Tíminn - 18.03.1933, Síða 4

Tíminn - 18.03.1933, Síða 4
44 TÍMINW Nýkomið feikna úrval af Gúmmístíg vélum: Karlmanna hnéhá, brún með gráum botnum, kr. 13.00 -- — svört, sterk, kr. 11.00 og — 12.00 --brún, glans kr. 12,00, svört glans — 14.00 --hálfhá, svort m. rauðum botnum — 17.00 Vac. Sjóstígvél, allar stærðir. Drengja, sterk, nr. 11—2 kr. 6.75, nr. 3—6 — 10.00 Kven, brún, glans, sterk kr. 9.50, svört ... — 10.00 Telpu — — rvöfaldir botnar, nr. 11—2 — 6.75 Bama — — — — — 5—10 — 5.00 Sendum gegn póstkröfu. Lárus O, Lúdvíg'ssoiu, skóverzlun. Símnefni: LÚÐVÍGSSON. TÖRUMERKl: „BURDIZZO“ Geldingatöng til geldingar án b i ó ð r á í a r fyrir nantgripi, hross, sauðfé, svíu og hunda. Nautið er gelt stand- andi. Aðeins einn að- stoðarmaður er nauð- synlegur. Geldingu má fram- kvæma á hvaða tíma árs sem vera skal, og hvernig sem viðrar, á stórum sem smáum búpen. á öllum aldri. „Burdizzo11 geldingatengurnar skera ekki eða skadda skinnið yfir kólf- inum, heldur er hann kraminn sundur undir húðinni. Engin blæðing. Engin smitun. Enga sérstaka aðhlynningu þarf eftir geldinguna. Engin áhætta. Engin óþægindi fyrir skepnurnar af flugum eða öðru. Bændur! Geldingatengur, sem ekki eru up)iDni77A stimplaðar með vörumerki voru, eru ekki Hl.DUnUii.LU ekta „Burdizzo11. — Varist eftirlíkingar.LA M0RRA<!TALIA> Myndalisti og verðlisti fæst endurgjaldslaust hjá einkaumboðsmanni vorum fyrir Island H.f. Efnagerð Reykjavíkur, p. o. Box 897, Reykjavík. Langavegs Apótek ánnast útsölu og sendir tengurnar gegn pósrkröfu hvert á land sem er. Klæðaverksmiðjan Cr e f j ii ii Akureyri framleiðir allskonar tóvörur úr ull, svo sem: BLarlmannafataef ni, Yfirfrakkaefni, Kjólaefni, Drengjafataefni, Rennilásaatakka, Sportbuxur, Ullarteppi, Band og lopa Á Akureyri og í Reykjavík hefir verksmiðjan saumastofur. Þar eru fatnaðir saumaðir eftir máli sérlega ódýrt. Vörur klæðaverksmiðjunnar GEFJUN hafa fyrir löngu hlotið al- menningslof, enda vinnur verksmiðjan eingöngu úr norðlenzkri uil. Gefjunarvörur eru góðar, smekklegar og ódýrar. Athugið bláa cheviotið, er verksmiðjan frarnleibir, áður en þér festið kaup á fatnaði annarsstaðar og að þér getið fengið kíæðskera- saumaða frakka fyrir 90—95 krónur Útsala og saumastofa í REYKJAVlK Á AKUREYRI Laugaveg 33. Sími 2838 hjá Kaupfél. Eyfirðinga Fyrir vorið. = Handverkíæri allskonar og garðyrkju- verkfæri er bezt að kaupa hjá oss. Bestu gerðir og gott verð. Samband ísl. samvinnuféiaga. P.WJacobsen&Sðn Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI I ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: SJálfs er hðndin hollus! Kaupið innlenda framleiðslu þegar hún er jöfn srlandri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólín-baðlög. Kaupið H R EIN S vörur, þ»r eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landins. H.f, H»*einn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 4625. Til þess að mjólkin verði hrein, holl og vinsæl vara, verður að gæta hins ítrasta hreinlætis við alla meðferð hennar. Notið Alfa-Laval vattbotna í mjóikursigtin, þeir bregðasí ekki. Samband !sl. samvinnufélaga. Uppsalir í Reflavik er til sölu með mjög góðu verði. — Semjið við Sígurð Jónasson, Sambandshásinu í Reykjavík. Sími 1625 eða 4126. Utan úr heimi. Framh. af 1. síðu. um út úr stjórninni. Papen tekur við og síðar Schleicher. Stjórn- in er í minnahluta og þingið leyst upp, án árangurs. Og ári eftir forsetakosninguna kveður Hindenburg höfuðóvininn, Hitler, á sinn fund. Hitler verður kanzl- ari og stjórnar landinu í félagi við Hugenberg fallbyssusmið heimsstyrjaldarinnar, fyrv. for- stjóra Kruppsverksmiðjanna, sem áður hafði stutt Papen-stjómina. Við kosningarnar 5. þ. m. fá flokkar þessara tveggja manna hreinan meirahluta í ríkisþing- inu. Og nú er öimur bylting í Þýzkalandi. Landið er í hers- höndum. Embættismenn eru sett- ir af. Blöð eru bönnuð. Pólitískir andstæðingar eru hnepptir í fangelsi, mannréttindi afnumin og dauðadómum veifað. Hinir nýju byltingamenn eru alráðir nú, mennirnir, sem ekki vildu gefast upp í heimsstyrjöld- inni, mennimir, sem ekki vildu á sínum tíma gefast upp fyrir lögunum. Það mun ekki orka tvímælis, að forystumenn hinnar nýju byltingar séu djarfir til áræðis og hertir í mannraunum. En telja þeir sig hafa þrek til að fjölga mannraunum í sínu þjáða föðurlandi? -----o---- Dánaríregn. Hinn 20. febr. síðast- liðinn andaðist á Siglufirði Arnfríð- ur Sigurðardóttir frá Sandhaugum í Bárðardal. Hún var kona háöldr- uð, einkennilega frumleg að gáfum, ti’yggur vinur vina sinna, og gleym- ist engum, er hana þekktu. — Fyrir nokkrum árum missti Arnfríður einkason sinn, Sigurð Baldvinsson bónda á Kornsá í Vatnsdal. Hefir hún síðan dvalizt með sonarsonum sínum, sem voru að fóstri hjá frú Guðrúnu Björnsdótur frá Kornsá, og manni hennar þormóði konsúl Eyj- ólfssyni á Siglufirði. pýzka mælingaskipið „Meteor" kom iiingað tii landsins í byrjun marz og verður hér til aprílloka. Skipið var sent til íslands til aðstoðar þýzk- um fiskiskipum, sem veiða á ís- landsmiðum, og til þess að annast ýmiskonar mælingar á sjávardýpi, hafstraumum og veðurfari í sam- bandi við „pólarárið", sem nú stend- ur yfir. „Meteor" var byggt 1925. En eftir stríðið hefir það annazt alls- konar mælingar víða um úthöfin. Skipið hefir oft áður komið til ís- lands (1928, 1929, 1930). Skipherrann S lieitir Kurze. Tryggið aðelns hjá islensku fjelagi. Pósthólf: 718 Símnefni: Incurance ' —— BRUNATRYGGINGAR (hús, innbú, vörur o.fi.). Sími 1700 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.), Sími 1700 FramkyæmdastjOri: Sínai 1700 Snúið yður til Sj ó váíry ^gingafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík REYKIÐ ágæta hollenzka reyktóbak 'AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0.85 »/l0 kfl FEINRIECHENDER SHAG — — 0.90 — - G0LDEN BELL — — 1.05 — - æsf s illusn werzlunum m

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.