Tíminn - 22.04.1933, Page 4
06
Tfnnvtv
Orðsendin
írá H. f. »Smjörlíkisgerðin«, Veghúsastlg 5.
Eins og áður heflr verið tilkynt í útvarpinu, inniheldur smjörlíki
okkar „Blái borðinn“ einungia þessi efni: Kókosfeiti, jarðhnetu- og
sesamollu, stassaniseraða mjólk og glænýtt rjómabússmjör. Ábyrgð er
tekin á því að smjörlíkið inniheldur e k k i hvalfeiti eða svínafeiti.
Palmin með sama merki inniheldur að eins hreina kóko®ieiti af
beztu tegund.
I Málarabúðinni
á Laugaveg 20 B.
fáið þér allar vörur ódýrastar og beztar,
svo sem:
Títanhvítu, Zinkhvitu og Blíhvítu (eem, hrein)
Japanlökk hvit og mislit frá kr. H.00 pr. kg.
Japanlökk hv. fijótþornandi
Momentinolie til að laga úr fljótþornandi máln.
Hvítur mattfarfi kr. 2.50 pr. kg.
Allar tegundir af olíurifnum litum
* Duft í öllum litum
Löguð málning í öllum litum kr. 1.60 pr. kg.
Lakkmálning í öllum litum
Distemper, „Sunray“. Bezta tegund
Hið margviðurkennda „Blink“ gólflakk kr. 3.00
pr. kg.
4 tíma gólflakk og ýms önnur
Penslar í ýmsum stærðum, beztu tegundir, ódýrir
Stálspaðar, járnspaðar og tréspaðar, af öllum
stærðura.
Allt fyrsta flokks vörur. Leitið tilboða, ef um
stærri kaup er að ræða.
Sent gegn póstkröfu um allt iand.
MÁLARABÚÐIN
(Ásgeir i. Jakobsson)
Simi 2301. Laugav. 20b. (Gfengið inn frá Klapparst.)
Jörðin SVALBARÐ
ásamt SYALBARÐSEYRI í Þingeyjarsfslu
með tilheyrandi húsum og bryggjum, er til sölu.
Ábúð á jörðinni er laus 14. maí n. k.
Væntanlegir kaupendur eða þeir, sem vilja semja um leigu á
bryggjum til sfldarsöltunar á komandi sumri gefi sig fram sem
fyrst.
LANDSBANKI ÍSLANDS
ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRL
Tilkynning
um síldarloforð til Síldarverfesm.ríkisins á Siglufirði
Þeir, sem vilja lofa síld tii vinnslu í Síldarverksmiðju ríkisins á
Sigluflrði á næstkomandi sumri, skulu innan 20. maí n. k. hafa sent
stjórn verksmiðjunnar sfmleiðis eða skriflega tilkynningu um það. Út-
geröarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætlar að nota til veiðanna,
einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að afhenda verksmiðj
unni alla bræðslusíldarveiði skips síns eða skipa, eða aðeins hluta veið-
innar. Þau skip, sem afhenda verksmiðjunni alla veiði sína, eða alla
bræðslusíldarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með samn-
inga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbundin til að afhenda
hluta af bræðslusíldarveiði sinni, eða hafa enga samninga gert fyrirfrum.
Verði meira framboð á síld, en verksmiðjustjórnin telur sýnilegt
að verksmiðjan geti unnið úr, hefir stjórnin óbundnar hendur til að
ákveða, af hve mörgum skipum verksmiðjan taki síld til vinslu. Ef um
framboð á síld til vinnslu er að ræða frá öðrum en eigendum veiði-
skips, skal sá, er býður síldina fram til vinnslu, láta skilríki fylgja
fyrir því, að hann hafi umráðarétt á skipinu yfir síldveiðitímann. —
Verksmiðjustjórnin tilkynnir fyrir 10. júní n. k. þeim, sem boðið
hafa fram síld til vinnslu í verksmiðjuna, hvort hægt verði að veita
aildinni móttöku, og skulu þá allir þeir, sem lofað hafa síld til verk-
smiðjunnar, og stjórnin heflr ákveðið að taka síld af, hafa innan 20.
júní n. k. gert samning við verksmiðjustjórnina um afhendingu síld-
arinnar. Að öðrum kosti er verksmiðjunni ekki skylt að taka á móti
lofaðri síld. • '
Sigluflrði, 10. apríl 1933.
Stjórn Síldarverksmiðju ríkisins.
HAVHEM0LLEN
KAUPMANNAHOFN
wmtir með aínu alviöurkennda RÚGMJÖLI og HVEITL
Meiri vðrugœði éfáanleg
Veggfóður.
Vegna þess að veggfóðurverzlun
mín hættir, þá sel ég allar birgðir
með sérstöku tækifærisverði.
Skrifið stærð herbergja, svo hægt
sé að afgreiða réttan rúllufjölda.
Sendi gegn póstkröfu.
Sigurður KjartanssOn,
Laugaveg 41. Sími 3830.
Með hinni gömlu, viðurkenndu
og ágætu gæðavöru,
Herkules þafepappa
sem framieidd er á verksmjðju
vorri „Dorthetsminde" frá því
1846 — þ. e. rúm 80 ár — hafa
nú verið þaktar í Danmörku
og Islandi
margar milj. fermetra þaka.
Hlutafélagið
]ens VillidsiBS fibrlkkir
Fæst alstaðar á íslandi.
Kalvebodsbrygge 2.
Köbenhavn V.
S.X.S. oldítLr Qingðn g-n -v:L-5 olcienjLT
Seljum og mörgum öðrum islenxkum vei zb num.
Ritstjórí: Oísll Qntmnnlnon.
Mímisveg 8. Simi 4246.
Pmnlsmjfijan Acta.
Húsmæður!
Að gefnu tilefni skulum vér geta þess að
vér e k k i notum og aldrei höfum notað
hvalfeiti eða svínafeiti í hið smjör- og
rjómablandaða SVANA smjörlíki.
Munið þvi ávalt að -taka það fram við
kaupmenn yðar að þér fáið Svana smjör-
líki, sem ótvírætt er b e z t a smjörlíkið.
Xlæðaverksmiðjan
Gef jun
Akureyri
framleiðir allakonar tóvörur úr ull, »vo aem:
Karlmannafataefni,
Y firfrakkaefni,
Kjóbwrfni,
Dreogjafataafni,
Renniláaastakka,
Sportbuxur,
Ullarteppi,
Band og lopn
Á Akureyri og í Reykjavlk hefir verksmiðjan saumastofur. Þar
eru fatnaðir saumaðir eftir máli sérlega ódýrt.
Vörur klæðaverksmiðjunnar GEFJUN hafa fyrir löngu hlotiö ai-
menningslof, enda vinnur verksmiðjan eingöngu úr norðlenzkri ull.
Gefjunarvörur eru góðar, smekklegar og ódýrar.
Athugið bláa cheviotið, er verksmiðjan framleiOir, áður en þér
festið kaup á fatnaði annarsstaðar og að þér getið fengið klæðakera-
saumaða frakka fyrir 90—95 krónur
Útsala og saumastofa
í REYKJAVlK Á AKUREYRI
Laugaveg 38. Sími 2838 hjá Kaupfél. Eyfirðinga
AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0.85 l/so kg.
FEINRIECHENDER SHAG — — 0.90 — -
G0LDEN BELL — — 1.05 — -
Fæst í ölíum verzlunum
REYKIÐ
J. GRUN0S
ágæta hollenzka reyktóbalr
Sprapt og Columbus. -
er varpaukandi hænsnafóður í 5
kg. pokum á 2,50. Layers Mahs á
14,50. Blandað korn A. á 12,50.
Maís heill — kurlaður — mél.
Sent gegn póstkröfu um alt land.
Páll Hallbjörnsson. Síml 8448.
(Von).
Alt til havenl
Vellelentfi kitaleg erkoltfee
P* uoiedelif imtte tReentft
ú Herlotson’a Frghandel, Oslo.,
FERÐAMENN
sem koma til Rvíkur, fá her-
bergi og rúm með lækkuðn
verði á Hverfisgötu 32,