Tíminn - 08.04.1933, Síða 4

Tíminn - 08.04.1933, Síða 4
58 TÍMINN Bústjérastaðan við mjólkurbúið að Hóli, í Siglufjarðarkaupstað er laus til umsóknar frá 1. júní næstkomandi. Umsóknir með launakröfu og læknisvottorði fyrir umsækjanda og fjölskyldu hans sendist formanni nefndarinnar, Andrési Hafliðasyni, fyrir 1. mai. Siglufirði 6. apríl 1933, Njólkurbúsnefndín. m Húsg'a.g'navinnustofa §■ Áma J. Ámasonar, Skólastrœti 1B Reykjavík, sími 4423, smíðar alls- konar húsgögn, svo sem í borðstofu- og svefnherbergi, úr furu, birki, mahogni og satini. — Skrifstofuhús gögn af öllum gerðum. Aðeins unnið úr vel þurru efni. Áherzla lögð á fyrsta flokks vinnu. Teikningar af húsmunum sendar þeim, er þess óska. — Vörur sendar út nm allt land. — Reykjavík. Sími 1249 (3 línur). Simnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fjrrtr- liggjandl: Salami-pylaur. Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — a, — Do. — *, m]ó aauða-HangibjÚgu, gild Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylaur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylaur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylaur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylaur. Vörur þessar eru allar búrmr til á eigin vinnustofu, og Btand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Mjólkurbrúsar gamlir og ryðgaðir fást „fortinaðiru og gerðir sem nýir og einnig Aluminíum búsáhöld tekin til viðgerðar. Guðm. J. Breiðfjflrff) Blikksmíðja og tinhúðun Laufásveg 4. Sími 3492 Sjáifs er hðndin holiust Fyrir vorið.-------------- Handverkfæri allskonar og garðyrkju- verkfæri er bezt að kaupa hjá oss. Beztu gerðir og gott verð. Samband ísl. samvinnufélaga. Gefið íslenzka bók, farbréf með ís- lenzku skipi, íslenzka húsmuni, ís- lenzkt málverk eða einhvern góðan hlut unninn af islenzkum höndiun < tíÐkifœrtsoiöL 1 aukablaðinu í dag birtist nokkurt yfirlit um starfsemi Einars M. Einars- sonar skipstjóra. á Ægi við land- helgisgæzlu og björgun á því tímabili, sem hann hefir verið í þjónustu ríkisins við þessi störf. Á þeim tíma sem E. M. E. hafði skipstjórn á Ægi, frá miðju ári 1929 fram á seinni hluta árs 1932, er Einar var látinn fara af varðskipinu, tók Ægir 36 skip í landhelgi og fékk dæmd til sekt- ar fyrir ólöglegar veiðar á sama tíma sem Óðinn tók 9 skip og dönsku skipin 5. (Nýi Þór tók 2 eftir að hann kom til sögunnar). Hafa ýmsir menn, sem kunnugir ' eru þessu starfi Einars, látið í ljós óánægju sína og gremju yfir því, að þessum manni hafi verið illa þökkuð nú upp á síðkastið þau afrek, sem hann hefir unn- ið í þessum efnum og sem fjölda manna úr fiskimannastéttinni víðsvegar um land eru minnis- stæð. Eftir ósk fjölda slíkra manna, birtir Tíminn því í dag ýmsar frásagnir í sambandi við hið merkilega starf Einars M. Einarssonar, og mun það margra manna mál, að meir muni E. M. E. nú hjá yfirmönnum sínum vera látinn gjalda þess, sem hann hefir vel gert, heldur en tilefni séu til saka á hendur honum. Sprapt og: Columbus. ér varpaukandi hænsnafóðtir í 5 kg. pokuiu á 2,50. Layers Mahs á 14,50. Blandað korn A. á 12,50. Maís heill — kurlaður — mél. Sent gegn póstkröfn uiu alt land. Páll Hallbjörnsson. Sími 3448. (Von). Höfum til: ——■ Vagnhjól, Kerrnr, Kerrukjálka, Handkerrur, HandkerruhjóL — Lækkaö verö. — Sainband ísl. samvinuuféluga. Háskólafyrirlestrar. Föstud. 31. marz lauk Dr. Max Keil, hinn þýzki sendi- kennari hér, fyrirlestrum sínum við liáskólann. í fyrravetur hélt hann þur fyrirlestra um þýzkar bókmennt- ir, en í vetur valdi liann efnið „þýzkaland eftir heimsstyrjöldina". ! Fyrst - talaði hann um stjórnmál þýzklands innan- og utanlands, síðan um iðnaðar- og framleiðslulíf, sem vur sérstaklega erfitt fyrir þjóðverja vegna afleiðinga Versala-samning- anna, og að lokurn um nútíma menn- íngarástand þýzkalands. Fyrirlestrar Dr. Keils voru vel sóttir, og sannar það bæði áhuga íslendinga fyrir pýzkalandi og ánægju áheyrenda með ílutning á efninu. — Auk þeirra fyrirlestra hafði Dr. JKeil báða vet- uma talæfingar í þýzku með stúd- entunum. Væri það mjög æskilegt, að háskólinn gæti fengið að njóta áfram slíks sendikennarastarfs. Kaupið innlenda framleið*lu þegar hún er jöfn erkmdri og ekki dýrari. fraxnleiðir: Kristalaápu, grænsápu, etanga- sápu, handsápu, raksápu,' þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög- og kreólín-baðlög. Kaupið H R EIN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fáat I flestum verzlunum landins. H.f. Hreinn Skúlagötu. Reykjarík. Sfmi 4625. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR Bankastræti 2, sími 4562. Bezt og ódýrast brauð og kökur í Reykjavík. — Hart brauð selt — I heildsölu út um land. — V. Alt til haven! Velledendo katnlog erholdee pfi onmodning gratie tileendt. Herlofson’s Frohandel, Oslo. Kolaverzlun 8IGURÐAR ÓI.AFSSONAR Simn.: Kol. Reykjavík. Stml 1933. Klæðaverksœiðjan G e f j ii xi Aknreyri framleiðir allskonar tóvörur úr ull, svo mq: Karlmannafataefni, Y firfrakltaefiú, Kjólaefni, Drongiafataefni, RennMsastakka, Sportbuxur, Ullarteppi, Band og lopn Á Akureyri og í Reykjavík hefir verksmiðjan saumostofur. Þar eru fatnaðir saumaðir eftir máli sérlega ódýrt. Vörur klæðaverksmiðjunnar GEFJUN hafa fyrir löngu hlotið al- menningslof, enda vinnur verksmiðjan eingöngu úr norðlenzkri ull. Gefj unarvörur eru góðar, smekklegar og ódýrar. Athugið bláa cheviotið, er verksmiðjan framleiOir, áður en þér festið kaup á fatnaði annarsstaðar og að þér getið fengið Idæðskera- saumaða frakka fyrir 90—95 krónur Útsala og saumastofa 1 REYKJAVÍK Á AKUREYRI Laugaveg 33. Sími 2838 hjá Kaupfél. Eyfirðinga t*ölla.-iiijölið ber nafn með rentu, Það eyðir mosa úr tún- um og eykur sprettu. — í Tröllamjöli er 20% af Köfaunarefni og 60°/o Kalk. ZEisifið þið reynt TBQIjTjAMJÖXj. REYKIÐ J.GRUN0S ágæta hollenzka reyktóbak AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0.85 Ví0 kg. FEINRIECHENDER SHAG — — 0.90 — — G0LDEN BELL — — 1.05 — — Fæst í öllum verzlunum P.WJacobsen&Sön Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI I ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: ::

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.