Tíminn - 15.04.1933, Síða 3
TfMINW
61
Steingrímur Steinþórsson skólastjóri, I-Iólum, alþingismaður.
Steinþór þórðarson bóndi, Hala (Framsóknarfélag Borgarhafnarhrepps).
Styrla Jónsson hóndi, Fljótshólum (Framsóknarfélag Árnessýslu).
Svafa Jónasdóttir, Fjalli (Framsóknarfélag Suður-þingeyinga).
Svafar Guðmundsson bankaráðsformaður, Reykjavík (Framsóknarfél. Rvíkur).
Sveinbjörn Högnason prestur, Breiðahólstað, alþingismaður.
Sveinn Jónsson bóndi, Egilsstöðum (Framsóknarfélag Vallahrepps. S.-Múl.).
Sveinn Olafsson hóndi, Firði, alþingismaður.
Sverrir Gíslason bóndi, Hvammi (Framsóknarféfag Borgfirðinga).
Sæmundur Eggertsson verkamaður, Akranesi (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
Teitur Eyjóifsson hóndi Eyvindartungú (Framsók'narfélag Árnessýslu).
Torfi Sigurðsson bóndi, I-Ivítadal (Framsóknarfélag Saurbæjarhrepps).
Tryggvi þórhallsson bankastjóri, Reykjavík, aiþingismaður.
Vigfús Guðmundsson, Borgarnesi (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
þorbergur þorleifsson bóndi, Hólum (Framsóknarfélag Nesjalirepps)
þorgeir þorsteinsson bóndi, Hlemmiskeiði (Framsóknarfélag Árnessýslu).
þórhaliur Ásgrímsson bóndi, þrastarhóli (Framsóknarfélag Eyjafjarðarsýslu).
þórhallur Björnsson bókari, Kópaskeri (Framsóknarfélag Norðursýslu).
pórhallur Sigtryggsson kaupfélagsstjóri, Djúpavogi (Frams.fél. Geithellnahr,).
jfórir Steinþórsson bóndi, Reykholti (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
þorkell Clemenz vélfræðingur, Siglufirði (Framsóknarfélag Siglfirðinga).
þorleifur Jónsson, bóndi Hólum, alþingismaður.
þórólfur Sigurðsson bóndi, Baldursheimi (Framsóknarfélag Suður-þingeyinga).
þorstcinn Briem, Reykjavík, ráðherra.
þorvaldur Brynjólfsson bóndi, Hrafnabjörgum (Framsóknafélag Borgfirðinga).
þorsteinn Brynjólfsson bóndi, Reykhólum (Framsóknarfélag Reykhólahrepps).
þorsteinn Guðmundsson bóndi, Reynivöllum (Éramsóknarfél. Borgarhafnarhr.).
þorsteinn Guðmundsson bóndi, Skálpastöðum (Framsóknarfélag Borgfirðinga).
þorsteinn Sigurðsson bóndi, Vatnsleysu (Framsóknarfélag Árnessýslu).
þórarinn Ólafsson, Laxárdal (Framsóknarfélag Langnesinga).
þórarinn þórarinsson, Kötluholti (Framsóknarfélag Fróðárhrepps).
Ný bók
Bréí frá Ingu og fleirum.
Handan.
ii.
Fæst hjá flestum bóksölum. Énnfremur Bréf frá Ingu 1. Samt
líður nú óðum að því, að þau séu uppseld. Verð hvors bindis er að-
eins kr. 3,75 innb. í shirting.
Ath. Allt andvirðið rennur til bókasafna sjúklinga á Vífilstöðum
og Kristnesi. Verða bækurnar afgreiddar burðargjaldsfrítt frá
Bókasafni sjúklinga í Ivristnesi eða Bóknasafni sjúklinga á Vífilstöðum
Pósthólf 27 A k u r e y r i Pósthólf 608 R e y k j a v í k
LANDSSMIÐJAN
Símar:
1682 & 4800.
Reykjavík. T Sí?mei:"i.:
■ ■ J Landgsmiðjan.
Nýiðnaður: Kolavogir og aðrar desimalvogir,
Vöruvagnar með og án hreyfils, Bindi og heftistólar
fyrir bókband, Límþvingur og límofn, húsgagnasm.,
Límsléttarar, Túrbínur og túrbínupípur, Bátar og
líkíngar (model), Skjalaskápar og peningasákpar,
Rúmstæði með gormbotni o. fl. o. fl.
Fullkomin járnsmíðadeild, trésmíðadeild, j
og málmsteypa. mmmmmamm
Þar sem landssmiðjan hefir keppt að því að smíða
ýmislegt sem ekki hefir verið smíðað hér á landi áð-
ur og tekist að fnllnægja kröfurn þeim, sem lands-
menn gera: „Sama verð og sömu gæði sem þau, er
vér getum fengið frá útlöndum“. — Þetta er því að
þakka að járn-, tré- og steypudeild smiðjunnar vinna
saman með því verða allar viðgerðir ódýrastar
í Landsmiðjunni. — Það skal tekið fram að Lands-
smiðjan vinnur aðeins gegn staðgreiðslu.
Flokksþingíð.
Á fjórða fundi flokksþingsins
síðdegis á laugardag var afgreitt
álit kjördæmaskipunarnefndar og
fundi slitið kl. 7 sd.
Kl. 9 um kvöldið hófst nýr
fundur.. Var þá haldið áfram um-
ræðum um skipulag flokksins,
sem frestað hafði verið daginn
áður. Var það mál afgreitt í
fundarlok. Þeim fundi stýrði Her-
vald Björnsson skólastjóri í Borg-
arnesi. Fundurinn var haldinn í
fundarsalnum við Bröttugötu.
Á sunnudag 9. apríl hófst fund-
ur kl. 4 sd., einnig í Bröttugötu-
fundarhúsinu. Þeim fundi stýrði
Pétur Sigfússon sölustjóri á
Húsavík. Var þá tekið fyrir álit
kreppumálanefndar, en umræðum
frestað kl. 7 og málið tekið út. af
dagskrá í bili.
Kl. 91/2 s. d. var fundinum
haldið áfram, og var þá gengið
til kosningar 25 aðalmanna og 10
varamanna í miðstjóm flokksins.
Var sú kosning skrifleg og leyní-
leg. Kosnir voru í kjörstjórn
Hermann Jónasson lögreglustjóri
(formaður), Eysteinn Jónsson
skattstjóri, Hólmgeir Þorsteins-
son bóndi Hrafnagili, Magnús
Guðmundsson kaupfélagsstjóri
Flateyri og Svafar Guðmundsson
bankaráðsformaður. Að lokinni
kosningu var haldið áfram um-
ræðum um kreppumálin fram yf-
ir miðnætti, en atkvæði voru talin
um nóttina, og var talningunni
lokið kl. 41/2 árd.
Sjöundi fundur þingsins hófst
í íþróttahúsi K. R. kl. 9þ^ árd.
á mánudag. Var þá haldið áfram
umræðum um kreppumálin, en
atkvæðagreiðsla um tillögur fóru
fram laust fyrir hádegi. Sveinn
Jónsson bóndi á Egilsstöðum
stýrði fundinum.
Kl. 41/2 síðdegis var fundi
haldið áfram, og fór þá fram
kosning 15 varamanna í mið-
stjóm flokksins. Á þeim fundi
var varpað hlutkesti um, hverjir
fyrstir skyldu vera aðalmenn og
varamenn samkvæmt 11. gr.
flokkslaganna.
Kl. 7 síðdegis hófst árshátíð
Framsóknarmanna á Hotel Borg.
Mætti þar á fjórða hundrað
manna. Stóð sú samkoma til kl.
3 um nóttina.
Þriðjudaginn 11. apríl kom
hin nýkjöma miðstjórn saman á
aðalfund. Á þeim fundi var Sig-
urður Kristinsson forstjóri kjör-
inn formaður Framsóknarflokks-
ins. Ritari miðstjórnar var kjör-
inn Gísli Guðmundsson ritstjóri
en gjaldkeri Vigfús Guðmunds-
son í Borgarnesi. Varamenn voru
kjömir: Hermann Jónasson lög-
reglustjóri (varaformaður), Guð-
brandur Magnússon forstjóri
(vararitari) og Eysteinn Jónsson
skattst j óri (varag j aldkeri).
Jafnframt voru ákveðnir fastir
fundardagar miðstjórnar einu
sinni í mánuði næsta starfsár
samkvæmt flokkslögunum.
Áttundi og síðasti fundur
flokksþingsins hófst í íþróttahúsi
K. R. þriðjud. 11. apríl kl. 10
árdegis. Var þá tekið fyrir álit
launamálanefndar og það rætt og
afgreitt. Páll Zophóníasson ráðu-
nautur stýrði fundi.
IG. 4 síðdegis var fundinum
haldið áfram og tekið fyrir álit
allsherjarnefndar. Var fundarhlé
kl. 7—8V2, on umræðum síðan
haldið áfram laust fram yfir mið-
nætti, og var þá gengið til at-
kvæða um tillögur.
Fundinum lauk með því, að
hinn nýkjörni formaður Fram-
sóknarflokksins, Sigurður Krist-
insson forstjóri, ávarpaði full-
trúana og sagði flokksþinginu
slitið.
Þessir voru framsögumenn
nefnda: 1 löggæzlunefnd Her-
mann Jónasson lögreglustjóri. í
skipulagsnefnd Sveinbjörn Högna-
son alþm. í kjördæmanefnd Stein-
grímur Steinþórsson alþm. í
kreppumálanefnd Páll Zophónías-
son ráðunautur og Jón Árnason
framkvæmdastjóri. I launamála-
nefnd Hannes Jónsson alþm. og í
allsherjarnefnd Gísli Guðmunds-
son ritstjóri.
----0----
Ósannindi Mbl. um flokksþingið.
íhaldssálum þeim, sem að Mbl.
standa, er sem vænta mátti meinilla
við hinar nýju skipulagsreglur Fram-
sóknarflokksins, enda mun þeim eigi
dyljast, að flokkurinn er nú betur
búinn í landsmálabarátunni en áð-
ur. Má þó að vísu segja, að íhalds-
mönnum komi lítið við, hversu
Framsóknarmenn haga störfum sín-
um innbyrðis. Tvö höfuðósannindi
hefir Mbl. flutt um þetta efni: í
íyrsta lagi segir blaðið, aS þingmönn-
um Framsóknarflokksins sé bannað
að greiða atkvæði eftir sannfæringu
sinni og brjóti það í bág við stjórnar-
skrána. Eftir þessu ætti það alltaf
að brjóta i bóg við stjórnarskrána, ef
mál væri gert að flokksmáli og yfir-
leitt ef fleiri en einn þingmaður
greiðir atkvæði á sama veg, því að
tæplega mun það koma fyrir, að tveir
menn séu í öllum atriðum nókvæm-
lega sammála um afgreiðslu máls, þó
að menn með skyldar skoðanir slái
eitthvað af „sannfæringu" sinni til
samkomulags. En hitt sést Mbl. álveg
yfir, að miðstjórnin getur ekki gert
mál að flokksmóli á Alþingi nema
meirihluti þingmanna sé því sam-
þykkur, og eru það sérréttindi, sem
þingmönpunum eru áskilin. -— þá er
það algerlega ósatt hjá Mbl., að meiri-
hluti miðstjórnar Framsóknarflokks^
ins þurfi að vera bósettur í Reykja-
Maiiskaðins
við Reykjanes |
þessir 13 menn fórust af botnvörp-
ungnum „Skóla fógeta", sem strand-
aði við Reykjanes 10. þ. m.:
Asgeir Pétursson háseti, Lindar-
götu 12 A, Rvík, 26 óra.
Eðvarð Helgason háseti, Arnargötu
10, Rvík, 21 árs.
Eðvarð Jónsson matsveinn, Verka-
mannabóstöðunum, Rvík, 31 árs.
Guðmundur Stefánsson 2. mat-
sveinn, Bergþórugötu 6 Rvik, 17 ára.
Gunnar Jakobsson kyndari, Skóla-
vörðustig 26’ Rvík.
Ingvar Guðmundsson 2. vélstjóri
Grettisgötu 45 Rvík, 31 órs.
Jón Kristjánsson kyndari, Skóla-
j vörðustíg 26 Rvík, 21 árs.
Jakob Bjarnason 1. vélstjóri, Rvik,
45 óra.
Markós Jónasson loftskeytamaður,
Vesturg. 24 Rvík, 24 . ára.
Sigurður Engilbert Magnósson há-
seti, Framnesveg 1 C, Rvík, 21 árs.
Sigurður Sigurðsson bræðslumaður,
Suðurpól 13 Rvík, 56 ára.
Sigurþór Jólíus Jóhannesson háseti.
þorsteinn þorsteinsson skipstjóri,
Iteykjavík.
Klukkan var bálf eitt að nóttu,
þegar slysið vildi til. Skipið var a
leið til Reykjavíkur hlaðið fiski.
Mikil liríð var og austan hvassviðri.
Kl. 5 um morguninn' kom björgunar-
liðið ór Grindavík á strandstaðinn og
tókst að bjarga þeim, er þá voru á
lífi. Skipshöfnin var 37 manns alls.
MmtametmK&i&mmmsiœsmaBSSSKSBtí
vik. í lögunum stendur „Reykjavík
og grennd", enda er einn af þessum
15 nó bóndi austur í Rangárvalla-
sýslu. Eins og var kosið í miðstjórn-
ina eiga 12 miðstjórnarmenn af £5
lieima í Reykjavík, og er það ekki
lielmingur þeirra, sem venjulega eiga
sæti í miðstjórn og ekki nema rösk-
ur þriðjungur, þeirra, sem sæti eiga
á aðalfundi. Á meðal þessara 12 eru
svo t. d. tveir ráðherrar flokksins,
tveir alþmgismenn, tveir af starfs-
mönnum samvinnufélagarma og rit-
stjóri annars ílokksblaðsins, starís-
maður Bónaðarfélags íslands o. fl„
sem verða að eiga heirna hér í bæn-
um vegna starísemi í þágu flokks-
ins eða almennings i byggðum lands-
ins. Enda eru allir miðstjórnarmenn-
irnir kosnir sameiginlega af fulltró-
um flokksfélaganna í öllum byggð-
um landsins. — En meðal annara
oi-ða: Vill Mbl. ekki gefa upplýsingar
urn, liversu margir menn i miðstjórn
íhaldsins eru bósettir utan Reykja-
víkur? Ilingað til hefir Reykjavíkur-
íhaldinu verið meir umhugað um að
sýna fram á að sveitirnar væru
ómagi á Reykjavík heldur en að gefa
kjósendum sínum þar hlutdeiid í
stjórn flokks síns.
Ofurmagn heimskunnar.
í sambandi við stjórnmálaumræð-
urnar í ótvarpinu nó fyrir skemmstu
segir Morgunblaðið að það þurfi
mikið „ofurmagn heimskunnai'" til
þess að nefna orðið frelsi í sambandi
við kaupfélögin, og fer það síðan um
þau mörgum illum orðum. Sýna þau
orð vel innræti og sannleiksást
pennasnápa Morgunblaðsins. Eða
vita þeir það ekki, að þegar kaup-
félögin liófu starf sitt var verzlun-
in í helgreipum danskra okurkaup-
manna og almenningur var að láta
sér nægja að kaupa og selja fyrir i
það verð, er þeir settu upp? það ;
voru kaupfélögin, sem hrundu þeirri ;
kógun af höndum þjóðarinnar. Eða
er það svo, að hinum dansknafnaða
lýð, sem að Mörgunblaðinu stendur.
þyki það vera skerðing á frelsi
danskra okrara, að þeir fengu ekki
að halda þessu áfram, óhindrað? Og
síðan að innlendir kaupmenn tóku
við nokkrum hluta verzlunarinnar,
liafa kaupfélögin orðið að heyja við
þá baráttuna áfram, svo að yfirráðin
í verzluninni færðust ekki aftur í
hendur okrarastéttinni og réttlæti
það og jafnrétti, er þeim hafði tek-
izt að skapa mætti haldast við og
vaxa. Má vera að þessu málgagni
islenzku milliliðanna þyki það tak-
mörkun á frelsi þeirra, sem vilja að
alþýðan sé bugsunarlaus og þoli
allan þann ósóma, sem henni er boð-
| ið upp á, svo þeir geti reitt hana og
róið, í þarfir eigin hagsmuna. En
Mynda- og rammaverzlun
Islenzk málverk
Freyjugötu 11. Sími 2105.
LAGASAFNIÐ
hefir inni að halda öll gild-
andi lög Islands og er því
nauðsynleg bók fyrir hvern
þann, sem einhver viðskipti
rekur eða gegnir opinberum
störfum.
Verð i sterku sti igabandi 40 kr., í skinn-
bandi 48 kr. Send gegn póstkröfu, hvert
sem er. Fæst hjá bóksölum, eöa beirit
frá aðalútsölum. fyrir Bókadeild Menn-
ingarsjóðs:
E. P. Briem, bókaverzlun
Austurfetræti 1, Reykjavík.
Eins og að undanförnu hefi eg
útsölu á bráðapestarbóluefni Próf.
Jensens. Gott að fá pantanir í
tæka tíð.
Túngötu 6 Reykjavik
Asta Einarsson.
bvern fær Morgunblaðið á sína
skoðun unr, að það eigi þannig að
vera, og eins hitt, að hið eina rétta,
almenna frelsi í verzluninni sé það,
að yfirráðin séu í höndum fárra
rnanna, er nota aðstöðu sina til að»
okra á vörunum, svo fjöldinn allur
gengur snauður og lífsjrægindalaus
úr þeim viðskiptum? — Vafalaust
mun Morgunblaðinu ganga illa að
korna út þeim skoðunum sínum og
ekki mun það bæta úr skák, ef Val-
týr fer ót á þá glapstigu, að minn-
ast á ofurmagn heimskunnar! p.
Rangi er það
sem borizt lrefir ót, að meirililuti
ínndar í miðstjórn Framsóknarflokks-
ins geti, samkv. flokkslögunum, hve-
nær sem er gert mál að flokksmáli
á Alþingi. Til þess að mAl verði gert
að flokksmáli þarf meirihluti allra
miðstjórnannanna að samþykkja það,
en síðan þarf samþykki meirahluta
þingmanna að koina til eins og áður
er sagt.
——— ——
Kaupið íslénzkar vörurl
Stvðjið innlcndan iðnað!
Ferðist alltaf með íslenzkum skipum!
Kola.verzlnu
SIGURÐAR ÓLAFSSONAR
Símn.: KoL Reykjavfk. Siml 1933.
pað er ekki erfitt að sjá á svip
iólksins, þegar það borðar það, sem
er sérstaklega bragðgott og ljúffengt.
Vinsældir
llíilllliRI
eru líka alltaf að aukast.
Veghúsastíg 5, REYKJAVÍK.
ísleuzkir
legfst eiuar
fyrirliggjandi og smiðaðir
eftir pdntun.
Leggjum áherzlu á vandað
sniíði og sanngjarnt verð.
Gjörum teikningu af legsteinum
fyrir þá, er þess óska.
Sendið okkur fyrirspurnir sem
fyrst, ef þér viljið fá pantanir yðar
afgreiddar í vor.
Magnús Gr. G-udnason
steinsmíðaverkstæði
Grettisg. 29, Rvík. Sími 4254.