Tíminn - 06.05.1933, Side 4

Tíminn - 06.05.1933, Side 4
78 TlMINN Deering rakstrarvélar. Mikilsverðaata nýjungin, á sviði heyvinnuvélanna, sem hér hefir verið reynd á síðustu árum, eru hinar nýju Deering rakstrarvélar með stífum tindum. Þær eru nú notaðar á nokkrum tugum heimila víðsvegar um land, og eiga tvímælalaust skilið sömu útbreiðslu eins og sláttuvélarnar. Samband ísl. satnvinnufélaga. TrygglB aðeins hjá íslengktt fjelagl. Pósthólf: 718 Símnefni: Incuranee BRUNATRY GGJLNGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 1700 SJÓVATRY GGIN GAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 1700 Fr&mkvæmdastjóri: Síml 1700 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h.L Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík Framh. af 1. síðu. an Þýzkalands birtast nú síðustu vikumar hinar hroðalegu frá- sagnir um framkvæmd þessarar „þjóðlegu byltingar". Stjómir hinna einstöku sambandslanda hafa ýmist verið settar af eða undir eftirlit trúnaðarmanna Nazistastjórnarinnar. Opinberum starfsmönnum úr flokkum stjórn- arandstæðinga er hvarvetna vikið frá starfi og Nazistar settir í þeirra stað. Brúna liðið svokall- aða, flokksher Nazista, er lög- gilt sem einskonar yfirlögregla, á sama hátt og svartliðarnir í Italíu. Fyrir þessum hálfstjórn- lausu uppvöðslusveitum virðist engixm þýzkur borgari utan Naz- istaflokksins vera óhultur. Enska stórblaðið „Manchester Guardian“ er eitt þeirra blaða, sem ítarlegastar frásagnir hafa ílutt um framferði hinna þýzku Nazista. En það blað er talið blaða áreiðanlegast í fréttaflutn- ingi og hin bezta heimild inn stjórnmál hvarvetna í heiminum. Otbreiðsla þess hefir nú verið bönnuð í Þýzkalandi. Frásag-nir „Manchester Guar- dian“, sem það hefir eftir frétta- riturum sínum í Þýzkalandi, um misþyrmingar og annað ofbeldi í skjóli Nazistastjómarinnar, taka fram flestu, sem sögur fara af í slíkum efnrnn. örfá dæmi skulu nefnd. Ein sagan skýrir frá Gyð- ingi, sem var hengdur upp á fót-‘ um og barinn til bana af Nazist- um. Annar maður, sem lá rúm- fastur. með sótthita, var rifinn upp úr rúminu og skipað að bera fána Nazista um götur borgarinn- ar og hrópa húrra fyrir Hitler! Stuttu síðar fannst fánaberi þessi meðvitundarlaus og var borinn heim og andaðist sama dag af misþyrmingunum. Kona, sem rak ölstofu, sem mikið var sótt af jafnaðarmönnum, var tekin föst af Nazistum, sem klipptu af henni hárið og misþyrmdu síðan, án þess að hún hefði neitt til saka unnið. Allir, sem uppvísir verða að því að segja misjafnt orð um stjómina mega eiga von á að vera barðir eða hnepptir í fangelsi. Sérstaklega er þessari meðferð beitt við Gyðinga og menn, sem staðið hafa framar- lega í félögum verkamanna. Nú síðast hafa öll verkalýðsfélög og samvinnufélög í landinu verið lögð undir stjóm Nazista og svift sjálfræði og umráðum yfir sjóð- eignum sínum. Þannig eru frásagnir þessa Mynda- og rammaverzlun Islenzk málverk Freyjugötu 11. Sími 21G5. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR Bankastrœti 2, sími 4562. Bezt og ódýrast brauð og kðkur í Reykjavík. — Hart brauð selt — í heildsölu út um land. — FERÐAIVIENN sem koma til ítvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. Reykjavík. Sími 1249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi: Salami-pylsur. Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2. — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, giid Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur. Vðrur þessar eru allar bún-ar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. enska blaðs. Að ástæðulausu verða þær með engu móti rengd- ar. Hitt er annað mál, að ekki er hægt að vita með vissu að hve nriklu leyti ofsóknirnar eru við- ráðanlegar af hálfu ríkisstjórnar- innar. En það grimmdaræði og brjálsemiskenndi ofstopi, sem Nazistahreyfingin hefir kallað yf- ir eitt hið mesta menningarland heimsins, mætti að kenningu verða þeim mönnum hér norður á hala veraldar, sem í bamalegri einfeldni vilja taka hina þýzku „þjóðernisstefnu' ‘til fyrirmynd- ar. Með hinni gömlu, viðurke&ndu og ógætu gæðavöru, Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde“ frá því 1846 — þ. e. rúm 80 ár — hafa uú verið þaktar 1 Danmörku og Islandi margar miíj. fermetra þaka. Hlutafélagið )m fiiR iritter Fæst alstaðar á íslandi. Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V.___________ SJálfs er hBndin hoilust Kaupiö innlenda fraznklðuhi þegar hún er jöfn arlendrl og ekki dýrari. framleiðir: Krietalsápu, gnensápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvitt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólín-baðlög. Kaupið H R EIN S vörur, þær eru löngu þjóðkunnar og fást I flestum verzlunum landina. H.f. Hreínn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 4625. Alt til haven! Veltodendo iiatalog erholdes pá aamodnfof gratis WsendL ^ Herlolson’s Frohandel, Oslo.v Ritvtjórl: Oísli OuBmundtson. Mimisveg 8. Simi 4245. WmgjUianiatan Aeia. Vagnhj 61 bezt, ódýrust. Samband ísl. samvinnufélaga. Nýjasta ljóðabókin: Eg læt sem eg sofl eftlr Jóhannes úr Kötlum er bezta ljóðabókin sem nú er á markaðnum og fæst nú hjá bók- Bölum aftur, og kostar aðeins kr. 4.50 heft og kr. 6.00 i bandi. Hér fer á eftir útdráttur úr nokkrum ummælum um bókina og látum vér þau lýsa henni. ----Jóhannes úr Kötlum er enginn byrjandi lengur. *Þessvegna er komlnn timi til fyrir hann að fara nú að sýna, hvað hann getur, — og ef hann getur litið, hlýtur hann að fá harðari dóm en þeir, sem ern að byrj* og eru enn eins og óráðin gáta. Fdmreiðin XXXIX, 1. — Jak. Jóh. Smári. — — Jóhannes hefir flntt sig á hinn æðra bekk islenzkra ljóðaskálda, og þeir eru teljandi, sera honnm sitja ofar nú. — — Iðunn XVI, 4. — Sigurður Einarsson. — — Hér er sami glæsileikinn og áður í rimi, máli og samlikingum, en meiri dýpt, átök og alvara. ---Timinn XVI. 60. — A. Sigm. — — Kvæði þessi leita drjúgum á þann, sem byrjaður er að lesa þau, Það er þessi undra hagleikur, sem gerir svo að segja hverja ljóðlínu áfenga, og lesandinn teigar af nantn hvert kvæðið eftir annað.---Skinfaxi XXIV, 1. — Gunnar M. Magnússon. ----Jóhannes hefir lagt á hilluna sín gömlu, draumkenndu yrkisefni og brynjað sig út á vigvöll hins miskunnavlausa virkileika, gerst „byltingasinnaður“, eins og þeir kalla þab, — — Visir 23, 97, — Jón Magnússon. ----Hann á til bæði meinfindnar og naprar ádeilur, en honum getur einnig orðið heitt um hjartarætur, þegar hann yrkir um örlög og framtið „striðandi iýða“. Þá dregur arnsúg i flugnum. Pá dynja hanafjaðrir.-Nýjar kvöldv XXVI, 1-3, - B. K. ----Hún (bókin) ber vott um óvenjulega hreinskilni og dirfsku, hita og áhuga, en um leíð rika listamannsgáfu og listamaiinslund, sem hefir verið leyst úr læðingi gamalla hugsana, skoðana og mál- og kveðskaparvenja.----Skutull AI, 3. — Guö- mundur Gislason Hagalin. — — Ýms af kvæðum Jóhannesar fjalla um vandamál samtíðarinnar og fijúga þar viða hvassyddar örvar, sem óefað valda sársauka hjá einhverjum. en um það er ekki að fást og er þá bezta ráðið að bera sig karlmannlega. Hitt er meira um vert, að héðanaf verður Jóhannesi úr Kötlum ekki neitað um sess meðal vorra fremstu þjóðskáida. — -- Dagur XVI, 3. Höfum tils Hentugar og ódýrar sáðvélar, bæði fyrir hafra, grasfræ og matjurtafræ. Margskonar garðyrkjuáhöld af beztu gerðum. Samband fsl. samvinnufélaga. REYKIÐ J.GRUN0S ágæta hollenziía reyktóbak AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0.85 Va0 kfl FEINRIECHENDER SHAG — — 0.90 — - G0LDEN BELL — — 1.05 — - Fæst í ðiium verzlunum. Hænsnafódur „GNÝ“ ungafóður o§ „GNÝ“ eggfóður eru einhverjar hinar allra beztu tegundir af hænsnafððri, sem fáanlegar eru. „GNÝ“ er sett saman eftir reynslu æfðustu hænsnaræktar- manna í Danmörku. Reynið „GNÝ“ _______Samband ísl samvinnuléiaga. » Allt með íslenskum skipinii! ffiij (

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.