan bænda hin síðustu árin, eigi mestan þáttinn í þvi, hvern- ig nú er komið efnahag þeii'ra og afkomu. En ég vil biðja menn að athuga töflu þa er hér fylgn um útflutning og útflutnmgsverð land- búnaðafurða 4 síðustu árin, áður en þeir fella einstrengingslega dóma — og pólitíska — i þéssum málum. það er yfirleitt ekki háttur góðra manna, að rífast um það, meðan verið er að bjarga manni úr vök, hverjum sé um nð kenna, að hann er í hana fallinn, heldur hitt, að leggjast á eitt að bjarga. Útflutningur landbúnaðafurða 1929—1932. Taflan er byggð á verzlunarskýrsl- um Hagstofunnar, og hún sýnirmagn vörunnar, einingarverð og heildar- verð útfluttra landbúnaðarafurða, ár- in 1929—1932, sundurliðað eftir vöru- tegundum og i heild. í tveim öftustu dálkum töflunnar eru sýnd hlutföll einingarverðsins á hverri vöruteg- und. og þær sýna verðfallið, annars- vegar frá 1929—1932, hinsvegar frá 1931—1932. T. d. má af þessum tölum sjá, að snma saltkjötsmagn, sem 1929 seldist fyrir 100 kr., selst 1932 fyrir aðeins kr. 49,70, eða með öðrum orð- um, að saltkjötið hefir fallið i verði um ríflega helming, en það má einn- ig orða svo að 2 kg. af saltkjöti 1932 sé heldur rírara innlegg en 1 kg. 1929. Á sama hátt má sjá, að 5 garnir eða 5 gærur (saltaðar) eru álíka innlcgg 1932 eins og 1 af hvoru 1929 o. s. frv. Ef borið er saman verðfall á söltuðum gærum og sút- uðum, þá sést, að verðfallið á hin- um síðarnefndu cr hálfu minna, og miðað við það ætti að vera til nokk- urs að vinna að koma upp sútunar- verksmiðju í landinu, eins og nú heyrast margar raddir um. Neðstu tölui' töílunar sýna hlutfallslegt heildarverð útflutningsins, þau 4 ár, sem iiér um ræðir. Sé þeim tölum snúið við úr hlutfallstölum í verð- fallttölur, þá verður útkoman sú, að 1930 er verðfaliið orðið 41,6% 1931 — -— — 45,4% og 1933 — ---- — 65,4% Ullt miðað v,ið árið 1929. petta má lika orða svo, að móti hverjum 100 kr., er bændur fengu 1929 fyrir út- fluttar landbúnaðarafurðir, hafa þeir fengið 1930 kr. 58,40, 1931 kr. 54,60 og 1932 kr. 34,60. — Ef gengið væri út frá að útflutningsmagn og verð- lag hefði öll árin verið eins og þetta livorttveggja var 1929, — og það er ekki vegna þverrandi framleiðslu að úflutningurinn hefir minnkað — þá hefðu bændur fengið rösklega VI1/* milj. króna meira fyrir útflutninginn 3 hin síðustu árin en raun er á orðin, eða sem sennilega svarar nál. ^/3 af núverandi skuldum þeirra. Við verðfallið sjálft bætist enn það, að gullverð íslenzkrar krónu liefir á þessum sömu árum fallið úr 82 gullaurum ofan í nál. 56 gull- aura um síðustu áramót, og verður því gullgildi útflutningsins 1932 ekki nema um 23,6% af því, sem hann var 1929. En verðfallið kemur ekki nærri allt fram á útflutningsvörunum, mikið er selt i landinu af landbún- aðarafurðum, og innanlands hefir verðið einnig fallið, en hvorki eru til skýrslur um innanlandssölu eða innanlandsverð, þai\nig, að hægt sé að gera grein fyrir heildaráhrifum verðfallsins, á þeim hluta landbún- aðarafurðanna, sem seldur er innan- lands. Dálitla liugmynd gefa þó vísitölur Hagstofunnar, er miða við verðlagið 1914, sem verðstofn, og Nokkuð hefir það dregið úr áhrif- um kreppunnar, að kaupgjald hefir iækkað allmikið á þessum verðfalls- árum og einnig verðlag á mörgum innkeyptum vörum. Og að hinu leytinu hafa bændur — sennilega meira en nokkrir aðrir landsmenn — leitast við að draga úr áhrifun- um með harðhentum sparnaði, eink- anlega nú síðasta árið. Sá sparnað- ur er ekki sársaukalaus og tvísýnn hagurinn i sumum greinum, eins og t. d. stórí'elldur „sparnaður" í á- liurðarkaupum s. 1. ár, og sem nú í ár verður enn meiri, og hlýtur ó- hjákvæmilega að hafa þær afleið- ingar, að meira eða minna af ný- rækt síðustu ára og enda gömlu túniu líka, fer í órækt, sem dýrara verður aö bæta úr síðar, en að sporna við nú, auk þess sem það hlýtur að koma tilfinnanlega niður á töðufengnum, þvi að mikil rök má i'æra fyrir því, að sú notkun til- búins áburðar, sem hér hefir verið þau 4 ár, sem rætt liefir verið um hér að framan, liafi aukið töðufeng- inn í landinu um 1—200 þúsund hestburði árlega. Ef þetta ætti að vinnast upp að meira eða minna leyti með útheysskap, sem krefur stórum aukinn vinnukraft i sveit- unum um heyskapartímann, þá tel ég engum vafa bundið, að sá kostn- aður yrði tilfinnanlegri bændum en áburðarkaupin, en dregur hinsvegar nokkuð úr atvinnuleysinu í land- inu. En betra væri að finna leiðir til þess, sem engum væri bagi að, og sizt þeim, sem nú eru einna verst staddir. íslenzkir bændur hafa marga hildi háð og í margar raunir ratað — og sumar leiðinlegar —, en það er eft- irtektarvert hvei'su fijótt þeir oft og einatt liafa rétt við hag sinn, þótt hallur liafi staðið um hríð. Er von- andi að svo verði enn, ekki sízt vegna þess, að telja má víst að aldrei hafi þeir haft sterkari og rök- studdari trú á gæðum landsins en nú, og aldi'ei betur vopnum búnir til þess að nota sér þau, þótt deyfð- ar séu nú í bili eggjar þeirra vopna. JUþisgi Meirihl. fjái’hagsnefndar ed. flytur frv. um heimild fyrir ríkissjói’nina til þess að ábyrgjast áfram 100 þús. stei’lingspunda í’ekstrai’lán fyrir Ut- vegsbankann. Sbr. heimild frá síð- asta þingi urn heimild til eins árs. Vilmundur Jónsson flytur frv. um liíeyi’issjóð ljósmæðra. Jón A. Jónsson flytur frv. um lög- reglustjói’a i Bolungarvík og Ólafur Thors um lögreglustjóra í Keflavík. Vilmundur Jónsson flytur frv. um, að skylt sé að vega alla síld, sem seld er biæðsluvei’ksmiðjum. Jónas þoi’bergsson flytur frv. um lieimld fyx’ir ríkisstjói’nina til þess að kaupa jörðina Ólafsdal í Dala- sýslu til stofnunar fyrirmyndarbús í Vestfii’ðingafjórðungi. Fjórir þingmenn í nd. (H. G., Sv. Ó., p. J. og H. St.) flytja tillögu um liættar samöngur við Austfirði, svo- bljóðandi: „Neði’i deild Alþingis ályktar að skoi-a á ríkisstjórnina að sjá svo um, að skip Eimskipafélags Islands komi við á Austfjörðum á leið til útlanda eigi sjaldnar en tvisvar í mánuði, á tímabilinu fi'á 1. sept. til áramóta, og að liringferðum strandferðaskipa ríkissjóðs verði í engu fœkkað fi’á því, sem ráð var fyrir gert í áætlun ársins 1932, en til viðbótar vei’ði teknar upp hraðfei’ðir frá Reykjavík vísitölur hennar fyrir eftirtaldar vör- --------------------------------------- ur hafa verið sem hér segir í des- Verðfall embermánuði ár hvert: frá 1929 1929 1930 1931 1932 til 1932 Fyrir smjör og feiti........................ 213 194 176 174 18,3% — mjólk, ost og egg..................... 222 220 216 201 9,5% — kjöt og slátur........................ 273 268 230 180 34,0%

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.