Tíminn - 15.04.1933, Qupperneq 4

Tíminn - 15.04.1933, Qupperneq 4
62 TiMfHlf Líllu - Gerduftið 4 ÍHOFTrHS'. i- 1 " REVKÍAVÍKUR i st allar, ef ekki allar hús- um allt land. Þetta sannar ídi sala, að sífellt er það fyrsta flokksins vara. = Fyrir vorið.___________________- Handverkfæri allskonar og garðyrkju- verkfæri er bezt að kaupa hjá oss. Beztu gerðir og gott verð. Samband ísl. samvinnuféiaga. SJálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda frsmMðslu þegar hún or jöfn nrkudri og ekld dýrari. framleiðir: Krietalnápu, grœnsápu, stanga- sápu, handsápu, rsksápu, þvotts- efni (Hreins hvitt), kerti allc- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, tagi- lög og kreólin-baðlög. Kaupið HREINS vörur, þser eru löngu þjóðkunnar og fást í Vinnufatagerð Islands h.f. Eeykjavík Símskeyti: Vinnufatagerðin. — Skrifstofa: Edinborgarhúsinu. Sími: 3666. — Pósthólf: 34. Framleiðir: Vinxmbuxur „Overalls“ Jakka Samfestinga Til framleiöslunnar er notaður fullkomnasti vélaútbúnaður og aðeins beztu fáanleg efni. fyrir fullorðna og börn Til þess að mjólkin verði hrein, holl og vinsæ vara, verður að gæta hins ítrasta hreinlætis við alla meðferð hennar. Notið Alfa-Laval vattbotna í mjóikursigtin, þeir bregðasí ekki. T. W. Buch (Iiitasmiðfa Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn £. LITIR HL HEIMALITUNAR. Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, larisarsorti eg allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og sill i. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermen.ta“og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lauair ávaxtadropar, soya, nmtarlitir, „Sun“-skóavert- an, „ökonom“ skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódixm, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolia o. £L Brúnspónn. LITVÖRUR: Anilinlitir, Gateohu, blásteinn, brúnspónslitlr. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágset tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstadar á íslaudi. FYLGIST MEÐ TÍMANUM. Síðasta nýjungin er C E R T 0 niyndavélm. — C E R T O-Box er þannig gerð, að taka má tvær myndastærðir á sömu filmuna, 6X9 og 4%X6 cm, eftir vild. CERTO-Box kostar kr 25,00 — Vinsaml. pantið sem fyrst því birgð- irnar eru mjög takmarkaðar. — — FILMUR 6X9 á kr. 1,20. Sportvöruhús Reykjavíkur, Bankastr. 11. Eftirmæli Hinn 28. sept. s. 1. andaðist á sjúkrahúsi á Blönduósi Benedikt Jónasson frá Vöglum i Vatnsdal. Dó hann af krabbameini. Benedikt sál. var fæddur að Ási í sömu sveit, 28. júlí 1890, var því aðeins rúmlega fertugur. Foreldrar hans, Jónas Jóhannsson og Jóhanna Jóhannsdóttir, voru þar þá vinnuhjú. Benedikt var prýðilega að manna, bæði andlega og líkamlega. Hann var ramur að afli og glímumaður á yngri árum.. Mjög var hann bók- hneigður, víðlesinn og hneigður til náms, en efnaskortur olli því, að hann hlaut ekki skólanám, nema hvað hann var á Hvítárbakkaskóla veturinn 1908—1909 og 1909—1910. Hann var skáldmæltur vel, en fór dult með. Á Hvítárbakka kynntist hann eftir- lifandi konu sinni, Jósafínu Leifs- dóttur, er nú dvelur sjúklingur á Kleppi. Giftist þau hjón 1912 og hjuggu 10 ár í Vöglum og eignuðust 4 börn. það var á stundum langt á milli Benedikts sál. og gæfunnar. Varð Sprapt og ColumbuB, er varpaukandi hænsnafóður í 5 kg. pokum á 2,50. Layers Mahs á 14,50. Blandað korn A. á 12,50. Maís heill — kurlaður — mél. Seut gegn póstkröfu uin alt land. Páll Hallbjörnsson. Sími 3448. (Von). FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með hekkuðu verði á Hverfisgötu 82. fjBBBEZBHBSBIBBSflHBBHHBBnnBBBBBCðBBBStf hann að þola það, sem reynast mun flestu sárara, að vita konu sína verða andlega sjúka, og þó svarf íastast að, að elzta dóttir hans — efnisstúlka — varð mú á síðastliðnu áj’i haldin af hinu sama. Fyrir þenna • sjúkleika konunnar varð Benedikt heitinn að bregða búi. Meðan hann bjó voru efnin jafnan lítil, sótti hann þá vinnu að enda ósérhlífinn með afbrigðum, og átti ríka sjálfsbjargarhvöt. Hann sóttist eftir, að vinna hin erfiðustu verk. Hygg ég að það hafi ekki eingöngu verið til þess að geta betur séð íyrir böraum sínum og konu, heldur hafi það einnig legið í skapgerð hans. það var skapsmunafar snúið úr sömu þáttum og sumra hinna fomu hreystimanna, er sögumar herma að vildu standa þar i bardaganum, sem hann var hai’ðastur. Ekki var Benedikt sál. kvartsár eð aæðrugjam, en kunnugt var mér, er þetta rita, að við daglega þreytu af miklu ei’fiði, er hann vann utan heimilis, bættist svo kvíðinn fyrir því, að eitthvað kynni að vera að heima, þar sem var aðeins veikluð lconan og börnin á afskekktu heiða- býli. Hin síðustu æfiár var Benedikt sál. fleitum verzltmum landins. Hi. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sfani 4625. Reykjavik. Sími 1249 (3 línur). Simnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Salami-pylsur. Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — %, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Sklnkupylsur, Do. HamborgarpylBur, Do. Kjðtpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anbui’ð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Alt til havenS Velledende katalog erholúes pft anmodninp gratis tllsemit. ^ Herlotson’a frehanáeJ, Oslo.^ KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR Bankastræti 2, sími 4562. Bezt og ódýrast brauð og kökur í Reykjavík. — Hart brauð selt — í heildsölu út um land. — oft mjög þjáðui’. Var mér kunnugt, að hann naut oft ekki svefns um nætur’, en vann þó fullt verk á dag- inn. þessi er nú stundum æfisaga íslendingsins. Hér er nú einum færra hinna ágætu alþýðumanna, er miðaði verk sín aldrei við „aktaskrift", og þótt hann væri nokkuð bölsýnn sem von- legt var, þar eð lífið hafði leikið hann svo gi’átt, var Benedikt og einn þeirra manna, er býr sér til „hlátra- heim“, er á móti blæs og „bognar aldi’ei, en hi’otnar í bylnum stóra seinast". Kr- Sig. Rítstjóri: OíbIí Guömundsson. Mímisvog 8. Sími 4245. Prejrtsmiðjan Acta. Samband ísl. samvinnufélaga ^ Tryggld adelns hjá islensjku tielaql. Pósthólf: 718 Simnefni: Incurance BRUNATRYOOINQAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sfmi 1700 8JÓVATRYQGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sínal 1700 Framkvæmdastjóri: Sími 1700 Snúið yður til Sjóvátryggíngaíjelags Islands h.f. EimBkipafjelagshÚBÍnu, Reykjavík Allí með fslenskum skipum! REYKIB J. GRUNO’S ágata hollenzka reyktóbak AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0.85 >/20 kg. FEINRIECHENDER SHAG — — 0.90 — — G0LDEN BELL — — 1.05 — — Fæst í Ulium verzlunum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.