Tíminn - 20.05.1933, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.05.1933, Blaðsíða 3
TÍMINN 85 ið áður aí útvarpsráðinu. „pjóð- ernishreyíingin" heíir enn eigi, svo að kunnugt sé, lýst yfir j?ví, að hún sé sérstakur landsmálafiokkur, enda vitað, að þeir, sem að henni standu, eru hiuti af ilialdsflokknum, eða e. t. v. flokkurinn aliur. En svar út- varpsráðsins verður vitanlega að skiija svo, að það telji „hreyfinguna" sétstakan iandsmálaflokk eða ofbeld- isstefnu (sem þuríi að verja sig), og þá vœntanléga fascisma, því að kom- múnismi kemur vist ekki til mála í þessu sambandil — En „forráða- mönnum hreyfingunnar" stendur nœst að gefa upplýsingar um hvað rétt er í þessu efni frá þeirra sjón- armiði. Telji þeir „hreyfinguna" hvorki „landsmálaflokk'1 nó „oí- beldisstefnu", er ekki gott_ að sjá, hvaða erindi hún á út i þessar um- ræður. I _ . i __'_LJI_ Stjórnarskrárfrumvarpið er komið gegnum 2. umr. í neðri deiid. Tiliaga frá Framsóknarmönn- unum í nefndinni um að fækka upp- bótarsætum úr 12 niður í 10 og þing- mönnum úr 50 niður í 48, var sam- þykkt með atkv. alira Framsóknar- manna (nema Ásg. Ásg.). Tiliaga í- haldsmanna um iilutíallskosningu i tvimenningskjördæmum var felld með atkvæðum Framsóknarmanna. Tillögur Halidórs Stefánssonar, Lár- usar Helgasonar og Sveins Ólafs- sonar, sem getið var um í síðasta biaði, voru sömuieiðis felldar, þ. á m. „sannfæringar" tillagan með 11 gegn 9 atkv., en 8 sátu hjá og tóku tillöguna ekki alvarlega. — Jaínaðar- menn tóku aftur breytingartiliögur sínar tii 3. umræðu. Gísli Sigurbjömsson „skorar á Alþingl“l í málgagni idnna kristilegu kom- múnista („þjóðernishreyfingarinnar") sem kom út á íimmtudaginn var, birtist á fremstu síðu eftirfarandi: „Áskorun til Alþingis. pjóðernishreyfing íslendinga skor- ar á Alþingi, að liiutast til inn, að lramkvæmdastjórarnir Jón Ámason og Svaíar Guðmundsson víki tafar- laust úr stöðum sínum, sem banka- ráðsíormenn Landsbanka íslands og Útvegsbanka íslands h/f. Báðir þessir menn hafa fengið stöður þessar vegna stjórnmálaskoð- ana sinna, en ekki af því, að þeir hefðu til að bera neina sérþekkingu, til þess að gegna þeim. þeir eru báðir starfsmenn Sambands íslenzkra samvinnufélaga, sem vitað er um, að skuldar stórfé í ofannefndum bönkum, og á nú við erfiðan fjárhag að búa. í Landsbanka íslands munu skuldir þess vegna lána og ábyrgða, nema 12—14 miljónum króna. pað er því reginhneyksli, að starfs menn félagsins séu æðstu forráða- menn beggja ofannefndra banka og mundi ekki verða þolað í nokknru slðuðu landl. Verði alþingismenn eigi vlð þessarl áskorun, mun ttll fs- lenzka þjóðin áiita þá rúna allri vei- sæmistilfinningu. F. h. þjóðernishreyfingarinnar Gísii Sigurbjörnsson." > „Áskorun" þessa kvað G. S. hafa tekið saman á meðan ferðahugur- inn var mestur í þeim nöfnum, áð- ur en þeir lögðu af stað í trúboðið vestur og norður. — Ekki veit Tím- inn, hvort búið er að setja þá Jón og Svafar af, en sjálfsagt verður það fljótlega, því að tæplega munu þing- menn vilja láta sjá sig úti um sveit- ir „rúna allri velsæmistilfinningu"! Og ekki þarf að „stóla upp á“ misk- un hjá hakakrossberanum, þegar liann kemur að norðan! — Ósann indin um skuldir Sambands ísl. samvinnufélaga munu innan skamms verða hrakin hér i blaðinu. Er þá jafnframt hrundið öðrum skröksögum um fjárhug Sambandsins, sera breiddar eru út áí kaupmannaliðinu í Reykjavík. Stefnuskrá nazista skiptist eftir því, sem í málgagni þeirra stendur, í fimm liði: Ríkis- mál, Menningarmál, Velferðarmál, Atvinnumál og Fjármál (allt með stórum upphafsstaf í blaðinu). Mest langar menn til að vita, hver „vel- ferðarmálin" eru, því að eftir þessu eru þau hvorki ríkismál, prenningar- mál, atvinnumál eða fjármál! Út- skýring á ríkismálunum og menn- ingarmálunum er þegar komin í blaðinu. „Ríkismál“ er það t. d., að banna „stjórnmálaflokkum og blöð- um að þiggja erlendan styrk til stjórnmálastarfsemi". Margur myndi uú segja, að þetta væri fremur einka- mál nazista en „rikismál"! „Ríkis- mái“ er það líka, að slita samband- inu við Óani „svo fljótt sem unnt er“. Varlega er það nú orðaðl „Menn- ingarmál" er það t. d., að koma á lót „ættgengisstofnun" — „á grund- velli rnannkynbótafræðinnar". — Ekkert er tekið fram um, hvort þetta kynbótabú eigi að heyra undir Bún- aðarféiagið eða heimatrúboðið, en það skal viðurkennt, að þessi liður í stefnuskrá „hreyfingarinnar" er al- gerð nýjung i íslenzkri landsmála- baráttul Mannvinurinn mikli, Garðar Gíslason, vill hætta að styrkja fátæka, eins og i Bandarikj- unum og banna mönnum að betla eins og i Ítalíu (raunar er hvergi betlað meira en þar). Liklega yrði næsta skrefið aö banna mönnum að deyja úr hungri, ef Garðar fengi að ráða! Vöxtur samvinnunnar. Samkvæmt skýrslum frá I. C. A. (Alþjóðasambandi samvinnuamnna) um starfsemi samvinnuféiaganna i þeim löndum, sem það nær yfir, fyx-ir árið 1931, hefir meðlimataia neytendafélaganna vaxið um 435 þús. á árinu. Mest liefir fjölgunin orðið í þessum löndum: Stói’a Bretlandi 187 þús., Fx-akkiand 90 þús., Finnland 63 þús,, þýzkaland 38 þús., Svíþjóð 30 þús., Tékkó-Slovakia 21 þús., Sviss20 þús. Hlutíallslega var fjölgunin mest i Finníandi. En þar stendur svo á, að samvinnuhreyfingin skiptist í tvennt. Öðrumegin eru verkamenn kaupstað- anna, en hinsvegar bændurnir. Sú tala sem hér er nefnd, 63 þús., er éingöngu liækkun félagsmannatöl- unnar í bændaíélögunum. — Slíkur er dómur finnsku bændanna um samvinnuíélögin, að þangað leitaþeir iielzt tx'austs, þegar erfiðleikarnir vaxa, og svo mun lika fara hér, þrátt fyrir skröksagnir og gífuryrði Morg- unblaðsins og Garðars Gíslasonar, að dómur ísienzku bændanna verður áð- ur en yfir lýkur, á sönxu leið og stéttai'bræðra þeirra i Finnlandi. ----------------o----- Fréttir Viðskiptasamningurinn milli Breta og íslendinga var undirritaður í London í gæi’. Helgi Briem fiskfulltrúi á Spáni er nýkominn heim og mun verða á íundi með fiskimatsmönnum lands- ins innan skamms. Hann hefir von um að engar nýjar tálmanir verði lagðar á veg saltfiskssölunnar á Spáni, nema ef veruleg stefnubreyt- ing verði í stjórnarháttum. Sanmingamenn íslands liafa nú lokið störfum í London og undirrit- að samninga fyrir landsins hönd um verzlunarskipti landanna nema kjötvex-zlunina. í því efni þykjast Bretar ekki viðbúnir að semja við neina þjóð fyr en í sumar, af því að áður vilja þeir halda fund með full- trúum nýlendanna, sem nú vilja sitja sem mest að markaðinum. Jón Árnason brá sér .til Kaupmanna- hafnar og kemur þaðan heim innan skamms, Magnús Sigurðsson og Stefán þorvarðsson munu vera á leið heim, en Richard Thors fara suður á bóginn vegna fisksölu. Samvinnumenn í Skagafirði hafa nú mikinn undirbúning með að koma upp rjómabúi á Sauðárkróki fyi’ir allt héraðið. Er það hið mesta nauðsynjamál, með því að Skaga- ljörður er eitt af þeim héröðum, þar sem smjörframleiðsla og ostagerð hlýtur að verða höfuð atvinna sam- vinnubændanna. Færeyjaförin. Skóladrengimir, sem fóru til Færeyja, komu heim aftur 15. þ. m. Dvöldu þeir sex góðviðris- daga í eyjunum og nutu mjög mik- illar gestrisni og alúðar. Ferðuðust þeir til Kirkjubæjar, Götu og Leir- víkur og sigldu um sundið milli Straumeyjar og Austureyjar. Auk þess bauð færeyska kennarafélagið hópnum í skemmtiferð til Vogeyjar. Sýning var haldin í þórshöfn, á skólavinnu bekkjarins, og vakti at- liygli. Kennarafélag Færeyja annað- ist móttökurnar af hinni mestu prýði, og stóðu fyrir þeim Rikard Long og Símun av Skarði. þessi fyrsta utanför íslenzkra skólabarna hefir heppnazt svo vel, að hvergi ber skugga á. Drengimir komu fram skóla sínum og landi til sóma. Kostn- aður var liðugar 50 kr. á di'eng. Aðai- steinn Sigmundsson kennari undirbjó förina og stýrði henni. Kaupíélagið i Borgamesi hefir nú fullkomnað svo niðursuðuverksmiðju sina, að það getur birgt landið allt að niðursoðinni mjólk. Kartöfluræktin á of fáa vini á Al- þingi. Frv. um að takmarka kai'- töfiuinnflutning, til að ýta undir ræktun landsmanna sjálfi'a, var fellt með jöfnum atkv. yið fyrstu umræðu i efri deiid nú i vikunni. Allir Fram- sóknarmenn 7 að tölu greiddu atkv. með frv., en á móti aðrir sjö: Guð- rún Lárusdóttir kvenfulltrúi, Jakob Möllei', Jón þorl., Steinsen, Bjarni iæknir Hafnfirðinga, Pétur i Búnað- arbankanum og Jón Baldvinsson. Má af þessu sjá hug ihaldsins til rækt- unax-málanna. Alþingi hefir í dag setið 95 daga að störfum. Orgel-Harmonium, sam lítið notuð, önnur meira, hefi ég til sölu. Ýmsar gerðir, frá ein- radda hljóðfærum til sjöradda. Verð frá kr. 175.00. — Hagkvæm greiðslukjör. Elías Blarnason, Sólvöllum 5. Reykjavík. „BURDIZZO“ fyrir nautgripi, liross, sauðté, svín Geldingatöng til geldingar án blóðrásnr. — o g h u n d a. Hr. J. Thomson, Kairange, N, Z. að gelda fénað sinn, 2500 skepnur voru geltar, en engri varð meint af. Gfeldingu má fram- kvæma á hvaða tíma árs sem vera skal, og hvernig sem viðrar, á stór- um sem smáum búpeningi á öllum aldri. Afgreiðsla Tímans er flutt á Lauga- veg 10. — Sími eins og áður 2353. — Skrifstofa Framsóknarflokksins er í sama húsi og hefir sama síma. pórir Baldvinsson húsagerðarmað- ur, stai'fsmaður á teiknistofu Bygg- mgai'- og landnámssjóðs, er nýkom- inn heim úr ferð til Svíþjóðar og pýzkalands í erindum fyrir Bygg- ingarsamvinnufélag Reykjavíkur o. fl. — Eru horfur á, að félagið geti hafizt lianda um framkvæmdir í sumar. „Burdizzo“ geldingatengurnar skera ekki eða skadda skinnið yflr kólf- inum, heldur er hann kraminn sundur undir húðinni. Engin blæðing. Engin smitun. Enga sérstaka aðhlynningu þarf eftir geldinguna. Engin áhætta. Engin óþægindi fyrir skepnurnar af flugum eða öðru. Bændur! Geldingatengur, sem ekki eru stimplaðar með vörumerki voru, eru ekki ekta „Burdisso“. — Varist eftirlíkingar. N.BURDIZZO LA M0RRA<italia> Myndalisti og verðlisti fæst endurgjaldslaust hjá einkaumboðsmanni vorum fyrir Island. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, p. o. Box 897, Reykjavik. Sölubúðin, sem Kaupfélag Reykja- víkur er að láta reisa við Banka- sti'æti, er nú nærri fullger, og mun iélagið heíja þar starfsemi fyrir næstu mánaðamót. Húsið er úr timbi-i, ein hæð, húðað utan með steypu og pi'ýðilegt að útliti, þótt lít- ið sé. Skriistofa félagsins og vöru- geymsla er í gömlu húsi, sem fólagið hefir á leigu, áfast við búðina, og liefir látið gera þar nokkrar endur- bætur. — Helgi Lárusson frá Kirkju- bæjarklaustri hefir vérið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins, en for- maður íélagsstjórnarinnar er Ey- steinn Jónsson skattstjóri. íslendingar i Canada. Heimskringla segir nýlega frá því, að samkvæmt nýjustu manntalsskýrslum í Canada, séu þar 19.382 íslendingar. þar ef exu 9.872 karlmenn, en 9.510 konur. Húsvíkingar hafa nú í hyggju að efna til stórfelldra hafnarbóta. Hafa þeir í því skyni keypt steinnökkva mikinn, sem á að verða bryggju- höfuð þar. Franklin Roosewelt, hinn nýkjörni foi-seti Bandai'ikjanna er mikið uin- talaður mað.ur nú um víða veröld, og vænta menn forgöngu hans um lausn ýmsra kreppumála. Vii'ðist Roosewelt og flokkur hans, Demo- kratai', algex-lega hafa horfið frá ein- angrunarstefnu þeirri, er Bandaríkin liafa í’ekið síðan heimsstyrjöldinni lauk, og vill hann í þess stað taka upp sem nánast samstarf við Norður- álfuþjóðirnar um lausn sameigjnlegra vandkvæða. M. a. er búizt við, að Roosewelt muni fyrir hönd Banda- í'íkjanna viðurkenna Sovét-Rússland og vinna að því, að það taki þátt í samningum um afvopnunarmálin. En í þeim efnum hefir forsetinn komið fram með þá uppástungu, að sér- hvert ríki skuldbindi sig til að fara eigi með her út fyrir landamæri sín. I Bandaríkjunum hefir nú verðlag stórlega hækkað í sambandi við fall dollarsins. Hefir foi-setinn nýlega haldið x-æðu og skorað á atvinnu- rekendur að hækka kaup verka- manna til samræmis við hið hækk- andi verðlag. — Síðustu fregnir lierma, að Roosewelt hafi boðið Frökkum (og jafnvel Englendingum líka) að gefa þeim eftir % af skuld- um þeirra við Bandaríkin. Bókabremian í Berlín. Meðal þeirra rithöfunda, sem bannfærðir voru við bókabrennuna í Berlín á dögunum, voru ýmsir, sem þekktir eru um all- an heim og þ. á. m. hér á landi. Má þar fyrst nefna skáldið Thomas Mann, sem hlaut Nobelsverðlaunin 1929. þá má nefna hinn heimsfræga höfund, Erich Maria Remarque, sem ritað hefir „Tiðindalaust á vestur- vígstöðvunum" og „Vér héldum heim“, sem báðar eru til í íslenzkri þýðingu eftir Björn Franzson, enn- fremur Ludwig Renn, sem einnig hefir ritað bækur uih stríðið. — Með- al hinna bannfærðu er líka æfisögu- höfundurinn frægi Emil Ludwig, sem ritað hefir m. a. um Napoleon, Vil- hjálm keisara, tildrög heimsstyrjald- arinnar Ú.Júlí 1914") o. fl. Með því Deerinfí rakstrarvélar. Mikilsverðasta nýjungin, á sviði heyvinnuvélanna, sem hór hefir verið reynd á síðustu árum, eru hinar nýju Deering rakstrarvélar með stífum tindum. Þær eru nú notaðar á nokkrum tugum heimila víðsvegar um land, og eiga tvímælalaust skilið sömu útbreiðslu eina og sláttuvélarnar. Samband ísl. samvinnufélaga. Ko laverzlnn SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Simm: KoL Raykjavik. Simi ÍMS. Mynda- og rammaverzlun Islenzk málverk Freyjugötu 11. Simi 2105. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR Bankastræti 2, simi 4562. Bezt og ódýrast brauð og köknr í Reykjavík. — Hart brauð selt — í heildsölu út um land. — FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, íá h«r- bergi og rúm með iækkuðu verði á Hverfisgötu S2. að lesa þessar bækur, geta menn hér á landi fengið hugmynd um, hvað er „óþjóðlegt" og „óguðlegt" í augum Nazistanna þýzku. Ýmsar skrítnar sögur eru sagðar í sambandi við þessa margumtöluðu bókabremxu. Stúdentar úr flokki Nazista komu inn í minnaháttar út- lánabókasafn i Berlín og hittu þar fyrir eiganda safnsins, sem var kona af Gyðingaættum. Heimtuðu Nazist- arnir allar Gyðingabókmenntir tafar- l'aust framseldar til bálfararinnar. Tíndi konuauminginn fram allar bækur, s.em hún vissi um eftir menn af Gyðingaættum, og kom loksins skjálfandi á beinunum með sjálfa biblíuna. — Sagan segir, að haka- krossberarnir hafi hypjað sig burtu í skyndi og konan fengið að halda öllum bókum sínum! þjóðabandalagið er að færast í aukana út af Austur-Asíumálunum. Hótar bandalagið nú, að hið nýja ríki Japana, Mansjúría, skuli ekki fá að njóta ýmsra alþjóðahlunninda svo sem samvinnu um póst og síma, sem nú er um allan heim. Sömuleið- is, að vegabréf gefin út í Marsjúríu, skuli ekki tekin gild í öðrum lönd- um. jgiumm Tíminn kostar 10 kr. árgangurinn- Gjalddagi 1. júní. Afgreiðsla og inn- heimta á Laugavegi 10, Reykjavílc. Sími.2353. Reykjavik. Sími 1249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fjrrir- líggjandl: Salami-pylaur." Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. - 2, - Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylaur, Do. Sauða-rullupylaur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupyleur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylaur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og atand- ast — aö dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Nfkomið: V atnsglös 0,30 Matardiskar 0,50 Bollapör 0,50 Skálasett 4,50 Mjóikurkönnur 1,60 Matarstell 6 m. 20.00 Kaffistell 6 m. 14.00 Kaffistell 12 m. 22.00 Matskeiðar alp. 0.75 Gafflar alp. 0,76 20o/0 afsláttur af öllum Bús- áhöldum. K. Einarsson & Björnsson Bnkastræti 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.